Þjóðviljinn - 13.08.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 13.08.1978, Side 13
Sunnudagur 13. ágúst 1978 ÞJÖÐVILJINN — SIÐÁ 13 „Guðaborgir” byrja í dag Ný íslensk myndasaga Ný myndasaga hefur göngu slna f blaðinu i dag, sem ungur ts- lendingur búsettur I Kaup- mannahöfn hefur samið. Hann heitir Stfgur Steinþórsson og er lescndum ekki alveg ókunnur, þvi fyrir nokkrum árum birtist hér i blaðinu fyrsta myndasagan hans, sem hét Lúba. Stigur er nú kom- inn f menntaskóla í Kaupmanna- höfn, en ræddi stuttlega við okkur þegar hann var hér i sumarleyfi. „Ég les ógrynni af myndasög- um, enda mikið framboð af sliku i Kaupmannahöfn. Mest les ég af ýmiss konar ,,underground”-efni, sem ekkier á markaðnum hér. Af þvi sem hér sést held ég mest upp á Tinna og Astrik. Það má segja að sögur amerisks „under- ground”-teiknara, Corben, hafi haft mest áhrif á mig, en hann fjallar mikið um sama efni og þessinýja myndasaga min fjallar um, þ.e. þaösem gerist eftir kjarn orkustyrjöldina. Þetta er þó engin hryllingssaga, en efnislega tals- vert ööruvisien myndasagan um Lúbu, sem var min fyrsta tilraun á þessu sviði.” „Ertu að hugsa um að fara út i teikninám? ” „Það er alveg óvist. Það getur vel verið, ég hef mjög gaman af þessu.” „Hvernig kanntu við þig i Kaupmannahöfn?” Stigur Steinþórsson, höfundur „Guöaborga” „Agætlega. Mér finnst gott að búa í Höfn, en það er samt alltaf gaman að koma hingaö i fri til Is- lands.” Og nú megum viðekki tefja Stig lengur, þvi hann er á förum af landinu. þs Blaðberar — óskast Hátún (nú þegar) Bólstaðahlið (sem fyrst) Tómasarhagi (frá 20. ágúst) Grettisgata (18. ágúst) SogamýrUsem fyrst) afleysíngar Múlahverfi (ágúst) Neðri-Hverfisgata (19.-26. ágúst) DJOÐMMNN Siðumúla 6. Simi 8 13 33 1. FORMALÍ: ÁRit) 2001. SroRVELDÍN HEF3A K» ORKDSFYRJöLD. HíitlSHH/TAR HVERFA AF V'FiRBOROi 0ARÐAR.MiU3ó¥R LaTA LfFíB. EFFiR LiFA FÁVR ElNÍSFARLÍWöAR. Á dlSþYRflDuH HNFrriMuH dYWDAsr SdÁ 06- DREÍFÐ nANNFÍLÖó- f Rl/STUNOrl. duNA MÖ HÖf?m/W&ARNAR, >FCrAK HiM STÖ'KLÁTA VERÖLó FELL SAMAM? HVAD Mú EFríR? EKKFRT. ER ENN FÍMHVER SEM ER diMIV - Ú6UR HilVS LiONA ? JA^VHÍR ERl/ þESS nÍNNU&iR 0G GRATA Á BÁK V\Ð STEÍNRUNNÍM ANDLiT, i AVí>N 1 STöRBoRöANNA.FVLLiR BEiSPV HRÆRAST f>EiR í HEÍ/li VERDMÆT=J ANNA,SEM EFTÍR ER FRÁ þvf ' SPRENGJVRNAR FÍLLV.þESSUd, ÍBÚVM KVNNUftsr VcD NÁNAR NAÐUR KEMUR HLAUPAIVDl UT úR ÚTJAÐRÍ STORBORG-ANNA. ALLÍR ViTA AD þETTA ER VÖRDUR þEÍR STANDA Á ÖNDÍNNÍ,£N VÍTA HVAf) HANN ÆTLAR AD SEGJA. EN ADRlR HAFA rfiSSF NÍNNi-Ð 0& REYIVA AD SKAPA SÉR HEifl Á JARVNESKUH LEYFVd GAfíALS HEÍMS. Ví-Ð ÆTUJH Ai> FYLG-JAST HEÐ f)EÍM.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.