Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Sl. mánudag, á tíu ára árásarafmæli Sovét- manna i Tékkóslóvakiu, sýndi sjónvarpið leikna heimi Idarmynd, sem fjallaði um þriggja daga verkfall starfsmanna skipasmíðastöðvar í pólsku hafnarborginni Stettin. Þar með hélt sjónvarpið áfram þeirri hefð sinni, að sýna vest- rænar sjónvarpsmyndir á merkisdögum sósialista, sem f jalla um hráskinna- leikinn hið eystra. Þannig var t.d. 1. maí minnst í sjónvarpinu með sýningu myndarinnar um þá kyndugu Philby, Burgess og Maclean, starfsmenn bresku leyniþjónustunn- ar, sem unnu sér það til frægðar að gerast sov- éskir njósnarar. t einu síödegisblaöanna sagöi Dóra Hafsteinsdóttir, þýöandi in lágkúra innlimuö i sjálft kerf- ið, þar sem metoröastiginn byggist á auðmýkt, heimsku, framtaksleysi, uppljóstrunum og afskiptaleysi af hinum eigin- legu kröfum og óskum almenn- ings. Eiginleikar sem framtaks- semi, umhyggjusemi fyrir þörf- um borgaranna og sannleiks- þorstieruhins vegar stórhættu- legir þeim einstaklingi, sem vill koma sér áfram innan kerfisins. Véiasamstæður valdsins fram- leiöa þvi einkar óheppilegt úr- val leiðtoga og ráöandi manna, bæöi innan rikisins og ekki sist innan flokksins. Þaö er þvi hættulegt fyrir þvi- Jika ráðamenn aö láta undan kröfum þeirra, sem aðhyllast aukið frelsi og viðtækari borg- araréttindi, þvi slikar tilhliör- anir geta leitt af sér aukinn þrýsting, sem getur oröiö aö mikilli skriðu og ógnaö rikjandi stjórnkerfi. Kenningar af þessu tagi skoöa sósialisma A-Evrópu sem þræl- dóm og benda aðeins á eina lausn: gagnbyltingu. Umbóta- stefnu, eöa endurskoðun á rikj- andi kerfi er gjörsamlega hafn- Raunsæi eða rómantík sjónvarpsmyndarinnar um verkfalliö i Póllandi: ,,Þeir voru aö mótmæla hækkuöu vöruveröi I Póllandi. Komiö haföi til upp- þota og nokkrir þeirra höföu fallið. Þá var einnig sifellt veriö að auka kröfur um vinnuafköst starfsmannanna og m.a. birtar skýrslur i blöðum um aö starfs- mennirnir heföu lofaö auknum vinnuafköstum”. Þetta er rétt svo langt sem það nær. En aö baki verkfallsins liggja þó öllu flóknari þjóðfélagsaðstæður. Prófessor 1 útlegð Leszek Kolakowski heitir pólskur heimspekingur. Hann gegndi áöur prófessorsstööu viö háskólann i Varsjá, en vegna af- skipta sinna af svonefndri and- ófsstarfsemi gerðist hann þyrn- ir i augum yfirvalda og missti stööuna 1968. Nokkru siöar fór hann og eiginkonan i feröalag til útlanda. Um likt leyti áttu upp- þotin I Gdansk og Stettin sér staö. Kolakowski, sem átti góöa möguleika á þvi aö fylgjast meö gangi atburöa, þar sem hann var staddur utan landamæra fööurlandsins, skrifaöi langa greinargerö um endurskoöun á þjóöfélagskerfi Póllands, og möguleikana á slikri fram- kvæmd. Greinargerðina birti svo prófessorinn i Paris undir titlinum „Von og vonleysi”. Þessi ritgerð varö til þess, aö hann gat ekki snúið aftur til Pól- lands. Hins vegar tóku Bretar honum opnum örmum og geröu hann að prófessor i Oxford. Okkur, sem búum viö vest- rænt upplýsingadreifikerfi á borð viö Islenska sjónvarpið, gæti oröiö þessi ritgerö Kola- kowskis nokkuö fróöleg lesning. Kenningar um steinrunnið kerfi Kolakowski tekur fyrst fyrir þær röksemdir, sem renna stoö- um undir kenninguna um ó- hagganleik rlkiskerfisins i Aust- ur-Evrópu. Lítum nánar á þær. í fyrsta lagi álita stuönings- menn fyrrnefndrar kenningar, aö hin pólitiska valdavél, sem ræöur yfir allri framleiðslunni, og sem er eini vinnuveitandinn, mundi aldrei þola neinar þær breytingar i lýðræöisátt, sem skeröa vald kerfisins. 1 ööru lagi mundi sú stjórn, sem situr viö völd reynast ófáanleg til aö leyfa upplýsingafrelsi og tján- ingafrelsi, þvi þaö leiddi til þess, að forustan missti myndugleika sinn. Þá er ákveö- aö. Kolakowski afneitar slikum kenningum, og álitur þær ekki aöeins óréttmætar, heldur einn- ig hættulegar, þar sem þær geta þjónað hugsjón uppgjafarinnar, þar sem slík gagnbylting er ó- hugsandi. Hann bendir á aörar leiöir. Allt eða ekkert Aö dómi Kolakowskis, er aldrei hægt aö ákvarða fyrir- fram, hvert sé breytileikastig þjóöfélagskerfa. óhagganleiki stjórnarkerfis er einnig undir þvi kominn hve mikiö þjóöiri trúir á þennan stiröleika. Til- gátan um þaö, aö eitthvert kerfi sé óbreytanlegt byggist á af- stööunni „allt eöa ekkert”. Þessi kenning verkar sannfær- andi á þá sem hafa vaxið upp viö marxíska hefö, bætir Kolakowski við, en hin sögulega reynsla pólsku þjóöarinnar hefur aldrei sannaö hana. Aö áliti KólakowSkis byggjast möguleikarnir á auknum um- bótum i Austur-Evrópu einkum á þvi, aö hin byrókratiska harö- stjórn er þvæld i innri þversagn- ir. Þarafleiöandi er þaö óhjá- kvæmilegtaö þessar þversagnir veiki kerfissamsetninguna. Þetta er veigamikið, skrifar Kolakowski, þvi þeir, sem vilja umbætur innan sósialisks kerf- is, geta byggt andstööuna ein- mitt á þessum þversögnum. Hverjar eru þá þær? Fölsk hugmyndafræði Eftir dauöa Stalins breyttust Sovétrikin úr einræöisstjórn i fámennisstjórn. Þetta var nauö- ■ synlegt fyrir öryggi kerfisins og þjóðarinnar þvi engan langaöi til aö lifa i sifelldum ótta við aö vera kastað i dýflissu eöa kálað, ef leiötoginn gaf handarbend- ingu. Hins vegar er ekki hægt að sameina öryggisprinsipiö og einingarprinsípiö, þvi þegar haröstjórninni létti, mynduðust óhjákvæmilega smáhópar, sem voru uppá kant við kerfið, þótt ekki bæri mikið á þvi út á viö. Þetta er þó smá forleikur aö fjölhyggju. Ennfremur, ritar Kolakowski, á sér staö árekstur milli þarfar- innar á nýrri róttækri hug- myndafræði og vonleysinu að losna undan hugmyndafræöi stalin-leninismans. Flestir bera ekki hag hinnar opinberu hugmyndafræði fyrir brjósti, hvorki þeir, sem reka áróöur fyrir henni, þeir sem græöa á henni né þeir, sem veröa að búa undir henni. Hún er engu að siö- ur óhjákvæmileg, þvi vald ráða- manna stendur og fellur með þessari hugmyndafræði. Hin eiginlega hugmyndafræöi er hins vegar allt önnur. Hug- myndafræöi Sovétrikjanna byggist mikiö á þvi stolti aö vera stórveldi meö alþjóöleg á- hrif, og hugmyndafræöi Austur- Evrópu byggist fyrst og fremst á raunsæishyggju, i versta lagi á hræðslunni viö sovéska skriö- dreka. Raunsæi eða rómantík Aö dómi Kolakowskis er vilji fyrir hendi hjá valdhöfum kerf- isins aö auka velferö þjóöanna i Austur-Evrópu. Hins vegar veröur erfitt að sameina aukna framleiöslu, (sem er einungis framkvæmanleg ef hæfustu sér- fræöingarnir fá aö hafa áhrif á gang mála) og rikjandi kerfi sem tekur flokkstrúna framyfir starfshæfileika. Þeir, sem berjast fyrir um- bótum, segir prófessorinn, geta ekki búist við neinum skilningi eöa mannúðlegri meöferö af hálfu valdhafa. Hins vegar er möguleiki á aö miða viö þver- sagnir kerfisins, i þvi skyni aö skapa flokksþrýsting, sem get- ur upprætt rikjandi misrétti og breytt þjóðfélaginu i ókominni framtið. Þetta var vonin, sem birtist i ritsmiö Kolakowskis 1971. Þessi málamiðlunarpólitik er á engan hátt ný af nálinni i pólskri sögu. Norski prófessor- innJohan Vogt hefur skrifaö á- gæta bók, sem heitir „Okku- pasjon og statsfornuft”. Titilinn mætti kannski þýöa „Hernám og rikisraunsæi”. Þar rekur hann m.a. sögu Pólalands og drepur á, að þegar sagnfræö- ingar skrifa um samskipti þjóöarinnar og Sovétrikjanna, noti þeir ákveöin hugtök. Raun- sæi er stillt gegn rómantik, eða raison d’etat kontra idelisma, en þeir, sem eru landflótta, og eru i stöðugri andspyrnu viö rússneska björninn, nota gjarn- an hugtökin landráð/þjóöernis- hyggja. Flestallir pólskir þjóöarleiö- togar, sem stjórnaö hafa þjóö sinni undir smásjá Sovétmanna hafa orðið aö hugsa af raunsæi og hegöa sér samkvæmt þvi. Edward Gierek er engin undan- tekning. Hann vissi, þegar hann mætti til skrafs og ráöagerða I skipasmiöastööinni i Stettin, var hann að þræöa þetta ein- kennilega og erfiöa einstigi milli skyldunnar við Sovétrikin og vilja pólsku þjóöarinnar. Þetta er I hnotskurn aö vera mikill raunsæispólitikus. Við megum ekki heldur gleyma þvi, aö umbótasinnar eins og Kolakowski eru sósi- alistar. Hugmyndir hans byggj- ast ekki á gagnbyltingu eða á ameriska draumnum. Hug- myndir pólsku þjóðarinnar og annarra Austur-Evrópuþjóöa um betra samfélag grundvall- ast ekki heldur á kapitaliskri þjóðf élagsby ggingu. Þetta væri lýðræöissinnaðri hægriæsku á Vesturlöndum hollt að hafa i huga. Eöa eins og fulltrúi pólsku byltingar- stjórnarinnar i London, Alex- ander Wielopolski, orðaði þaö fyrir rúmum 130 árum: „Viö fyrirlitum hina ómerki- legu samúö, ódýru frasa og allt, sem þessi viöhafnarmikla þjóö nefnir rétt pólsku þjóöarinnar; þessar rytjur, sem hin evrópska miskunnarsemi kast- ar til okkar, en sem geta hvorki hulið sár okkar né ör.” —IM sunnudagspistill Jmnnh eftir ingólf margeirsson Erfðagallar aukast stöðugt Einn af þekktustu erföa-. fræðingum Sovétrikjanna hefur skýrt frá þvi að tala þeirra barna sem fæöist meö erföa- galla hafi tvöfaldast á siöasta aldarfjóröungi, og sé orsökin fyrst og fremst aukin mengun I umhverfinu. Þetta kom fram i AP frétt frá Moskvu, sem danska blaðið Information birti, en á mánu- daginri hófst i Moskvu fyrsta alþjóðlega ráöstefnan um erfðafræöi, sem haldin er i Sovétrlkjunum. Þessi ráðstefna þykir nokkrum tiöindum sæta, þvi aö lengi vel, meöan Trofim D. Lysenko var mikið átrúnaöargoö i visindum Sovét- rikjanna, litu sovétmenn á nútíma erföafræöi sem borgaraleg falsvisindi. En á siöustu árum hefur þetta ger- breyst, og hafa sovéskir erföa- fræöingar meö Nikolai P. Dubinin i broddi fylkingar koll- varpað öllum áhrifum Lysenkos og fylgismanna hans. A ráö- stefnunni sem nú er haldin eru meira en 2000 erföafræðingar frá mörgum löndum, þ.á.m. 200 Bandarikjamenn, og veröa 1700 visindaritgerðir teknar til umræðu. Þegar ráöstefnan var sett hélt Nikolai P. Dubinin langt erindi um erföagalla, og sagöi hann að meöal helstu mengunarvalda nútimans væru ýmis efni sem gætuborist inn i frumur og eyöi- lagt DNA-sameindirnar, en þær ráöa erföum allra lifandi vera. Sagöi Dubinin aö visindamenn þekktu nú á dögum meira en 2000 efni sem gætu valdið erföa- göllum á þennan hátt. I hverri kynslóö fæöist ákveöin tala barna með erföagalla, og 1956 var talið aö um 4% barna i Bandarikjunum og öðrum iðnaðarlöndum fæddust meö slika galla. Ariö 1968-9 geröi heilbrigðismálastofnun Sam- einuöu þjóöanna rannsókn um allan heim og reyndist þá tala slikra barna vera nálægt 6%. Siðusturannsóknina gerði nefnd Sameinuöu þjóðanna, sem fjall- ar um geislavirkni, áriö 1977, og varð niöurstaða hennar sú aö 10,8% barna fæddust meö einhverja erföagalla. Dubinin varpaði siöan fram þeirri spurningu hvernig túlka ætti þessa stööugu aukningu. Þótt hún kynni aö nokkru leyti aö stafa af þvi aö nú eru til mun fullkomnari aöferöir til aö finna erfðagalla en áöur og skýrslu- gerð hefur einnig aukist, taldi hann samt aö meginástæöan væri aukin mengun af völdum efnasem breyttgeta erföaeigin- leikum frumanna. Hann sagöi siöan að þessi þróun væri mjög varhugaverö og væri mann- kynið komið inn á mjög hættu- legar brautir. „Aukin eyöi- legging þess liffræöilega grund- vaDar sem öll tilvera manna byggist á getur leitt til hnign- unar alls mannkyns” sagöi Dubimn. Hann bætti þvi siöan viö aö eitt meginhlutverk erföafræð- inga nú væri aö finna leiðir til að sjá fyrir þær afleiöingar, sem mengun getur haft á erföir, svo að unnt sé aö gera ráðstafanir til úrbóta. Ráð við rúm- vætingum? TEÍr AVIV 21/8 (Reuter) — tsraelskir visindamenn telja aö þeir hafi fundiö upp fullkomiö ráö viö þvi þegar börn vætí, rúm á næturnar: eru þaö elektronisk náttföt. I náttfötunum er næmur raka- mælir, rafmagnsgjafi og bjalla. Þegar mælirinn finnur fyrstu merki um óeölilegan raka fer rafmagnsgjafinn af staö og sendir rafstraum sem valda þvi aövöövarherpastsaman. Síöan hringir bjallan og vekur barniö. Þessiaðferöhefur veriö reynd á tugum barna og gefið góöa raun, sögöu visindamennirnir. Aætlanir eru um aö framleiöa þessi tæki til sölu innan skamms.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.