Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 27. ágúst 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA19 Skammvinnar asrir (Brief Encounter) I3RIEF gncounTER -S-l l-x Ahrifamikil mynd og vel leik- in. Sagan er eftir Noel Coward: Ahalhlutverk: Sophia Loren Richard Burton Myndin er gerh af Carlo Ponti og Cecil Clark.Leikstjóri Alan Bridges. sýnd kl. 7 og 9 Siöasta sýningarhelgi Smáfólkiö — Kalli kemst í hann krappan (Race for your lite Charlie Brown) Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandarikj- anna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýr- um. Myndaserian er sýnd i blöðum um allan heim m.a. i Mbl. Hér er húri meö Islensk- um texta sýnd kl. 3 og 5 Sama verö á öllum sýningum. Mánudagur Ferdinand sterki sýnd kl. 5,7 og 9 TÓNABfÓ Syndaselurinn Davey. (Siníul Davey.) Fjörug gamanmynd, sem fjallar um ungan mann, er á i erfiftleikum meft aft hafa hemil á lægstu hvötum sinum. Leikstjóri: John Huston Aftalhlutverk: John Hurst, Pamela Franklin, Robert Morley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný æsispennandi mynd frá Universal. fsl. texti. Aftalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marl- ey. Leikstjóri: Elliot Silver- stein. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuft börnum innan 16 ára. barnasýning kl. 3 Vinur indíánanna Hryllingsóperan Vegna fjölda áskorana veröur þessi vinsæla rokkópera sýnd i nokkra daga, en platan meö músik úr myndinni hefur veriö ofarlega á vinsældarlistanum hér á landi a& undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Altra sföasta sinn. Afrika express Hressileg og skemmtileg amerisk Itölsk ævintýramynd meB ensku tali og fsl. texta Sýnd kl. 3. hafnarbíó “MONTE WALSH Gulleyjan ROBEBT LOUIS STEVENSON S TdeaSute Jstond TECHNICOLOR 1 -(Gl Hin skemmtilega Disney- mynd byggft á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson. Nýtt eintak meft islenskum texta. Bobby Driscoll Robert Newton Bönnuft innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBÆJARRifl Á valdi eiturlyfja Ahrifamikil og vel leikin ný bandarlsk kvikmynd i litum. lslenskur texti Aftalhlutverk: Philip M. Thomas,Irene Cara Sýnd kl. 5,7 og 9 apótek bilanir Kvöldvarsla lyfjabúftanna vikuna 25. ágúst til 7. septem- ber er I iiolts Apóteki og Laugavcgs Apóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Holts Apóteki. ^ Uppiýsingar um lækna og lyf jabúftaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opift alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9— 12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. .Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Rafmagn: I Reykjavlk og Kópavogi í slma 1 82 30, I Hafnarfirfti í slma 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.sfmi 8 54 77. Sfmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 sfftdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og l öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. félagslíf Slökkvilift og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj. nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 11 00 Garftabær— simi5 11 00 lögreglan Vikingasveitin HURCHILLs Æsispennandi ný litkvikmynd úr síftari heimsstyrjöld — byggft á sönnum viftburfti i baráttu vift veldi Hitlers. Aftalhlutverk: Richard Harrison, Pilar Velasquez, Antonio C'asas. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuft innan 14 ára Barnasýning kl. 3 Hrakfallabálkurinn f Ijúgandi Islenskur texti. Tfgrishákarlinn lr.' ' ' tsr @5/: % Afar spennandi og viftburftarfk ný ensk-mexikönsk litmynd. Susan George, Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. lslenskur texti Bönnuft innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ■ salur Winterhawk Spennandi og vel gerB lit- mynd. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuft innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 ..—-salur* Systurnar Spennandi og skemmtileg bandarlsk Panavision litmynd meft Jcanne Moreau Jack Palancc islenskur texti Bönnuft innan 12 ára. Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Barnasýning kl. 3 ósýnilegi hnefaleikar- inn meft Abbot og Costelló Spennandi og magnþrungin litmynd meft Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. ISLENSKUR TEXTI Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10 — 5,10 — 7.10 9,10 — 11,10 . salur Leyndardómur kjallar ans Spennandi dularfull ensk lit mynd meft Beryl Reid og Flora Robson lslenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 7,15 — 9,15 og 11,15. Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj. — Garftabær — simil 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 Ö6 simi 5 11 66 slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — Töstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 Hvitabandift — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — Iföstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — - 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavfk- ur — vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æftingarheimilift — vift Eirfksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tfmi og á Kleppsspítalanum. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilssta&aspitalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11.798 oc 19533 Sunnudagur 27. ágúst: Kl. 10.00 Gönguferft á Hátind Esju (909 m) Gengift þaftan á Kerhólakamb. Fararstjóri: Böftvar Pétursson. Kl. 13.00 Gönguferft á Kerhóla- kamb (851 m) á Esju. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. Verft kr. 1500 i báftar ferftirn- ar. Gr. v. bilinn. Farift frá Umferftamiftstöftinni aft aust- anverftu. 31. ág. — 3. sept. Norftur fyrir Hofsjökul. Ekift til Hvera- valla. Þaftan fýrir norftan Hofsjökul til Laugafells og Nýjadal. Gengiftí Vonarskarft. Ekiftsuftur Sprengisand. Gist i húsum. Fararstjóri: Haraldur Matthíasson. Farm. á skrif- stofunni Miftvikudagur 30. ág. kl. 08.00 Þórsmörk. (siftasta miftviku- dagsferftin á þessu sumri). ATH. Ferft útf bláinn þann 17. sept. Nánar auglýst slftar. — Ferftafélag tslands. ________ U71VISTARFERÐIR Sunnud. 27/8 KI. 10 Djúpavatn— Mælifell.. Gengiftum Grænavatnseggjar og víftar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Verft 2000 kr. Kl. 13 Húshólm i, Gamla Krlsuvik og vlftar, létt ganga. Fararstj. Einar Þ. Guftjohnsen. Verft 2000 kr. frítt f. börn m. fullorftnum.. Farift fráBSl, benslnsölu (IHafnarf. v. kirkjugarftinn). Þýskaland-Sviss, gönguferftir vift Bodenvatn. ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Slftustu forvöft aft skrá sig f þessa ferft. Tak- markaftur hópur. Otivist spil dagsins An vandvirkni, engir sigrar. Litum á dæmi dagsins: SuBur spilar 4 spaBa. Vestur spilar út tlgli (3.5.) KG107 G63 AKD læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavar&stofan sfmi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- lækni, simi 11510. AD96 K10 %4 AK76 1 öftrum slag spilar þú út trompi á ás og aftur trompi vestur fleygir þá hjarta áttu. Þú tekur á tlu, þá koma tveir tigul slagir, austur kallar hátt-lágt og á sjánlega 13. tígulinn. Þú spilar næst lauf nlu, austur leggur gosann á og vestur vinnur þann slag á kóng og spilar meira laufi, eft- irnokkra umhugsun. Þú setur áttuna úr blindum, en austur lætur tvist. Allt þetta vekur noWcra umhugsun. „Hræftsla” dagbók vestur vift aft hreyfa hjartaft, t.d. (Vitaö er a& suftur á 13-15 M.) Þú afraiftur þvl aft taka trompin, endar i blindum og spilar hjarta og lætur tiuna, (vestur haffti kastaft 3 hjört- um) Og auftvitaft vinnur vest- ur á drottningu og tekur síftan ás, en verftur siftan aft spila laufi upp i gaffalinn. Lika var i lagi aft taka lauf ás og enda- spila vestri meft laufi. Smekksatriöi, en góftur árang- urí erfiftu spili: hreinsun lita, til hálfs. Þú hefur væntanlega tekift eftir þvi, aft austur gaf spilift, meft því aft leggja á lauf gosann. krossgáta þriftjud. kl. 7.00 — 9.00 Laugariækur / Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 vift Holtaveg föstud. kl 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10, þriftjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. vift Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30 — 6.00 KR-heimilift fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Skerjaf jörftur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. vift Hjarftarhaga 47, mánud. kl. 7.00 — 9.00. brúðkaup Lárétt: 1 geymsla 5 eins 7 bókafélag 9 birta 11 blástur 13 starf 14 bindi 16 eins 13 timi 19 sykur Lóftrétt: 1 dökki 2 einkennisstafir 3 skraf 4 jafningi 6 ellegar 8 nafar 10 hreyfast 12 kona 15 ágæt 18. samstæftir. Lausn á si&ustu krossgátu Lárétt: 1 berlin 5 aur 7 rösk 8 sa 9 skaut 11 er 13 arfta 14 lim 16 indrifti Lóftrétt: 1 barefli 2 rass 3 lukka 4 ir 6 patafti 8 suft 10 arfi 12 rín 15 md bókabíilinn Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriftjud kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriftjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriftjud. kl. 3.30 — 6.30.00. Breiftholt Breiftholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 - 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miftvikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagarftur. Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30. Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iftufell miftvikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3J30. Versl. Kjöt og fiskur vift Selja- braut miftvikud. kl. 7.00 — 9.00 föstud. 1.30 -2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, f immtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miftvikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut .mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miftbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hliftar Háteigsvegur 2, þriftjud. kl.- 1.30 — 2.30. Stakkahlift 17, mánud. kl. 3.00 — 4.00, miftvikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miftvikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Verd. viftNorfturbrún þriftjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra ólafi Jens Sigurftssyni, Kristjana J. Lilliendahl og Tómas Arna- son. Heimili ungu hjónanna er aft Kistufelli Lundareykjadal. Ljósm. Mats Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Guftmundi Þorsteinssyni, .íris Baldurs- dóttir og örn Hafsteinsson. Heimiii ungu hjónanna er aft Bogahlift 14. Ljósm. MatsLaugavegi 178. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Lárusi Halldórssyni, Hildur Þorkels- dóttir og Atli Viftar Jónsson. Heimili ungu hjönanna er aft Njörvasuni 17. Ljósm. Mats. Laugavegi 178. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Jónasi Gislasyni, Sólveig Þóra Jóns- dóttir og Oddgeir Jónsson. Heimili ungu hjónanna er aft Engihjalla 3. —Ljósm. Mats Laugavegi 178. gengið GENCiSSKRÁNINC NR. 157 - 25. ágúat 1978. SkrátS írá Eining Kaup 23/6 1 01 -B«nd*rfkj»doll*r 259. 80 260. 40 25/8 1 02-Sterlibgspund 499.30 500, 50 1 03-Kanadadollar 228, 00 228,60 . 100 04-Danskar krónur 4655, 70 4666.50 100 05-Norskar kró&ur 4914.40 4925, 80 100 06-Saenskar Krónur 5814.05 5827,45 ; 100 07-Finnsk mörk 6296, 70 6311,20 100 08-Franskir írankar 5901.90 5915.50 ! 100 09-Belg. írankar 821,35 823,25 ; 100 10-Svissn. írankar 15409, 25 15444.85 100 11-Gyllini 11898. 30 11925, 80 100 12-V. - Þýxk mörk 12883,70 12913. 50 100 13-Lírur 30. 79 30. 86 100 14-Austurr. Sch. 1788, 65 1792.75 ! 100 15-Escudos 567, 90 569,20 1 - 100 16-Pesetar 349, 80 3 50, 60 Athugum hvaö þú getur i körfu 00 h m z □ z <3 * * — Allir minir menn! Það er neyðarútkall. Fylgiö mér fast eftir, ba,bú,ba,bú,ba,bú... Dengsi há- grætur. — Reyndu nú aö þegja augnablik og segja Klunna hvað geröist! — Uhúú, ég fór í sjóinn og bindið mitt er rennvott. Nú verður mamma svo leið. — Dengsi litli, við kippum þessu í lag. Þurrkaðu þér nú um augun og þá skal ég þurrka bindið um borö í Mariu Júliu og þá verður mamma áfram glöð og kát.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.