Þjóðviljinn - 31.08.1978, Side 2

Þjóðviljinn - 31.08.1978, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. áfíúst 1978 NORÐRI SKRIFAR: Áttavilltir ritstj órar ÞaA kann ckki góðri lukku aft stýra, þt-gar menn verfta átta- villtir i eigin vaðli. Þaö slys hefur nú hent ritstjóra Morgunblaösins. Kftir kosningarnar þrástagað- ist Mbl. á þvi. af> þaö væriskylda stjórnarandstööunnar aö mynda rikisstjórn. Hún heföi unniö I kosningunum ognú bæri henni aö taka við. Þaö mætti meira aö segja e kkert dragast því allt væri komiö á livolf i þjóðfélaginu, eftir fjögurra ára „sterka" og ,,alvar- lega” stjórn ihalds og Framsókn- ar. Nú kemur að þvi, að h i lla tekur undir óskastjórn Mbl., þeirrar, sem það krafðist eftir kosningar, að mynduð yrði hið snarasta. Al- þýðubandalagiðog Alþýðuflokkur virðast ætla að koma sér saman og Framsókn að taka þátt i fé- lagsskapnum. Þá uppgötvar Mbl. ,,að vinstri stjórnir, sem svo eru nefndar, hafa aldrei gefist vel á tslandi". Ef svo er þá er það næsta einkennileg tegund af þjóð- hollustu, að krefjast einmitt slikr- ar stjórnar eins og Mbl. geröi. Mbl. telur það háskalegan mis- skilning, að „halda að vinstri stjórn sé liklegri til að ráða við vanda islensks atvinnulifs en rikisstjórn, sem Sjálfstæðisflokk- urinn á aðild að". Akaflega mannlegt sjónarmið en ekki bein- linis i samræmi við reynsluna. t 4 ár hefur ihaldið farið með stjórn i þessu landi. Eftir þá f jögurra ára stjórn þess er atvinnulifið eins og litið þorp eftir loftárás. Sjálfstæðisflokkurinn er ennþá það fjölmennur á þingi, að hann getur þess vegna myndað meiri- hlutastjórn meö hverjum hinna Sauðfjárræktin: Meðal innleggið minnkar Meðalinnlegg kindakjöts árið 1977 var 3.82« kg. en það var 172 kg. minna en árið 1971*. Vetrarfóðraðar kindur voru 212. Innlagðir voru 228 dilkar eða 1,(18 eftir vetrar- loðraða kind. Reiknaður kjötþungi eftir kind var 18 kg. Meðal fram- legð á kind var 8.822 kr. en það er 44% hækkun frá fyrra ári Framleiðslutekjur á kind reyndust vera 13.304 kr. en brevtilegur kostnaður 4.482 kr Það voru lObændur.sem hiifðu meira en 10 þús. kr. íramlegð á kind. ' lleim.: Uppl.þjón. landb.) —mhg flokkanna sem er. Eðlilegast hefði verið að núverandi stjórn sæti áfram, úr þvi að hún hefur til þess bolmagn og karlmannlegra en að heimta það af minnihluta- flokkunum að þeir myndi stjórn. Var það þeim mun eðlilegra fyrir þær sakir, að ráðherrarnir slepptu engu tækifæri til að til- kynna það, hvað kærleiksrikt heimilislifið væri i stjórnarráð- inu. En báða flokkana brast kjark. Andstaða við og ótrú á áfram- haldandi samstarfi er mikil 1 báð- um flokkunum og innbyrðis vega menn þar hvern annan i engu bróðerni. Báðir flokkarnir töpuðu 5 þingmönnum hvor. Framsókn- arflokkurinn dumpaði niður i það að verða m innsti flokkurinn, utan þings sem innan og hafa þau ó- kjör ekki áður hent i allri hans sögu. Astæðan til þess, að stjórn- arflokkarnir tóku ekki höndum samaná ný, er annars vegar upp- gjöf þeirra i' átökum við erfiðleik- ana og hins vegar óttinn við á- framhaldandi fylgishrun. Sjálfstæðisflokkurinn hafði einnig bolmagn til þess að mynda stjórn með Alþýðuflokknum. Ekki hefur orðiö af þvi, Alþýðu- flokknum hefur sjálfsagt ekki þótt það fýsilegt. Hann hefur að visu aldrei þreyst á að lofa við- reisnarstjórnina. Og ekki átti þarna að vera mikil ,,vik milli vina” málefnalega, þvi ihaldið segir að kratar hafi unnið sinn sigur út á stefnuskrá Sjálfstæðis- fiokksins. Eða var það ekki Davið Oddsson eða einhver álika spek- ingur, sem sagði: Sj&lfstæðis- flokkurinn tapaði en sjálfstæðis- stefnan sigraði. Er þetta einhver mesti þjófnaður siðari tlma að stela heilli stefnuskrá. En kratar hafa lildega minnst þess, að 12 ára hvilubrögðum þeirra og Sjálf- stæðisflokksins lauk með þeim ó- sköpum, að ihaldið hafði þvinær kæft þá undir sér. Af svipuðum rótum er runnin sú afstaða Alþýðuflokksins, að fara ekki i stjórn með ihaldi og fram- sókn, sem i reynd hefði orðið sama stjórn áfram, aðeins með breyttu vörumerki. Kratar hefðu aldrei orðið annað en litils metinn niðursetningur á þvi heimili. Samstarf Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins, andstæð- ustu skautanna i islenskri pólitik, er óhugsandi, einfaldlega af þeirri ástæðu, að ekki er unnt að koma við þeim efnahagsaðgerð- um i samvinnu við Sjálfstæðis- flokkinn, sem Alþýðubandalagið telur óhjákvæmilegar. Þannig eru skýringarnar á þvi, hvernig stjórnarmyndunarvið- ræðurnar hafa þróast. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Sjálf- stæðisflokkurinn þora að halda á- fram samst jórninni. Alþýðu- flokknum óar við þeirri tilhugsun, að stjórna með Sjálfstæðis- og Framsóknarflokknum eða Sjálf- stæðisflokknum einum. Alþýðu- bandalagið telur samstjórn með Sjálfstæðisflokknum útilokaða. Meiri hluta stjórn verður þvi ekki mynduð með öðrum hætti en þeim, sem nú er veriö að reyna. Mbl. heimtaði vinstri stjórn. Vegna afstöðu blaðsins nú er á- stæða til þess að spyrja: Var sú krafa sett fram til þess aö leiöa þjóöina fram af björgum eða bjó þjóðhollusta að baki? Norðri. Vestinannaeyjar eiga rétt á sérstööu um lánamál og fyrirgreiöslu. Vestmannaeyjar hafa sérstöðu Sl. mánuilagsmorgun hitti ég þá nafna, Jón Kjartansson, for- mann Verkalýösfélags Vest- mannaeyja og Jón Traustason. Tjáði Jón Kjartansson mér, aö hafnar væru samningaviöræöur milli verkalýösfélaganna og at- vinnurekenda. Er þajö nýtt, þvi atvinnurekendur hafa ekki ver- iö til viötals Iengi. Hafa haturs- hverir gosiö frá þeim og viö- höldum þeirra til verkalýösfé- laganna og þó einkum til for- manna félaganna, svo skömm hefur verið að. Kannski eru þeir farnir að sjá út úr blindhrfö of- stækisins, enda allar geymslur fullar af fiskafurðum. Bærinn samdi — þrátt fyrir erfiðleika Bærinn á nú við mikla rekstr- arerfiðleika að striða, en hefur þó fyrir nokkru gert samninga við sitt fólk, jafnt utan dyra sem innan og ekki hefur heyrst, að staðið hafi á útborgunum. Hann hefur þó orðið að slá ýmsum umbótum á frest. Rekja má erfiðleikana til gossins þó að stöðvun atvinnuveganna spili þar drjúgt inn i. AKRANES: Allir virðast vera ánægðir með hina nýju bæjarstjórn, a.m.k. hafa engar óánægju- raddir risið, enda ungir menn við stjórn. Og þótt ég vilji ekki draga fjöður úr hatti neins þeirra vil ég þó nefna 3 menn: bæjarstjórann sjálfan, Pál Zóphoniasson, okkar ágæta Svein Tómasson, forseta bæjar- stjórnar, virtan mann af öllum, jafnt andstæðingum sem sam- stæðingum, og Sigurð Jónsson kennara. Vegna sérstöðu sinnar og hinna miklu áfalla, sem bærinn varð fyrir I jarðeldunum og eftirkasta þeirra, sem vara enn, ætti Vestmannaeyjabær að fá sérstöðu og samúð innan þeirr- ar stjórnar, sem kann að verða mynduð, sérstöðu um lánamál og fyrirgreiðslu, enda drjugt, sem rennur i rikiskassann það- an. En hann, (rikiskassinn), hefur nú lengi skrölt tómur ef minnst hefur verið á þessa st ærstu verstöð landsins. Landfarsóttin Aftur á móti hafa glerhallir risið upp hver af annarri. Verð- bólgugróðinn leynir sér ekki. Hann er eins og landfarsótt, sem ráðist hefur á þjóðina með sliku offorsi, að hún riðar til falls. Það er þvi krafa allra launþega, að gengið verði milli bols og höfuðs verðbólgukóng- anna, þeir látnir skila stuldinum og skattlagðir rækilega. Eins þarf innflutningsversl- unin athugunar við. Jafnvel þarf að hyggja vel að útgerðarmönnum, sem láta út- gerðina kynda hús sin, borga simareikninga, ferðareisur, gistingu á dýrum hótelum, krásir góðar og ölföng ekki af lakari tegundinni og kannski fleira. Hafa þarf strangt eftirlit með hraðfrystihúsunum, að þau nýti afla þann sem berst á land betur en þau hafa gert, láti ekki heilu ýsufarmana i mjölvinnslu og að heilu fiskstykkin fylgi ekki með hausnum þegar hausað er. Þaö er dýr hver bitinn þegar fjórð- ungur mannkynsins eða meira sveltur. Hef svo ekki meira i poka- horninu að sinni. Magnús Jóhannsson, frá Hafnarnesi. Nóg er að starfa við togarafískinn — Hingað berst nú ekki annar afli en af togurun- um og svo sú litla loðna, sem hér hefur veriö land- að, sagði Guðni Eyjólfs- son, vigtarmaður á Akra- nesi Landpósti á mánu- daginn. Togararnir hafa aflað vel i sumar fram að þessu en þeir hafa ekki landað siðan snemma i vikunni sem leið. Það eru eiginlega engir bátar að hjá okkur núna, einn lítill bátur á trolli Það eru nú raunar ekki næsta margir bátar eftir hérna. I..._____________________ Stærri bátarnir fimm eru á loðnuveiðum og svo eru einir fimm minni en hjá þeim er eitt- hvert millibilsástand núna. Búið er að landa hér eitthvað 3300 tonnum af loðnu. Þrátt fyrir þetta hefur verið vfirdrifin atvinna við togara- fiskinn. Eins og ég sagði hefur veriðágætur afli hjá togurunum i allt sumar. Eitthvað var hann þó minni en áður, seinast þegar þeir lönduðu en þeir koma nú væntanlega inn seinnipartinn i vikunni og þá sér maður til. ge/mhf;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.