Þjóðviljinn - 31.08.1978, Side 10

Þjóðviljinn - 31.08.1978, Side 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. ágúst 1978 / Armenningar bestir Reykjavikurmótið, sem nú er um garð gengið var stigamót og 'þegar eftir er að keppa i tugþraut og 4x1500 metra boðhlaupi karla er staðan þannig hjá Reykja- vikurfélögunum. Armann er efst með 17.258 stig. IR-ingar eru i öðru sæti með aðeins 13.682 og KR-ingar reka lestina með 3.742 stig. SK. Reykjavíkur- meistarar í Y aumingjaskap Það eru ef laust fáir sem vita það að Reykjavíkur mótinu i frjálsíþróttum er nú lokið. Mót þetta einkenndist af einstöku framlagi KR-inga sem sjá áttu um mótið. Fyrsta dag mótsins mættu sárafáir starfsmenn og var orðið það hart« ári hjá þeim KR- ingum í lokin að blaðamaður sá (undirritaður) er staddur var á staðnum varð að taka að sér að mæla kringlukast kvenna og kúluvarp karla. Hefur nokk- ur lesið aðra eins þvælu. En þetta er sannleikur þvi miður. Það verður að segjast eins og er að sjaldan eða aldrei hefur eitt frjálsiþróttamót verið jafn illa haldið og um- rætt Reykjavikurmót. Fleiri tugir keppenda sem æft hafa fyrir mótiö eftir bestu getu urðu meira og minna^ að hætta þátttöku vegna starfsmannaleysis. Til hvers er verið að byggja hér iþróttamannvirki fyrir hundruö miljóna króna ef ekki er hægt að láta eitt frjálsiþróttamót rúlla i gegn átakalaust? Það væri gaman að fá svar þeirra sem sjá áttu um mótið við þeirri spurningu. Þeir menn sem áttu að sjá til þess að þetta mót gæti far- ið fram á sómasamlegan hátt geta nú fátt eitt gert annað en aö skammast sin fyrir sina frammistöðu. Er engu likara en að þessir einstaklingar séu sálarlaus- ir. En einu geta þeir þó glaðst yfir. Þeireru ómótmælanlega Reykjavikurmeistarar i aumingjaskap. Þetta er frammistaða sem ekki gleymist og er eins og áður sagði þessum mönnum til ævarandi skammar. SK. Evrópumótið i frjálsum iþróttum Frábært hjá Thompson Hann hefur forystu í tugþrautinni með 4459 stig eftir fyrri dag. Elias aftarlega Bretinn Dayley Thomp- son náði frábærum árangri i tugþraut á fyrri degi keppninnar á Evrópu- meistaramótinu i Prag i gærkvöldi. Hann hefur 4459 stig eftir fyrri daginn. Árangur hans er þessi í einstökum greinum: 100 m hlaup/ 10/69, langstökk 7,93, kúluvarp 14,69, há- stökk 2,04 og 400 metrana hljóp hann á 47,77 sek. Annar er Alexander Grebenyuk frá Sovétríkj- unum með 4.171 stig. Elias Sveinsson var meðal þátt- takenda og eftir fyrri daginn hefur hann 3.681 stig og er i 21. sæti af 24 keppendum. Arangur hans i sömu greinaröð og hjá Thompson er þessi: 11,24; 6,17:14,1771,95 og 51,50. Evrópumeistari i kúluvarpi kvenna varð Ilona Slupianek frá Austur Þýskalandi, varpaði kúl- unni 21,41 metra sem er nýtt Evrópumeistaramótsmet. önnur varð Helena Fibingerova Tékkó- slóvakiu með 20,86 m. Evrópumeistari i langstökki kvenna varð heimsmethafinn (7,09) Vilma Bardauskiene frá Sovétrikjunum, stökk i gærkvöldi 6,88 m. önnur varð Angela Voigt A-Þýskalandi stökk 6,79 m. I 100 metra hlaupi karla sigraði ttalinn Pietro Mannea á 10,27 sek. en annar varð Eugen Ray A- Þýskalandi i 10,36 sek. Evrópumeistari i 100 m hlaupi kvenna varð Marlies Gohr frá A- Þýskalandi hljóp á 11,13 sek. önn- ur varð Linda Haaglund Sviþjóð á 11,29 sek. Bestum tima i 800 metra hlaupi kvenna i undanrásum náöi Anita Weiss A-Þýskalandi 1,58,8 min. i 800 m hlaupi karla náði Sebastian Coe bestum tima 1,47,6 en i þessu hlaupi var keppt i undanúrslitum. 1 400 metra hlaupi karla.undan- rásum náði bestum tima Franz Peter Hofmeister V-Þýskalandi eða 46,28 sek. t 400 metra hlaupi kvenna náði Vasili Archipenko bestum tima i undanrásum hljóp á 49,92 sek. SK. Óskar vann þrautina Pólland Pólverjar sem leika gegn ts- lendingum hér á landi eftir viku léku i gærkvöldi vináttulandsleik i knattspyrnu gegn Finnum. Pól- verjar sigruðu með aðeins einu marki gegn engu og það var Stefán Majewski sem skoraði sigurmarkið 10 min. fyrir leiks- lok. vann Þá lék Austurriki gegn Norð- mönnum i gærkvöldi i Austurriki. Austurrikismenn sigruðu 2:0 og var staðan sú i hálfleik. Það voru þeir Hans Krankl og Pezzey sem skoruðu mörk Austurrikismanna. Ahorfendur voru 14.491. A-Þýskaland og Búlgaria léku einnig og gerðu jafntefli 2:2. SK óskár Thorarensen sigraði i fimmtarþrautinni á Reykjavíkur- mótinu I frjálsum iþróttum i gær- kvöldi og hlaut hann 3.082 stig. Vésteinn Hafsteinsson keppti Erlendur Valdimarsson vann besta afrekiö á Reykjavikurmót- inu sem lauk i gærkvöldi. Hann kastaöi kringlunni 61,54 metra en það er aðeins of seint gert hjá Er- lendi þvi Evrópumeistaramótið er nú hafiö. En engu að siður er þetta mjög góður árangur hjá Er- lendi og sýnir að hann er að kom- 'ast i sitt gamla form. Sveit Ármanns setti nýtt Is- landsmet I 4x400 metra boð- sem gestur og náöi sér i 3.187 stig sem er aðeins 18 stigum frá ung- lingametinu. Hann er i HSK og keppti þvi eins og áður sagði sem gestur. SK. hlaupi, hljóp á 4.00,1 sek. Eldra metið var 12 sek. lakara. t sveit- inni voru þær Lára, Sigrún og Katrin allar Sveinsdætur tima- •varðar Sigmundssonar, og fjórða Sigurborg Guðmundsdóttir. Þá vakti ungur kúluvarpari, Hermundur Sigmundsson, at- hygli, er hann kastaði 9,02 metra sem er mjög góður árangur hjá 14 ára pilti. önnur úrslit verða að biða betri tima. SK. Erlendur með 61,54 / og Islandsmet i 4x400 m boðhlaupi kvenna Þeir hafa það gott ensku leikmennirnir I knattspyrnunni þegar 1. deildin er ekki I gangi. A þessari mynd er það Liverpool leikmaðurinn Souness sem „hvflist” meö einni sænskri en sú ku vera fegurðardrottn- • ing þar i landi. En nú er enski boltin byrjaður að rúlla á ný og þá er enginn friður til tómstundaiðkana. Enski deildarbikarinn: Ipswich, Wolves ogWHam úr leik Enska deildar- bikarnum var fram haldiö i gærkvöldi voru þá leiknir 10 leikir. Úr- slit urðu nokkuð óvænt og voru t.d. Wolves, Ipswich og West Ham slegin út úr keppninni. Annars urðu úrslit þessi: Leicester - Derby 0:1 Aston Villa-Sheff. Wed. 1:0 Blackpool - Ipswich 2:0 Chester - Coventry 2:1, Crewe Alexandra - Notts C. 2:0 Oxford -Plymouth 1:1 Reading - Wolves 1:0 Stockport - Man.Utd. 2:3 Sunderland-Stoke 0:2 West Ham-Swindon 1:2 Einnig var leikið i skoska deildarbikarn- um og þar urðu úrslit þessi: Ayr - Stranraer 1:0 Airdrieonians - Dunfermline 3:0 Berwick-St.Mirren 1:3 Brechin-Hibs 0:3 Clyde-Motherwell 3:0 Cowdenbeath - Hamilton 3:2 Dundee U.-Celtic 2:3 East Five - Arbroath 0:1 Hearts - Morton 0:3 Kilmarnock - Alloa 2:0 Meadowbank - Aberdeen 0:5 Partick Th.-Falkirk 1:1 Rangers - Forfar 3:0 Raith-QP 4:2 Stenhousemuir - Clydebank 1:0 SK. T ækniitámskeið Badmintonsamband Is- lands hefur ákveöið að halda tækninámskeið dagana 16. og 17. september og fer það fram i iþróttahúsi TBR við Gnoðavog. Stjórnandi námskeiðsins verður Garöar Alfonsson. Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem ætla sér að sækja A-stigs leiðbeinenda- námskeið B.S.I. á næsta ári. Þar sem þátttaka er tak- mörkuð, eru þeir sem áhuga hafa á að sækja þetta nám- skeið, beðnir að hafa sam- band við Rafn Viggósson i sima: 84451 og 30737, fyrir 10. september. Badmintonsamband Islands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.