Þjóðviljinn - 31.08.1978, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 31.08.1978, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 31. ágúst 1978 Valhúsaskóli Seltjarnarnesi Kennara i handmenntum (saumum) vantar að Valhúsaskóla Seltjarnamesi. Upplýsingar veittar i sima 27744 og 27743. Skólastjóri F jórðungss júkrahúsið á Akureyri Lausar stöður: 1. Staða hjúkrunarforstjóra 2. Staða kennslustjóra við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. en stöðurnar verða veittar frá 1. nóv. n.k. Laun skv. launasamningi HjúkrUnar- félags íslands við Akureyrarbæ. Umsóknir berist til stjómar Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri og greini aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu framkvæmdastjóra i sima 96-22100. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Lausar stöður lækna Lausar eru til umsóknar stöður lækna við eitirtaldar heilsugæslustöðvar: Patreksfjörður 2 stööur, þar af er önnur þegar laus, en hin frá og meö 1. október 1978. Flateyri 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978 Blönduós 1 staöa, laus frá og meö l.október 1978 Ólafsfjörður 1 staöa, laus þegar i staö. Egilsstaðir 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978. Djúpivogur 1 staöa, laus þegar i staö. Höfn í Hornafirði 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978 Vik i Mýrdal 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978. Vestmannaeyjar 1 staöa, laus þegar I staö. Umsóknir um ofangreindar stöður sendist ráðuneytinu fyrir 25. september 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. ágúst 1978 \ Alþýðubandalagið i Borgarnesi Fagnar vinstri vidræöum A fundi Alþýöubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum sem haldinn var 24. þessa mánaöar var m.a. samþykkt eftirfarandi ályktun. Þegar blaöamenn Þjv. voru á ferðalagi á Héraði var þeim sögö saga úr kosningahriðinni siöustu og þeim sálarhreliingum sem henni fylgdu, einkum fyrir fram- sóknarmenn. Föstudaginn fyrir kosningar kom Tómas Arnason, annar maö- ur á lista Framsóknar þar i kjör- dæminu, inn á skrifstofu bæjarins á Neskaupstað , en þar var þá fyrir Bjarni Þórðarson, fyrrver- andi bæjarstjóri og las sér til hressingar i Riki og byltingu eftir félaga Lenin. Tómasi var ekki rótt og sagðist vera skithræddur um þriðja sætið, Halldór Ás- grimsson. Hann sagðist vera orð- inn svo slæmur á taugum vegna 10 plötur Framhald af bls. 7. Ekki er búið að ákveða, hvenær siðasttöldu fimm plöturnar verða gefnar út, og getur það að sögn forráðamanna hljómplötuútgáf- unnar Steinarhf., dregist fram til 1980, enda er hér um langtima- áætlun að ræða. Vist er, að mikill fengur er að hljómplötuútgáfu á borð viö þá sem hér um ræðir og verða undirtektir almennings vonandi góðar. —jsj. B.S.R.B. Framhald af bls. 1 samningstimabil og verði þannig gert ráð fyrir sambærilegum rétti og ASl hefur. 4. Sérstök endurskoðun verði framkvæmd á visitölugrundvell- inum. 5. Tekið verði upp samstarf milli stjórnvalda og BSRB varð- andi ýmis mál, sem sérstaklega snerta hagsmuni félagsmanna. Þessar hugmyndir hafa verið reifaðar af hálfu viðræðunefndar flokkanna og þær eru nú i athugun hjá BSRB. ' -eös S K I fA U T G t R 0 RIKISIVS M.s. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 5. sept. til Patreksfjaröar og Breiöafjaröahafna (tekur einnig vörur til Tálknafjarö- ar og Bfldudals um Patreks- fjörö). Móttaka aila virka daga nema laugardag til 4. sept. M.s. Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 6. sept. til Isafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjörð, Bolungar- vik, Súgandafjörö, Flateyri og Þingeyri. Móttaka alla virka daga nema laugardag til S. sept. M.s. Hekla fer frá Reykjavlk föstudag- inn 8. sept. austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest-, mannaeyjar, Hornafjörö, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Seyðisfjörö, Borgarfjörö eystri og Vopna- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 7. sept. „Fundurinn lýsir ánægju sinni með að viðræður um vinstri stjórn hófust á ný. Fundurinn telur að margt hafi áunnist i þess- um viðræðum sem tryggir hag þess arna að hann vissi ekki hvort hann treystist til að hlusta á taln- ingu atkvæða þar eystra, væri einna helst að hugsa um að keyra áleiðis suður um leið og kosningu lyki á sunnudagsnóttina og hlusta á Urslitin á leiðinni. Bætti hann þvi við að nU væri bara að gæta sin og aka ekki Utaf á leiðinni. Bjarni svaraði þá af bragði: „Ja, ætli það væri nU ekki eina leiðin til að koma Halldóri að!” launafólks i' landinu. Hins vegar telur fundurinn mikið skorta á að nægilega miði i ýmsum mikil- vægum stefnumálum islenskra sósialista svo sem herstöðvamál- inu, og minnir á nauðsyn þess að rofin verði fjárhagsleg tengsl herstöðvarinnar og gróðastéttar- innar. Engu að siður telur fundurinn rétt vegna hins alvarlega ástands ie&iahagsmálumiþjóðarinnar að halda áfram viðræðum á þeim grunni sem lagður var undir for- ystu LUðviks Jósepssonar. Fundurinn heitir á viðræðu- nefnd og þingflokk að hafa jafnt i huga hagsmuni verkafólks i bráð og að jafnframt miði i átt að sósíalisku þjóðfélagi”. ös/öl Erum á götunnl Vill ekki einhver vera svo vænn að leigja ungum hjónum sem eru bæði við nám i Háskóla íslands litla ibúð, fyrirfram- greiðsla möguleg. Til greina kæmi að að- stoða barn/ungling við heimanám. Upplýsingar i sima 21338. Skrifstofumaður óskast Skrifstofumaður, helst með bókhalds- þekkingu, óskast til starfa við fyrirtæki i Reykjavik. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist i póst- hólf 458, Reykjavík — merkt „Skrifstofustarf” Afgreiðslustjóri Þjóðviljinn vill ráða duglegan mann til að hafa yfirumsjón með dreifingu blaðsins frá 1. nóv. n.k. eða fyrr. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, menntun o.þ.h. sendist framkvæmdastjóra blaðs- ins. DmmmN ÍJtför systur okkar Önnu Sigurbjargar Aradóttur Hamrahlið 9 fer fram frá Dómkirkjunni i Reykjavik fimmtudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Petra Aradóttir Ragnheiöur Aradóttir Guörún Aradóttir Móöir okkar Valgerður Bjarnadóttir frá Hreggstööum, veröur jarösett frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. septem- ber kl. 13.30. Margrét Sturludóttir, Unnur Sturludóttir, Kristjana Sturludóttir, Einar Sturluson. Af hrellingum Framsóknar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.