Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 3
A L Þ V'Ð GBLAÐ I Ð 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferö austur yfir fjall á hverjum degi. Ný bók. I Nýkomin er á markaðiim bók sem heitir Munkafjarðarklaustur, er' hún eítir NorðmáanÍMi J. A. Friis, en Björn Blöndal læknir hefir snúið henni á íslenzku. Þetta er að nokkru leyti lýsing á hátt- um og siðum Lappa, en er i söguformi og mjög skemtiíega ritað, sumbland hreystiverka og ásta, Eru það munnmæiasögur, eða einskonar þjóðsögur og hefir þýðanda tekist aö koma bókinni á mjög skemtilegt og lipurt mál. Má vafalaúsí telja, að bók þessi verði mönnum kærkomin. — Út gefandinn er bókaverziuta Guðm. Gámalíelssonar. Höfundur bókarinnar er kunnur • mjög fyrir kynni sín af Lapplandi og menningu Lappa bæði fyr og nú. Hefir hann samið aðra sögu sem lika gerist í Lapplantíi, en höfuðrit hans er: Orðabák lapp neskrar tuagu með Iatneskum og norskum skýringum. : Xh iagiaa ij yefiaa. BarnaskólabaðMsið. BæjarstJ. hefir samþykt, með miklum harmkvælum þó, að veita 50 þðs, kr. til baðhúsgerðar vsS Barna- skólann. Sem kunnugt er, hefir það vantað, þó undarlegt megi virðast. Nú hefir sbólanefnd kom- ist að þeirri vísdómslegu niður- stöðu, að ekki verði hægt á þess um vetri, að koma þessu f kring og fer fram á við bæj&rstjórn, að fjárveitingin verði Sátin bíða til næsta árs. Bara að búið verði þá að feræðs málið nógu iengi hjá hinni afar framkvæmdasönn fram- kvæmdarstjóm borgarinnar. Godthaab, grænlandsfar Basa, kom í nótt frá Grænlandi til að fá sér kol; er á Ieið til Khafnar. Lagarfosfl kom í nótt. Meðal íarþega var Jón Árnason prenisri. StniiBlíailæihr. Komið í KaupíélagiÖ í Gamla bankanum eða hringið í síma 1 0 2 6, . • ' \ ' ’ Borgarfjarðarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er laag- bezt. Fæst á Laugaveg 1 7 A. Kaupfélögin. - Simi 728 og 1026. Samskotin til fátæka verka- mannsins hefir blaðinu horist frá N N. io,oo; N. N. 5,00; N. N. 15; N N. s,oo Bæjarstjórnariundnr er f dag kl. 5. Mörg mái á dag&krá. Nýkomið: Haframél — Hveiti — Lybbys- mjólk 1 kr. dósin — Stéinolfa, bezta tegund — Hitaflöskurnar eftirspurðu o. fl. í verzlun Hljómleikar frú Ánnie Leifs f fyrrakvöld voru vel sóttir, enda íögin mörgum kunn, sem hún lék, en það er eitt af helztu skilyrðum til þess, að hijómleikar séu hér sóttir, meðac fólk er að venjast góðri ,musik“ Yfirleitt mi segja, að frúnni hafi tekist ágætiega rneð ferð iaganna og óblandin nuun var að hlusta á mörg þeirra. — Þau bjónin fara utan núna með íslandi, og óskum vér þeim góðs gengis. . Sðngkennarar við barnaskól- ann hafa þeir Bjarni Pétursson og Sigurður Þórðarson vesið ráðnir. Ritvél. Remington ritvél, mjög Iftið notuð, til söiu með tækifæmverði. UppSýsingar hjá Bernh. 15. Arnar verzi. Aruarstapi. Hverfisgötu 50. Sfmi 999. Símonar Jónssonar Laugveg 12. Sími 221. Geyi isla. Fáikinn tekur á mótí hiólbestum tii geymslu yfir veturinu. — Verð- ur sótt til eigenda ef óskað er. :: ^íxulí 0*70. :: I. O. G. T. St. Víking-ur heldat fund annað kvöSd. AUir mæti Æ. t. fSögu.t>sek:ri:r,mjög spenn- andi, á Dönsku Norsku íslenzku, tii söiu. Bergþg. 18 uppi. Eftir 7. Ný gumíregnkápa (karhn.) til sölu með tækifæris* verði á afgr. blaðsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.