Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. september 1978 £ ÞJÓÐyiLJINN — SIDA 15 Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarlsk kvikmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. TÓNABÍÓ Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) Ný bandarlsk mynd.sem geTÖ er eftir hinni klassisku skáld- sögu Mark Twain, meö sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldnum um allan heim. Bókin hefur komið út á Is- lensku. Aöalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Islenskur texti. LAUQARÁ8 DRACULA OG SONUR Ný mynd um erfiöleika Dracula aö ala upp son sinn I nútima þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Aöalhlutverk: Christopher Lee og Bernard Menez. Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7-9 óg 11. Bönnuö innan 16 ára. Valachi skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum um valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Aöalhlutverk : Charles Bronson Islenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd kl. 7 og 9.10 I iörum jaröar ný ævintýramynd i litum lslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 illllii Spennandi, ný itölsk-banda- risk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. ROI) STEIGER GIAN MARIA VOLONTE EDMUNI) O'BRIEN Leikstjóri: Francesco Rosi Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Stórbrotiö listaverk, gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhlutverk: Michael York, Sarah Mile^, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLÁBIO jt Glæstar vonir (Great expectations) Galdrakarlar A RAI.I'H BAKSHI KI1.M W12ARDS ISLENSKUR TEXTI Stórkostleg fantasia um baráttu hins góöa og illa, gerö af RALPH BAKSHI höfundi „Fritz the Cat” og „Heavy Traffic”. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og viöburöa- rik, ný#bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhiutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset, Maximillian Schell. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Kvikmynd Reyn MORDSAGA nis Oddssonar Aöalhlutvek: l»óra Sigurþórsdóttir Steindúr IIjörleifsson Guörún Asmundsdóttir Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ath. aö myndin veröur ekki endursýnd aftur i bráö og aö hún veröur ekki sýiid i sjón- varpinu næstu árin. - salur Bræöur munu berjast Hörkuspennandi „vestri”, meö CHARLES BRONSON, og LEE MARVIN. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- * 11,05 ’Salur * Atök í Harlem (Svarti guöfaðirinn, 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti guðfaöir- inn”. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10- 9,10-11.10 --------salur Maður til taks Brá öskem m t ileg gam an m y nd i litum Islenskur texti Endursýnd kl 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15 apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 29. sept. — 5. okt er I Reykjavlkurapóteki og Borgara póteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Reykja- vikurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudöguin. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13 og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar i sima 5 16 00. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Ilitaveitubilanir, simi 2 55 24 Vatnsvcitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Simi 2 73 1*1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sjg þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. félagslíf slökkvílið Slökkviiiö og sjúkrabDar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes —. simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garöabær — simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes — simil 1166 Hafnarfj. ^ simi5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 sjúkrahús Hcimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 - 19.30 Og laugard. ogsunnud.kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Ilvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — Ljósmæörafélag tslands. Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum mánudaginn 2. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Nýútskrifaöar ljósmæöur sérstaklega boönar velkomn- ar. Steinunn Haröardóttir félags- fræöingur ræöir þaö sem hún kallar: félagsfræöi heilsunn- ar. önnur mál. — Stjórnin. Ljósmæörafélag íslands. Skilafrestur vegna stéttartals ljósmæöra er til 1. okt. n.k. Eyöublöö og upplýsingar I skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 69A, simi 24295. Safnaöarfélag Asprestakalls heldur fund i tilefni 15 ára afmælis safnaöarins, sunnu- daginn 1. október aö Noröur- brún 1 og hefst hann aö lokinni hátiöamessu. Kaffisala til ágóöa fyrir krikjubygginguna og fleira. — Allir velkomnir. 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali liringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00— 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heils uverndarstöö Reykjavikur — viÖ Baróns- stig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöi ngarheim iliö — viö Eiríksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. KópavogshæliÖ — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. læknar MtR-salurinn, Laugavegi 178. Kvikmyndin „Maxim snýr aftur”, veröur sýnd laugar- daginn 30. sept. kl. 15.00. Allir velkomnir. — MiR. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu i Safnaöarheimilinu, þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmenniö. Stjórnin. Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 8120, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00>slmi 22414. Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00*, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. SIMAR. 11798 og 19533 Föstudagur 29. sept. kl. 20.00. LANDMANNALAUGAR — JÖKULGIL — HATTVER. FariÖ veröur I Jökulgiliö og inn i Hattver ef færö leyfir. Annars gengiö um nágrenni Landmannalauga. Þar sem þetta er siöasta feröin I ár, bjóöum viö uppá lækkaö far- gjald, eöa 8.500 kr fyrir utan- félagsmenn og 8000.- fyrir félagsmenn. Gisti sæluhúsiriu. Laugardagur 30. sept kl. 08.00 1. ÞÓRSMÖRK — HAUST- LITAFERÐ. Farnar göngu- feröir um Mörkina. Gist i sæluhúsinu. 2. EMSTRUR — ÞÓRSMÖRK. Ekiö inn Fljótshliöina. Siöan fariö yfir FljótiÖ á nýju brúnni i sæluhús Ferðafélagsins á Emstrum. GengiÖ þaöan i Þórsmörk. Fariö veröur yfir Emstruána á nýju göngubrúnni. Allar nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Ath.: Sérstakt haustverö, 6.500 kr. — FerÖafélag Is- lands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 29./9. kl. 20 Landmannalaugar— Hattver, Jökulgil, Skalli (I017m), Brennisteinsalda, Ljótipollur. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. — Utivist. dagbók söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 1.30-16. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. krossgáta Lárétt: 1 rentur 5 blett 7 sam- stæöir 9 dónalegur 11 velur 13 mann 14 þramma 16 ein- kennisstafir 17 léleg 19 heilag- fiski. Lóörétt: 1 vitið 2 tala 3 kven- dýr 4 reiöa 6 yfirhöfn 8varÖ- skip 10 blaut 12 geö 15 eöja 18 skóli. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 sverta 5 los 7 rist 8 ef 9 atall 11 yl 13 alda 14 tól 16 aö- venta Lóörétt: 1 skreyta 2 elsa 3 rotta 4 ts 6 aflaga 8 eld 10 alin 12 lóö 15 lv bókabíll Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30 — 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Jlólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30, fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miövikud. kl. 7.00 — 9.00, föstud. 1.30 — 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans rhiövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. .Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20 fímmtud. kl. 4.30 — 6.00. KR^heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.00. Versl. viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00 — 9.00. þfíðjud. kl. 7.00 — 9.00. Laugárlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. brúðkaup 10.6.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Gisla Kol- beins í Stykkishólmskirkju, Sesselja G. Sveinsdóttir og Siguröur Kristinsson Heimili þeirra veröur aö Laufásvegi 9, Stykkilshólmi og Birna E. Sveinsdóttir og Arni Arnason (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri). 26.6.78 voru gefin saman i hjónaband af sr. Sigfinni Þor- leifssyni, Margrét Stefáns- dóttir og Gylfi Guömundsson Heimili þeirra veröur aö Foss- heiöi 62 Selfossi (Ljósm.st. Gunnars Ingimarss. SuÖur- veri). * — AUt I lagi! Þú segir aö þinar einkunnir hafi veriö betri — en hvaö hefur svo sem oröiö úr þér? Eitt er þó jákvætt viö þessar einkunnir: enginn getur sakaö þig um aö hafa svindlaö. CENClSSKRÁNiNG NR. 174 - 28. septembcr 1978 SkráC frá Eining Kl.12.00 Kaup Sala 18/9 1 Ot-UanoarfkjadoUar 107, 10 • 107.90 28/9 1 02-SterUngcpund 604,90 606, 50* 1 01 - Kí. r.a da dnllu r 259.90 260,60* 100 04-D;ir.f,kar Krópur 5711,40 5746,10* »00 05-Nor.;kar krónur 5965, 10 5980, 70* 06-Somskar Krónui' 6971, 10 6989,10* 27/9 100 07-Finnsk mork 7617,40 7657, 10 26/9 100 06-Franskirírankar 7019. 55 7057,85 28/9 100 09-Eola..,Ir;.nkar 1001,60 1006,20* - 100 10-Svissn. irankar 20442,70 20495,90 * 100 ll-Cvaini 14551,05 14588,95* 12* V. - Þýrk mi.rk 15824,20 15865,40 * -.00 11-Lfn.r 16,88 16,97 * 14-Autturr. Sch. 2185, 60 2r91. 50* 15-Eirudt.t 677, 20 678, 90* 100 16- Pr m:I.i r 424.05 425, 15 * »Dr 17-Y.r, 162, 14 162,76 * — Heyriði, kæru vinir. Það er bara hundleiðinlegt að tölta áf ram þennan veg. Viö skulum stytta okkur leið og skriða beint upp á tindinn! — Þetta var góð hugmynd, Kalli. Nú verður þetta fyrst gaman, ætli Yfir- skeggur sjái ekki tindinn bráðum? — Jú, við erum komnir upp á f jalls- tind, en það er ekki sá hæsti i heimi, það hlýtur að vera þessi þarna — en hvernig komumst við þangað upp? Eg þori að minnsta kosti ekki aö hoppa. Hvað gerum við nú? z □ z <3 * *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.