Þjóðviljinn - 29.09.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 29.09.1978, Page 16
OIOÐVIUINN Föstudagur 29. september 1978 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægtaö ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðs- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUÐIIM slmi 29800, (5 ----------------- Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtœki Könnun Hagvangs hf. á innfluttum neysluvörum í 4 Noröurlöndum: Hj ólbar ðar, salerni og snyrtivörur ódýrastar hér á landi — en bílar, rafmagnstæki, leikföng, leirtau og pennar dýrastir Hjörleifur Guttormsson iönaörráöherra ásamt samstarfsnefndinni um iönþróun á fundi meö frétta- mönnum i gær. (Mynd: Leifur) Samstarfsnefnd um I könnun á útsöluverði nokk- urra innfluttra neysluvara á tslandi og þremur öörum Norður- löndum, sem Hagvangur hf. gerði á vegum Verslunarráös tslands og Félags isl. stórkaup- manna, eru 28 vörumerki flokk- uð i 11 vöruflokka. 1 niöurstöðum könnunarinnar er vísitalan 100 sett á verðiö í Svi- Hagstofan hefur reiknað visi- tölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi i fyrri hiuta sept. 1978 og reyndist hún vera 240,08 stig, sem lækkar I 240 stig (október 1975 = 100). Gildir þessi visitala á tima- bilinu október — desember 1978. Samsvarandi visitala miöuð við eldri grunn er 4767 stig og gildir hún einnig á timabilinu október — desember 1978, þ.e. tii viðmiðun- ar við visitölur á eldra grunni (1. október 1966 = 100). Samsvarandi visitölur reiknað- ar eftir verðlagi i fyrri hluta júni 1978 og með gildistima júli — semptember 1978 voru 217 stig og 4318 stig. Hækkun frá júni til september 1978 er 10,6%. þjóö. Matvæli eru ódyrust I Svi- þjóö, en dýrust i Noregi (122,8). Verð innfluttra matvæla er svip- að á Islandi og i Danmörku (109,6 á Islandi og 109,7 i Danmörku.) Hreinlætis- og snyrtivörur reynd- ust dýrastar i Noregi (117,2) en ó- dýrastar á Islandi (82,2). Föt voru á mjög svipuðu veröi i lönd- unum fjórum.Rafmagnstæki og á höld eru ódýrust i Noregi (96,3), en langdýrust hér á landi (121,3). Leikföng eru dýrust hér (113,2), en ódýrust i Danmörku (80,8). Leirtau eródýrast i Sviþjóð (100), en langsamlega dýrast á tslandi (245,6). Barnavagnar eru ó- dýrastir i Sviþjóð, en dýrastir i Danmörku (166,9). Pennareruó- dýrastir i Sviþjóð, en dýrastir hér (122,8). Salerni eru dýrust i Svi- þjóð, en ódýrust hér (60,5). Hjól- barðar eru dýrastir i Noregi (116,0) en ódýrastir á tslandi (85,3). Bifreiðar eru ódýrastar i Sviþjóð, en dýrastar hér (151,4). Hagvangur gerði einnig könnun á álögum rikisins á einstaka vöruflokka i prósentum af útsölu- veröi. Þar kemur i ljós, að Island er með langhæstu prósenttöluna I öllum vöruflokkum nema bifreið- um, en þar er hluti rikisins sá sami og i Danmörku, eða 58,9% Hagvangsmenn vekja þó athygli á þvi', aðekki tókstaöafla upplýsinga um vörugjald i Noregi og Sviþjóðað undanteknum vöru- gjöldum á bifreiöum. Vörugjald (luxusbeskatning) I Danmörku er með i könnuninni, nema i þremur vöruflokkum. —eös Vísitala byggingar- kostnadar: Hækkaði um 10,6% ÆTT’TTT jj jl í u AÐ BÍÐA” — segir Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra um byggingar- áform Framkvæmdastofnunar Ríkisstjórnin hefur ekki fjall- að um byggingaáform Fram- kvæmdastofnunar og þau koma ekki til framkvæmda fyrr en ríkisstjórnin hefur_ samþykkt þau, sagði ólafur Jóhannesson, forsætlsráðherra en undir ráöu- neyti hans heyrir Fram- kvæmdastofnun. Eins og skýrt var frá i Þjóövilj- anum I vikunni, hyggst F>amkvæmdastofnun reisa 5 hæöa stórhýsi við Rauðarárstig 25 og hefur þegar sótt um tilskilin byggingarleyfi hjá borginni. Ólafur Jóhannesson var spuröur álits á þessum fyrirætlunum og sagöist hann vera þeirrar skoöunar að þæt ættu að biöa. „Við höfum nú taliö að heldur þyrfti að draga úr fjárfestingum en hitt,” sagöi Ólafur” og þá er ekki rétt aö opinberar stofnanir ráðist i miklar framkvæmdir nema nauðsyn krefji.” —AL idnþróun skipuð Iðnaðarráðherra hefur skipað samstarfsnefns um iönþróun á tslandi. Formaður nefndarinnar er Vilhjálmur Lúðvíksson, fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráös rikisins, en aðrir nefndarmenn eru Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri Byggða- deildar Framkvæmdastofnunar rikisins, Bragi Hannesson, stjórnarformaður Iðntæknistofn- unar tsiands, Davlö Scheving Thorsteinsson, formaður Félags islenskra iðnrekenda, Guðmundur Þ. Jónsson. formaður Landssambands iðn- verkafólks, Hjörtur Eiriksson, framkvæmdastjóri Iðnaðar- deildar StS, Pétur Sæmundsen, stjórnarformaður Ctflutnings- miðstöðvar iðnaðarins, Sigurður Magnússon, stjórnarformaður Framleiöslusamvinnuféiags iðnaðarmanna og Þórleifur Jóns- son, framkvæmdastjóri Lands- sambands iðnaðarmanna. Ritari nefndarinnarer JafetS. Ólafsson, fulltrúi i iðnaðarráðuneytinu. Hlutverk nefndarinnar er i meginatriðum þriþæt: 1. Að vera iðnaðarráðherra til ráðgjafar um mótun heildatstefnu i iönaðar- málum og leggja fyrir tillögu-um það efni. 2. Að efla samstarf hinna ýmsu aðila iðnaðarins um að framkvæma þær aðferðir, sem samstaða næst um innan nefndarinnar og á vettvangi rikisstjórnar og Alþingis. 3. Aö gera tillögu til iönaðarráöherra um ráöstöfun jöfnunargjalds af iðnaöarvörum, samkvæmt lögum nr. 83, 1978,vegna ársins 1979, og svo sem siðar kann að vera ákveðið, i þágu iðnþróunar- aðgerða i samræmi við mótaða stefnu. Jafnframt er nefndinni falið að taka til athugunar þær tillögur sem komið hafa fram um að- gerðir til eflingar islenskum iðnaði og móta úr þeim heild- stæða tillögu um stefnumótun I iðnaðarmálum, sem rikisstjórnin 4 geti lagt fyrir Alþingi. —eös. Fiskimj ölsfr amleidendur: Lýsa áhyggjum vegna loðnuveiða Norðmanna islenski loðnustofninn heldur sig nú langt norður i Dumbshafi eins og kunn- ugt er og eru þar bæði norskur og islenskur floti að veiðum. Á aðalfundi Félags íslenskra fiski- mjölsframleiðenda, sem haldinn var 25. sept. 1978, var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Félag íslenskra fiskimjöls- framleiðenda lætur i ljós miklar áhyggjur vegna ofveiði á islenska loðnustofninum vegna veiði Norðmanna við Jan Mayen nú i sumar, en hér er um að ræða Borgarráð hefur skipað 5 manna nefnd sem gera á tillögur til úrbóta i málefnum fatlaðra i borginni. Formaður nefndarinn- ar er Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri en aðrir i nefndinni eru: Adda Bára Sigfúsdóttir (G), 150.000 tonn, sem er fyrir utan heildarveiðikvótann, sem Norðmenn höfðu sett sér að veiða á seinni hluta árs. Nú hefur komið i ljós, að loöna merkt hér viö land hefur komið úr þessum afla, þar sem merki hefur fundist i verk- smiðju i Noregi. Það má þvi telja öruggt, að loðnan sem veidd hefur verið viö Jan Mayen sé af islensk- um stofni. Vegna þessa skorum viö á stjórnvöld.að taka upp viðræður við Norðmenn um sameiginlegar aðgerðir til verndunar islenska loðnustofnsins, þar sem hann er veiddur af báðum þjóðum eins og veiðarnar við Jan Mayen sýna glögglega.” Birgir tsl. Gunnarsson (D), Helgi Hjálmarsson (B) og Sjöfn Sigur- björnsdóttir (A). Nefndinni er ætlað aö hraöa störfum og leggja tillögur fyrir borgarstjórn hið fyrsta. —AI Könnunarviörædur um kaup Flug- leiöa á Vængjum: Engin niður- staða enn Enginn niðurstaða hefur enn fengist en þessar könn- unarviðræöur, sem hófust að ósk Vængja, standa enn yfir, sagöi Siguröur Helgason for- stjóri Flugleiða i samtali við Þjóðviljann i gær er hann var spurður hvort Flugleiðir heföu ákveðiö að kaupa flug- félagið Vængi sem þeim hef- ur verið boðnir til sölu. —GFr Borgarráð: Nefnd um mál- efni fatlaðra

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.