Þjóðviljinn - 11.10.1978, Page 3

Þjóðviljinn - 11.10.1978, Page 3
Miðvikudagur U. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA S' Khomeiny hvetur til harðari aðgerða gegn keisaranum Ráðist á rœðismannsskrifstofu Iraks i irönskum bœ, til að mótmæla meðferðinni á Khomeiny Aðairitari Alþýðusam- bandsins i Túnis dæmdur i tiu ára þræikun TÍJNIS, 1«/10 (Reuter) — í gær lauk réttarhöidum i Túnis yfir þrjathi verkalýös- foringjum sem sakaðir voru um tOraunir til að steypa stjórninni. Voru þær ásakan- ir byggöar á uppþoti sem varð i janúar á meðan á alls- herjarverkfalli stóð i landinu ogfimmtiu manns létu llfiö i átökunum við lögregluna. Aöalritari Alþýðusam- bandsins, Habib Achour, og annar verkalýðsforingi voru dæmdir i tiu ára þrælkunar- vinnu. Achour þjáist af sykursýki og féll hann sam- an þegar dómarinn kvað upp dómana og var læknir kall- aður tO hjálpar. Þrir menn fengu átta ára fangelsis- dóm, f jórir fengu sex ár, sex menn fengu fimm ára dóm og einn hlaut sex mánaða fangelsi. Fjórtán menn fengu skilyrðisbundinn dóm. Saksóknari rikisins hafði krafist dauðarefsingar yfir þeim öllum. Réttarhöld þessi hafa vak- ið reiði um allan heim. Al- þjóðasamband verkamanna og verkalýðssambönd i mörgum löndum hafa sent skrifleg mótmæli til yfir- valda i Túnis vegna þessa og krafist þess að mennirnir yrðu látnir Iausir. Rlkis- stjórnir margra landa hafa gert hiö sama. Skrifstofustjóri i italska dóms- málaráðuneytinu myrtur RÓM, 10/10 (Reuter) — 1 dag var háttsettur maöur i italska dómsmálaráðuneyt- inu skotinn til bana. Maöur- inn, sem hét Girolamo Tartaglione, var á leið frá heimili sinu i úthverfi Rómar, þegar ungur maður skaut hann. Skyttan komst burt I svörtum bil. Stuttu seinna hringdi sim- inn hjá kvöldblaðinu Vita og sagði kvenrödd aö Rauöu herdeildirnar stæðu að baki morðinu á Girolamo Tarta- glione sem framiö hefði ver- ið kl. 14.15. Þetta er sautjánda morðið á þessu ári, sem eignað er Rauðu herdeildunum. Kattaóvinur skýtur mann GRAZ, Austurriki, 10/10 (Reuter) — Honum Maxi- miliam Schilcher likar ekki við ketti, þvi kettir éta fugla. Nýlega missti þessi rúmlega sjötugi Austurrikismaður þolinmæðina og skaut á eftir ketti inn I runna einn, þvi kötturinn var að elta fugla. Gn Maximiliam hitti ekki köttinn, heldur skaut hann ungan mann til bana, sem stóð hinum megin við runn- ann. 1 gær var Maximiliam dæmdur fyrir manndráp og var sektaður um tvö hundruð og fimmtiu þúsund krónur. Teheranf 10/10 (Reuter) — í dag var ráðist á ræðis- mannsskrifstofu iraks í irönsícu b o r g i n n i Khorramsharr, sem liggur skammt frá landa- mærunum. Enn hefur enginn lýst sig ábyrgan á gerðum þessum, en eflaust voru þær til að mótmæla framkomu yfirvalda i irak BEIRUT, 10/10 (Reuter) — Vopnahléð I Libanon sem staðið bafðii þrjá sólarhringa var rofið i dag þcgar árás var gerð á hverfi kristinna manna i Beirút. Samkvæmt venju ásökuðu báðir aðilar hvor annan um aðhafa átt upptökin. <jtvarp f alangista sagði að sex menn hefðu látið lifið i dag. BANGKOK, 10/10 (Reuter) — (Jtvarpið i Hanoi skýrði frá þvi i dag að fjárhagsaðstoðar væri að vænta af Bretum og Finnum eftir flóð þau sem geisað hafa siðustu tvo mánuði i Vietnam og eyðilagt 2,6 miljónir tonna af hrisi. Bretar ætla að gefa hundraö og gagnvart trúarleiðtog- anum Khomeiny sem þar hefur búið i útlegð í fimmtán ár. Khomeiny kom i siðustu viku til Parisar, en sögusagnir gengu um að honum hefði verið haldiö i stofufangelsi i Irak að beiðni yfir- valda i heimalandi hans. Sjálfur segist Khomeiny hafa farið frá trak, þar sem þarlend yfirvöld fóru fram á að hann hætti að Að sögn sjónarvotta var gata sú sem tengir hverfi kristinna manna i austurhluta Beirúts við hverfi múhameðstrúarmanna i vestri, lokuð I meiri en kiukku- tima t dag vegna skothriöar milli hægri manna og friðarsveita Sýrlendinga. tuttugu miljónir islenskra króna og Finnar fimmtán miljónir. Hafin er nú herferð i Vietnam sem hvetur ibúana til að auka fæðuframleiðsluna til aðreyna að bæta upptjónþað sem oröiö hefur ihinum miklu náttúruhamförum. gagnrýna iranska keisarann. Óliklegt þykir aö hann muni setjast að i Frakklandi, heldur muni hann leita hælis i einhverju landi múhemeöstrúarmanna, annað hvort Sýrlandi eða Alsir. Frönsk dagblöð skýra frá þvi i dag að Khomeiny hefði sent út sams konar orðsendingu til iranskra námsmanna i Paris og hann hefur látið dreifa meðal irönsku þjóðarinnar, um að mótmælum gegn keisaranum verði haldið áram. Hann á lika að hafa hvatt herinn til að risa upp gegn keisaranum. I gær særðist átján ára piltur i átökum við lögregluna i Teheran. Var gert að sárum hans á sjúkrahúsi einu, þótt starfs- mennirnir væru annars i vekfalli til að mótmæla keisaranum. Upplestrarkvöld Máls og menningar Mál og menning efnir til upplestrarkvölds að Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Fjórir „nýir höfundar Máls og menningar” lesa úr bókum sem gefnar verða út á þessu hausti. Höfundarnir eru: Guðlaugur Arason, ólafur Haukur Simonarson, Böðvar Guðmundsson og Úlfar Þormóösson. öllum er heimill aðgangur. T / b /1 i fl? A& *tr \ | 8 dagar 21.10—28.10 Dvaliö á Hotel Mandeville, Y-Hotel og Alans Guest House. t>á viku veröa mjög margir leikir í 1. deildinni ensku, háöir í London og nágrenni. Má Þar m.a. nefna leiki milli Arsenal og Southampton QPR og Everton West Ham og Stoke. Annars verður ferð til London alltaf ævintýraferð, pví par er aö finna fjölbreytt næturlíf, tónlist og sýning- ar, margs konar ráöstefnur, ípróttir, verslanir og margt fleira. Verö frá kr. 88.700. En sjón er sögu ríkari. Því ekki aö koma meö til London.? Ferðamiðstöðin Aðalstræti 9 — Simar 11255 - 12940 F at amarkaður Smekkbuxur frá kr. 2.200.- Herrabuxur frá kr. 3.200.- Kvenbuxur frá kr. 3.500.- Drengjabuxur frá kr. 900.- Barna gallabuxur frá kr. 2.200.- Drengjaskyrtur frá kr. 700.- Peysur, sokkar og margt fleira á góðu verði. Mikið úrval af ailskonar efnisbútum. Komið, skoðið og gerið góð kaup. BUXNA- OG BÚTAMARKAÐURINN Skúlagötu 26. LÍBANON: Vopnahlé var rofið í dag Framhald á 14. siðu Bretar og Finnar aðstoða Víetnama

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.