Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 9

Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 9
Miðvikudagur 11. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 . Finnst olia á landgrunninu fyrir norðan? F rumkannanir eru að hefjast Útfararstjóri heimsvelaisins 1 þessum mánuði er væntanlegt hingað til lands rannsóknaskip á vegum bandariska fyrirtækisins Western Geophysical, til oliu- leitar á landgrunninu fyrir norðan land. Stjórnskipun Islands í nýrri útgáfu Bókaforlagið IÐUNN hef- ur sent frá sér aðra útgáfu bókarinnar Stjórnarskipuij íslands eftir Olaf Jóhannes- son, forsætisráðherra. Rit þetta kom fyrst út árið 1960 og fjallar um öll höfuðatriði islensks stjórnskipunarrétt- ar. Það greinist i sjö þætti, og er þar meðal annars rakin i ljósu máli stjórnskipunar- saga Islands, fjallað um rikisfang og yfirráðasvæði tslands, greint frá höfuðein- kennum islenskrar stjórn- skipunar, handhöfum rikis- vaidsins og greiningu þess, auk þess sem mannréttinda- ákvæðum stjórnarskrárinn- ar eru gerð itarleg skil. 1 for- mála höfundar að fyrstu út- gáfu segir, að bókin sé hent- ug lögfræðinemum, Jögfræð- ingum og öllum þeim sem vinna við einhvers konar opinbera sýslu. Gunnar G. Schram prófessor hefur séð um end- urútgáfuna og endursamið nokkra kafla, meðal annars kaflana um landhelgi og landgrunn, ráðherraábyrgð og landsdóm, skilyrði kosn- ingaréttar, fjárlög og grein- ingu framkvæmdavaldsins og skipulag þess. Þá hefur hann samræmt allan textann þeim margvislegu laga- breytingum, sem gerðar hafa veriö frá frumútgáfu. Aukið hefur verið við tilvitn- unum i fjölmargar nýjar heimildir og á annað hundr- að dóma hæstaréttar, sem lúta að stjórnskipunarlög- um, og kveðnir hafa verið upp frá frumútgáfu bókar- innar. Þorgeir Orlygsson lögfræðingur hefur samið lagaskrá, dómaskrá og at- riðisorðaskrá. Bókin er 496 blaðsiöur i allstóru broti. Samningur var gerður milli þessa fyrirtækis og islenskra stjórnvalda um frum- kannanir á þvi, hvort olia leynist i setlögum við landið. 1 visinda- rannsóknum á hafinu umhverfis landið undanfarin ár hafa komið fram vis- bendingar, sem gætu þýtt að á botninum væru setlög og olia. A undanförnum árum hafa margir erlendir aðilar látið i ljós áhuga á að taka þátt i oliu- könnunum hér við land. Arið 1971fékkShell-samsteypan leyfi til að kanna landgrunnið, en athugunin var ekki mjög umfangsmikil. Rannsóknaskip á vegum Shell sigldi frá Reykjanesi til norðvesturs út af Dohrnbanka, en rannsóknin var ekki nógu nákvæm til að hægt væri að byggja ákveðnar niður- stöður á henni. Rannsóknaskipið, sem kemur hingað á næstunni á vegum Western Geophysical, heitir Karen Bravo. Það mun sigla samkvæmt þeim leiðum sem merktar eru á meðfylgjandi kort, norður og norðvestur af íslandi aö miðlinu milli tslands og Grænlands. Samtals á skipið að sigla um 1100 km leið og er ráðgert að ljúka rannsókninni á þremur vikum. Rannsóknir þessar munu ein- göngu byggjast á jarðeðlis- fræðilegum mælingum, segul- mælingum og þyngdar- mælingum, en engar boranir munu fara fram. Lifi i sjónum á þvi ekki að stafa nein hætta af þessum aðgerðum. Orkustofnun mun tilnefna trúnaðarmann, sem veröur um borð í skipinu fyrir hönd iðnaðarráðuneytisins. Rannsókn þessi er Islenska rikinu að kostnaðarlausu, en Western Geophysical greiðir 6000 Bandarik jadali i leyfisgjald og 1000 dali fyrir hvert ár sem niðurstööum rannsóknarinnar verður haldið leyndum. Samþykkt hefur verið, að niður- stöðum veröi haldiö leyndum i þrjú ár og fyrirtækið fái þannig svigrúm til að selja upplýsing- arnar aðilum, sem áhuga hafa á þeim. A þessum tlmá munu starfsmenn islenska rfkisins þó hafa fullan aðgang að upp- lýsingunum. Þessi leyfisveiting til banda- riska fyrirtækisins felur eiisér framhaldsleyfi til sams konar kannana né nokkur önnur réttindi i sambandi við fram- hald málsins. Enn sem komið er hefur vinnsla oliu ekki farið fram á þvi dýpi, sem um er að ræða á rannsóknarsvæðinu hér við land, en það er vlða um og yfir 1000 metrar. Einnig getur verið hætta á Isreki á svo norð- lægum slóðum. En tækni á þessu sviði fleygir mjög ört fram, þannig að ekki er úti- lokað, að unnt verði að vinna oliu á þessu svæði á svo miklu dypi. Stefnt er að því að niðurstöður af þessari rannsókn liggi fyrir innan þriggja mánaða og i siðasta lagi sex mánuðum eftir að mælingum lýkur. Þá mun leyfishafinn afhenda iðnaðar- ráðuneytinu afrit af öllum gögnum, sem könnunin leiðir af sér,og er jafnf ramt skuldbuninn til að aðstoða ráðuneytið við túlkun á þeim,ef sliks er óskað. (Byggt ágrein I nyjasta hefti Frjálsrar verslunar) —«ös Akveðið hefur verið, að Pólý- fónkórinn taki aftur til starfa nú i haust, en að iokinni mikilli söng og sigurför kórsins um italiu á sl. ári ákvað stofnandi kórsins og stjórnandi, Ingóifur Guðbrands- son, að láta af störfum. Nú hefur hann aftur á móti orðið við áskor- unum kórféiaga og annara aðdá- enda kórsinsum aö taka viðstarfi sfnu á ny og eru æfingar kórsins þegar hafnar.Fyrsta verkið, sem kórinn mun fiytja eftir endurnýj- un starfsins,verður Jólaöratorlan eftir Bach, sem flutt verður á miUi jóla og nýárs. Um siðustu mánaðamót öðlað7 istbreska nýlendan Tuvalu sjálf- stæði sitt. íuvalu er eyjaklasi i Kyrrahafi og Ibúar eru aðeins um 9000 talsins. Tæknilegar framfar- ir hafa að miklu leyti farið fram- hjá þessu fólki, það býr enn I hús- um með pálmablaöaþökum og i höfuðborginni, Funafuti, er að- eins eitt hótel, með sjö gestaher- bergjum. Bretar hafa það fyrir sið aö kveðja nýlendur sinar með pomp ogprakt.og hafa ráðið sérstakan mann til að annast þessar hátið- legu athafnir. Hann heitir Eric Hefford, fyrrverandi ofursti i breskahernum. Hanner64 ára og hefur um tveggja áratuga skeið gegnt þvl undarlega starfi að vera einskonar „útfararstjóri heimsveldisins”. Tuvalu er 12. nýlendan sem hann er viöriðinn á þennan hátt. Hann hefur átt sinn sérstæða þátt i þvi að 70 miljónir manna hafa hlotið sjálfstæði, allt frá Barbados til Tanzaniu. Og ný- lendurnar hafa ekki allar verið breskar: Hollendingar fengu Hef- ford til að stjórna hátföahöldum vegna sjálfstæöis Surinam 1975. Hefford segir að nær allar sjálf- stæðishátíðarnar krefjist alltað 6 mánaða undirbúnings. Þann tlma kveðst hann vinna tólf stunda vinnudag. Hann sér um að útvega timbur og látasmiða stúkusæti og ræðupall, og hann hefur yfirum- sjónmeð gerö skjaldarmerkis og fána fyrir hið nýja riki, svo eitt- hvaösé nefnt. Hann talar i útvarp og útskýrir sjálfstæöishugmynd- ina fyrir innfæddum. Eða einsog hannsegirsjálfur:.,,Égsegi þeim að sjálfstæðið þýói nýjan þjóð- söng, nýjanfána—©g ekkertann- að. Að öðru leyti er jdlt einsog áð- ur var, og Bretar era alltaf reiðu- búnir að hjálpa ykkur.” Hann heldur þvi fram að hann sé ekki útfararstjóri nýlenduvaldsins, heldur sé hann „ljósmóðir breska samveldisins”. Hefford lendir oft I vandræðum með kóngafólkið, sem verður, hefðinni samkvæmt, aö vera við- statt þessar samkomur. T.d. gat Karl prins ekki mætt á sjálf- stæöishátið Salómonseyja I júll s.l. og ætlaði að senda hertogann af Cloucester i sinn stað. En þá vildu eyjaskeggjar ekkert með svo ómerkilegan aðalsmann hafa að gera og heimtuðu sinn prins. Nú voru góð ráð dýr, en Hefford bjargaði málinu i snatri með þvi að biðja drottninguna að gera hertogann að prinsi, rött á meðan hátiðin stæði yfir. Það var gert og allir urðu glaðir. Stundum eru þó erfiðleikarnir meiri. A eynni Mauritius I Indlandshafi kom t.d. Þegar kórinn ákvað að fara i söngför til Italiu 1 fyrra, var hon- um lofað styrk frá riki og borg. Enn hefur þessi styrkur ekki ver- ið greiddur, 16 mánuðum eftir að ferðin var farin og var hann þó ekki hár. Ingólfur Guöbrandsson verð- ur sem fyrr fjárhagslegur ábyrgðarmaður kórsins, þvl að enn er daufheyrst við óskum kórsins um fjárhagslegan stuðn- ing frá opinberum aðilum. Jafnhliða því að kórinn tekur nú aftur til starfa, hefur kórskóli til óeirða rétt fyrir hátfðina, og varð fulltrúi drottningar að af- boða komu sina, en I staöinn voru sendar breskar hersveitir til að „koma á friði”. A næsta ári mun Hefford stjórna hátiðahöldunum á Gil- berts-eyjum i Vestur-Kyrrahafi. Þar munu 52.000 Ibúar segja skil- ið við nýlenduvaldið undir hans stjórn. Eric Hefford, útfararstjóri breska heimsveldisins Bílnúmera- happdrætti Þessa dagana stendur yfir út- sending á happdrættismiðum i hinu árlega bilnúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna. Vinningar eru 10 talsins og heildarverðmæti þeirra tæpar 20 milljónir. Aðalvinningur er bif- reið, Chevrolet Caprice Classic árg.'79 að verðm. u.þ.b.6.200.000 kr , en auk þess eru 9 vinningar bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð 1.500.000.kr. Vinningar happdrættisins eru skattfrjálsir. öllum ágóða happdrættisins verður varið til áframhaldandi framkvæmda við heimili það, sem félagið hefur i smiðum við Stjörnugróf i Reykjavik, en það mun tilbúið rúma 25-30 vistmenn og bæta úr mjög brýnni þörf fyrir aukið dagvistarrými. Sem stendur er unnið við múrverk inn- an húss, en stefnt er að þvi að húsið verði tilbúið undir tréverk næsta vor. Bygging þessi hefur að miklu leýti verið reist fyrir ágóða af happdrætti félagsins, svo og framlög frá Styrktarsjóði vangef- inna og Hjálparstofnun kirkjunn- kórsins verið endurvakinn, en hann starfaði um langt árabil. Fyrsta námskeiðið hófst sl. mánudagskvöld i Vogaskóla i Reykjavik ogverður kennt þar 10 næstu mánudagskvöld, 2 stundir I senn. Innritun fer fram i slma 26611,17008 og 43740. Flestir þeir sem voru I Pólýfón- kórnum áður verða áfram meö, en þó ekki allir og er þvi óskað eftir nýjum kórfélögum til starfa fyrirkomandi starfsár og fer inn- ritun nýrra kórfélaga fram I sima 17008. —S.dúi ar. Pólýfónkórinn af stað aftur Einnig hefur kórskóli kórsins verið endurvakinn

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.