Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 11
Miövikudagur 11. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SltfÁ 11 Jón R. Björnsson ritari Markadsnefndar landbúnaðarins Mörg ljón á veginum viö aö afla markaða fyrir íslenskar landbúnadarafuröir erlendis Markaösnefnd landbiinaöarins, sem settvar á laggirnar af land- búnaöarráöuneytinu, efti tilmæl- um búnaöarþings 1977, hefur nú starfaö I rúmlega eitt ár. Nefndin hefur haldiö 30 fundi, 12 á siöasta ári og 18 þaö sem af er þessu ári. Hún hefur unniö mikið starf, þótt árangurinn sé ef til vill ekki eins mikili og best veröur á kosiö, enda viö gifurlega erfiöleika aö etja, þar sem er markaösöflun fyrir islenskar landbúnaðaraf- uröir erlendis. 1 Markaösnefnd landbúnaöar- ins eiga sæti: Sveinn Tryggvason, formaöur, frá Framleiösluráöi landbúnaöarins, Jón Helgason frá Stéttarsambandi bænda, Svein- björn Dagfinnsson frá landbún- aðarráöuneytinu, Agnar Tryggvason, frá Búvörudeild SIS, Sveinn Hallgrimsson frá Búnfél. tslands, en ritari og starfsmaöur nefndarinnar er Jón R. Björns- son. Við báðum Jón að segja okk- ur frá þvi helsta, sem nefndin heföi unnið að þetta eina ár sem hún hefur starfað. Markaðsleit fyrir dilka- kjöt — Langmesturtimihefur fariö i markaösleit fyrir dilkakjöt bæði á Noröurlöndiuium svo og i V-Þýskalandi og Frakklandi. Viö höfum rætt við ráðamenn i Noregi og Sviþjóö um möguleika á hærra veröi fyrir dilkakjöt. Sveinn Tryggvason formaöur nefndar- innar ræddi sl. haust viö landbún- aðarráöherra Noregs og Sviþjóö- ar um hvort möguleiki væri á aö fá hærra verö fyrir Islenska kjötiö i þessum löndum en veriö hefur. Þarlendir bændur fá mun hærra verö fyrir sitt kjöt en islenskir bændur fá fyrir útflutta kjötiö, vegna niöurgreiöslna. En lágt verö er einmitt stóra vandamáliö i sambandi viö útflutning á kjöt- inu. Ráöherrarnir, lofuöu aö at- huga máliö. Þá er þess aö geta, aö viö- skiptajöfnuöur milli Sviþjóðar og Noregs annars vegar og lslands hinsvegar er þessur.i tveimur löndum mjög í hag, þannig aö maöur vonast til þess aö eitthvaö jákvættkomiútúrþessu. En bæði i Noregi og Sviþjóö er islenska dilkakjötiö selt á vegum sölusam- taka bænda þar i löndum og þvi ekki auglýst sem islenskt kjöt. Þá hefur einnig verið reynt að auka sölu á dilkakjöti til Dan- merkur, en þar er þaö selt i sam- keppni við kjöt frá Nýja-Sjálandi og auglýstsem islenskt dilkakjöt. Vegna veru Dana i EBE, er markaöurinn þar opinn. Hitt er svo annað, aö vegna þess aö Dan- ir eru i EBE, er lagöur 20% inn- flutningstollur á kjötiö. 1 Dan- mörku erum við i haröri keppni viö Ný-Sjálendinga, sem ráöa al- gerlega verðinu, enda flytja þeir út 100 sinnum meira magn af dilkakjöti en viö og þeir leggja höfuðáherslu á að selja sem mest magn, en viröast leggja minna upp úr veröinu. V-Þýskaland og Frakk- land Um sl. áramót tókum viö þátt i hinni svonefndu „Grænu viku” i V-Berlin, en þaö er sýning sem dregur aö sér fjölda fólks. Okkur þótti vel til takast og eftir þaö sendi StS út 80 tonn af dilkakjöti, sem selt var i kjötverslunum og á hótelum og þótti gott. Það er sama sagan i V-Þýskalandi og i Danmörku, aö þar eigum viö i samkeppni viö Ný-Sjálendinga og verðið þvi afar lágt. Nú I haust var gerö tilraun meö útflutning á fersku dilkakjöti til Frakklands. Kjötiö var flutt meö flugvélum til Lúxembúrgar og þaöan i kælibifreiö til Parisar, en Frakkar vilja helst eingöngu ferskt kjöt, og þeir greiða hæsta verð i Evrópu fyrir dilkakjöt. Þessitilraun tókst vel. Kjötiö var algerlega óaðfinnanlegt þegar þaö kom til Parisar og þvi ljóst aö slikur flutingur er vel fram- kvæmanlegur. Hitt er svo aftur annað mál, aö 20% innflutnings- tollurinn, sem lagöur er á kjötiö i Frakklandi eins og i öörum EBE-löndum, svo og sérstakt inn- flutningsgjald, sem Frakkarnir leggja á, eins konar verndartoll- ur, gerir þaö aö verkum að við fá- um ekki nógu gott verð fyrir kjöt- iö. Viö höfum nýlega fregnaö aö kjötið hafi þótt gott og áhugi sé á þvi hjá frönskum aðilum, aö fá meira af fersku Islensku kjöti, en til þess að svo megi veröa, verð- um viðaöfáhærra yerö fyrir þaö. Núer þaö svo, aö Irar hafa náð sérsamningum viö Frakka um niðurfellingu á þessu innflutn- ingsgjaldi og fáþvi mjög gott verö fyrir sitt dilkakjöt. Hjá okkur i markaðsnefndinni er áhugi fyrir þvi, að kannaö verði hvort mögu- Nýjar bækur frá Hörpuútgáfunni Frá Hörpuútgáfunni á Akranesi eru væntanlegar 7 bækur á þessu hausti. BORGFIRZK BLANDA II — sagnir og fróðlcikur úr Mýra- og Boröarfjaröarsýs1um . BORGFIRZK BLANDA I kom út fyrir siöustu jól og seldist upp, Bragi Þóröarson bókaútgefandi á Akranesi hefur safnaö efni i báöar bækurnar. Nýja blandan er með svipuðu sniöi og hbi fyrri. Hún skiptist i þjóölifsþætti, per- sónuþætti, sagnaþætti, frásagnir af slysförum, draumum og dulrænum atburöum, ferðaþætti, gamanmál og lausavisur. Enda þótt efni bókarinnar sé fyrst og fremst uf Mýra- og Borgar- fjarðarsýslum á það erindi til allra, sem unna þjóðlegum fróöleik og frásögnum af skemmtilegu fólki og undarlegum atburðum. Fátt af þessu efni hefur veriö prentað áður. BORGFIRZK BLANDAIIer 248 bls. i stóru broti, og vönduöu bandi. I bókinni eru margar myndir og nafnaskrár. HETJUDAÐIR er nýr bókaflokkur, sem Hörpuútgáfan setur af staö á þessu hausti. I þessum flokki veröa eingöngu sannar frásagnir af hetjudáöum og mannraunum. Fyrsta bókin heitir EFTIRLYSTUR AF GESTAPO, og er sönn skjalfest frásögn af Norömanninum Jaan Baalsrud, sem var eltur af hund- ruöum þrautþjálfaöra Gestapo- hermanna i hálendi Noregs i stórhriö og vetrarstormum. Norska blaöið Aftenposten segir m,a, um bókina: „Ein bezta og mest spennandi saga, sem skrifuö hefur veriö um norska hernámiö”. Margföld metsölubók, sem hefur veriö kvikmynduö. Þetta er 2. útgáfa bókarinnar. — A MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG lieitir önnur bókin i þessum flokki. Hún segir frá þýskum liösforingja, sem særist á Austurvígstöðv- unum I lok striösins. Hann er tekinn til fanga og tekst aö flýja gegnum auönir Siberiu, þar sem ótrúlegar mannraunir biða hans. Þetta er storbrotin, spennandi frásögn um karlmennsku og þrautseigju. Sagan kemur nú i 2. útgáfu. FÓTMAL DAUÐANS er 11. bókin, sem út kemur á islensku eftir FRANCIS CLIFFORD. Bækur hans hefa notiö mikilla Framhald á 14. siöu leikar eru á þvi, aö viö náum svipuöum samningum við Frakka og trar. Um það er hinsvegar ekkert hægt aö segja á þessu stigi málsins. Aðrir möguleikar — Hvaö um útflutnin á öörum landbúnaðarafurðum en kjöti? — Viö höfum vissulega verið meö þaö ihuga lika. Otflutningur á smjöri kemur ekki til greina. Verö á smjöri erlendis er svo lágt vegna niöurgreiðslna aö enginn möguleiki er á aö við getum keppt þar um verö. Aftur á móti höfum við flutt út mikiö af ostum og hefur til að mynda „Óöalsostur” hlotiö lof i Bandaríkjunum og möguleikar eru áreiöanlega fyrir hendi á aö auka þann útflutning. En þar er einnig viö erfitt vanda- mál aö glima, sem eru þær miklu sveiflur, sem eru i mjólkurfram- leiðslu hér á landi. Þaö geröist til aö mynda þegar búiö var aö vinna upp markaö fyrir þennan ost i Bandarlkjunum að mjólkurframleiðsla hér dróst samanogostaframleiösla minnk- aöi vegna þess aö framleiöa varö smjör. Og i um það bil eitt ár var ekki hægt að senda ost á Banda- rikjamarkaö. Það er tilgangs- laust að vera að vinna upp markaöi, ef ekki er hægt aö standa við geröa samninga. Eftir aö búiö er aö vinna upp nafn á einhverri vöru, má hún ekki detta út af markaðnum. Ef slikt gerist, veröur að vinna allt upp aö nýju. Þaö er enginn vandi aö selja islenskar landbúnaöarvörur, en veröiö er bara of lágt og eins þýðir litiö að reyna þetta meðan verðbólgan er svo mikil hér á landi, sem raun ber vitni. Þær gengisfellingar, sem fram- kvæmdarhafa verið hér á landi, hafa alltaf miðað aö björgun sjávarútvegsins, en ekki land- búnaðarins. Þess gjöldum viö, sem erum aö reyna að selja islenskar landbúnaöarafuröir erlendis. Varöandi sölu á fleiru en dilka- kjöti, má geta þess, að hug- myndir eru á lofti um aö fram- leiða einhver jar sérstakar vörur, sem skæru sig algerlega úr á markaðnum, svo sem reykt kjöt o.fl.. Þá um leið væri hægt að hafa verðið hærra. Eins íhefur komið fram sú hug- jmynd að flytja dilkakjöt lút i neytendapakkningum, niö- lurbrytjað. Þessi möguleiki er fyrir hendi og þá um leið fengist betra verð fyrir kjötiö. Þannig eru margir möguleikar fyrir hendi, sem kanna veröur nánar. En ég vil taka þaö fram, aö ef viö vinnum upp markað, til aö mynda fyrir osta, þá veröum við, eins og ég sagöi áöan,aö standa viö geröa samninga. Getur þá allt eins svo fariö, að viö veröum aö flytja inn á móti, til aö mynda smjör, þar sem viö getum ekki hlaupið yfiri smjörframleiðslu og sleppt ostaframleiöslu, þegar mjólkurframleiösla dregst saman. Aö lokum vil ég svo taka fram, aö það starf, sem Markaös- nefndin hefur veriö aö vinna sl. ár, er fyrst og fremst könnunar- starf, sem ég vona aö beri ein- hvern árangur. —S.dór „Raudsokkahreyfingin sem baráttutæki” Ráðstefna í Ölfusborgum um næstu helgi Gisting, matur og barnapössun á staðnum Um næstu helgi efnir Rauð- sokkahreyfingin til ráöstefnu undir kjöroröinu „Rauösokka- hreyfingin sem baráttutæki” Ráöstefnan veröur laugardag og sunnudag i ölfusborgum, or- lofehúsum ASt.Skráningfer fram á skrifstofu Rausokkahreyfingar- innar Skólavðrðustig 12 sima 28798. Ráöstefnan hefst kl. 11 á laugardagsmorgun og lýkur um 6- leytið á sunnudag. Reynt verð- ur að koma flestum . austur á einkabilum, en þeir sem ekki komast þannig veröa aö taka rútu frá BSI. Þátttökugjald er 5000 krónur og er þar innifalin gisting, matur og barnapössun. A ráöstefnunni veröur starf Rauösokkahreyfingarinnar á liðnum misserum og þaö sem fram undan er tekiö til umræöu og endurskoöunar. Aöalumræðu- efniö veröur skipulag hreyfingar- innar og hvernig hún getur háð tU fleiri kvenna. Þá veröur rætt um útgáfumál og kannaöur grund- völlur fyrir þvi aö hreyfingin ráð- ist i frekari útgáfustarfsemi en bráðaútgáfa (Forvitin rauö). Leiðrétting 1 inngangi að viötali viö Hjörleif Guttormsson iönaöarráöherra i sunnudagsblaöi Þjóöviljans bls. 6,féllu niöur nokkur orö I Slðustu málsgreininni. — Rétt er málsgreinin þannig: „Hér er um mál aö tefla sem fljótt á litiö viröast all fjarri pólitiskum átakaefnum, en eru i reynd nátengd kjarnanum i stjórn- málaþrætu nútimans á tslandi: vilja og þrótti Islendinga til aö stýrasjálfirsinum eigin búskap” Höfum fjársterkan kaupanda að vönduðu einbýlishúsi helst i Hafnarfirði en þó ekki skilyrði. Fásteignatorgið Grófinni 1. S. 27444 Heimasimi sölustjóra 38430 Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herbergja ibúð og einnig að 2ja — 3ja herbergja ibúð Fásteignatorgið Grófinni 1. S. 27444 Heimasimi sölustjóra 38430 Keflavík Þjóðviljann vantar umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu blaðsins i Keflavik. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima 1373 i Keflavik, eða hjá framkvæmdastjóra blaðsins i Reykjavik, simi 81333. DJOBVHJINN Grindavík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir blaðið i Grindavik. Upplýsingar hjá umboðsmanni, simi 8320, eða hjá afgr. blaðsins i Reykjavik, simi 81333 DJOBVIUINN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.