Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 14

Þjóðviljinn - 11.10.1978, Side 14
14 SÍÐA — ÞJOÐVILJlNN~í Miðvikudagur 11. oktéber 1978 Eftirmaður Kenyatta tekur við á laugardaginn Heimsmeistarakeppnin i skák: Karpov hafn- aði jafntefli Biðstaðan þó sennilega jafntefli NAIROBI, 10/10 (Reuter) — I dag var Daniel Arap Moi útnefndur forseti Kenya, en hann hefur sinnt þvi embætti siöan Jomo Kenyatta lést þann 22. ágúst. Moi var sjálf- kjörinn þar sem enginn bauö sig fram á móti honum. Hann mun sverja embættiseiö næsta laugar- dag. Moi er fimmtiu og fjögurra ára gamallog var skólastjóri þar til hann tók viö embætti vara- forseta fyrir fjórtán árum. Fyrir dyrum standa kosningar Leiðrétt Rafveitustjórinn I Hafnarfiröi, óskar eftir aö koma á framfæri leiöréttingu varöandi tölur um samanburö á rafmagnsveröi i Hafnarfiröi, Sauöárkróki og Siglufiröi, sem voru birtar i Þjóöviljanum 6. okt. s.l. Rafmagnsverðiö, sem nefnt var á Sauðárkróki og Siglufirði til brauðgerðarofna þar, er eftir taxta með heimild fyrir roftima. Rafveita Hafnarfjaröar selur einnig rafmagn til brauðgerðar- ofna, með heimild til rofs á ekki óhagstæðara verði en áður- nefndar rafveitur á kr. 6,55 kiló- wattstundina. Notendur geta valiö um tvo taxta fyrir lýsingu i „búðarglugg- um” Taxti Al sem er með orku- gjaldi eingöngu á kr. 77.15 kiló- wattstundin og taxta A2, sem er á kr. 32,05 kilówattstundin og fasta- gjaldi sem er 183 kr. eða 92 kr. á fermeter á ári, eftir tegund hús- rýmis þess sem lýst er. innan eina stjórnmálaflokks landsins, Þjóðarflokksins. Fyrr- um varaforseti landsins Oginga Odinga mun bjóða sig fram i formannsembættið, en ekki þykir vist að hann muni sigra, Isaac Omolo Okero upplysingamála- ráðherra. Stimpilklukka Framhald af bis. 1 véfengja orð hans um óstundvis- ina. Jón sagöist lika hafa frétt, aö kennararnir tækju litiö mark á þessu og fæstir þeirra stimpluðu sig inn. Sagðist hann gafa bent skólastjóranum á að reyna að koma áfriðimeð öðrum hætti, þvi þetta væri ekki venja. „Og ég held nú helst, að þessi klukka veröi alrei i notkun,” sagði hann. Jón sagði að fræðsluyfirvöld hefðu ekki mælt með þvi að stimpilklukka yrði sett upp i skólanum. Skólastjórinn gerði þetta upp á sitt eindæmi og sagð- ist Jón ekki hafa vitaö um þetta fyrr en klukkan var komin upp. Ýmis kennslutæki vantar i skólann og finnst mörgum aö fénu hefði betur verið varið til kaupa á þeim. Einnig hafa verið nokkur vandræði með að hringja inn i kennslustundir og út og sagðist fræöelustjórinn hafa bent skóla- stjóranum á að kaupa heldur stillta, sjálfvirka klukku, sem hringdi. „Ég held að það væri miklu skynsamlegri fjárfesting,” sagði Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri. Þrettánda vika einvlgisins á Filippseyjum hófst með þvi aö Karpov valdi Enska leikinn I þritugustu skákinni. Kortsnoj svaraöi meö afbrigöi af Grunfeldsvörn sem fyrst var tefld f Vin 1920. Nánar tiltekiö mQliþeirra Aiexander Alékhine sem seinna varö heimsmeistari og Ernst Grúnfelds frá Austur- riki, sem vörnin hefur veriö nefnd eftir. Þeirri skák lauk á sögulegan hátt þegar Alékhine missti sem snöggvast stjórn á skapi sfnu og gaf skákina meö þvf aö henda kóng sinum framan i andstæöing sinn. Skák Karpovs og Kortsnojs varð ekki eins átakanleg og fyrrnefnd skák. Karpov náði heldur þægilegri stööu út úr byrjuninni en hopaði varfærnis- lega til baka á einum staðþegar hann átti þess kost að geisast til atlögu. Eftir mikil uppskipti kom upp hróksendatafl sem virtist vera ansi jafnteflislegt. Stóð þá Kortsnoj upp og færði dómaranum Miroslav Filip jafnteflisboö sitt. Þegar sá sfðarnefndi færði siöan Karpov Vetraráætlun Framhald af 5. siðu. þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum, en ein ferð aðra daga, samtals 10 ferðir. Til Hornafjarðar verður flogið á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Til Húsavikur verður flogið á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum, föstudögum og sunnudögum. Til Sauðárkróks veröur flogið á mánudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Til Norðfjarðar verður flogið á mánudögum og fimmtudögum. Til Patreksfjarðar á mánu- dögum, miðvikudögum-eg föstu- dögum og á fimmtudögum i desember. Til Þingeyrar á mánu- dögum og fimmtudögum og til Fagurhólsmýrar á þriðjudögum. Sem fyrr segir er allt þetta flug meö Fokker Friendship flug- vélum. Samkvæmt vetraráætlun Flug- félags Norðurlands verða ferðir frá Akureyri sem hér segir: Til Egilsstaða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Grimseyjar á þriöjudögum og laugardögum. Til Húsavikur á þriöjudögum og föstudögum. Til Isafjaröar á þriðjudögum og laugardögum. Til Kópaskers á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum. Til Raufarhafnar mánudaga, fimmtudaga, föstu- daga og þriðjudaga. Til Siglu- fjarðar þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Til Vopnafjarðar mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga. Til bórshafnar mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Flugfélag Austurlands flýgur frá Egilsstöðum sem hér segir: Til Bakkafjarðar á þriöjudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Borgarfjaröar eystri daglega nema laugardaga og sunnudaga. Til Breiðdalsvíkur þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Til Djúpavogs mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Til Horna- fjarðar mánudaga og fimmtu- daga. Til Norðfjarðar þriðjudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugar- daga og sunnudaga. Til Vopna- fjarðar þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Eins og undanfarin ár verða ferðir larigferðabila frá flug- völlum til nærliggjandi byggðar- laga í sambandi við ýmsar flug- ferðir þær sem að framan greinir. boðiö þá hélt hann bara áfram að leika eins og ekkert hefði i skorist. Sjö leikjum siðar innsiglaði Karpov siðan biðleik sinn. Atti þá hvor um sig einn hrók og sex peö og voru sérfræðingar á einu máli um að staðan væri jafn- tefli. Fari svo að jafntefli verðiuppi á teningnum eru sérfræöingarn ir á Filippseyjum á eitt sáttir um að það muni hægja mjög á framvindu mála þar og spá sumir aö minsta kosti tiu jafn- teflum áður en annar hvor þorir að taka hina minnstu áhættu. Eins og fyrr segir hefur einvi'giö nú staðið yfir i 13 vikur eða 85 daga i allt. Er þaö að sjálfsögðu met útaf fyrir sig en þaö einvígi sem staðið hefijr lengst hingað til stóð i 78 daga og var 34 skákir milli þeirra Cabablanca og Alékhines (þess sem kastaði kóngnum ) árið 1927. En þá tókst Alékhin mjög óvænt aö vinna tiltilinn. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum barst blaðinu ekki skákin I gær og veröur hún þvi að biða um sinn. Nýjar bækur Framhald af 11, siðu vinsælda hérlendis, enda hefur Ciifford hlotið fjölda af verð- launum fyrir bækur sinar, sem eru þrungnar látiausri spennu. VIÐ SIGRUM EÐA DEYJUM eftir metsöluhöfundinn GAVIN LYALL, sem skrifaði bækurnar Teflt á tæpasta vað, og Lifshættu- leg eftirför. Gavin Lyall er talinn einn af fimm bestu höfundum æsisagna (thriller), sem nú eru uppi. „Látið mig vita, þegar út kemur skáldsaga, sem er meira spennandi en þessi”, sagöi P.G. Wodehouse. ÉG ÞRAI AST ÞINA er 10. bókin, sem Hörpuútgáfan semdir frá sér eftir BODIL FORSBERG, einn vinsælasta ástarsagnahöf- und á Norðurlöndum. Bækur Bodii Forsberg eru spennandi og viðburðarrikar. ÞAÐ ERT ÞU SEM ÉG ELSKA er þriðja bókin I flokknum Rauðu ástarsögurnar. Höfundurinn er ERLING POULSEN, sem islenskir lesendur þekkja, þvi að vinsælustu framhaldssögurnar i dönsku blöðum eru einmitt eftir hann. Vopnahlé Framhald af bls. 3. Sarkis Libanonforseti er nú á ferð um Arabariki til að ræða hið alvarlega ástand I heimalandi sinu. Assad Sýrlandsforseti vildi ekki fallast á að hersveitir sfnar vikju fyrir hermönnum Libanon- manna, en hins vegar væri hann til viðræöu um að önnur Araba- riki sendu herlið sfn á vettvang i stað sýrlensku friöarsveitanna. Búist er við að utanrikisráð- herrar ýmissa Arabarikja fundi i Beirút á sunnudaginn. SKALD-ItÓSA 60. sýning fimmtudag kl. 20.30., sunnudag kl. 20.30. GLERHÚSIÐ 10. sýning föstudag, uppselt. VALMCINN SPRINGUR UT A NÓTTUNNI laugardag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN i Austurbæjarbíói i kvöld kl. 21.30 100. sýning; næst siðasta sinn. Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 6-21.30, simi 11384. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KATA EKKJAN i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Næst sfðasta sinn. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS fimmtudag kl. 20, iaugardag kl. 20. A SAMA TIMA AÐ ARI 6. sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Miklar Framhaid af 6 Gunnarsson, Björn Jónsson, Bragi Nielsson, Bragi Sigurjóns- son, Eggert Haukdal, Eiður Guönason, Finnur Torfi Stefáns- son, Friðrik Sophusson, Guðmundur Karlsson, Gunn- laugur Stefánsson, Hjörleifur Guttormsson, Jóhanna Sigurðar- dóttir, Jósef Þorgeirsson, Karl Steinar Guðnason, Kjartan Jóhannsson, Kjartan Ólafsson, Magnús H. Magnússon, Olafur Ragnar Grimsson, Svavar Gests- son og Vilmundur Gylfason. Þeir sem áður hafa setið á þingi úr hópi hinna nýkjörnu, annað- hvort sem aðalmenn eða vara- menn eru: Björn Jónsson (1956- 74) Bragi Sigurjónsson (1967-71) og sem varamenn þeir Alexander Stefánsson, Karl Steinar, Kjartan ólafsson, Ólafur Ragnar Grimsson. Aldursforseti þingsins nú er Oddur Ólafsson 69ára, en yngstur Gunniaugur Stefánsson 26 ára. Meðalaldur þingmanna er 49,6 ár. —S.dór Dalir Framhald afbls. 12 vinnu mestan hluta ársins. Til þess að ráða bót á þvi hefur ýmislegt verið kannað I samráði við Byggðadeild Framkvæmda- stofnunar rikisins. Slik könnun tekureflaust nokkurn tima en til þess að leysa brýnasta vandann rennum viö hýru auga til skel- fiskvinnslu. Skelfiskur hefur veriðunninn héráðurog Búðar- dalur hefur leyfi til að vinna skelfisk. Slátrun hafin. Slátrun hófst þann 26. sept. bæði hjá Kaupfélagi Hvamms- fjaröar og Kaupfélagi Saurbæ- inga. Ekki liggja fyrir upplýs- ingar um fjölda sláturfjár hjá þeim Saurbæingum en áætlaö er að slátrað verði hjá Kaupfélagi Hvammsfjaröar um 30 þús. fjár. Vænleiki dilka er talinn vera yfir meöailagi. *1 jrstöövaandstæöingar Herstöðvaandstæðingar Kópavogi. Fundur verður haldinn aö Þinghól Hamraborg 11 fimmtudaginn 12. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur landsráðstefnu; önnur mál. Samtök herstöðvaandstæðinga Kópavogi. Herstöðvaandstæðingar Smáibúðahverfi, Fossvogi, Mýrum og Hiiðum. Arfðandi fundur fimmtudag 12. okt. I Tryggvagötu 10 kl. 20.30. Fundarefni: Landsráöstefna og tiilögur til lagabreytinga. Allir herstöðvaandstæöingar á svæðinu eindregið hvattir til að mæta. —eös aSþýötMÍÞandaiagiö Árnessýsla — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins Arnessýslu verður haldinn sunnu- daginn 15. okt. kl. 14.30 að Hótel Selfoss (litla sal). Dagskrá 1) Inntaka nýrra félaga, 2) Venjuleg aðalfundastörf, 3) Kostning fuiltrúa I kjördæmisráð. 4) önnur mál. Stofnfundur Alþýðubandalags Hreppa og Skeiða. Stofnfundur Alþýðubandalags Hreppa og Skeiöa veröur haldinn aö Flúðum föstudaginn 13. október og hefst kl. 21. Félagssvæði þess er Gnúpverja- Hrunamanna- og Skeiðahreppar I Árnessýslu. Dagskrá: 1. Akvörðun tekin um félagsstofnun og lög afgreídd. 2. Kosin stjórn og aðrir starfsmenn. 3. Kosnir fulltrúar I kjördæmisráð og flokksráö. 4. Umræður um flokksstarfið. 5. Ræða: Lúðvik Jósepsson. 6. önnur mál. Lúðvík Jósepsson Til styrktarmanna Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru vinsamlega minntir á að greiða framlag sitt til flokksins fyrir áriö 1978. Glróseðlar hafa veriö sendir út með fréttabréfi. Alþýðubandalagið i Reykjavik Viðtalstimar borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins I Reykjavlk hafa viðtalstlma kl. 17-18 mánudaga og þriðjudaga að Grettisgötu 3. Siminn er 17500. Alþýðubandalagið Rangárþingi Aðalfundur. Aðalfundur Alþýðubandalags Rángárþings verður haldinn að Nestúni 10, Hellú, föstudaginn 13. okt. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Hverageröi veröur haldinn I Kaffi- stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa I kjördæmisráö. 4. Kosning fulltrúa I flokksráö. 5. Onnur mál. Félags- menn mætið vel og takið meðykkur nýja félaga — Stjórnin. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi — Aðalfundur Aðalfundur kjördæmisráös Alþýðubandalagsins I Suðurlandskjördæmi veröur haldinn I Olfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl. 13.30. Ráögert er að ljúka fundinum þann dag. Dagskrá: 1. Setning: Auöur Guöbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. 4. Flokksstarfiö I Suöurlandskjördæmi. Framsögumaöur Baldur Óskarsson. 5. Ræöa: Störf og stefna rfkis- stjórnarinnar: Svavar Gestsson, viöskiptaráöherra. 6. önnur mál. Alþýðubandalagið i Hveragerði — Skemmtun 1 tengslum við aðalfund kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins f Suöur- landskjördæmi sem haldinn verður laugardaginn 21. október I ölfus- borgum gengst Alþýðubandalagiö I Hveragerði fyrir dansleik þá um kvöldið 1 félagsheimili Olfyssinga ætluðum ráösfulltrúum, öðru Al- þýðubandalagsfólki og gestum þeirra. Skemmtunin hefst kl. 22.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.