Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 21. névember 1978 Samþykkt Framkvœmdaráðs: SORPHIRÐAN endurskipulögð Forsiöa fyrra heftis skyrslunnar um sorphirÐu i Reykjavik. Adda Bára Sigfúsdóttir er for- maöur Framkvæmdaráös og sagöi hún i samtali viö Þjóövilj- ann aö þessi hagræöing væri i raun fyrsta verkefni Fram- kvæmdaráösins. Fyrir lá mjög ýtarleg athugun starfsmanna borgarverkfræöings á málinu, sagöi Adda, greinar- gerö I tveimur bókum, sem út komu I mars i vor. Um þessa skýrslu haföi ekkert veriö sinnt þar til Framkvæmdaráö var stofnaö, og tel ég þetta vott um aö full þörf hafi veriö fyrir ráöiö, og er þess fullviss aö þaö mun sýna sig enn frekar á komandi mánuö- um. 1 skýrslunni kemur fram aö sorphiröa i Reykjavik er mjög dýr en áætlaöur kostnaöur áriö 1978 er um 600 miljónir króna. ! henni eru einnig borin saman ým- is atriöi i sorphreinsun hér og ná- grannasveitarfélögunum og einn- ig er greinargerö um sorphreins- un i nokkrum erlendum borgum. Þá er einnig i skýrslunni yfirlit um mismunandi möguleika á frá- gangi og hugsanlegri nýtingu sorpsins. Þaö sem vekur sérstaka athygli viö lestur skýrslunnar er aö hér f Reykjavik eru miklu færri ibúar um hvert sorpilát, þ.e. sorpilátin eru hlutfallslega allt of mörg og allt of mikill kostnaöur kemur á hvern ibúa, þegar Reykjavik er borin saman viö nágranna- sveitarfélögin, eins og sjá má á meöfylgjandi töflu. — Hvernig greiöa menn fyrir þessa þjónustu? Þaö er mjög mismunandi hvernig greiösla á sorphiröu- kostnaöi fer fram og hvernig sorptunna, eins og menn reka sig á ef þeir lita i kringum sig I bæn- um, en þaö er i rauninni ekkert sem ýtir á menn aö draga úr þessum fjölda. T.d. eru nú i Reykjavik 20 tunn- ur eöa fleiri á 29 stööum og þessi mikli fjöidi iláta skapar mikla ó- hagræöingu eins og liggur i aug- um uppi. Ekkert er greitt sér- Gámar eins og sá sem sést hér lengst til vinstri koma I staft margra smærri tunna. verkfræöings leggja til i fyrr- greindri skýrslu er aö horfiö veröi aö þvf aö nota plasttunnur i staö þess aö nú eru smiöaöar stáltunn- Adda Bára Sigfúsdóttir, formaft- ur Framkvæmdaráös. Eins og fram kemur f frétt annars staðar í blað- inu í dag, standa nú fyrir dyrum skipulagsbreyting- ar í sorphirðu i borginni. Á fundi Framkvæmdaráðs f síðustu viku var samþykkt með 4 atkvæðum vinstri manna í ráðinu tillaga um þessi mál, en 3 fulltrúar Sjálfstæðisf lokksins sátu hjá við afgreiðslu málsins. Samþykktin var síðan send borgarráði, en endanleg afgreiðsla er í höndum borgarstjórnarinnar. Nýskipan sorphreinsunar- mála sem Framkvæmdaráö samþykkti I siöustu viku felur I sér: • Aö keyptar veröi 2000 plast- tunnur á hjólum, 240 litra og 500 plasttunnur á hjólum 120 Htra. • Aö smiöi 175 litra stáltunna veröi hætt. • Aö húseigendum verfti fram- vegis seld öll litil sorpilát (240 I. og minni) • Aö gámar 1100 I og stærri veröi leigöir til notkunar bæöi viö ibúöarhús og atvinnuhús- næöi. • Aö tekiö veröi upp sérstakt hreinsunargjald sem miöist viö fjölda iláta, þannig aö húseigendur meti sjálfir hvaöa fjöldi og gerö hentar best. Hreinsunardeiid annist sölu iláta, sem veröi seld á kostnaöarveröi. • Aö húseigendum veröi kynnt nýskipan þessara mála meö dreífíbréfi. • Aö bónuskerfiö i hreinsunar- vinnunni veröi endurskoöaö i samráöi viö starfsmenn meö tilliti til þessara skipulags- breytinga • Aö vinnutimi veröi breytileg- ur og tryggt veröi aö tæming iláta fari fram einu sinni i viku eftir næstu áramót. • Aö ákvæöi byggingasam- þykktar og úthiutunarskil- málar lófta verfti endurskoft- aftir hvaö varftar sorpgeymsl- ur. hann er borinn uppi. Hér I Reykjavik er þessi þjónusta greidd af óskiptu fé borgarbúa, en i hluta bæjarins koma þó inn ein- hverjar leigutekjur, vegna þess aö þar eru sorpilát leigö út. Greiösla sem hver og einn innir af hendi meö þessum hætti er ekki á neinn hátt tengd þeim kostnaöi sem er viö sorphiröuna frá viö- komandi aöila. Aö minu mati er þetta þjónusta sem greiöa ber fyrir i hlutfalli viö afnot, þar sem þarfirnar eru mjög mismunandi. Sumsstaöar viö fyrirtæki er óhemju fjöldi staklega fyrir aukatunnur eöa aukalosun. — Hvaöa tillögur um úrbætur koma fram i skýrslunni? Þar sem mjög mikiö sorp safn- ast fyrir er bent á þá leiö aö hag- kvæmara og ódýrara veröi aö taka upp notkun á gámum, og siö- an er lika hægt aö vinna aö þvi aö þaö séu ekki óþarflega margar tunnur viö ibúöarhús. Þá getur veriö mikil hagræöing f þvi aö tunnurnar séu auöveldari I meö- förum en þær eru nú, og aökoman aö þeim greiö. Þaö sem starfsmenn borgar- ur og sums staöar eru notuö oiiu- föt. Þeir leggja einnig til aö stefnt veröi aö þvi aö nota gáma þar sem þvl veröur viö komiö og tek- inn veröi upp sá háttur á greiöslu vegna sorphiröu aö sérstakt gjald veröi innheimt fyrir hvert ilát. Þaö mun vera rétt metiö aö siikt gjald muni veröa hvati til þess aö ekki veröi notuö óþarflega mörg ilát. Ég trúi þvi ekki aö Reykvikingar þurfi svo marg- falt fleiri ilát en fólk i nágranna- sveitarfélögunum, en i Kópavogi ,og á Seltjarnarnesi er sérstakt hreinsunargjald á hverja ibúö. Meirihluta framkvæmdaráös fannst þessar tillögur skynsam- legar og þvi lögöum viö til aö I fjárhagsáætlun næsta árs veröi gert ráö fyrir sorphiröugjaldi aö upphæö 4.500 krónur fyrir þær tunnur sem núna eru, þ.e. stál- tunnurnar, en fyrir litlar plast- tunnur, sem viö vonumst til þess aö fá framleiddar hér innan lands hiö fyrsta veröi þaö 3000 krónur. Þetta eru upphæöir sem flesta munar ekkert um aö greiöa, en þó vonast menn til aö ekki veröi greitt aö óþörfu, þ.e. aö menn séu ekki meö 4 tunnur ef 2 duga. A þennan hátt myndu á næsta ári innheimtast um 200 miljónir króna, eöa þriöjungur kostnaöar- ins I ár. Gert er ráö fyrir aö gjaldiö standi undir 25% af sorpsöfnunar- kostnaöi viö ibúöarhús, þar sem menn eiga Ilátin sjálfir, en 90% viö atvinnuhúsnæöi. Þegar um leigöa gáma er aö ræöa er’miöaö viö aö gjaldiö standi undir leigu og 20% sorpsöfnunarkostnaöar og viö fbúöarhús og 85% viö atvinnu- húsnæöi. Aö sjálfsögöu veröur auövelt aö undanþiggja þá hús- eigendur sem ekki hafa aörar tekjur en elli- og örorkulifeyri þessu gjaldi, rétt eins og fast- eignagjöld þeirra eru lækkuö, sagöi Adda Bára aö lokum. —AI Umræður um Félagsmálastofnun og Breiöholtsútibúiö: Fjárhagsadstod fer 47 milj. fram úr áætlun Mikil þörf er á endurskipulagningu stofnunarinnar, sagði Guðrún Helgadóttir Eins og f ram hef ur kom- ið í fréttum neituðu starfs- menn í Breiðholtsútibúi Félagsmálastofnunar að greiða út fé til skjólstæð- inga stofnunarinnar fyrr í þessum mánuði. Urðu nokkrar umræður um þessar aðgerðir starfs- fólksins og f járhagsvanda Félagsmálastof nunar í borgarstjórn s.l. fimmt- dag, og hóf Davið Oddsson umræðuna. Guörún Helgadóttir, sem sæti á í Félagsmálaráöi svaraöi spurningum Daviös og geröi grein fyrir aödraganda málsins. Guörún tók undir meö Daviö aö fjárhagsvandi borgarinnar væri vissulega áhyggjuefni, ekki sist i sambandi viö félagslega aöstoö, en fjárhagsaöstoö félagsmála- stofnunar er nú komin um 47 miljónir fram úr áætlun ársins. Sagöi hún hinn nýja meirihluta i Félagsmálaráöi, en Geröur Stein- þórsdóttir er formaöur ráösins, hafa I hyggju aö hefja sem fyrst nokkra endurskipulagningu á stofnuninni og væri undirbúning- ur þess hafinn. S.l. sumar, meöan fjárhagur borgarinnar var hvaö verstur var skoriöaf daglegum fjárveitingum til Félagsmálastofnunar sem nam 2,9 miljónum króna eöa 50.000 krónur á dag. Guörún sagöi aö háö heföi veriö erfiö barátta um aö fá þetta fé til baka og aö Félagsmálaráö heföi itrekaö samþykkt kröfur sinar þar um. Svo langt var komiö, sagöi Guö- rún, aö 1 miljón heföi þegar veriö greidd og samþykkt haföi veriö i borgarráöi aö geiöa eftir- stöövarnar 1,9 miljónir, fyrir 1. desember n.k. Mér er til efs, sagöi Guörún, aö starfsmenn heföu gripiö til þessa ráös og aö- geröa ef þeir heföu vitaö hvernig máliö stóö, en þar sem félags- málastjóri var ekki viölátinn kom upp e.k. sambandsleysi milli félagsmálaráös og starfsfólksins, þannig aö þaö viröist ekki hafa vitaö af þessari ákvöröun. Bak viö þetta er þó ekki aöeins þessi saga um fjárhagserfiöleika * stofnunarinnar, sagöi Guörún, sem valda starfsmönnum hennar ómældum erfiöleikum I starfi, heldur finnst þeim aö starfiö sé um of fólgiö I þvi aö greiöa fé til skjólstæöinga og leysa úr vanda þeirra til bráöabirgöa, en of lltiö tækifæri gefst til langtima aö- geröa og þess aö hjálpa fólki til sjálfsbjargar. Ég skil hversu óþolandi þaö er fyrir starfsfólk aö sitja uppi meö- samþykktir okkar I Félagsmála- ráöi um ákveönar fjárveitingar, en veröa siöan aö velja og hafna mönnum, þar sem nægilegt fé fyrir samþykktunum er ekki i kassanum, sagöi Guörún. Ég vona aö úr þessu leysist hiö fyrsta. Okkur er væntanlega öll- um ljóst aöfrumþarfir mannsins, veröa aö sitja fyrir öllu ööru, jafnvel þótt fjárhagserfiöleikar borgarinnar séu miklir þá veröur aö uppfylla þessar þarfir. Ég legg áherslu á mikilvægi þess aö endurskipuleggja starf Félags- málastofnunar enda leysa skyndiaögeröir meö smápening- um frá degi til dags engan vanda. Markús örn Antonsson tók næstur til máls og fjallaöi um „frumhlaup” starfsmanna Breiö- holtsútibúsins. Markús tók fram aö engum i Félagsmálaráöi heföi veriö kunnugt um aögeröir starfemannanna fyrirfram og aö formanni ráösins hafi veriö ókunnugt um þær daginn eftir, þegar áfélagsmálaráösfúnd kom. Hann sagöi aö aögeröirnarheföu veriö tilkynntar yfirmanni fjölskyldudeildar og skrifstoíú- stjóra Félagsmálastofnunar, en þar sem félagsmálastjóri var fjarverandi haföi þaö ekki fariö lengra. Markús sagöi nauösyn á aö Ihuga vandlega þaö sem gerst heföi og einnig hvernig bregöast skyldi viö slikum uppákomum, annaö hvort I þessari stofnun eöa öörum borgarstofnunum. Þá vék hann aö þvi sem hann taldi mjög ámælisvert framferöi, aö afhenda mönnum dreifibréf I staö peninga. Þá sagöi hann aö ýmsum heföi veriö afhentur vél- ritaöur listi meö nöfnum borgar- fulltrúa og fulltrúa I Félagsmála- ráöi og mönnum bent á aö snúa sér til þessara aöila. Taldi Markús þaö vitavert framferöi aö blanda sk j ól s t æ öi n g u m stofnunarinnar á þennan hátt I innanhússmál Félagsmála- stofnunar. Viö sem sæti eigum I Félags- málaráöi höfum gert eindregnar samþykktir i sama anda og starfemennirnir, sagöi Markús, en eftir sem áöur er þessum aö- geröum beint gegn okkur. Ég get verið sammála Guörúnu Helga- dóttur I þvi aö frumþörfum manna veröi aö fullnægja, en þvi miöur þá var þaö svo aö jafnvel þótt nokkrar fjárhæöir væru til staöar i útibúinu, þá var skrúfaö fyrir alla aöstoö. Þarna komu einstæöar mæöur meö börnin sveltandi heima, en þeim var vis- aö á braut. Þaö er vitavert fram- feröi, sagöi Markús, þegar ein- hverjir peningar eru til, aö neita aö greiöa úr slikum erfiöleikum. Framhald á 14. siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.