Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 11
ÞriOjudagur 21. nóvember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 wlwaBtiMiHMg- mmæsm _ __________________ Guömundur Magnússon svlfur hér inn i vitateiginn og skorar fyrir úrvalsliftiO, i leiknum gegn landslibinu á iaugardaginn. Slakur leikur landsliösins og úrvalsliðs Hilmars Landsliðsmenn höfðu heppnina með sér og sigruðu 19:18 A laugardaginn var I Laugar- dalshöll háöur fjáröflunarleikur fyrir Handknattleikssamband tslands. Þar áttust viö landsiiöiö og úrvalsliö valiö af Hilmari Björnssyni. Þaö er skemmst frá aö segja, aö landsliöiö sigraöi 19- 18 eftir fremur lélegan leik af beggja hálfu. Úrvalið byrjaði vel, komst i 2-0, en landsliðið skoraði þrjú næstu mörk, 2-3. Þessu svaraöi úrvaliö með þremur mörkum i röð, 5-3. Siðan jafnaðist leikurinn nokkuð, en þeir úrvalsmenn héldu þó allt- af forystunni og i hálfleik var staðan 11-10 þeim I vil. Úrvalið skoraði fyrsta mark siðari hálfleiks, en þá sögðu landsliðsmenn hingað og ekki lengra og skoruðu næstu fimm mörk, 15-12. Hefði nú einhver haldiö að slikt forskot myndi duga til góös sigurs. Nei, þaö var nú öðru nær, úrvaliö gekk á lagið og skoraði sex mörk gegn einu landsliðsins. Staðan var þá orðin 18-16 úrvalsmönnum i vil. En góður endasprettur landsliðsins tryggði þeim sigurinn, 19-18. 1 rauninni hefði sigurinn eins getað lent hjá úrvalinu, en landsliðs- menn höföu heppnina með sér og þvi fór sem fór. Mesta furða var hvað úrvals- menn náðu að standa 1 lands- liöinu, en segja má að þeir hafi ekki leikið undir neinni pressu, þeir höfðu allt að vinna og engu aö tapa. Að visu var leikur þeirra ekki rismikill, en einhverjir leikmanna hafa þó ætlaö aö reyna að spila sig inn i landsliðshópinn. Skástir voru gamla kempan Viðar Simonarson og framarinn friski, Gústaf Björnsson. Landsliöið verður e.t.v ekki dæmt af þessum leik, en öruggt er aö ýmislegt þarf að laga áður en Afmælismót TBR Tennis- og badmintonfélag Reykjavikur veröur 40 ára á næstunni. Til aö minnast þessa merka áfanga veröur haldiö af- mælismót I badmin ton, og fer þaö fram helgina 25. — 26. nóv. n.k. Keppt veröur i tviliöa- og tvenndarleik bæöi I fulloröins- og unglingaflokkum, sem hér segir: Laugardaginn 25. nóvember: TBR-hUs kl. 15.00: Hnokkar — tátur (f. 1966 ogsiöar) Sveinar — meyjar (1964 — 1965) Drengir — telpur (f. 1962 — 1963) Sunnudagur 26. nóvember: TBR-hús kl. 14.00: A-flokkur karla og kvenna Meistaraflokkur karla og kvenna öðlingaflokkur karla og kvenna Þátttökugjöld veröa sem hér seg- ir: Fulloröinsflokkar — kr. 1500 pr. mann i hvora grein Drengir — telpur — kr. 1000 pr. mann i hvora grein Sveinar — meyjar — kr. 800 pr. mann i hvora grein Hnokkar — tátur — kr. 800 pr. mann i hvora grein Þátttökutilkynningar skulu hafa borist til TBR i siöasta lagi 21. nóvember, og skulu þátttöku- gjöld fylgja. lagt er i sterkari mótherja en þarna voru á feröinni. Stórfurðu- legt er að leikur liðsins geti verið svo sveiflukenndur, sem raun ber vitni og þarf að ráöa bráða bót á. Meiri kröfur eru gerðar til lands- liösins en að hægt sé að bjóöa upp á slikan leik. Hvað um það, þá er ekki réttlátt að fella allsherjar- dóm yfir liöinu og vonin er sú, aö stefna sé upp á við. Mörk úrvalsliðsins: Viðar 6 (2v), Gústaf 5, Siguröur Gunnars- son 2 (1 v,), Stefán Jónsson 1, Jón Pétur 1, Jón Karlsson 1, Þorbjörn Jensson 1. og Sigurbergur 1. Mörk landsliösins: Bjarni 4, Hannes 3 (2 v.), Þorbjörn Guðmundsson 3, Hörður Harðarson 2 (1 v.), Stefán Gunnarsson 2, Páll 2, ólafur Jónsson 2 og Arni 1. IngH Þjálfar Youri Víking næsta keppnistímabil? Eins og fram hef ur kom- ið í fréttum hefur Knatt- spyrnusamband (slands, ráðið Youri llichev lands- liðsþjálfara fyrir næsta sumar. I lok síðasta keppnistímabils aðstoðaði hann Víking við þjálfun meistaraf lokks félagsins. Voru leikmenn og forráða- menn félagsins mjög ánægðir með störf hans og raddir uppi um að reynt yrði að fá hann til starfa næsta sumar. Ti I þess að f ræða st ná n- ar um þetta mál var haft samband við Þór S. Ragnarsson, formann knattspyrnudeildar Vík- ings. Þór sagði: „Við vor- um mjög ánægðir með Youri í fyrrasumar og hefður hug á að ráða hann I sumar, því hann vann gott starf hjá okkur og myndi geta unnið gott starf næsta sumar. Nú, við höfum rætt lítillega við hann og þessi mál hafa borið á góma. Það er ekkert á hreinu, afráðið. AAenn svona um ýmis- ekkert spjalla legt." Þá haföi iþróttaslðan samband við Ellert B. Schram, formann KSÍ. Ellert sagði: „Þetta er e.t.v. spurning um það hvernig hægt sé að nýta starfs- kraft sem best og þá einnig hvað peningum viðkemur. Þetta verð- ur eflaust haft til hliösjónar þegar ákvörðun verður tekin, en sú ákvörðun biður þings Knatt- spyrnusambandsins, nú i byrjun desember. Þá veröur ný stjórn kosin og þetta verður hennar mál. Félög geta beðið um lands- liösþjálfarann, sér til ráðuneytis og þaö hefur veriö gert, t.d. siðastliðið sumar, þegar Youri fór til Austfjarða og heimsótti mörg félög.” Að lokum sagðist Ellert, aöspurður, ætla að gefa kost á sér aftur i embætti formanns KSI. Viö fyrstu sýn virðist þaö óeölilegt að landsliðsþjálfarinn gegni tveimur störfum á fullum launum og sér I lagi það, að félag geti jafnvel haft fjárhagslegan ávinning af sliku samkrulli. Það er i rauninni sjálfsagt að lands- liðsþjálfarinn aöstoði og leiðbeini öðrum þjálfurum og eru félögin ekki nógu opin fyrir sliku, þvi frumkvæðiö þarf að koma frá þeim. Slikt er öllum aðilum til hagsbóta. IngH /«v Enska knatt- spyrnan Lítið um óvænt úrslit Segja má, að flestir leik- irnir I ensku knattspvrnunni á laugardaginn hafi farið eins og búist hafi veriö við. Þaö, sem helst kom á óvart var, að Nott. Forest skyldi ekki takasi aö sigra Q.P.R á heimiSvelli sinum. Efstu liöin héldu slnu striki, en forysta Liverpool jókst um eitt stig. Úrslit: Arsenal —Everton ....2:2 Aston Villa —BristolC .2:0 Bolton—WBA ..........0:1 Chelsea — Tottenham ..1:3 Derby — Birmingham ..2:1 Liverpool — Man. City .. 1:0 Manchester U — Ipswich .............2:0 Middelsbr.— Southampton .........2:0 Norwich—Coventry.... 1:0 Nottm.F, —QPR........0:0 Wolves —Leeds ...... 1:1 2. deild: Blackburn —Notts Co ..3:4 Bristol R — Charlton ... 5:5 Burnley — Fulham ......5:3 Cambridge —Leicester .1:1 Luton — Newcastle ......2:0 Millwall — StokeC ......3:0 Oldham — Cardiff .......2:1 SheffU — Preston .......0:1 Sunderland — Brighton .2:1 WestHam —-CrystalP .1:1 Wrexham — Orient 3:1 1. deild Liverpool 15 12 2 1 40-7 26 Everton 15 WBA 15 Nott.For. 15 Arsenal 15 Man. Utd.15 A. Villa 15 Coventry 15 Tottenh. 15 Man.C. 15 Norwich 15 BristolC. 15 Derby 15 Leeds 15 Middlesb.15 QPR 15 Southampt 15 Ipswich 15 Bolton 15 Chelsea 15 Wolves 15 BirmJi. 15 2. deild C.Palace 15 Stoke 15 WestHam 15 Fulham 15 Burnley 15 Sunderl. 15 Charlton 15 BristolR. 15 Notts.Co. 15 Wrexham 15 Brighton 15 Newcastle 15 Luton 15 Cambridgeis Oldham 15 Leicester 15 Sheff. Utd. 15 Orient 15 Preston 15 Blackburn 15 Cardiff 15 Millwall 15 8 7 0 20-9 23 9 4 2 30-13 22 6 9 0 18-9 21 7 5 3 26-16 19 6 6 3 23-24 18 6 5 4 21-13 17 6 5 4 19-20 17 6 5 4 20-26 17 5 6 4 23-18 16 4 7 4 28-27 15 6 3 6 19-19 15 6 3 6 20-28 15 4 5 6 26-21 13 5 3 7 20-19 13 3 6 6 11-17 12 2 7 6 16-17 11 4 2 9 14-22 10 3 4 8 19-31 10 2 4 9 18-32 8 3 1 11 12-31 7 1 3 11 13-28 5 7 6 2 24-12 20 8 4 3 19-15 20 7 4 4 28-16 18 8 2 5 23-18 18 7 4 4 26-22 18 7 4 4 20-20 18 6 5 4 28-20 17 7 3 5 27-25 17 7 3 5 22-28 17 5 6 4 18-12 16 7 2 6 24-21 16 6 4 5 15-18 16 6 3 6 31-17 15 4 7 4 15-13 15 6 3 6 21-23 15 4 6 5 13-14 14 4 4 7 18-21 12 4 3 8 16-21 11 3 4 8 21-31 10 3 4 8 18-28 10 2 6 7 18-35 10 2 3 10 12-27 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.