Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 21. növember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Ragnar Arnalds. Kjartan Jóhannsson. Tómas Arnason. Matthlas A, Mathiesen F j árlagaf rumvarpið UMRÆÐUÞÁTTUR í BEINNI ÚTSENDINGU Klukkan nlu I kvöld hefst um- ræöuþáttur um fjórlagafrum- varpiö I sjónvarpinu. Þótturinn veröur I beinni útsendingu. Stjórnandi er Vilhelm G. Krist- insson fréttamaöur hjó útvarp- inu. 1 þættinum, sem er klukku- stundar langur, veröur rætt um fjárlagafrumvarp rlkisstjórnar- sjónvarp innar og þá stefnumörkun, sem þar er aö finna. Fulltrúar allra fjögurra þing- flokkanna taka þátt i umræöun- um. Tómas Arnason fjármála- ráöherra er fulltrúi Framsókn- jarflokksins, Ragnar Arnalds 'menntamála- og samgönguráö- herra talar af hálfu Alþýöubanda- lagsins, Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráöherra kemur frá Alþýðuflokknum og Sjálfstæöis- flokksmenn senda Matthias A Mathiesen alþingismann á vett- . vang. - eös Atvinnuleysi háskólamanna Rætt við kennslustjóra Háskólans í Víðsjá í kvöld ögmundur Jónasson sér um hringdum I hann til aö forvitnast Vlösjá kl. 22.50 I kvöld. Viö um efni þáttarins. útvarp KÆRLEIKSHEIMILIÐ — Svona nú, komiö og fáiö ykkur vftamln. ögmundur Jónasson. „Viöa erlendis er þaö mönnum áhyggjuefni hvert stefnir I at- vinnumálum háskólamenntaöra manna, en atvinnuleysi I þeirra röðum hefur stóraukist á undan- förnum árum,” sagöi ögmundur. „Margir llta svo á, aö þetta hafi haft i för meö sér verulega sóun fyrir þjóöfélagiö, aö ekki sé minnst á þá einstaklinga sem i hlut eiga og ekki hafa fengið starf á þvi sviöi sem þeir hafa menntað sig á. A þessum málum eru þó margar hliöar, til aö mynda má spyrja hvort i háskóla hljóti menn auk starfsþjálfunar menntun sem aö gagni kemur hvar sem þeir starfa. t Viösjá i kvöld ræöi ég viö dr. Halldór Guöjónsson kennslu- stjóra Háskólans um starfsvett- vang háskólamenntaöra manna hér á landi og þær breytingar, sem oröiö hafa á Háskóla tslands á undanförnum árum”. PETUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI Úvfl-P ó-EhJ(ruR fi Ffi$5fi BLö^fiRVNtífi/ 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa „Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmenn: Jónas Haraldsson, Ingólfur Arnarson og Guömundur Hallvarösson. Rætt viö fulltrúa á aöalfundi L.l.O. 11.15 Morguntónleikar: Noðl Lee leikur „Grafikmyndir”, svitu fyrir pianó eftir Claude Debussy / Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika Pianókvintett I c-moll op. 115 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóöarbúiö Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viðtal viö Sigurö B. Stefáns- son hagfræöing. 15.00 Miödegistónleikar: Filharmoniusveitin I Brno leikur „Jenufa”, forleik eft- ir Janácek; Jiri Waldhans stj./ Alvinio Misciano og Ettore Bastianini syngja atriöi úr óperunni „Rakaranum ISevilla” eftir Rossini / Hljómsveitin „Harmonien” I Björgvin leikur „Rómeó og Júliu”, hljómsveitarfantasiu op. 18 eftir ^vendsen; Karsten Andersen stj. 15.45 T9 umhugsunar. Karl Helgasonlögfræöingur talar um áfengismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hamsun, Gierlöff og Guömundur Hannesson Sveinn Asgeirsson hag- fræöingur flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá Hallartónieikum i Ludwigsburg s.l. sumar. Kenneth Gilbert leikur á sembal Partitu nr. 4 I D-dúr eftir Bach. 20.30 tJtvarpssagan: „Fljótt fijótt, sagöi fuglinn” eftir Thor V il h j á 1 m ss on. Höfundur les (17). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jón Björnsson, Inga T. Lárusson o.fl. b. Skáld viö islendingafljót. Dagskrá á aldarafmæli Guttorms J. Guttormssonar. Hjörtur Pálsson flytur erindi og Andrés Björnsson les úr ljóðum Guttorms. Einnig flytur skáldiö sjálft eitt ljóöa sinna af talplötu. c. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islensk þjóölög i útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri: Jón Asgeirsson. d. Heyskapur til fjalia fyrir sextiu árum. Siguröur Kristinsson kenn- ari les frásögu Tryggva Sigurössonar bónda á Út- nyröingsstööum á Fljóts- dalshéraöi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23.15 A hljóöbergi.,,Umhverfis jöröina á áttatiu dögum” eftir Jules Verne. Christopher Plummer leik- ur og les; — slöari hluti. 23.50 Frétttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins. Blóma-. garöur sjávarguösins. Þýö- andi og þulur öskar Ingi- marsson. 21.00 Fjárlagafrumvarpiö. Umræöuþáttur I beinni út- sendingu meö þátttöku full- trúa allra þingflokkanna. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak. Lokaþáttur. Agirnd vex meö eyri hverj- um. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Dagskrárlok. EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON \ x V í<r Vf fjy »f> VIPORKEH fii> £-<> H£F HAFT .) RfiNéT Pyfiit? ' PFTTfi et M/fi/N/ 03/tjfi'PESSl AvsröK 5VO Y v,& V5Rí>un/) PPlspLTF) OKKtfid-'pfiP IfiRílP Sfij [VWJISKU Lfio'Stp'’ ^ V Npu °/ ^ j| Ffi pSfiítfAN jgv (*> (n pjfitvöp /1, m 7r' ^ ^ x>r ui=kti?()fU?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.