Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 21.11.1978, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN ÞriOjudagur 21. nóvember 1978 íslendingarnir sem komust af: Allir á gódum bata- vegi Katrín Fjeldsted, is- lersski læknirinn, sem lítur nú til meö íslensku f lugliö- unum sem liggja á sjúkra- húsi i Colombo í Sri Lanka eftir flugslysið þar, hafði í fyrrinótt samband við örn Johnson stjórnarmann Flugleiða og tjáði honum að þeir væru allir á bata- vegi og það stæðist að þeir yrðu ferðafærir eftir 10 — 14 daga. Oddný Björgólfsdóttir er mjaOmagrindarbrotin, Harald Snæhólm meO brákaO rif, en þær Þuriöur Vilhjálmsdóttir og Jón- ina Sigmarsdóttir meO minni mciösli. Kristin E. Kristleifsdótt- ir flugfreyja kom til lslands I gær. Þaö var Sveinn Sæmundsson blaOafulltrúi Flugleiöa sem gaf Þjóöviljanum þessar upplýsingar I gær. Hann sagöist hafa veríö staddur I Bandarikjunum þegar flugslysiö var, og þar heföi strax veriö sagt frá þeim oröróm i sjón- varpsfréttum aö tækin á flugvell- inum í Colombo væru ekki alltaf starfhæf. Annars vildi Sveinn ekkert um þetta segja og taldi aö rannsóknin tæki langan tima.Þriggja manna rannsóknar- nefnd frá Flugleiöum er nú komin til Colombo og fylgist þar meö rannsókninni ásamt Dagfinni Stefánssyni flugstjóra er þar var staddur er slysiö varö. —GFr Flugslysið: 197 fórust en 62 komust af Endanlegar tölur eru nú komnar um hversu margir fórust í flugslys- inu í Sri Lanka er Flug- leiðaþotan fórst i fyrri ' viku. Alls létu 197 lífið,en 62 komust lífs af. Það er því eitt af f jórum mestu flugslysum í heiminum frá upphafi. Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á iaugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. 1 BUÐIM simi 29800, (5 llnurr—^^ " Versliö í sérverslun meö litasjónvörp og hljómtœki Lík flugliðanna komin heim Kistur flugliöanna sjö á viöhafnarbörum á ReykjavIkurflugvelU á sunnudagskvöld. LúOrasveit Reykjavikur leikur sorgarlag og starfs- félagar hinna látnu mynda heiOursvörO (Ljósm.: Leifur) Klukkan hálf tiu á sunnudags- kvöldið lenti Flugleiöaþotan Sólfaxi á Reykjavikurflugvelli meö kistur 7 flugliöa er fórust i flugslysinu mikla á Sri Lanka. Lik Þórarins Jónssonar veröur siöar flutt heim. A flugvellinum fór fram viröuleg og látlaus at- höfn. Starfsfélagar hinna látnu báru kisturnar á viöhafnarbör- ur og siöan lék Lúðrasveit Reykjavikur sorgarlag. Meöal viðstaddra voru ættingjar hinna látnu, fjölmargir starfsmenn Flugleiöa, Ragnar Arnalds samgönguráöherra og em- bættismenn. Að lokinni þessari stuttu athöfn I frostkulda var kistunum ekiö i Fossvogskapell- una þar sem fram fór minn- ingarguðþjónusta. Sr. Ólafur Skúlason flutti bæn og huggunarorö, sungnir voru sálmar og sorgarlög leikin-GFr. ÓSKABARNIÐ ALLTAF AÐ STÆKKA Bifröst gafet upp og farmgjöldin hækkuð I framhaldi af frétt Þjóðviljans s.l. laugardag barst fjölmiðlum í gær fréttatilkynning frá Eim- skip, þar sem segir að flutningsgjöld á varningi fyrir herinn muni hækka úr 1312 dollurum fyrir hvern gám í 1750 dollara 14. desember n.k. 1 fréttinni segir einnig aö þessi ákvörOun hafi veriö tekin fyrir viku, eöa 13. nóvember og aö I framhaldi af þvi hafi „fariö fram nokkrar viöræöur milli forsvars- manna Eimskipafélags tslands og Skipafélagsins Bifrastar hf. t viöræöum þessum hafa m.a.laus- lega veriö nefndir möguleikar á aö félögin og/eöa einstaklingar innan þeirra keyptu hlutabréf i hvoru félaginu um sig,” segir þar. t lok fréttatilkynningarinnar segir aö þessar viöræöur séu á al- geru byrjunarstigi, en þó öttarri Möller forstjóri Eimskips hafi I gær varist allra frétta, þá eru all- ar upplýsingar sem Þjóöviljanum hafa borist hvaöanæva aö á einn veg, —aö þegar hafi veriO gengiö frá „sameiningu” skipafélag- anna. Eins og flestir muna lækkaöi Eimskip farmgjöld sfn fyrir her- inn um 25% i fyrra mánuöi, og var sú hækkun eingöngu gerö til aö koma Bifröst á kaldan klaka. Þá flutti Bifröst gáminn fyrir 1750 dollara, en Eimskip lækkaöi niöur i 1312, sem er langt neöan viö kostnaöarverö og ekkert vitaö hvaöan Eimskip ætlaöi aö taka þá peninga ef Bifröst hefOi þraukaö. Eftir þessa lækkun munu for- ráöamenn Eimskips hafa komiö á fund keppinauta sinna og boöist til aö kaupa allt hlutaféö, 150 miljónir króna á þreföldu veröi, og þar sem Bifrastarmenn sáu ekkert annaö en stórfellt tap framundan og gátu ekki fjár- magnaö kaup á nýju skipi gáfust þeir upp. Farmgjaldastrföinu er þvf lok- iö. Samkeppninni er lfka lokiö. Bifröst er búin aö vera. Eimskip vann. sgt/ÁI Togaranum Þormóði goða: Breytt í nótaskip Hinn gamli togari BÚR, Þor- móöur goöi hefur undanfariö ver- iö breytt i nótaskip i skipasmiöa- stöö i Kötka i Finnlandi og er skipiö væntanlegt til landsins i næsta mánuöi og mun þá halda á loönuveiöar. ar Olafur Óskarsson útgerðarmaöur sem á skipiö. Kostnaöur viö breytingarnar er orðinn 600 miljónir islenskra króna, en skipt hefur veriö um vél, spil og fiski- leitartæki og enn fremur hefur þilfariö veriö yfirbyggt og lest- um breytt. Þormóöur goði var upphaflega smibaöur I þýska- landi 1958. Sorphlrðan kostar 600 mfliónlr króna Nú eru i deiglunni heilmiklar skipulagsbreytingar I sorphirOu I Reykjavfk, en kostnaöur viö sorphreinsun og sorpuröun nemur á þessu ári rfflega 600 miljónum króna I höfuöborg- inni. Sorphiröan i Reykjavik hefur löngum þótt óhagkvæm og dýr i rekstri, o^ I mars s.l. kom út greinargóö skýrsla um þessi mál, unnin af starfsmönnum borgarverkfræöings. I skýrsl- unni, sem er hin vandaöasta og I tveimur bindum, er m.a. aö finna tillögur um hagræðingu i sorphreinsun meö þaö fyrir augum aö gera hana auð- veldari og um leið ódýrari. Siö- an í vor hefur skýrslan legið ein- hvers staöar i skúffum, en hið nýstofnaöa Framkvæmdaráö borgarinnar lét þaö verða sitt fyrsta verk, nú fyrir skemmstu Hreinsunarg j ald tekið upp og plasttunnur koma í stað stáltunna að dusta af henni rykið, og á fundi ráösins i síöustu viku voru samþykktar tillögur um skipu- lagsbreytingar i sorphiröunni, sem m.a. fela i sér fækkun sorp- iláta, plastilát i staö stáltunna, gdma á hjólum fyrir fyrirtæki og fjölbýlishús o.fl. Þá gera tillögurnar einnig ráö fyrir br.eyttu fyrirkomulagi varðandi greiöslu fyrir þessa þjónustu, þannig aö ibúöareig- endur og fyrirtæki greiöi fyrir hvert ilát eins og nú tiökast i t.d. i Kópavogi og á Seltjarnarnesi. Tiilagan miöar viö aö hreinsunargjald þetta standi undir 25% af sorpsöfnunar- kostnaöi við ibúöarhús, þar sem menn eiga ilátin sjálfir, en sem næst 90% sorpsöfnunarkostnaö- ar viö atvinnuhúsnæöi. Þegar um leigða gáma er að ræöa er miðað viö aö gjaldið standi und- ir leigu og 20% sorpsöfnunar- kostnaðar við fbúöarhús en 85% kostnaöar viö atvinnuhúsnæöi. ÞjóÖviljinn átti af þessu tilefni viötal viö formanna Fram- kvæmdaráös, Oddu Báru Sig- fúsdóttur og birtist þaö á siöu 2. —AI Sjá síðu 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.