Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞTÐUBL AÐIÐ ^\MSKlPArj^ ÍSLANDS Es. Lagarfoss til Spánar. Ef ekkert ófyrirsjáanlegt kemur fyrir, ferm- ir skipið saltfísk í pökkum, seinni hluta nóv- ember, til þeirra af þessum höfnum, sem farmur yerður til: Santander, Biibao, Coruna, Cadix, Valencia, Tarragona og Barcelona. — Itsifmagiisleiðslur. StrtmiDnam hefir þegar verið Weypt á götuæðarnar og menn sstta eleki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðslur um hús sin. Við skoðum húsin og segjum nm kostnað ékeypis. — Komið i tima, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiti & Ljó«. Laugaveg 20 B, Sími S30. ö.f. Versl. „HIif« Hrerflsjj, 50 A Xdik á 80 anra literion. llat skeiðar og gaflar úr aluminium. Grunnir diskar (með blárri rönd). Agœtar útidyratröppur til aöiu með tækifærisverði á Hverf- isgötu 16 Alþbl. er blað allrar alþýðu. Saumaskapur. Gert við föt og vent. Nýtt saumað. Lind* argötu 43 B, \ Beeta ©g ódýrasta eiían fæst á Laugaveg 28 Sóður Ofn brúkaður og vel not hæfur óskastt keyptur. A v. á. Alþbl. kosfar I kr. á mánuði. Ritatjóri og •ábyrgðamjaðor: Ölafur Friðrikason. Frentimiðlan Gntenberg. Ivan Turgenlew: Ætkuminnlngar. Litli lautinantl Ljúfi engilli Amor, yndið mitt! Dansaðu við mig, dúfal Hann fér að hlægja og söng: „Lilti lautinantl* „En — nú má eg ekki eyða tímanum til einskis," kallaði hann upp og stökk á fætur — og í sama bili kom Fantaleone inn méð bréf 1 hendinni. „Eg er búinn að berja lengi, en þér svöruðuð ekki svo eg hélt að þér væruð ekki heima," sagði gamli maðurinn og fékk honum bréfið. „Frá Gemmo.* Sanin tók við bréfinu — eins og utan við sig, opnaði það og las. Gemma skrifaði, að hún væri mjög óróleg út af því, sem fyrir hefði komið 1 gær — og, að hana langaði mjög til þess að fá að sjá hann strax, „Ungfrúin er mjög hrædd,* sagði Pantaleone, sem auðsjáanlega vissi hvað í bréfinu stóð- — „hún bað mig að fara hingað til þess, að vita, hvað þér væruð að gera og koma með yður heim til hennarl" Sanin leit á gamla manninn — og var hugsi. Honum datt dálitið nýtt í hug. Fyrst fanst honum það hlægi- legt og hér um bil óhugsandi. . . . „En þvi gæti það ekki verið?* spurði hann sjálfan sig. „Pantaleonei* — sagði hann svo upphátt Gamli máðurinn hrökk við, dró hökúna niður í hálsklútinn og starði á Sanin. „Vitið þér,“ bætti Sanin við — „hvað það var, sem kom fyrir 1 gær?* Pantaleone hneygði sig og sagði: „Jál" Emil hafði nefnilega sagt hoaram alt saman, strax þegar þan komu heim. „Það er gottl Heyrið þér mig nú. Þér sáuð íoringjann sem fór út héðan fyrir einu augnabliki. Þetta fífl hefir skorað mig á hólm, og eg hefi tekið móti áskoruninni. En eg hefi engan hólmgönguvott. Gætuð þér nú ekki verið hólmgöhguvottur minn?" Pantaleone kiftist við og lyfti augabrúnunum svo langt upp að þær hurfu undir hárinu, sem lafði niður á erinið. „Er það óhjákvæmilegt að berjast?" sparði.hann loks a ítölsku, áður hafði hann talað frönsku. „Já, óhjákvæmilegt. Eg er minni maður eilal* „Nú, og ef eg ekki vil vera hólmgönguvottur yðar, þá útvegið þér yður annan?" „Já vitanlegal* Pantaleone hneigði höfuðið. „En leyfið mér að spyrja — herra Sanin — gæti ekki hólmganga yðar orðið nokkað óþægileg fyrir einn mann?" „Það hygg eg ekki. En hvað um það — við því verö- ar ekki gertl* „Jæja," sagði Pantaleone og hvarf nú alveg niður í hálsklútinn — „En hvað gerir Klflber?* hrópaði hann svo alt í einu og'Ieit upp. „Hann? Vitanlega gerir hann ekki neittl* „Já* — Pantaleone ypti öxlum. „Eg verð að minsta kosti að þakka yður fyrir það," sagði hann vandræða- legur — „að þér þrátt fyrir mlna auðvirðilegu stöðu hafi álitið mig heiðvirðan mann! Með þvf sýnið þér, að þér eruð Uka sómamaður. En eg verð að fá tlma til þess að hugsa um þessa uppástungu yðar.“ „Það er enginn tlmi til þess, góði herra.* „Já, en eg bið aðeins um eina klukkustund til um- hugsunar. Það er dóttir velgerðamanns míris, sem þetta mál hefir spunnist út af, og þess vegna verð eg að fá tfma tii umhugsunarl En eftir eina klukkustund — eða ef til vill eftir fjörutíu og fimm mínútur, skuluð þér fá svarið!" „Jæja þá bíð egl* Já, en hvaða svar á eg þá að færa Gemmu?* Sanin tók papplrsblað og skrifaði: „Verið alveg óhræddar, ungfrú. Eftir þrjár klukku- stundir skal eg heimsækja yður. Eg þakka yður fyrir nmhyggjusemina.* Hann fékk svo Pantaleone miðann, og hann stakfc I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.