Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 PÁLL ÁSGEIRSSON BARNAGEÐLÆKNIR; Vanrækt börn í velfer ðar þ j óðfélagi Fyrir áratug síðan spurðu menn þeirrar frómu spurningar, hvort geðveik börn væru til á Is- landi. Þeirri spurningu hefur nú verið svarað ját- andi. Á fslandi eru í dag 30—50 geðveik börn á aldr- inum 2ja—16 ára og fæst þeirra fá meðferð sem tal- ist getur fullnægjandi. Einhverfan BarnageBveiki er oft kölluö ein- hverfasem er bein þýöing á einu a&aleinkenninu, sem kallaB er autismus.Þaö einkenni er fólgiö I þvi aö ungbörninmynda ekki eöli- leg tengsl við foreldra sina og hafa ekki áhuga fyrir öðru en sinum eigin innra heimi. Þetta leiðir oft til grunsemda um skerö- ingu á heyrn eða öðrum skilningavitum. Þessi sjúkdómur var uppgötvaöur fyrir u.þ.b. 40 árum af bandarikjamanninum Leo Kanner, sem áleit að auts- minn éöa einhverfan væri orsökin til ailrar hegðunartruflunarinnar. A slðustu árum hefur fremur veriö talið aö börnin ættu við aö búa einhverskonar truflun á úr- vinnslunni á þvi sem þau skynja. Það hefur leitt til ýmissa merkra uppgötvuna á því sviði að bæta upp þessa úrvinnslugalla með sérhæföri kennslu. A sviði barnageðlækninga var Island vanþróað land þar til Geð- deild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut var stofnaö árið 1970. Síðan hefur ör framþróun oröið I barnageðlækningum og. á fleiri , sviöum geöverndar barna. Eitt af þvi sem nauðsynlegt var að rann- saka var fjöldi geðveikra barna. Guðmundur Tómas Magnússon læknir gerði könnun sem leiddi i ljós, að hér á landi væri um aö ræða mjög svipaöa tfðni á geð- yeiki barna og i öörum löndum. Slæmar aðstæður hérlendis I flestum nágrannalöndum okkar í Vestur-Evrópu og Norður- Ameríku hafa allar meöferðar- aðstæöur fyrir geðveiku börnin breyst mjög til batnaðar á siðari árum. Aður fyrr var sjúkdómur- inn oftast greindur svo seint, að meðferð varð ekki við komið. Þessi sérkennilegu börn voru vistuð á fávitahælum þar sem þau höfnuðu oft meðal hinna dýpst vangefnu sjúklinga. Þetta um- hverfi var ekki til þess fallið að virkja þær sterku hliöar, sem börnin höfðu og tóku geöveiku börnin oft upp svipað háttalag og aörir vistmenn. Aðstæðurnar á Islandi eru enn ekki góðar, þótt mjög hafi þær batnað með tilkomu barnageð- Páll Asgeirsson deildar. Geðveiki barnánna upp- götvast oftá mjög ungum aldri og hefst meðferð þá samstundis þegar best gegnir. Meðferðin er mjög oft fólgin i þvl að vista börn- in á legudeild eða dagdeild, auk þess sem fjölskylda barnanna fær rikulegan stuðning. En vegna fjölda geöveiku eða einhverfu barnanna nægja hin 15 inn- Gefid börnum ykkar góöar, vandaöar og skemmtilegar bækur, Félagi Jesús Sven Wernsíröm Emil í Kattholti hin bráðsnjalla saga eftir Astrid Lindgren, fyrsta bók- in um þennan skemmtilega óþekktarorm. Vilborg , Dagbjartsdóttir þýddi. Kemur næstu daga. Félagi Jesús eftir hinn fræga sænska barnabókahöfund Sven Wernström. Bók sem sýnir bibliusögurnar J nýstárlegu ljósi. Þórarinn Eldjárn þýddi. Patrick og Rut, önnur bókin um Patrick Pennington eftir K.M. Peyton. Bók sem var lesin i útvarpi s.I. haust við óhemju vinsældir. Silja Aðalsteins- dóttir þýddi. innantómar umbúðir Otflw* Quflrún BÚRIÐ Brdöir minr Ljónshjarta . •••• ■ A$tr»d lindgrén' £ Búriö eftir Olgu Guðrúnu Arnadóttur. 2. útgáfa þessarar nýstárlegu og skemmtilegu ung- lingasögu er nú komin út. Myndskreytt.. Elsku MÍÓ minn eftir Astrid Lindgren i þýðingu Heimis Páls- sonar. Þýðingarverð- laun Fræðsluráðs Reykjavikur 1977. Sautjánda sumar Patricks eftir K.M. Peyton i Þýðingu Silju Aðaisteinsdóttur. Þýðingarverðlaun Fræðsluráðs Reykja- víkur 1977. Alli Nalli og tunglið eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur og Gylfa Gislason. Saga handa yngstu börnun- um um tungiið sem varð fullt á þvi að éta grautinn hans Alla Nalla. Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lindgren i þýðingu Þorleifs Haukssonar. Þýðingarverðlaun Fræðsluráös Reykja- vikur 1976. 1001 nótt Fjögur og djarfleg ævintýr úr töfraheimi og furðuveröld austurlanda, sögurnar af Aladin, Sindbað sæfara og Ali Baba, sögur af kallfum og vesirum, soldánum, þrælum og ambáttum. Þriggja binda mynskreytt útgáfa I snilldar- þýðingu Steingrims Thorsteinssonar, ails um 2000 bls. Verð á bók kr. 10.080.- Allt safniö kr. 30.240.- Féiagsverð kr. 8.565,- Alltsafniðkr. 25.695.- Þetta er sérstakt tilboðsverð sem gildir aöeins til ára- móta. Eftir þann tima mun safniðkosta kr. 36.000,- Barna- og unglingabækur Máls og menningar lagningar- og dagdeildarpláss barnageödeildinni engan veginn. Sérstaklega vegna þess aö þessi rúm eiga aö duga fyrir allar aðrar tegundir barna með geö- truflanir. Vegna þessarra þrengsla hefur oft oröið að taka tillit til meðferöarþarfa annara barna á þann hátt að láta geðveiku börnin vikja. Þvl miður er oft ekki I annað hús aö venda fyrir þessi sjúku börn envistun á stofnunum fyrir vangefna, þrátt fyrir það aö greindarskerðing er ekki fyrir hendi nema I sumum tilfellanna. Nauðsyn sérhæfðra skóla Bættar meðferðaraðstæður mundu fyrst og fremst vera I þvl fólgnar aö komiö væri upp meö- ferðarheimilum og sérhæfðum skóla fyrir geðveik börn. Sérfræð- ingar hafa Itrekað reynt að vinna þessari stefnu fylgi hjá stjórn- völdum, en ekki hefur ennþá tek- ist að fá nægilegan hljómgrunn. Engar áætlanir eru fyíir fié'ndi hjá stjórnvöldum I dag um að bæta þessar meðferðaraöstæður. Hins vegar var á s.l. vetri stofnaö félag. Það heitir Um- sjónarfélag einhverfra Barna og eru meðlimir þess félags fyrst og fremst foreldrar geðveikra barna og það starfsfólk sem mest hefur unnið meö börnin. Félagið hefur það fyrst og fremst á stefnuskrá sinni, að komið verði upp bæftum meðferðaraðstæðum I formi með- ferðarheimila. Mikil starfsemi félagsins er þegar komin I gang og er félagsstofnunin eitt af þvl fáa sem gefur tilefni til aukinnar bjartsýni á þessu sviði I dag. Full ástæða er til aö fagna I ríkum mæli þvi framtaki Hljóm- plötuútgáfunnar h/f að gefa allan ágóða af skemmtun sinni I dag til stofnunar meöferðisheimilis fyrir geðveik börn. Börnin eiga sjálf ekki kost á aö verja málstaö sinn né heldur að hasla sér völl I þjóö- félaginu. Þess vegna þarfnast þau stuönings allra góðra manna. (Millifyrirsagnir eru Þjóðviljans) í kvöld kl. 22.00: Hljómleikar til styrktar geöveikum börnum Margir vinsælustu söngvarar og hljómlistarmenn þjóðarinnar munu koma fram á hljómleikum Hljómplötuútgáfunnar h.f. og fleiri i Háskólabió i dag sunnudag 3. desember kl. 22.00. Aliir lista- mennirnir — og aörir sem viö hljómleikahaldið starfa — munu gefa sina vinnu, sitt framlag, þannig aö allur ágóöi af hljóm- leikunum geti runniö óskertur til stofnsjóös meðferðarheimilis fyrir geöveik börn. Þessum hljómleikum hefur veriðgefið nafniö Jólakonsert ’78. Þar munukomafram BrunaUöiö, Björgvin Halldórsson, Halli & Laddi, Ragnhildur Gfsiadóttir, Magnús Þór Sigmundsson, kór öldutúnsskóla, félagar úr Karla- kór Reykjavfkur, Ruth Reginalds og átta manna söngsveit margra okkar bestu söngvara. Þeir eru: Ellen Kristinsdóttir, Bergþóra Arnadóttir, Magnús Þór Sigmundsson, Finnbögi Kjartansson, Birgir Hrafnsson og stöllurnar Eva Asrún Alberts- dóttir, Erna Hildur Gunnarsdóttir og Erna Þórarinsdóttir (sem áöur voru i hljómsveitinni Hver á Ak- ureyri). Auk þeirra syngja ein- stakir listamenn meira og minna bakraddir. Siödegis á sunnudaginn, kl. 14.00, hefur samstarfsnefndin um hljómleikana boðið á sérstaka hljómleika i Háskólabió börnum og vistmönnum af ýmsum stofn- unum fatlaðra — hvort heldur er andlega, likamlega eöa félags- lega. Þeir hljómleikar veröa I einu og öllu eins og hljómleikarnir um kvöldiö. Heilbrigðisráöherra, Magnús H. Magnússon, hefur þegiö boö um aö sitja hljómleik- ana og lj á m álinu þannig s tuðning sinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.