Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 1
Sunnudagur 3. desember 1978—268. tbl. 43. árg. í nýútkominni Sjömeistarasögu Halldórs Laxness segir f rá því 122. og 23. káþítula þegar nokkrir strákar i Reykjavfk ætluðu að hef ja nýja stef nu f bókmenntum og menningu i tilefní f ullveldisins með því að gefa út blað. Þetta var á vordögum 1919: „ Einn dag um vorið hitti ég é stræti f yrrum skólabróð- ur minn, nú aðeins skáldbróður, Tómas Guðmundsson: Hann segir: Fer ekki að verða mál til komið að við látum eitthvað að okkur kveða í þjoðf élaginu: tilamunda gefa út blað. Það verður að fara að vekja fólkið." móti erfitt aö koma undirrituðum fyrir I myndinni öðruvisi en al- mennum menningarsérfræðfng sem hefur það hlutverk að skyrpa útum gluggann. Um nafn ritsins talaðist okkur svo til að við skyld- um skira það Garm eftir sam- nefndum hundi úr Eddu sem sá guðlöstunarfulli spjátrúngur Snorri nefnir „æðstan hunda". En þegar þessi fámenni hópur haföi dreifst á götunni og við Tómas vorum aftur einir á rölti, þá kom ekki aðeins raunsæismað- urinn upp i honum, heldur einn- ig lógfræðíngurinn. Honum datt i hug að á þessu máli kynni að vera „Við ætluðum að gera þjóðinni rúmrusk" 1 Sjömeistarasögu segir svo siðar: „Skömmu síðar fór ég aö hitta Tómas aftur. Hann hafði fitjað uppá hugmyndinni við ýmsa góða menn úr fjorða bekk og ég held fleiri bekkjum. Oilum þótti hug- myndin góð og mætti ekki seinna vera en byrja nú að gera eitthvað með þetta bíessaö fuUveldi. A ein- stóku gáfuðum pilti matti heyra íiii>t,,'.ri til vifltals kt LÁKI CAMASlíIAi) Hitsijun: Pétar Jakobsson i..,ki u ,.,„>„.. l'lniiinliiL' 19. jiini. Oí> htlllll krinui' ;i vuri liins islcn/k:t |\Í<>Nil's. einiuill [n#ir s'i nft l'uru'an k:tiiji;i Nii^yt'liii'itar. Yér sujíuiiiii ;i yiirl liins Fslcitr.ku þjnftlifo, otí b;tn tr iutovell :iA syitii nx siinnn tiirfí h'iuiu tkeiniini. |*nft |>íirf ckkí immtftm hcntkt ;'i Hi'íiKÍ hr.ju luiinh' uA hiisliiirn voi'ni. scin iiú liulti. iueo cn fciknur skupsintmiim í<;v<l(hir. himim fmna njj ilýílenti. vn Ittla iiú ckki Láki. Ihinn Li'iki i*r engimí* likur Ilitiin Láki cr vorimi ftvtklur Oíí Li'ikt cr fiillur ;if fjiiri nj» ásl Oy uú cr hiinn Liiki kitfiSur ;if slqfi, oji Liiki icllitr cii^uni aíi #lcvin;i. pvi Láki cr Ijúflnif^tir tillro, i)}4 Liiki ii alshitVir hcima. A m :i I o r. Lákl er vorblóm. iiin kiirliniHiiiJcuii chiitrAlclk #vrl ..skrjckiun." Oji. cinmilt Itl'l ci^um i'iJS stni lijaniii. (>u nttif I'ii.Ni ikss.nt. tifi KÍimr .hn'htiinssiin nykmninn lil h;cj- iiiins! Ó>í liyií ci-uin \í.,n cmltvi-rslaiSar nitmti, Kt'in ktiim tici herimi (jiír ('liitp lin' K*5ti Imfii iiuíiii lesw (lisiiliini i-ffir liimii (lisln .Tiinssttn. sciu fics) i Siihi- lui'iiiiuiiii |nir scm |n'llti sU'iítlur skriraft: Ky lit'll miií ^i'j;' ! siilskhii, háll ;i li.-l ;i li.isva^t: |>;i jsnifMi*! hav iil'l' 'llliyni .,- lirrnft sjt'l á súiVvitií. Liiki cr ntúiijftikhir vonimAitr. Hiinn Itelúr Ijós sill skííiti Í fyrsta sinni ii júniiU'Hi. |nittir w»rMí i tmHúr- II1111 i vv i scni nicslum hhinm. fiiiniitt IKcr. scm lcsh> hclir lusht. cfast ckki hcjíar si'ii-uriuir írti úlspruiiMn:tr oi* iim »A nú cl' viirj ckki cin^tHtKii i hjiift- liviinnin cr urAin Km'Vt «.u vurrijíiiinjí- Mfimi. hrlthii' likn i h.ikni.iilulliini. artiiir U'ljn nicíi i'cfíinniiiiíni. of- niymJa -hi. J>;i.N s. r hvi r liitiílúr: L;.ki kcm kcilmúrmtð shirfliöl í (ífiÍuri'JHUtiHini, nr :i bfínt Utnj't. scni IVtitifsUir hcl'ir scm hrjtihist ál'rani út yfir ulla hakka. nimiií) tipp ylir W'i^ wiru, — tihi'tí cins ita liUtfúr ii-skiiniannsins. ify vkki fiium«is I>iA: BLAÐn Forsfða fyrra tölubtaðs Láka Fullveldistímaritid LÁKI sem Halldór frá Laxnesi, Tómas Guðmundsson, Sigurður Einarsson ogfleiri strákar gáfu út vorið 1919 án þess að hafa aldur til að ábyrgjast orð sín á prenti að þeim fanst byltingin f Rúss- landi skifta mestu máii núna og tilgángslaust að vera ao hjaxa á gömium herópum úr laungu liðn- um stjðrnarbyltíngum suðrl álfu. Nokkrir voru blá raunsæir og ef nefnt var freisi svðruðu þeir af bragði: hvar eru peningarnir? Við bjartsýnismenn töldum aö svona tímarit mundi borga sig strax: „skfla aröi". Þeir létt- lyndu sðgðu að við mundum vaða i peningum. Einhvernegin skorti á dug i okkur, má vera lika sannfæring- arkraft, kanski aðeins bjór sem til nægði að na mönnum saman á raunverulegan fund krlngum borð. fig held við höfum aldrei orðið fleirí en firam menn saman i horni á Uppsölum, og vont kaffi. 1 þoku stendur þessi hugsjóna- starfsemi fyrir mér núna. Eg man aðeins eftir einum auk okkar Tomma: það var Siguröur Einar- sson. Nu reyndi & hugsjónina ef hún var til. Viö ætluöum að geía út rit. Við ætiuðum að gera þjðð- inni rúmrusk: og þð kanski um- fram alt sjálfum okkur. Nti var kominn tfmi tii að keyra niður grátljó&astefnuna sem geisað hafði i vetur. Meðþvi Tómas hafði átt uppá- stúngu að ritinu og var auk þess mjög prúður irithættiog ekki lik- legur til að fæla menn burt með hæpnum fullyrðingum, bótti okk- ur einhlítt áð hann skrifaði for- ustugrein þá sem kæmi eftir ávarpi okkar tll þjððarinnar. Sig- urður bauðst til að leggja fram kvæði í samræmi við stefnu rits- íns og að öðru leyti verða hjálp- legur til að setja bæarbraginn á þvi sviði ásamt Tómasí. Afturá- nokkur hanki þar sem hvorugur okkar hafði náð aldri sem krafist er samkvæmt prentlögum um ábyrgðarmenn að prentuðu mál- gagni. Við reyndum að láta okkur detta f hug emhvern góöan mann sem hefði náð þessum aldri, og þö ekki glataö eldi hugsjónarinnar: en allir höfðu þeir einhvern snöggan blett. A endanum sagði Tommi, ætli við veröum ekki bara að hætta við þetta." ,,Eigi þykir mér ráð að vort blað heiti eftir hundum" En Halldóri fannst ófært að úng skald hættu vegna ritstjöraleysis við ákvóröun um að gefa út blað sem átti að valda aldahvörfum og lofaðist til að eira engu fyrr en hann hefði haft upp á ritstjóra vlð hæfi. Kom honum þá í hug Pétur Jakobsson frá Skollatungu fyrir norðan land sem hafði verið kennari hans i bernsku, einn vet- ur. Pétur var búfræðingur, kenn- ari, skáld og lögfræðingur og seg- ir Halldór um hann að hann hafi veriö gott skáld þar sem hann er bestur en enn betri þar sem hann er verstur. Hann fann Pétur að máli við landbúnaðartilraunir uppvið skólavðrðu: „Pétri var einsog mörgum skagfirðingi lagíð að tala I form- legum tón, oft með tfgulegu orða- vali sem mér er ekki leingur æti- anda að likja eftir svo trútt sé. Hann kvaðst nú hafa stúngið reku sinni i völlinn til þess aö hlýöa á mál mitt og hvert svo sem erindi Hallddr Guöjónsson frá Laxnesi 16 ára gamall |- 1 ¦''" ' í ' +* *£.. "V' mitt væri, mundi hann eigi snúa svo aftur til þessa verkfæris að ekki yrði söm trú hans við mig, né mundi slitna vinskapur okkar forn. Sagðist hann hafa kynst mörgum úngum mðnnUm i starfi sinu og mundi heldur vilja þola ámæli af öllum þeim en mér ein- um. Hefur sjaldan verið mælt svo hofmannlega til min: minti á kon- únglegar tölur ur fornsögum. Annað jáyrði gaf hann mér ekki: en sagðist þó að minstakosti vilja vera með i ráðum um nafn- gift þessa malgagns, sem við hefðum viijað lúta svo lágt að hleypa af stokkunum undir hans forsögn, og bæta svo heiminn. Tölu sinni lauk hann með Ifnum ur Hávamálum: Vin slnum / skal maöur vinur vesa, / þeim og þess vin: — en jók við þessari dulræðu athugasemd: Seg þú piltum með kveðju mínni að þeir séu frjálsir að hverju sfnu orði, og sé þeim min vegna heimilst að „fara I eyar / serða þar meyar / kýr og Tómas tíuðmundsson. Skátdið frá Soginu meft rcktorsáminningarnar I bakvasanum Sigurður Einarsson bauðst til að ieggja fram kvæði i samrœmi við stefnu ritsins Ilitstjórinn Pctur Jakobsson. Sá hann aldrei blaðið? kálfa / og keisarann sjáifan" sem segir I fornri Grettisfærslu okkar skagfirðinga. Þvi fðr fjarri að ég væri orðinn nógu vel að mér i mannasiðum fornsögunnar um þessar mundir. Maður betur að sér I islendinga- sögum en ég mundi hafa vitaö að neikvæði algert er traustara svar en jáyrðiumvafið hrósi og fllmi. í islenslngasögum mundi maður svo heimsöttur sem Pétur taka öxi sina og riða eftir gestin- um þegar hann væri kominn úr örskotsfæri, og fara mikinn. Æg sagði Pétri samt, einsog ekkert hefði f skorist, að hug- mynd okkar væri að hefna blaðið eftir hundi þeim Garmi er forðum vaktaði Gnipahelli og gó, en Pétur svaraði 1 fornsagnastll: Eigi þykir mér ráð að vort blað heíti eftir hundum. Við veltum málinu fyrir okkur um stund. Ég sá fljótt aö rök min varðandi hundinn Garm voru fátækleg og fann mig aftur orðinn námsvein Péturs Jakobssonar. Ofaná þetta bættist sú vitneskja , að þð á Is- landi hafi einlægt þótt hlægilegt að vera bifliufastur, lækkar þó Is-. lenskíngur aldrei svo mjög i sjálf- svirðingu einsog þegar hann rekst á annan islending sem er honum ofjarl I Éddu: það er einsog að vera búinn aö gleyma ömmu sinni. Þegar hér var komið sögu þótti Pétri Jakobssyni mál til komið að taka af skarið og segja hug sinn i pessu máli afdráttarlaust, og ávarpar nú fornan lærisvein sinn einsog hann væri að tala á aðal- fundi Ongmennafélags Islands, ef ekki skátahreýfingafinnar: Núnú, úrþvi þið hafið leitað tfl min, úngir menn, þá skal ég segja ykkur úngum-mönnum sögu. úg rakst um daginn á bók þar sem var kvæöi. Það vaf Lákakvæði. Þetta er nokkuð fiott kvæði. Ég sþái að það éigi#ftir(.að verða stSngjðárið 250(i,<Þáð er eftir Guö- múhd ; BergþSé^sjson. Hvur vár hann?~HanRí*vhr aö visu ekki Iík-; þrár maðúr éinsog Hallgrimur Pétur^son sam. timaniaðuci hans og syÍTÍlngi mjnn. Afturamóti var hann kréptur og visinn þar sem hann lá yrk'j'andi á pa)l|ólfinu i Brandsbúð hjá Arnarstapa. Hann mismunaði sér úKstað ýmist á kviðnum eða þjohnóppunum: „hröktist áfram".éinsóg sagt var um orm til formá. Hann orti að visu ekki um endurlausnarverkið sem gerir af sjálfu sér öll skáld góð sem um að það f jalla, og alla menn hólpna sem með bað fara; en ef hann heföi ort um það mundi hann hafa verið meira skáld en Hallgrimur Pétursson. Guð- mundur Bergþórsson gat ekki einusinni unniö að mat slnum, heldur slafraði úr dalli einsog. hundur. £g sagði að hann hefði ort Lákakvæði meðan Hallgrimur var aö yrkja um frelsarann. Andrarimur þykja mér finar en Hallgrlmsrlmur vil ég ekki, sagði tröllið. Hvur var Láki? Hlustið, úngir menn. Láki var streðilí vesturá Snæfellsnesi og barst á syrukútnum sinum gegnum flota stórvéldanna i miðju stf iðinu sem þá var. Hann létti ekki för uns hann hafði geingið með þennan legil fyrir stólkonúnginn af Kon- stantinópel, páfann i Róm, soldáninn yfir Jerúsalem og patriarkann af Antioklu. Oghðfðu buðlúngar heims eigi fyr augum barið svo lágan manna og svo sýrukút. „Einginn las það. Hvergi var þess getið" Kvæðið um legilinn hans Láka setti einn ljúfastur tónsmiður okkar við lag laungu síðar. En við sem jókum við blaðaútgáfu is- lenska fullveldisins, þó f litlu væri, férum að ráði ábyrgðar- manns okkar Péturs Jakobsson- ar, og nefndum blaðiö Láka. Arit- un ritstjóra finst að vfsu ekki i blaðinu, aðeihs nafn Péturs Jakobssonar með stóru ietri á blaðhausnum. Vinstra megin við nafn blaðsins stendur smáleturs- tilkynning þar sem segir að skrif- stofa biaðsins sé á Vegamótastig 9, sem hún sannanlega aidrei var: afgreiðsla á Laugavegi 13 hjá Guðmundi fornboksala Da- viðssyni. Ekki geri ég ráð fyrir að Pétur minn Jakobsson hafi nokkru sinni augum litið þetta blað, sem þó Ö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.