Þjóðviljinn - 03.12.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Page 1
WÚDVHIINN Sunnudagur 3. desember 1978—268. tbl. 43. árg. I nýútkominni Sjömeistarasögu Halldórs Laxness segir f rá því í 22. og 23. kapítula þegar nokkrir strákar i Reykjavík ætluðu að hef ja nýja stef nu í bókmenntum og menningu í tilefni fullveldisins með því að gefa út blað. Þetta var á vordögum 1919: „Einn dag um vorið hitti ég á stræti fyrrum skólabróð- ur minn/ nú aðeins skáldbróður, Tómas Guðmundsson: Hann segir: Fer ekki að verða mál til komið að við látum eitthvað að okkur kveða í þjóðfélaginu: tilamunda gefa út blað. Það verður að fara að vekja fólkið." ,,Við ætluðum að gera þjóðinni rúmrusk” 1 Sjömeistarasögu segir svo siöar: „Skömmu slöar fór ég aö hitta Tómas aftur. Hann haföi fitjaö uppá hugmyndinni viö ýmsa góöa menn úr fjóröa bekk og ég held fleiri bekkjum. Ollum þótti hug- myndin góö og mætti ekki seinna vera en byrja nú aö gera eitthvað meö þetta blessaö fullveldi. A ein- stöku gáfuöum pilti mátti heyra móti erfitt aö koma undirrituöum fyrir 1 myndinni ööruvisi en al- mennum menningarsérfræöfng sem hefur þaö hlutverk aö skyrpa útum gluggann. Um nafn ritsins talaöist okkur svo til aö viö skyld- um skfra þaö Garm eftir sam- nefndum hundi úr Eddu sem sá guðlöstunarfulli spjátrúngur Snorri nefnir „æöstan hunda”. En þegar þessi fámenni hópur haföi dreifst á götunni og viö Tómas vorum aftur einir á rölti, þá kom ekki aöeins raunsæismaö- urinn upp f honum, heldur einn- ig lögfræöingurinn. Honum datt i hug aö á þessu máli kynni aö vera A ígreiiVla i*g imiluiinla lij;i 111101111111111 l)aviiN"i>iii. r.iikaliin'inni. i.augav. i.». Skrit'tnia á Wgamóta.tiu *». Rit-tjóri til viðtals kl. LÁKI CAM.WIII.ÁI) l.aki kniiiift»!.. ..ft m’iii K.-lar t l.,i -.i-. -111 .-i au iint.. .n imii la-t., á«krii- Hitstjuri: Pétur Jakobsson 1. tbl. Fiiiituilu*: 19. júni. 1919. Láki. Hann I.;iki rr ciigiim likur llamt I.nki cr vurimi firddur -. ()r I.úki cr fullur itf fjiiri ojj ást. cn fcikititr skiipsiituiúim Rivddur. <)r iiú cr liiinn Láki litfjður nf shtft, or l.áki ivtlnr citRUitt níS glcymn. |»vi l.áki cr IjúflinRur ullrn. «»i» I.áki á nlstnftiir liciuiii. A m ii t o r. Lákl er vorblóm. I.áki cr mnríífnldur vormntSur. Iliimi lirtur Ijós sitl skiiin i fyrstn siimi n júni«lcí*i. þcRnr v-orift i nnllur- iiniii cr i scm incstiim blúmn. cinmitt þcjínr súrurnnr cru úlsprun,t*iiiir ofí livönniii cr orftin riícii or vuiri.cniiifj- itrn.ur bcljn mcft rcf*iiimn«ni. og mynda kolinórnufl stórfljót i f«ötiircniimium, scm brjólnst áfiTim úl yfir nlla biikkn, — nlvcf* cins of* biifíur icskiimunnsiiis. ()U liiinn kcniur á vori liins islcn/.ka þjóftlifs. cinmill |>c”ar á itft fura'aft kuupii flufívcliirnnr. Vcr söcftum á vuri liins islcn/.ka þjuftlifs. of* þiift cr auftvcll aft sýna oi* snnnu mcft fáiun dicmuui. I’aft þ:iiT ckki iinnnft cn bcttdn á þcssi þrjú litmdr ufl bilsljóra vurr.i. scm nú lial'n. mcft biiiinn furna uf» dyrlc.ua. ci* lula nú ckki uiti karlmannlcua cinarftlcik i*crt ..skrickinn.'* ()u cinmilt nú ciuum vift sitíi hjiiniii. Ot* i »liif l-'riftrikssuii. Ot* l'.inar .luclmmssun nvkuuiinn lil b:cj- iirins! ()•* svu cií*mn v ift cinb\crslaft:tr iiiiinn, scm kanii nft licrmsi cllir C.liap lin! I‘.ft;t bufii mcun lcsift pislililin cllir baiin (íislit .lúnssnii. sciii l'scsl i Sulu- Itirniimm þ.ar scin j’clla stcudiir skrifiift: lv*4 licll mif4 silja i súlskini. báll ii ból á bcrsMcfti; þá u:cf*ftisl þar upp illlryni of* lcrraft sb I á súftsvini. Ilvcr. scm lcsift liclir (iisla. cl’iisl ckki iiiii aft nú cr vur. ckki l inu'inun i j’jnft- lifinu. Iicldur lika i bukmcnluntnn. .lá. þuft scr bvcr maftnr Láki kcm ur á þcim tim;i. scm fci*urslur bcfir riumift upp yfir þjuft vurn. ()•* ckki cinunuis þ:ift: Forsföa fyrra tölublaös Láka F ullyeldistímaritíd sem Halldór frá Laxnesi, Tómas Guðmundsson, Sigurður Einarsson og fleiri strákar gáfu út vorið 1919 án þess að hafa aldur til að ábyrgjast orð sín á prenti aö þeim fanst byltfngin f Rúss- landi skifta mestu máli núna og tilgángslaust aö vera aö hjaxa á gömlum herópum úr laungu liön- um stjórnarbyltingum suörf álfu. Nokkrir voru blá raunsæir og ef nefnt var frelsi svöruöu þeir af bragöi: hvar eru penfngarnir? Viö bjartsýnismenn töldum að svona tfmarit mundi borga sig strax: „skila aröi”. Þeir létt- lyndu sögðu aö viö mundum vaöa I peningum. Einhvernegin skorti á dug I okkur, má vera lfka sannfæríng- arkraft, kanski aöeins bjór sem til nægöi aö ná mönnum saman á raunverulegan fund krlngum borö. Ég held viö höfum aldrei oröiö fleiri en fimm menn saman I horni á Uppsölum, og vont kaffi. 1 þoku stendur þessi hugsjóna- starfsemi fyrir mér núna. Ég man aöeins eftir einum auk okkar Tomma: þaö var Siguröur Einar- sson. Nú reyndi á hugsjónina ef hún var til. Viö ætluöum aö gefa út rit. Viö ætluöum aö gera þjóö- inni rúmrusk: og þó kanski um- fram alt sjálfum okkur. Nú var kominn tlmi til aö keyra niöur grátljóðastefnuna sem geisaö haföi I vetur. Meöþvl Tómas haföi átt uppá- stúngu aö ritinu og var auk þess mjög prúöur i rithætti og ekki lik- legur til aö fæla menn burt meö hæpnum fullyrðlngum, þótti okk- ur einhlítt áö hann skrifaði for- ustugrein þá sem kæmi eftir ávarpi okkar til þjóöarinnar. Sig- uröur bauöst til aö leggja fram kvæöi I samræmi viö stefnu rits- ins og aö ööru leyti veröa hjálp- legur til aö setja bæarbraginn á þvi sviöi ásamt Tómasi. Afturá- nokkur hánki þar sem hvorugur okkar haföi náö aldri sem krafist er samkvæmt prentlögum um ábyrgöarmenn aö prentuöu mál- gagni. ViÖ reyndum aö láta okkur detta I hug einhvern góöan mann sem heföi náö þessum aldri, og þó ekki glatað eldi hugsjónarinnar: en allir höföu þeir einhvern snöggan blett. A endanum sagöi Tommi, ætli viö veröum ekki bara aö hætta viö þetta.” ,,Eigi þykir mér ráð að vort blað heiti eftir hundum” En Halldóri fannst ófært aö ung skáld hættu vegna ritstjóraleysis viö ákvöröun um aö gefa út blað sem átti aö valda aldahvörfum og lofaöist til aö eira engu fyrr en hann heföi haft upp á ritstjóra viö hæfi. Kom honum þá I hug Pétur Jakobsson frá Skollatúngu fyrir noröan land sem haföi verið kennari hans l bernsku, einn vet- ur. Pétur var búfræðingur, kenn- ari, skáld og lögfræðingur og seg- ir Halldór um hann aö hann hafi veriö gott skáld þar sem hann er bestur en enn betri þar sem hann er verstur. Hann fann Pétur aö máli viö landbúnaöartilraunir uppviö skólavöröu: „Pétri var einsog mörgum skagfirölngi lagiö aö tala I form- legum tón, oft meö tlgulegu oröa- vali sem mér er ekki leingitr ætl- anda aö llkja eftir svo trútt sé. Hann kvaöst nú hafa stúngiö reku sinni I völlinn til þess aö hlýöa á mál mitt og hvert svo sem erindi Halldór Guöjónsson frá Laxnesi 16 óra gamall mitt væri, mundi hann eigi snúa svo aftur til þessa verkfæris aö ekki yröi söm trú hans viö mig, né mundi slitna vinskapur okkar forn. Sagöist hann hafa kynst mörgum úngum mönnum I starfi slnu og mundi heldur vilja þola ámæli af öllum þeim en mér ein- um. Hefur sjaldan veriö mælt svo hofmannlega til mln: minti á kon- únglegar tölur úr fornsögum. Annaö jáyröi gaf hann mér ekki: en sagöistþó aö minstakosti vilja vera meö i ráöum um nafn- gift þessa málgagns, sem viö hefðum viljaö lúta svo lágt aö hleypa af stokkunum undir hans forsögn, og bæta svo heiminn. Tölu sinni lauk hann meö linum úr Hávamálum: Vinslnum / skal maöur vinur vesa, / þeim og þess vin: — en jók viö þessari dulræöu athugasemd: Seg þú piltum meö kveöju minni að þeir séu frjálsir aö hverju sfnu oröi, og sé þeim mln vegna heimilst aö „fara I eyar / seröa þar meyar / kýr og Tómas Guömundsson. Skáldiö frá Soginu meö rektorsáminningarnar I bakvasanum Siguröur Einarsson bauöst til aö ieggja fram kvæöi I samræmi viö stefnu ritsins Ritstjórinn Pétur Jakobsson. Sá hann aldrei blaöiö? kálfa / og keisarann sjáifan” sem segir I fornri Grettisfærslu okkar skagfiröinga. Þvl fór fjarri aö ég væri oröinn nógu vel aö mér I mannasiöum fornsögunnar um þessar mundir. Maöur betur aö sér I Islendinga- sögum en ég mundi hafa vitað aö neikvæöi algert er traustara svar en jáyröi umvafiö hrósi og fllmi. 1 islensingasögum mundi maöur svo heimsóttur sem Pétur taka öxi sina og riöa eftir gestin- um þegar hann væri kominn úr örskotsfæri, og fara mikinn. Ég sagöi Pétri samt, einsog BLAÐ II ekkert heföi I skorist, aö hug- mynd okkar væri aö nefna blaöiö eftir hundi þeim Garmi er foröum vaktaöi Gnipahelli og gó, en Pétur svaraöi I fornsagnastil: Eigi þykir mér ráö aö vort blaö heiti eftir hundum. Viö veltum málinu fyrir okkur um stund. Ég sá fljótt aö rök min varöandi hundinn Garm voru fátækleg og fann mig aftur oröinn námsvein Péturs Jakobssonar. Ofaná þetta bættist sú vitneskja , aö þó á Is- landi hafi einlægt þótt hlægilegt aö vera bifliufastur, lækkar þó Is-. lenskingur aldrei svo mjög I sjálf- svirðingu einsog þegar hann rekst á annan Islending sem er honum ofjarl I Eddu: þaö er einsog aö vera búinn aö gleyma ömmu sinni. Þegar hér var komið sögu þótti Pétri Jakobssyni mál til komið aö taka af skariö og segja hug sinn I þessu máli afdráttarlaust, og ávarpar nú fornan lærisvein sinn einsog hann væri aö tala á aöal- fundi Ongmennafélags Islands, ef ekki skátahreyflngarinnar: Núnú, úrþvi þiö hafiö leitaö til min, úngir menn, þá skal ég segja ykkur úngum-mönnum sögu. Ég rakst um daginn á bók þar sem var kvæði. Þaö var Lákakvæöi. Þetta er nokkuö g,ott kvæði. Ég spái aö þaö eigi ^ftir(.aö veröa súngiö áriö 2500,. Þaö er eftir Guö- nHmd.;Bergþá£sfson. Hvur vár hann? Hgnn-,Var aö visu ekki lik- þrár maöur einsog Hallgrimur Pétutsson samtlmaniáöur,, hans og sýií'úngi minn. Afturámóti var hann kreptur og visinn þar sem hann lá yrkjándi á pallgölfinu i Brandsbúö hjá Arnarstápa. Hann mismunaöi sér úr*staö ýmist á kviönum eöa þfóhnöppunum: „hröktist áfram/’.einsog sagt var um orm til formá. Hann orti aö vlsu ekki um endurlausnarverkið sem gerir af sjálfu sér öll skáld góö sem um aö þaö fjalla, og alla menn hólpna sem meö þaö fara; en ef hanp heföi ort um þaö mundi hann hafa veriö meira skáld en Hallgrlmur Pétursson. Guö- mundur Bergþórsson gat ekki einusinni unniö aö mat slnum, heldur slafraöi úr dalli einsog hundur. Ég sagöi aö hann heföi ortLákakvæöi meöan Hallgrlmur var aö yrkja um frelsarann. Andrarlmur þykja mér finar en Hallgrimsrimur vil ég ekki, sagöi trölliö. Hvur var Láki? Hlustiö, úngir menn. Láki var streöill vesturá Snæfellsnesi og barst á sýrukútnum slnum gegnum flota stórveldanna i miöju striöinu sem þá var. Hann létti ekki för uns hann haföi geingið meö þennan legil fyrir stólkonúnginn af Kon- stantlnópel, páfann i Róm, soldáninn yfir Jerúsalem og patrlarkann af Antioklu. Og höföu buölúngar heims eigi fyr augum bariö svo lágan manna og svo ágætan sýrukút. „Einginn las það. Hvergi var þess getið” Kvæöiö um legilinn hans Láka setti einn ljúfastur tónsmiöur okkar viö lag laungu sföar. En viö sem jókum viö blaöaútgáfu Is- lenska fullveldisins, þó I litlu væri, fórum aö ráöi ábyrgöar- manns okkar Péturs Jakobsson- ar, og nefndum blaðiö Láka. Arit- un ritstjóra finst aö vísu ekki I blaðinu, aöeins nafn Péturs Jakobssonar meö stóru letri á blaöhausnum. Vinstra megin við nafn blaösins stendur smáleturs- tilkynning þar sem segir aö skrif- stofa blaösins sé á Vegamótastlg 9, sem hún sannanlega aldrei var: afgreiösla á Laugavegi 13 hjá Guömundi fornbóksala Da- viössyni. Ekki geri ég ráö fyrir aö Pétur minn Jakobsson hafi nokkru sinni augum litiö þetta blaö, sem þó

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.