Þjóðviljinn - 03.12.1978, Page 2

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Page 2
2 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 Fullveldistímaritið Láki Fitjaö haföi veriö upp á hugmyndinni viö ýmsa góöa menn úr fjóröa bekk Menntaskólans vonandi hefur átt sinn þátt i aö lyfta þjóöinni, amk samkvæmt framþróunarkenningunni. Aldrei sáum viö ritstjórar sjálfir eyris afrakstur af blaöinu. Einginn las þaö. Hvergi var þess getiö. Ekki nokkur juaöur hélt til haga ein- taki af þvi. Aöeins fyrsta tölublaö var selt á götum, annaö tbl var prentaö en aldrei framboöiö til •sölu. Blaösölustrákarnir keyptu sér límonaöi fyrir þá aura sem inn komu. Pétur Jakobsson greiddi prentkostnaöinn sjálfur áriö eftir.” „Láki er vorblóm” Fyrra tölublaö Láka kom út fimmtudaginn 19. júni 1919 en hiö siöara mánudaginn 23. júnf. Hvort blaöiö er 4 bls. aö stærö I heldur stærra broti en Skirnis- brot. Allar greinar og ljóö I Láka eru undir dulnefni en fullar af æsku- fjöri og gáska enda er undirtitili timaritsins Gamanblaö. Fyrra tölublaö hefst á kvæöinu Láka eftir Amator sem ætti aö vera Siguröur Einarsson skv. framansagöri frásögn Halldórs Laxness. A forsiöu er einnig for- ystugrein er nefnist Láki er vor- blóm og væntanlega eftir Tómas. Þar kemur fram stefnuskrá blaösins. „Láki er margfaldur vormaö- ur. Hann lætur ljós sitt skina I fyrsta sinni á júnfdegi, þegar voriö i náttúrunni er I sem mest- um blóma, einmitt þegar súrurn- ar eru útsprungnar og hvönnin er oröin græn og vorrigningarnar belja meö reginmagni, og mynda kolmórauö stórfljót I göturennun- um, sem brjótast áfram út yfir alla bakka, — alveg eins og hugur æskumannsins. Og hann kemur á vori hins Is- lenzka þjóölifs, — einmitt þegar á aö fara aö kaupa fiugvélarnar.” Niöurlag forystugreinarinnar er þannig: „Já, þaö sér hver maöur: Láki kemur á þeim tfma, sem fegurst- ur hefir runniö upp yfir þjóö vora. Og ekki einungis þaö: Hann heildar á þeim dýrlegasta afmælisdegi, sem til er I sögu þjóöar vorrar. Hann heilsar á þeim degi, sem bjartastur er og blíöastur, degi kvenréttindanna, degi Bríetar, degi Freyju, degi hins fegursta„ sem Drottinn gaf þessari jörö, einmitt hálfum mánuöi eftir aö hvita „svinariiö” er úr sögunni og Jón i Mundakoti er afhrópaöur fyrir austan. Er þetta ekki giftusamlegur timi — og drottinlegur dagur? Eöa hver mundi sá, er dirföist aö frýja Láka heilla? Þvi Láki elskar voriö, vor nátt- úrunnar, vor þjóölifsins, vor bók- mentanna: hann elskar kvenrétt- indin, hann elskar Brieti, og hann elskar þetta fallega sem Guö gaf, meyjarnar: já, þær elskar hann. allar. Þvi er þaö, aö óska Láka ills, hiö sama og aö óska öllum mögu- legum vorum, Brfeti, kvenrétt- indunum og stúlkunum, til óheilla. Og um þaö gerir enginn sig sekan. t framtiöinni ætlar Láki sér aö taka til umræöu öll merkismál þjóöarinnar: Framfarir, skóla- mál, pólitik og alt, sem nöfnum tjáir aö nefna. Láki er bókmenta- vinur og ætlar sér aö flytja fögur ljóö innan um og saman viö. T.d. kemur gevoldugt Lákakvæöi I næsta blaöi. Myndir af jnerkum mönnum og viöburöum ætlar Láki sér einnig aö flytja, ef ástæöur leyfa.” Hvort mundi það vera pilturinn frá Laxnesi? A bls. 2 er kvæöiö Kom þúi ný- stárlegum stil, án heföbundinnar stuölasetningar og rims og minn- ir helst á Ljóöaljóöin I Bibliunni. Undir þaö ritar Mensa rotunda. Hvort mundi þaö vera pilturinn frá Laxnesi?: „Kom þú. Kvæöi eitt dálftiö nokkuö, mun- aróöur frá Halli hálfvita til hans elskulegu unnustu. Kom þú, kystu mig — þú kemur aldrei. Helduröu’ aö lifiö sé aivara ein? — Nei, yndisstundir og gieöisöng þaö á þeim, sem nóttin er ill og iöng og alvaran þjáir oki. Þú talar um hann, en hann þarftu’ ekki aö óttast. Hann er nú fjærri. En elska þú hann: já elska þú.hann, en yndi þitt og atlot þrái eg, — eg, sem legg augun aftur og sé þig í sólroöans faömi. Veit mér yndi, veit mér gleöi! Sorgin? Sorgin hún er blóm — blóm, sem er eitraö, blóm, sem nistir hjartaö. En hún gefur gulina vængi, — vængi, sem lyfta hátt, hátt upp i geiminn, ómælisþrár- og óskapnaöar-draumageiminn. Þey! Séröu hvar hann skýlist i skugganum , bak viö tjaldiö, unnustinn þinn ungi? Heyriröu hvaö hann segir? „Viltu boröa? Viitu’ ekki boröa? Viltu’ ekki bita, vina mfn góö? Hérna’ er kjöt, hérna smjör, hérna mjólk, mjólk úr henni Skrautu, Skrautu, sem er kostakýr, og bezta brúöargjöf. En eg býö þér koss, brennandi koss, af brennandi vörum, litiö Ijóö, létta vængi, vængi, sem þú sér, ef þú leggur augun aftur. Tár? Láttu tárin hrynja, — ekki á smjöriö og fyrir alla guöanna skuld ekki ofan i mjólkina. Tár, tár, sem lföa af lindum þeim, sem lif og dauöi signa.” „Það ball var þó reglulega í Jóns Sigurðssonar anda” „Dagur dýröarinnar” er háösk lýsing á 17. júnfhátiöarhöldum I Reykjavik eftir Jónatan. Hún hefst svona: „Eg er greindur, þvi aö eg er úr Flóanum, og eg get oröiö hrifinn, þvi aö eg hef lesiö Kapitólu. Og mikiö skelfing held eg aö þaö hafi veriö heimskur maöur, sem sagöi, aö Jón Sigurösson væri aö veröa aö landplágu. Aö minsta kosti var hátiöahaldiö á afmælisdegi hans eitt þaö dýrleg- asta, sem eg get gert mér f hugar- lund.” Sföar segir: „Þegar niöur f bæinn kom, sá eg nú eiginlega ekki annaö, en silkikjóla, stigvél og hvit brjóst. — Þetía fannst mér nú, manni á kúskinnsskóm, geta veriö alveg nógur afmælisfagnaöur út af fyrir sig, aö minnsta kosti býst eg ekki viö, aö mér veröi sýnd svo mikil samúö dauöum, aö fólk gangi svona Ijómandi vel til fara. Og þaö var eg svo hjartanlega sann- færöur um, aö hér komu allir saman, einungis I þvi augnamiöi, aö heiöra minningu Jóns Sigurös- sonar, — eöa var þaö ekki?” Og enn segir: „Og svo fór alt upp i kirkju- garö. Og eg lika. Hvllik göfgi, heilög og háfleyg greip mig, viö aö sjá upp á seremoniuna og heyra ræöuna, sem haidin var viö leiöiö hans Jóns sáluga, eg held aö sál min heföi leyst upp i gufu og stigiö upp I heim andanna, heföi ekki drengirnir æpt: „aö- göngumiöar” , og cigarettureyk- urinn borist aö vitum mér, og hót- fyndnin frá unga fólkinu læöst inn I eyrun á mér, meöan á ræöunni stóö.” Undir lok greinarinnar segir Jónatan Flóamaöur: „Og mikiö held ég aö honum Jóni heföi þótt gaman, aö sjá pilt- ana sparka tuörunni á milli sin um kvöldin, þaö var þó fögur sjón. 0, Drottinn minn! Fyrst hélt eg , aö þaö væri hreint og beint Fata Morgana. Siöan hélt eg aö þaö væru Fransmenn. En hvilik hreykni blandin gleöitilfinning greip mig ekki, er eg varö þess vfs, aö þetta voru niöjar forn- kappanna, og engu óslyngari. En mest var þó gaman seinast, þegar balliö byrjaöi. Þaö ball var þó reglulega I Jóns Sigurösonar anda, — eg get nú samt ekki beint útlistaö hvernig, en eg held aö þaö hafi hlotiö aö vera þaö, — ein- hvern veginn....” „Sonafélagið” Auk þessa efnis er 11. tbl. Láka stutt grein sem nefnist Sonafélag- iö. Hún hljóöar svo: „Sonaféiagiö heitir nýstofnaö félag hér I bæn- um. Markmiö þess er, aö gangast fyrir framkvæmdum i þessum greinum: Skotfimi, leikfimi, andatrú, sjósókn og iönaöi; list- um, iandbúnaöi, söng, fyrirlestr- um og heildsölu; stjórnmálum, smekkvisi i svefnherbergismubl- um og symbóiik. Stjórnendur félagsins eru þess- ‘ir: Siguröur Karlsson, formaöur: Steinþór Lárusson, ritari: Guö- mundur Asmundsson von Borö- viö, gjaldkeri og fyrirlestra-hald- ari félagsins. Félagiö er þegar tekiö til starfa. Nánar auglýst siöar.” „Og sjá, það var harðla gott” „Þegar vfsdómurinn sigraöi”, heitir upphafsgrein sföara tölu- blaös Láka, undirrituö af Fjalari. Þar er Islendingum lýst á inn- blásinn hátt. Greinin byrjar svona: „Lengstnoröur i „aretick”-hafi skapaöi Guö land eitt, — f bræöi sinni, eftir aö atkvæöi höföu veriö greidd um máliö fyrir hæstarétti Himnarikis og höfuöengillinn Micael haföi, sakir framsýni sinnar, veriö þvi eindregiö mót- fallinn. — „Veröi!” sagöi sá al- máttugi, og þaö varö. — En hvi- Framhald á 11. síöu Vattstungnu jakkarnir frá MAX fást nú á eftirtöldum stöðum KÁPAN, Laugavegi 66, Reykjavik PANDORA, Kirkjuhvoli Reykjavik SONJA, Vallartorgi, Reykjavik VALBÆR, Akranesi EINAR OG KRISTJÁN, ísafirði EINAR GUÐFINNSSON, Bolungarvik SPARTA, Sauðárkróki TCJNGATA 1, Siglufirði KEA, Akureyri KAUPFÉL. ÞINGEYINGA, Húsavik BJÓLFSBÆR, Seyðisfirði KAUPFÉLAGIÐ FRAM, Neskaupstað KAUPFÉLAG HÉRAÐSBOA, Egilsstöðum KASK, Hornafirði MAXhf Ármúla 5 - Reykjavík Símar: 82833 og 86020

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.