Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 4
4 StÐA - ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 Nokkrar línur til SVAVARS GESTSSONAR viöskiptaráðherra Að heita Filippía en kalla sig Hugrúnu Svavar minn góður. Ég má til með að rispa þér fáeinar llnur. Bæöi er að mér finnst hlýða að vinnufélagi þinn um árabil óski þér til lukku með embættiö og þá ekki slður með þau ágætu launakjör, sem þvl fylgja, og eins hitt aö ég er ekki frá þvl, að ég eigi ögn vantalað við þig. Auðvitað ætti ég aö beina þeim orðum til forystu Alþyðu- bandalagsins sem sllkrar, en ég kýs nú fremur aö hafa þennan háttinn á, enda llt ég á þig, og vona að þú misvirðir það ekki við mig, sem eins konar samnefnara þeirrar fwystu. Þetta er eigin lega svipuðuppákoma hjá mér og hjá Múhameð forðum, úr þvl að fjallið fékkst ekki til að koma til hans, varö hann núttúrlega aö fara til fjallsins. Og úr þvl að ykkur láðist, einhverra hluta vegna.aðleitaráðahjá alþýðunni I landinu, þegar þiö voruð að makka við Benedikt og Ólaf um þessa stjórnarmyndun og kusuð fremur að gera þaö mál að for- ingjaákvörðun, þá er einsýnt að alþýðan verður aö koma til ykkar. Ólíkt hafist þið að Jósep minn Stalln ritaði á sin- um tima, I ágætis hugvekju: „Það má skoöa sem lögmál að bolsévikkar eru ósigranlegir, á meðan þeim tekst að varöveita tengsl sin við meginþorra alþýðunnar. Og hins vegar þarf ekki annað en þeir sllti tengsl sín við fjöldann og grotni niður I skrifstofumennsku, til þess að þeir veröi algerlega áhrifalausir og einskis megnugir”. (Jósep Stalln: ,,Um mistök I flokks- starfi”. Moskva 1937). Hann var nú aldrei með neina tæpitungu, gamli maðurinn. Mér finnst að þið ættuö að lesa orö Stallns þarna I foringjaráðinu fyrir sunn- an og þiö ættuö raunar aö gera meira, þið ættuð aö varöveita þau. Þú mátt að sjálfsögðu ekki taka þessa tilvitnun mlna I Jósep Stalin svo, að ég sé aö gera þvl skóna að náinn, pólitlskur skyldleiki sé með ykkur Alþýöu- bandalagsmönnum og rússnesku bolsévlkkunum hé heldur með formanni Alþýðubandalagsins og tittnefndum aðalritara bolsé- vfkkanna. Ekki þar fyrir, mér verður stundum hugsað til oröa gamallar konu vestan af Fellsströnd, þeirra er hún sagði viö okkur foröum tlö, að I hvert sinn er hún heyrði góös manns getiö, dytti sér I hug Jósep Stalln og Bjarni frá Vogi. En þetta er nú önnur saga. Til lltils heföum viö hérna fyrir vestan setið árum saman við pólitlskar „sögur og ljóð” Kjartans Ólafssonar, ef okkur þætti sagan af þeim slðarnefndu góð og færum að villast á þeim og hinum fyrrnefndu. Þetta voru öfgamenn svo kreddufastir og blánkir pólitlskt, að þeir komu ekki auga á neina aðra leiö, til að gera sóslalismann að veruleika I heimalandi slnu, en leiö harðvltugrar stéttabaráttu og Eftir Ólaf Þ. Jónsson vitavörð byltingar. Allir vita hvernig fór, þeir tóku framleiðslutækin með valdi af lögmætum eigendum þeirra, kapitalistunum. Margur sllkur hafði þó sýnt fádæma dugnað og eljusemi, beinllnis lagt nótt viö nýtan dag, til að eignast þetta, meira að segja höfðu margir hverjir lagt svo hart að sér, að þeir gátu ekki borgað neina skatta. Eða þá bráðlætiö hjá mönnum við að komast yfir þessar eignir, þeir bókstaflega gerðu byltingu og breyttu skipu- laginu til þess arna. Eins og það hefði nú ekki mátt gera þetta I smá áföngum og friði og ró. Svona flaustur kunni auðvitað ekki góöri lukku aö stýra og þetta gat ekki leitt til annars en aö bolsévlkkarnir komu á hjá sér „alræði öreiganna”. Það er afskaplega óflnt skipu- lag, þar sem verkamenn, sjómenn, bændur, aö ógleymdum vitavörðum, segja einfaldlega „rlkiö þaö er ég” og allir sólkon- ungar eru lagðir niöur. Þetta finnst Kjartani afleitt, enda kall- aði hann það „tuggu” I frægri rit- smlö, sem birtist I Þjóöviljanum i fyrra, um það leyti sem hann var að byrja að hita sig upp, fyrir kosningabaráttuna. Reyndar hrökk út úr manni vestur I Dýra- firði aö loknum lestri þessarar greinar: „A þessum stað reis Islensk örbyrgð hæst”. Þessi maöur er einn af þeim, sem mundi hagnast á þvl aö tekið væri upp „alræöi öreiganna”, hann er verkamaðurog þess vegna tökum við hann ekki alvarlega. Semsagt, hjá Alþýöubandalag- inu hafa allir hlutir „annan róm” en hjá bolsévikkunum forðum. Af þessu leiðir aö sóslalismi ykkará fátt sameigin- legt með sóslalisma þeirra.nema nafnið og leið ykkar að markinu er jafnframt vörðuð allt öörum kennileitum, heldur en leiö þeirra. M.ö.o. I stað stéttabar- áttu, byltingar og alræðis öreiganna hjá þeim, stéttasam- vinna, umbætur og alræði borgaranna hjá ykkur. 1 staö byltingarstefnu marxismans hjá þeim, þingræðisstefna sósialdemókratismans hjá ykkur. Þessu tvennu getur enginn ruglaö saman. Niðurrifsöfl og ábyrgðarleysi En tökum nú annaö tal um sinn. Andskoti sem þaö hvarflaði lltiö aö mér austur I Neskaupstað, sumarið 1966, þegar við, ásamt meö Jóni Hannessyni og Olfi Hjörvar, vorum að rlfa niöur gömlu pakkhúsin frá velmektar- dögum Sigfúsarverslunarinnar, og stóöum að verki loknu „yfir höfuösvörðum auövaldsins I plássinu”, að það ætti fyrir þér að liggja aö verða ráðherra og það aöeins tólf árum slöar. Ekki hefur maður veriö mikill mannþekkjari I þá daga. Annars var þetta dýrlegt sumar, boöuöum orðið, klárt og kvitt, slteruðum I klasslkerana og leiðtoga flokksins okkar (þessa með langa nafnið) jöfnum höndum og byltingin var á næsta leiti. Þaö gat ekki dregist öllu lengur aö alþýöan I landinu færi að skynja slnn vitjunartlma og gengi milli bols og höfuðs á auðvaldsfordæðunni. Gárungarn- ir kölluöu okkur .jniðurrifsöflin” og það var llf I tuskunum fyrir austan og slldinni ausið látlaust á land. Nógu gaman væri svo sem að dvelja lengur við þetta sumar, en af skiljanlegum ástæðum er það ekki lengur gerlegt hér. Þótt getég ekki stillt mig um að minna þig á smáatvik, sem þarna geröist. Við sáum I Þjóöviljanum okkar að einn af „flokksforingj- um” hafði ritað hjartnæma minningargrein um gamlan skyrtunasista, sem þá var nýdauöur. Þetta þótti okkur nokkuð langt gengið og ekki hægt aö sitja þegjandi undir. Harðorð mótmæli voru þvl samin I skyndi, gegn þvi að blaðiö væri notaö til svo herfilegrar iöju; þvl væri fjandans nær aö berja á auövald- inu. Skjaliö var slðan undirritað af okkur fjórum og Guðrúnu og Helgu, öll fullgildir félagar I flokknum sáluga, og sent, express.til framkvæmdanefndar. Ég væri vísast búinn að gleyma þessu atviki ef það hefði ekki dregiö örlltinn dilk á eftir sér. Stuttu seinna, þá vorum við öll komin „suður”, geröi framkvæmdastjóri flokksins mér orð um að finna sig. Er fundum okkar bar saman veitti hann mér allþungar ákúrur fyrir þetta til- tæki, sem hann kallaði mikið „pólitlskt ábyrgöarleysi”. Uppljómaður garður Ég hef lúmskan grun um að þú hafir fengið sams konar tilkall og tekiö ábendinar framkvæmda- stjórans alvarlega, alténd rekur mig ekki minni til að þú hafir nokkurn tima sýnt af þér „pólitískt ábyrgöarleysi” siöan. Þeir, sem með völdin fara, hafa ávallt talið „pólitlska ábyrgðar- tilfinningu” mikiö gæfumerki einkum hjá ungum mönnum, og reynt að vonum að hygla þeim I nokkru, sem henni eru gæddir. Þá talentu, sem þér var faliö að varðveita forðum, faldir þú ekki i jöröu, heldur skilaöi tveimur I fyllingu tlmans. „Húsbóndi hans sagði viö hann: Gott, þú góöi og trúi þjónn. Yfir litlu varstu trúr, yfir mikið mun ég setja þig. Gakk inn til fagnaöar herra þlns”. (Matt. 25). Og sá fögnuöur er ekki svo lltill. Þessa dagana verður án efa mörgum starsýnt á „uppljóm aöan garð” Alþýðubandalagsins, þar sem húsum ræður Lúðvik Jósepsson vlsitölumeistari, „sem hefur Austfjarðarhafnir”. Þar fara líka greinilega fram einhver veisluhöld, og þótt ekki heyrist þaðan „symfón og salterlum”, svo sem frá garði Hinriks Muller rentumeistara, þess er hafði Austfjarðarhafnir, kvöldiö, sem þeir Jón Hreggviðsson og Jón Marteinsson borguðu „fyrir sig með gullinu góöa I Kristínar Doktors Kjallara þeir áttu meira að segja nógan afgang til að komast I hóruhús”, þá er vlst aö „á kvöldin heyrast þar kynja- hljóö”. Ekki örgrannt um aö „Eddukórinn”. leggi þar eitthvaö af mörkum. En fleira er breytt frá kvöldinu þvl; I stað lim- fagurra aldintrjáa rentu- meistarans fyrrum, getur nú aö llta stórgripafjöld I varpa visi- tölumeistarans. Ungir eldis- gæöingar, klipptir og kembdir og altygjaöir, frlsa þar ólmir og bryðja járnmélin, viðbúnir aö taka sprettinn. Ekki undrunar- efni I sjálfu sér, en vindgangurinn og rassaköstin I gömlu bleikálóttu trússaklárunum á hlaðinu vekur meiri furðu og þá ekki slður hversu vel þeir eru framgengnir eftir langa innistöðu. Blönduð kæfa En ekki meira af llkingarmáli. Lúðvlk Jósepsson er, sem sagt, búinn aö m ynda rikisstjórn handa ykkur og fleirum, meira að segja „vinstri’-stjórn, eins og hann og þiö kallið þetta fyrirbæri. Þaö þykir mér afar hraustlega mælt, svona álíka eins og að heita Filippia og kalla sig Hugrúnu : Einhvernveginn hef ég fengiö það inn I höfuöið, að ef framkvæma á vinstri stefnu sé bráðnauðsynlegt aö hafa til þess vinstri menn. Og þér að segja, mér finnst vera alltof fáir vinstri menn I þessari rfkisstjórn, já, alveg sárafáir. Aö minum dómi gefur samsetning hennar ekki mikið tilefni til að bera sér I munn þessi orð, „vinstri” stjórn. Satt best. að segja yrði ég ekkert mjög hissa, þótt þessari rlkis- stjórn tækist að koma óorði á alla vinstri stefnu og ekki bara um landiö allt, heldur llka I út- ISLENSKAR GATUR, SKEMMT- ANIR, VIKIVAKAR OG ÞULUR \ær oprjotanm heimildir um tomstundagaman og skemmtun islendinga á liðnum öldum. Kjögur Ijósprentuð bindi frá siðustu aldamótum i samantekt Jóns Árnasonar og ólafs Daviössonar. Alls um 1400 blaö- siöur. Bók sem engir uppal- endur mega án vera, s.s. foreldrar, kennarar. fóstur o.fl. \erð I bandi til félagsmanna 12.000.-kr. + sölusk. \'erö i bandi til utanfélags- manna 15.000.- kr. + sölusk. Hið íslenska bókmenntafélag Pöntunarseðill fcg óska inngöngu I Hiö islenska bókmenntafélag. Sendiö mér „tslenskar^ gátui . skemmtanir. vikivakaog þulur'^^fl \ K‘‘Sn ■ ^póstki-ö^^ Niöurrifsöflin I Neskaupstað: Ólafur, Jón, (Jlfur, Svavar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.