Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978 Adolf J. Petersen: Z7mUL má/ Þar sem list Þa,& er vetur á jörö, snjór yfir öllu landi, dálltiö kulda- legt segja menn og vist er þaö orö aö sönnu. En þvi er ekki aö neita, aö þegar jafnfallinn snjór þekur landiö, þá hefur þaö sina töfra, sem vekur hjá manni undursamlegar kennd- ir til þessarar mjallahvitu breiöu, sem hefur lagst yfir kvist og lyng sem auön án lifs og lita. Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli i Svartárdal hefur séö snjóbreiöuna sem eyöimörk og kveöiö: Fellur lauf og bliknar björk, biöur dauöinn hljóður. Nú er oröin eyWmörk allt sem fyrr var gróöur. Vetrarnætur eru I reynd mjög likar hver annarri hvar sem er á la ndinu; þó eru I þeim ýmsar myndbreytingar sem ekki verða duldar. Jón M. PéturssonfráHafnardal kvaö um vetrarnótt viö Isafjaröar- djúp: Frostiö sprengir freöna jörö fjöliin syngja undir, kólgubólstrar kýfa skörö, klaka þil um grundir. Stjörnuhröp viö hafsins rönd hugann aö sór toga. Noröurljósa logabönd leiftraum himinboga. Asýnd nætur eins og þreytt undir morgun dofin. Fölur máninn brosir breitt, brýst um skýjarofin. Tvöfalt gler I gluggum húsa, ásamt hitaveitu, heftir þau áhrif aö nú sjást frostrósir á gluggum mjög sjaldan, en voru algengar áöur fyrr. Flestum þóttu frostrósir fagr- ar; þó kuldalegar væru þá staf aöi frá þeim listræn hlýja sem vermdi þær tilfinningar sem menn höfðu fyrir myndlist náttúrunnar. Einn af þeim. sem hefur horft á frostrósirnar sem myndlist, er Tryggvi Emils- son og kvaö um þær; Þegar frostiö finnur staö og fannir viö mér stugga, hélugestir hópast aö heimákaldan glugga. Sist mér geðjast gestír þeir sem guöa helst um nætur; vil þó gjarnan vita meir um vertrarkuldans dætur. Þær eru gegnum frost og qúk aö fikra sig heim aöylnum og vefa á gluggann dýran dúk, dls ir utan úrbylnum. Eins og rósir knýttar I krans, kembdar niöurum heröar, allarf klæöum keisarans, kátarog fagurgeröar. Ersem hrislistblær um blóm, blööog greinar titra, og þó ég heyri engan óm iþeim stjörnurglitra. Löngum fannst mér tíf ogönd leynast bak viöstráin, þau sem dauöans dapra hönd dregur upp á skjáinn. Þar sem list er.þarerlif þvi má furöu vekja, ef fegurö myndar, mátt oghlif má til dauöansrekja. er þar er líf En þegaréghorfiá þennan reit þankinn veröur hljóöur, aö finna þareilift fyrirheit fyrir duftsins gróöur. Ailarrósirundir kvöld úti geiminn týnast, en þessirósakniplin köid kunna þá listaö sýnast. Þaö er veðurhljóö á vetrardegi, menn stynja upp spurningu eins og; ætli hann farinú ekki aö lina, og blása siðan i kaun. Nokkrir láta ekkert á sig fá, bara berja sér aö gömlum siö og kveöa viö raust eins og Magnús J. Jóhannsson gerir i þessari visu: Lifins skoröaö boöorö, brast, blómamoröf hrönnum. Þaö er norðan kuldakast, klæöist storöin fönnum. Magnús hefur lika fleira aö segja: Grátt þaö löngum gaman er gengha slóö aö kanna. Vöku stundum valda mér vofur minninganna. Þegaróliöævikjör eyöa gleöisjóöi þá er best aðbitaávör, bölva ögn I hljóöi. Minn égsvæfióskaeld, einnig slævitrega; þegar ævi kemur kveld kveöéghæfilega. Björn Jónsson læknir I Alftá (Swan River) skrifarog segir; „Já þaö er mikill vandi sem aö þér steðjar, stööugt aö halda ollum þessumstökum til haga, og þá ekki bara stöku stöku, feöra og fara rétt meö, draga í efnis og innrætisdilka, kveöa niöur prentvillu- og rimvillupúka, og gjöra þetta svo öllum liki, eins og þar segir: Austanlandinn Adolf J i þeim vanda stendur, stefjabanda stirfiö hnoö staöla I vandar hendur. Þaö kemur fram i bréfi Björns, aö verkfall skall á i hans heimabyggð eöa nágrenni, en þá var hann einmitt að byrja á lesningu um Hálfdán svarta. ,,Þar er getiö um Hálfdán svarta, búk hans var skipt um f ylki Noregs eins og kroppi Ósirisargamla”.Um það er þessi saga: Herma þaö sagnir af Hálfdáni svarta hann brytjaöur var f marga parta, sem frægir kcrnkóngar. Gera skyldi þaö foldina fr jóva ogfengjubændur, uppskeru nóga, þótt fækkuöu fornkóngar. „Svona ætti aö fara meö helvitin i dag, sem bjóöa upp á óstjórn, veröbólguogarörán”. Björn seldi silfurvængjuöu flugvélina sfna; grunlaust er ekki aö hann sakni hennar, eins og þessi vísa hans bendir til: Stundum fæ ég sting ihjarta erstari éguppf loftin blá, lita get þar ljósrák bjarta erliöur silfurþotu frá. Siguröur Guömundsson á Heiöi i Gönguskörðum, gaf mörg góö heilræöi og orti Varabálk; hann var langa-langafi Björns sem hefur erft margt gott eftir þennan forfööur sinn, en i staö heilræöa gefur Björn hálræöi: Liföu hátt ogljúgöu smátt, lofaöu máttinn hæöa, leiktu dátt, isyndum smátt, s álinni láttu blæöa. í rósa- garðinum Á jafnréttisöld. Hinn nitján ára gamli Kevin Carberry i Streatham i Englandi fór enga frægöarför þegar hann réöst inn á kvenmann þar I bæn- um, ógnaöi honum meö hnif, hirti af honum fimm sterlingspund og geröi sig þvlnæst lfklegan til þess aö kóróna ofbeldiö meö þvi aö nauöga fórnarlambi sinu. Konan brá þá viö hart og gaf honun vænt kjaftshögg, lamdi hann I höfuðiö meö skó sinum, geröi sig liklega til að brjóta af honum handlegg- inn ef hann gæfist ekki tafarlaust upp og þrammaði siöan meö hann út á götu og afhenti hann lögregl- unni. Morgunblaöiö Ekki þó umferðarreglur Menn eru sjálfsagt mismun- andi elskhugar i bilum, enda gilda þar aörar reglur en annars staöar. Morgunblaöiö Menningarvandræöi sjávar Ég tel heldur litlar lfkur á aö steinbiturinn hafi ekki haft nægi- legt æti, heldur fremur aö hann hafi veriö listarlaus af einhverj- um orsökum. Sjávartiöindi Ekkert má maður. Sophia Loren stendur I stórræö- um. Hún hefur nú stefnt ungri fal- legri Italskri konu fyrir rétt. Astæöan er sú aö konan hefur i blööum og timaritum látiö hafa þaö eftir sér aö hún hafi verið ást- kona Carlo Pontis árum saman. Vlsir. Gerum það á réttum for- sendum. Þaö er ömurlegt til þess aö vita aö fólk okkar lepur þaö eftir Dön- um aö nota oröalagið aö elskast um ástlaus kynmök ef svo ber undir. 1 dönskum ritum hefur veriö fundiö aö þessari misnotk- un orösins en hér hefur hún oftar en einu sinni fengiö inni i sjón- varpinu. Þó ættu allir aö vi ta aö elska er tilfinning. Magnea segir frá sinu fólki og tekur svo til oröa aö „þau elskast hægt. Njóti stundarinnar til hins Itrasta”. Hér heföi hún mátt tala um aö njótast hægt. Bókmenntagagnrýni Timans. Bað hann nokkur Vill ekki teljast samstarfstákn rikisstjórnarinnar, sagði Bragi Sigurjónsson. Visir. Af jörðu skaltu upp rísa ..Stjórnin erdauö en útförin fer fram slðar” Dagblaöiö Loks er hann fundinn Timinn. SVO X. PV/gAST , > F/RAR. V£RA H&TTlfL IPWBVRÐlS SKÍTKASTl Jy ^HVAÖ \ <seRÍR. J MApu R. FV^iR j / sremMy f VRIR.AD VU.MUW0W KOMST EKK! V 'i siJöPM ! 1 HÆTTO A® K/TOA Mlé. f RiB^W 1! Þinglyndi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.