Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Lítíl saga sem endar vel Framhald af 7. siðu enginn hafði hreyft slma, dregið neyðarfána aö hún eða blasiö i basúnu, — en staðreynd er það sem minkurinn var nýsloppinn inn i kálgarösvegginn stóð ungur og vaskur nágranni okkar meö skínandi haglabyssu um öxl viö hliö fööur mlns, — albiiinn þess að láta eitt yfir þá báoa ganga. Kannski var félagshyggjan svo sterk i þá daga að menn fundu þao á sér hvenær nágranni þeirra var i nauðum staddur. Nú var að vfeu komið haldbært vopn á heimiliö og f ullorðnir karl- menn orönir tveir, —en óvinurinn var smoginn þeim úr greipum. Það var þvl litiö annað að gera, — eftir aö búiö var að byrgja hæn- urnar inni, — en aö fá sér kaffi og ræöa um landsins óhamingju sem verður allt að vopni. En sem þeir faðir minn og ná- granninnsátu yfir kaffibollunum og horföu döprum augum ilt um gluggann — barst þeimóvænt hjálp. Heimilishundurinn Bambi, sem dagsdaglega var heldur upp- buröarlítill, var_,llt I einu gjör- breyttur. Með uppfitjað tryni, svo að skein f vfgtennurnar, og augun lo gandi 'af hatri réðist hann á kálgarðsvegginn og hóf ótrauð- ur áð grafa sig inn f hann. Og Bambi gróf og gróf og var brátt hálfur inn I veggnum. Þá litu þeir hvor á annan, faðir minn og ná- granninn og sögðu einum munni: „Mikil skömm er það ef einn ó- tíndur hundur skal fórna lifi sinu fyrir land og þjóö meðan viö sitj- um óhultir innan veggja og kýlum vömbina." Og nú vopnuðust þeir á nýjan leik og gengu fram á orrustuvöll- inn. Það ællaði að ganga illa að ná hundinum lir holunni. Hann virt- ist ekki heyra, þegar á hann var kallaö enda hlustir hans fullar af mold. Auk þess var hann svo hel- tekinn af hetjuskap og fórnarlund að hann hvorki heyrðinð sá annal en huliö takmark sitt djúpt inn I veggnum. Þaö var þvf ekki fyrr en þeir gripu I rófuna á honum og toguðu þéttíngsfast f, að hann náðist úr holunni, og þá var hann svo gjörsamlega trylltur að hann gleymdi ölluin skyldum hunds við herra og réðist á þá með f jarrænu augnaráði og berum tönnum. Þab tók þó fljótt af þvi að þeir spörk- uðu i hann og létu hann kenna valds svo að hann gleymdi frels- arahlutverki sinu og lét loka sig inn I dimmri dyflissu. Og nú voru lögð á ráð. Skyldi faðir minn taka jarnkarl og reka niður I vegginn að baki djöfsa en nágranninn beiö við holumunn- ann I mestu hættunni þar sem ó- vætturinn kæmi út, — það var á- kveðið þannig bæði vegna þess að hann var með byssuna og svo vegna þess að hann var þá ungur og ókvæntur og hafði fyrir færri að sjá. ftgheld að myndin af þeim lfði mér seint úr minni, þar sem þeir stóðu vopnaðir járnkarli og haglabyssu, tilbUnir að selja lff sitt dýrt. Ánnar ungur,. hinn á miðjum aldri, fulltrúar tveggja 6- likra kynslóða, sameinaðir gegn sameiginlegum óvini: bylgjandi kartöflugrasið viö fætur þeirra og nýrisin sól áhimni. Og nú tvihenti faðir minn járnkarlinn uppi á veggnum yfir holunni en nágranninn setti sig I stellingar við op hennar. Svo keyrði hann faðir minn járnkarlinn ofan I vegginn. Þegar hinn fláráði minkur kenndi járnsins varð hann felmtri sleginn þvi hann hugði sig með öllu óhultan þar inni. Þvl var það að hann setti út klærnar og fyllti lungun af lofti og stökk með hás- um skræk út úr holunni. Auðvitað var það nákvæmlega þetta sem þeir félagar höfðu ætlast til, en það er nú einhvern veginn svona að fáttkemur mönnum meira a ó- vart en það að eitthvað gangi samkvæmt áætlun. Þvl var þaö aðnágranninn ungi hrökk ofboðs- lega við og kippti byssuhlauplnu upp sem svaraði hálfum öðrum metra og skaut, — á milli fótanna á honum föður minum þar sem hann studdist gleiður fram á járnkarlinn upp á veggnum, en hálfboginn eftir lagið. Þar mun- aðilitlu aöminkurinnynnienneitt óhappaverkið á fslenskri bænda- stétt, en byssa nágrannans var ekki slitin eftir rennilóð og setti þvf þétt svo að fætur föður mins sakaði ekki — en það voru hagla- göt á báðum buxnaskálmum. En að þvi var enginn lími til að hyggja, —ekki nú,— þvl að mink- urinn smaug inn I kartöflugrasið oe. hvarf. En nU bættist þriðji ná- granninn I hópinn, — einnig með skotvopn, oghafði fundiö á sér að eitthvað var á seyði. Orðalaust gekk hann I slaginn og nú var hlaupið um kartöflugrasið og skotið aðvöfunarskotum ýmist upp í loftið eða niður I jörðina. Og þar kom að lokum að hann faðir minn fann eitthvað kvika við il sérogsteig fastd. Minkurínnrak upp ógurlegan skræk en faðir minn æpti heróp á móti og vopnabræður hans komu báðir • hlaupandi, stungu hlaupunum niður I kartöflugrasið og hleyptu af. t það skiptið eyðilagðist nýtt gúmmlstígvél föður míns. gjór- samlega en til allrar mildi slapp hann sjálfur ósar. Þvi miður slapp minkurinn ósár lika. En nú höfðu menn lært af mis- tökum slnum og næst þegar faðir minn steig ofan á minkinn stóö hann kyrr ogkallaði rólegri röddu tíl byssumanna sem nU greiddu kartöflugrasið frá fórnardýrinu. Þeir settu nU byssuhlaupin þétt við þá enda minksins sem stóðu Ut undan fæti föður mlns og tc.du: 1, — 2, — 3 og hleyptu svo af. Óvin- urinn fór lika svo gjörsamlega I tætlur að hvorki varð eftir haus eða halitil að sýna yfirvöldum en I þann tið voru minkadráp verð- launuð. Já, svona lauk henni, þessari orr&stu, með fullum sigri lands- ins barna. Að visu komst annar minkur I hænsnakofann viku semaa og hefndi lagsbróður sins grimmilega, en slíkt var ekki lengur eins voðalegt og áður þvi að nú var sýnt að með hetjuskap og fórnarlund ásamt máttugum varnarsamtökum mátti vinna kvikindið. Á það minntu þau okk- ur höglin sem við voru stöðugt að tina út úr okkur veturinn eftir þegar borin var á borð uppskeran úr kálgarðinum þar sem minkur- inn b.eið sinn niðurlægjandi ósigur sólfagran ágUstmorgun fyrir meira en 30 árum. Fullveldis- tímaritid Láki . Framhald af 2 siðu * Hkt land, — barið saman I bræði ' <og ofstopa máttarins, —- með ' heiptareldi heilagrar reiði I iðrum sinum og helkulda drepandi fyrir- litningar á yfirborðinu! Og eftir þvl var alt annað. Hann setti gaddhörkuna og grimdina til að vera þar landvætti, nánasarhátt og smásálarskap til að nema þar land og nirfilshátt og nurlaraskap til aö vaka yfir framförum og þroska. Að þvl bUnu leit hann hróðugur yfir alt, sem hann hafði gert, „og sjá, það var harðla gott!" " Skáldið frá Sogirm með rektors- áminningarnar í bakvasanum Pessimus skrifar gamansama lýsingu á Tobbu. Þetta er upphaf- ið: „Þegar Tobba fæddist hrutu neistar af steðjanum hjá pabba hennar, eins og þar hefði lent sprengidufl, — þess vegna er hUn Tobba liklega svona mikið sprengidufl á Báruböllunum." Sfðar I frásögninni segir: „Og mittisbönd hafði hUn mörg skrautleg, sem Einhver Konráðs- son hafði sett saman Ur síldar- hreistri, — en skáldið frá Soginu, með rektorsáminningarnar I bak- vasanum, hafði gefið henni sokkaband Ur gömlu, grænköfl- óttu slifsi, af sveitakonu." Ennfremur eru I siðara blaðinti „FUtUr"mynd -af Reykjavlk eftir Fjalar og Það sem ég sá eftir Jón Jónsson Ur Flóanum. _ Girr. sjonvarpið Skjárinn SpnvarpsverfestaSi Begstaáasínati 38 simi 219^0 Pípulagnir Nylagnir, . breyt- ingar, hitaveitu- tengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og i og eftir kl. 7 á kvoldin) _^:- eftir Ulfar Þormóðsson T l'W* C™'i h« « »a t_* P** *«r_ : "nh.t.-_Z"u*«^_.,:',!'Aamki._ „_^^_5?__-t__L*^ Ví-'^4_ \\w*" ;^prJÍ . ' »¦»»** M -. - *• JT*_ /**• t>etta er ísmeygileg saga sem þú kemst engan veginn hjá að lesa. Þetta er skáldsaga um sjálfan þig og ótalmarga kunningja þína. MÁL OG MENNING

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.