Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 12
UÚÐVIUINN Sunnudagur 3. desember 1978 Aöalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins I þessum slmum: Ritstjórn 81382,81527, 81257 og 81285, útbreiosla 81482 og Blaoaprent 81348. Skipholti 19, R. I BÚÐIIM slmi 29800, (5 linur)^-«>^ > Verslið ísérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Faríð framhjá forsætisráðherra og þingi: Um hundrað leynileg vopna- búr í Noregi • Taliö er, aö um 100 leynileg vopnabúr á vegum norsku leyniþjónustunnar/ séu falin víös vegar f Nor- egi. • Tilgangur vopnabúranna er aö sjá andstöðuhóp fyrir vopnum, komi til innrásar í landið. • Fyrrum forsætisráð- herra, Per Borten, neitar að hafa fengið vitneskju um skipulagningu vopna- búranna og andstöðuhóp- anna á valdatíma sínum 1965 - 71, en þá voru hóp- arnir skipulagðir. • Á síðustu árum hafa sllk vopnabúr fundist, en málið hefur ætíð verið þaggað niður. Þetta er hluti af þeim upplýs- ingum sem norsku dagblöoin hafa oroio sér úti eftir ab vopnabiiriö mikla fannst hja Otto Mayer, fyrrverandi skipaeiganda í Osló. Vopnasafn leyni- þjónustunnar Sunnudagsblao Þjó&viljans skýröi frá þvi fyrir nokkru, aö fundist haf öi mikiö vopnasafn hjá skipaeigandanum Mayer. Upphaf þessa máls var, aö i á- fengisverkfallinu mikla, sem leystist nýlega, var lögreglunni gert viövart, aö mikil eimingar- tæki og brennivfnsframleiöslu væri aö finna á landsetri hins fyrrverandi skipaeiganda. Lög- reglan þefaoi uppi landa Mayers og hellti niður hundruöum litra af eimuoum spira og sjöþúsund litr- umaf mysu. A landareign Mayers fundu þeir einnig ým is morBtól og vitisvélar sem gamlar fallbyssur og skriBdreka. Vitaft var aft Mayer var mikill vopnadýrkandi, en gamanio fór heldur aö kárna, er lögreglan rannsakaöi villu Mayers i Osló, og fann þar vopnasaf n I leynilegu herbergi, sem heföi nægt heilli herdeild. Flest vopnin voru her- vopn af sama tagi og norski her- inn notar, en ekkert vopnanna var yngra en frá árinu 1964. Einnig voru þarna gömul vopn sem telj- ast máttu safngripir. Mayer sagBi þegar í stao, aB vopnin ulheyrBu hernum og aB honum haf&i veriB faliö aö geyma vopnin ef til inn- rásar kæmi. Herinn norski neitaöi öllum slikum sta&hæfingum, en gat ekki komiB meB neinar skýr- ingar af hverjuvopn Meyers voru ao mestu leyti hervopn. Mayer sagði satt Viö nánari eftirgrennslan kom þó i ljós, aö Mayer sag&i rétt frá. Herinn hafBi allt frá strf&slokum skipulagt andspyrnuhópa, ef til innrásar Rússa kæmi. Þessi ótti var einkum sterkur eftir striBiB og á árum kalda strí&sins. Seinna þótti Mayer einum of mik- ill sérvitringur og hann afskráo- ur sem meolimur leyniþjónust- unnar. Af einhverjum ástæBum gleymdist þó a& taka af honum vopnin, og taliö er aB Mayer hafi aflaB sér annarra vopna síBan og jafnvel stofnaB eigin andspyrnu- sveit. Mayer-máliö varö hinsveg- ar til þess, a& menn fóru a& rif ja upp fyrri vopnafundi, sem jafn- har&an höf&u veriö þaggaöir niö- ur. í þessu sambandi má nefna vopnabúri&sem fannstá Olestad - býlinu i Rogalandi áriö 1973 og vopnafundinn I Su&ur - Var- angri 1952. Mikil leynd hvlldi yfir þessum fundum og fjölmiBlum aldrei skýrt nánar hva&an vopnin kæmu. Eina skýringin sem gefin var út opinberlega var sú, aö þetta væru leifar frá strföinu. Sama og IB-málið Hluti af vopnasafni Mayers. Norska sjónvarpiB sýndi um- ræ&uþátt um daginn, þar sem helstu talsmenn þessa máls komu saman. Eftir sendinguna var þa& ljóst, a& leynihópar innan leyni- þjónustunnar voru starfandi, og a& þessum hópum svipa&i til upp- rysingastofunnar IB i Sviþjoö, sem tveir bla&amenn komu upp um fyrir nokkrum árum. Þaö þykir benda til mikillar leyndar, aö hvorki þáverandi forsætisráB- herra Per Borten né ráBherrar hans e&a me&limir i varnamála- rá&inu norska segjast kannast vi& þessa leyni- og upplýsingahópa innan leyniþjónustunnar. Þótt stærB þessarar stofnunar hafi ekki veriö mikil innan leyniþjón- ustunnar er hér engu a& sl&ur á feröinni hneykslismál, sem efa- laust á eftir aB draga stjórnmála- legan dilk á eftir sér. Þýtt og endursagt im fullt hús matar i ¦ HÍAW FUGLAR: Holdakalkdnar................. Kr. 3.260.- pr. kg. Allgæsir........................ Kr. 2.400.- pr. kg. Allendur....................... Kr. 3.100.- pr. kg. Pekingendur................... Kr. 3.200.-pr.kg. RJúpur verö ókomiO Svartfugl.......................Kr. 30O.-atk. KJúkllngar..................... Kr. 1.740.- pr.kg. lOstk.KJdklingar............... Kr. 1.470.-pr.kg. UnghenurlOstk................ Kr. 1.070.-pr. kg. Unghænur...................... Kr. 1.200.- pr. kg. Kjukllngalæri og bringur....... Kr. 2.260.- pr. kg. SVÍNAK.1ÖT: SkrdoverB l/2Svfnalært (stelk)............ Kr. 2.044.- pr. kg. Nýir hringskornlr svfnabógar.... Kr. 1.031.- pr. kg. tiib. nv svfnalæri............... Kr. 3.672.-pr. kg. (Jtb. nýir svfnabógar............ Kr. 2.824.-pr. kg. mii.nvr svfnalmakki........... Kr. 2.824.-pr. kg. Svinahakk...................... Kr. 2.281.- pr. kg. Nýxvlmirlf..................... Kr. 770.-pr.kg. Svfnahausar.................... Kr. 2SS.-pr. kg. Svfnalifur.......................Kr. 870.-pr.kg. Hamborgarhryggurm/belni.... Kr. 4.520.-pr. kg. Okkar tilboO kr. 1.870.- pr. kg. kr. 1.870.- pr. kg. kr. 2.460.- pr. kg. kr. 2.488.- pr. kg. kr. 2.601,- pr. kg. kr. 2.060.- pr. kg. kr. 647.- pr. kg. kr. 200.- pr. kg. kr. 540.- pr. kg. kr. 3.090.- pr. kg. SkráOverO Hamborgarhryggir beinlausir................Kr. 5.516.- pr. kg. Reykt hamborgar svfnalæri ................ Kr. 3.026.-pr. kg. Reyktlr hamborgar svinabdgar.............. Kr. 2.345.- pr. kg. Reyktur ha mborga svfnahnakkl.............. Kr. 3.530,- pr. kg. tJtb. reykt hamborgar svfnalæri............ Kr. 4.422,- pr. kg. tJtb. reyktur hamborgar svinabógur........ Kr. 3.530.- pr. kg. Svlnakótelettur.............................. Kr. 3.648.-pr.kg. Nýir svfna hryggir........................... Kr. 3.350.- pr. kg. 1/2 svfnaskrokkar tilbúnir tfrystiklstuna .... ÝMISLEGT GÓÐGÆTI:, skraOvero N vr frosinn lax.................................. Reyktur lax (bltar).............................. Graflax ........................................ Frosinn humar (plllaOur af skel)................. Frosnar rækjur.............................. Kr. 3.300.- pr. kg. Ctb. hangllærl............................... Kr. 3.025.- pr. kg. tltb. hangiframpartur ...................... Kr. 2.4ðl.- pr. kg. Lambahamborgar hryggur.................. Kr. 1.025,-pt.kg. Otb. lambaíærl.............................. Kr. 2.442.- pr. kg. Otb. lambahryggir.......................... Kr. 2.8W,- pr. kg. Fyllt lambalærl meD ávöxtum............... Kr. 2.200.- pr. kg. Okkar tilboO kr. 4.870,- pr. kg. kr. 2.315.- |ir. kg. kr. 2.200,- pr. kg. kr. 3.370.- pr. kg. kr. 3.170.- pr. kg. kr. 2.988,- pr. kg. kr. 3.370,- pr. kg. kr. 3.200,- pr. kg. kr. 1.490.- pr. kg. Okkar tilboO kr. 1.790.- pr. kg. kr. 5.400.- pr. kg. kr. 5.850,- pr. kg. kr. 4.900.- pr. kg. kr. 2.470.- kr. 2.325.- kr. 1.800.- kr. 1.200.- pr. kg. kr. 1.890.- pr. kg. kr. 2.477.- pr. kg. kr. 1.675.- pr. kg. • pr- kg. pr. kg. ¦ pr- kg. Laugalæk 2 sími 3 50 20,3 64 75

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.