Þjóðviljinn - 21.12.1978, Side 2

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Side 2
I 2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978 Rætt við NJÖRÐ P. NJARÐVÍK um barnabókaútgáfu Walt Disney getur ekki skapað íslenska menningu I siöasta sunnudagsblaði Þjóð- formanns Rithöfundasambands viljans birtist grein eftir Gunn- Islands, og spuröi hvaö honum, Iaug Ástgeirsson um barnabóka- sem forsvarsmanni Isl. rithöf- útgáfu á tslandi. Þar komu fram unda, fyndist um þessar tölur og athyglisveröar upplýsingar sem þær upplýsingar sem fram koma I bentu eindregiö til þess aö is- greininni. lenskar barnabækur væru á hrööu undanhaldi fyrir fjölþjóölegri — Tölur Gunnlaugs ná aöeins framleiöslu. Greininni fylgdu töl- til ársins 1976, en ef viö skoöun ur yfir útgefnar barnabækur 1959 samsvarandi tölur fyrir 1977 og - 1976. 1978, kemur i ljós aö ástandiö er Þjóöviljinn sneri sér af þessu oröiö jafnvel enn Iskyggilegra, tilefni til Njaröar P. Njarövlk. einsog sést á meöfylgjandi töflu: 1977 1978 Barna- og unglingabækur alls......................118 130 Frumsamdar Isl. i 1. útg............................18 12 Endurútgefnar isl. barnabækur.......................15 4 Þýddar barna- og ungiingabækur ....................85 114 Þar af erlend samprentun............................48 70 Tölurnar frá 1977 eru sam- kvæmt íslenskri bókaskrá, en fyrir 1978 styðst ég viö bókaaug- lýsingar, og veröur aö llta á þær tölur sem bráöabirgöatölur. Þaö er athyglisvert aö barna- bókaútgáfan er nú orðin geysi- mikill hluti af bókaútgáfunni I heild. Af u.þ.b. 500 bókum sem gefnar eru út I ár eru 130 barna- bækur, eöa nær fjóröungur. Þetta er vissulega ekkert skrltiö — börn eru nálægt þvi aö vera fjóröungur þjóöarinnar. En þaö sorglega er, að þrátt fyrir þessa fjölgun útgef- inna barnabóka er innlend barna- bókagerö á sífelldu undanhaldi. Þýddar bækur, og þá einkum al- þjóölegt samprent, eru aö veröa allsráöandi. VEISTU •• . . . .að árgjald flestra liknar- og styrktar- félaga er sama og verð eins til þriggja sigarettupakka? Ævifélagsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. Ódýr markaður — Af hverju heldurðu aö þessi þróun stafi? — Þetta er þróun sem er ekkert einsdæmi á Islandi, hún er ein- kennandi fyrir öll svokölluö smærri málssvæöi og þriöja heiminn. 1 Noregi, þar sem mark- aöurinn er mun stærri en hjá okk- ur/hafa menn þungar áhyggjur af þessari þróun, ekkert slður en hér. Upptökin aö þessu eru senni- lega þau, aö stór og voldug forlög I hinum vestrænu iönrlkjum hafa skapaö sér nýjan og ódýran markaö. Samprentun þýöir, aö sama bókin kemur út I mörgum löndum, oft I upplögum sem skipta hundruðum þúsunda ein- taka. Viö þessi skilyröi veröur sam- keppnin ákaflega erfiö. Ef viö tökum t.d. íslenska barnabók, er hún aö ööru jöfnu jafndýr ef ekki dýrari en fjölþjóöleg bók, en ekki eins glæsileg I útliti. Bækur Lystræningjans Börn geta alltaf sofið eftir Jannick Storm i þýðingu Vernharðs; Linnets. Frábær lýsing á drengnum Ralf, sem óttinn og nývakin kynhvöt móta. Áskrifendaverð kr. 3.500,- Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson. Leikrit Birgis er ekki siður skemmtilegt aflestrar en skáldsaga væri. Áskrif- endaverð kr. 3.000,- Vindurinn hvílist aldrei eftir Jón frá Pálmholti. Þetta er fimmta ljóðabók þessa ágæta skálds. Tölusett og árituð. Áskrifenda- verð kr. 2.500,- v Stækkunargler undir smásjá eftir Jónas E. Svafár. Fyrsta ljóðabók þessa fyndna skálds i tiu ár. Tölusett og árituð. Askrifendaverð kr. 2.500,- Lystræninginn í fjölþjóölegu útgáfunum eru lit- myndirnar prentaöar samtimis og textar á hinum ýmsu tungu- málum settir inn 1 slðustu um- ferö. Þaö segir sig sjálft, aö Is- lensk barnabók, sem kemur út I 2- 3000 eintökum getur ekki keppt við slika fjöldaútgáfu. Svo er annaö sem viö veröum aö horfast I augu viö, þegar viö tölum um íslenska barnabókaút- gáfu: við höfum ekki átt verulega mikiö af góöum barnabókahöf- undum. Margir þeirra sem skrif- aö hafa fyrir börn hafa ekki fylgst nægilega vel meö þvl sem er aö gerast I íslensku þjóöfélagi. Þaö sjáum viö best á þvl, hversu sveitallfið var lengi einrátt I isl. barnabókum — löngu eftir aö sveitin var hætt að vera eini veru- leiki Islenskra barna. Frá þessu eru aö sjálfsögöu undantekning- ar, en þetta er staöreynd sem viö ættum aö hafa i huga. Afleiðingar Njöröur: aöeins 10% bókunum islenskar. barna Auglýsingar — Nú hefur talsvert veriö rætt um auglýsingar á barnabókum fyrir þessi jól. — Mér finnst þaö stinga I augu að miklu meira er lagt I auglýs- ingar á þessari fjölþjóöafram- leiöslu en islenskum barnabók- um. Spurningin er ekki bara um magnið, heldur hvernig þessar auglýsingar eru gerðar. Ég get ekki séö þaö af auglýsingum, t.d. I sjónvarpinu, aö þær séu geröar af sérstökum hlýhug I garð barna. Þar er oft ýtt undir kitlandi og æs- andi innihald bóka sem stundum hafa jafnvel að geyma beinan hrottaskap. Þetta á einkum viö um teikniseriur I bókaformi, sem eru kannski þaö alvarlegasta i þessu öllu, vegna þess hve hætt er við aö þær ýti undir ólæsi. Mér finnst aö islenskir bókaútgefend- ur ættu aö vara sig á teikniserlun- um — meö þvi aö gefa þær út gætu þeir veriö aö grafa undan sjálfum sér. í sambandi viö auglýsingarnar má lika geta þess aö samprentun- inni fylgir heill iönaöur: leikföng og hverskyns neysluvarningur. Prúöuleikarasápur, barbapapa-- blöörur, osfrv., endalaust. Allur þessi iönaöur flokkast aö sjálf- sögöu undir auglýsingar. Bæk- urnar veröa þá einsog hluti af þessum neysluiönaöi, og stundum eru þær ekki einusinni, bækur, heldur er reynt að gera úr þeim eitthvaö annaö: hjólabækur, tikk- takkbækur, leikbrúöubækur osfrv. Svo er annaö, sem er sérstætt viö barnabókaútgáfu: þaö eru ekki lesendur þeirra, þ.e..börnin, sem velja sér þær til lesturs, vegna þess aö þau eiga enga pen- inga. Þaö er fulloröna fólkiö sem velur bækurnar fyrir börnin. — Hvaöa afleiöingar heldur þú aö alþjóöleg samprentun hafi fyr- ir innihald barnabóka? — Þær eru margvislegar. Bæk- ur sem prentaðar eru fyrir mörg lönd samtimis bera ekki skýr ein- kenni neins þeirra. Útgeíendur veröa aö taka tillit til þess aö ekki sé mikiö i bókunum sem gæti verkaö óþægilega einhversstaö- ar. Þetta hefur aöallega tvennt i för meö sér: I bókunum er enginn eðlilegur, hversdagslegur veru- leiki, sem t.d. islensk börn geta séö I kringum sig, og þarmeö dregur þetta úr þjóöernisvitund barnanna og skilningi á þeirra eigin þjóöfélagi. Þetta á einnig viö um mikið af þvi aiþjóölega sjónvarpsefni, sem framleitt er fyrir börn og fulioröna. 1 ööru lagi, ef ekkert er ádeilukennt I bókunum, ekki tekiö á raunveru- legum vandamálum, veröur ár- angurinn innantómt þvaöur. Fall- egt, innantómt kjaftæöi. Þetta gildir þó ekki um allar samprent- aöar bækur — þær eru ekki allar af hinu illa. En góðar bækur heyra til undantekninga. Mér finnst að þessar bækur séu ekki búnar til af viröingu fyrir börnum. Margar þeirra viröast búnar til af hreinni fyrirlitningu. Fyrir islenska bókaútgáfu I heild, og barnabókaútgáfu sér- staklega, er þaö ákaflega alvar- legur hlutur þegar svo er komiö aö aöeins 10% af barnabókunum eru Islenskar. Viö byggjum ekki upp Islenska menningu meö al- þjóölegu samprenti. Walt Disney getur ekki búiö til islenska menn- ingu — hana verðum viö aö skapa sjálf. Ef viðekki getum búiö til is- lenska menningu fyrir börnin okkar, þá getum við ekki skapaö islenska menningu fyrir framtíö okkar. Ég tel aö þetta mál sé komiö á þaö alvarlegt stig, aö þeir sem stjórna menningarmál- um þessa lands veröi aö gera sér grein fyrir þessu vandamáli og draga af þvi ályktanir. Ég tel aö okkur skorti fyrst og fremst islenskar barnabækur sem séu skrifaöar af viröingu fyr- ir börnum og taki til meðferðar þeirra eigin veruleika og þeirra eigin vandamál. Með þvi getum viö stuölaö aö því aö Islensk börn eignist sjálfsvitund sem stuöli aö þroska þeirra. En þaö er ekki alltaf nóg ^ö lesa slikar bækur fyrir börn, heldur veröur lika aö gefa sér tóm til aö ræöa þær. Barnabók er á margan hátt sam- eiginlegur miöill fulloröinna og barna — þessvegna gera góðar barnabækur lika kröfur til for- eldra. Það er ósköp þægilegt aö lesa fyrir barniö sitt snotra, vanda- máialausa sögu og kyssa þaö síð- an góöa nótt. En bækur eiga ekki aö vera til aö svæfa börn, heldur til aö vekja þau. ih Laus staða Umsóknarfrestur um dósentstööu I jaröeölisfræöi viö verkfræöi- og raunvisindadeild Háskóla islands er fram- lengdur til 20. janúar 1979. Dósentinum er einkum ætiaö aö kenna eölisfræöi fastrar jaröar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vlsindastörf þau er þeir hafa unniö, ritsmlöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk. I-■ — Menntamálaráðuneytið, 18. desember 1978 -------t

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.