Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 3
Fimmtudagur 21. desember 1978 ÞJÓÐVlLIINN — StÐA 3 Sigurjón Pétursson; ARFURINN Þaö hefur tekiö Sjálfstæöis- flokksmenn i borgarstjórn Reykjavikur langan tima aö finna sér fótfestu i stjórnarand- stööunni. Til þess ber margt. Fjárhagsstaöa borgarinnar, þegar þeir skildu viö, var meö þeim hætti, aöþeir kususem allra minnst um þau mál aö ræöa. Erfitt var einnig aö gagnrýna framkvæmdir eöa framkvæmda- röö á yfirstandandi ári, þar sem unnið var eftir fjárhagsáætlun, sem þeir höföu sjálfir samiö. Þegar fjárhagsstaöa borgar- innar kom i ljós eftir kosningar, voru engir valkostir fyrir nýjan meirihiuta um þaö hvaoá framkvæmdir skyldi minnka og hverju fresta. Fyrir kosningar haföi flest-allt veriö það ramm- lega bundiö meösamningum aö á miöju sumri varö aö fresta öllum ósamningsbundnum verkum og auk þess aö leita samninga viö verktaka um frestun á samnings- bundnum framkvæmdum. Þrátt fyrir stórfelldan niöurskurö i sumar varö þó einnig aö taka óhagkvæm erlend lán til aö láta enda ná saman. örlitiö reyndu Sjálfstæöis- flokksmenn aö hafa uppi tilburöi til gagnrýni og andstööu i sambandi viö ákvaröanir I launa- málum borgarinnar. Þaö tókst þó ekki hönduglegar en svo, aö þeir skömmuöust bæöi yfir þvi aö ekki skyldu greiddar fullar visitölu- bætur þegar i staö á öll laun og yfir þvf, aö meö stórfelldum launahækkunum væri veriö aö stefina fjárhagsstööu borgarinnar i voöa. Þaö er loks nú, þegar liöur aö áramótum aö Sjálfstæöisflokks- menn viröast hafa fundiö sér slagorö, sem þeir ætla aö hafa aö leiöarljósi i stjórnarandstööu. Og loks þegar þeir fundu slagorö fundu þeir reyndar tvö frekar en eitt. Þaö fyrra og sýnu vinsælla er „Þeir standa ekki viö stóru oröin”, og hiö seinna, sem raunar er fengiö aö láni úr landsmála- baráttunni, er „skattpiningar- flokkar”. Og nú þegar umræöur um fjárhagsáætlun Reykjavikur- borgar fyrir næsta ár fara aö hefjast munu þessi slagorö veröa óspart notuö og studd ýmsum dæmum. Og vissulega er auövelt aö finna dæmin. Nær alla tekju- öflunarmöguleika, sem Reykja- vikurborg hefur, veröur aö nýta aö fullu næsta ár, og þrátt fyrir þaö, mun stefna vinstri flokkanna i borgarmálum ekki markast eins skýrum dráttum og æskilegt væri og vænta mætti, þegar horft er til aukinna tekna i krónutölu. Þess vegna er rétt aö draga fram örfáar staöreyndir um fjárhag borgarinnar og þann arf er vinstri flokkarnir tóku viö á miöju þessu ári. Fjárhagsáætlun borgarsjóös hljóöar upp á 24.000 miljónir króna. Af þeim fara 17.000 miljónir i rekstrargjöld. Enn hefur ekki unnist timi til aö gera þá úttekt á rekstri borgar- stofnana, sem ákveöin var i samstarfssamningi meirihluta- flokkanna,enda tekur slik úttekt langan tfma og þess er tæpast aö vænta aö hún skili skjótum árangri. Rekstrargjöldin eru þvi beinn kostnaöurviö þaö kerfi sem Sjálfstæöisfiokkurinn byggöi upp. Af þessum rekstrargjöldum fara 559 miljónir króna eingöngu I aö borga vexti sem eru bein afleiöing af fjármálaóstjórn Sjálfstæöisflokksins. Iönadarráöuneytíd um ástæður verðhækkunar á sementí Rekstrar- stöövun var yfirvofandi Meö bréfi dags. 16. ágúst 1978 fór stjórn Sementsverksmiöju rikisins fram á 20% hækkun á út- söluveröi sements i samræmi viö þaö. t bréfi Sementsverksmiöj- unnar eru helstu ástæöur fyrir- hækkuninni taldar vcra: 1. Hækkun oliuverös 2. Hækkun raforkuverös 3. Ný lög um 3% jöfnunargjald af innfluttum iönaöarvörum 4. Hækkun launagreiöslna vegna visitölubóta 5. Gert er ráö fyrir aö erlendur gjaldeyrir hækki um 17.5% og er reiknaö meö þeirri hækkun á innflutning til áramóta. Erindi þetta var ekki afgreitt fyrir stjórnarskiptin um mánaöa- mótin ágúst-september. Eftir aö svonefnd gjaldskrár- nefnd, sem fjalla á um gjaldskrár opinberra fyrirtækja, haföi veriö skipuö var erindi þessu vísaö til hennar meö tillögu iönaöarráöu- ( neytisins um aö heimiluö yröi 15% hækkun sementsverös frá 1. nóv. s.l. Gjaldskrárnefnd samþykkti i lok október aö gera ekki tillögu um gjaldskrárbreytingu aö sinni. 1 desember uröu enn verulegar kostnaöarhækkanir hjá verk- smiöjunni s.s. vegna hækkunar oliuverös og launahækkana. Var nú svo komiö aö fyrirsjáan- legur var halli á; rekstri Sements- verksmiöjunnar og tap á hverju seldu tonni nam nokkrum þús. kr. Um miðjan desember var útlit fyrir aö reksturinn myndi stööv- ast um 20. desember ef ekkert yröi aö gert. Oliuafgreiösla haföi veriö stöövuö og oliubirgöir voru aöeins fyrir hendi til nokkurra daga. Iönaöarráöuneytiö lagöi á- herslu á aö máliö yröi leyst meö 20% veröhækkun til verksmiöj- unnar. Sementsverö hefur hækkaö einu sinni siöan samkomulagiö i júni 1977 var gert. Hækkun þessi um 30% gekk I gildi 12. april s.l. Kom hún þvi til framkvæmda utan þess tima sem kveöiö var á um i samkomulaginu frá júni 1977 um aö opinberar veröhækkanir skuli einungis koma til á siö- ustu 10 dögunum áöur en fram- færsluvisitala er reiknuö út. Af hverju hefur engum dottið þetta í hug fyrr? Hr. Lúövik Jósepsson formaður Alþýöubandalags Reykjavik, 20. desember 1978 Tilefni þessa bréfs er viðtal, sem birtist viö þig i Þjóðviljan- um 1. nóvember s.l. um fjár- lagafrumvarpiö, en þar sagöir þú m.a. orðrétt: „Loforð hefur hins vegar veriö gefiö um þaö aö viö afgreiöslu frumvarpsins veröi tekinn upp nýr tekjuliður, sem samsvarar þessari tolla- lækkun og sem myndi þjóna þvi, aö vernda islenskan iönaö I samkeppni viö innfluttar vör- ur”. Nú eru aöeins nokkrir dagar þar til tollalækkunin tekur gildi og um leiö skertist samkeppnis- staöa innlends iðnaöar veru- lega. Þaö er skoöun min, aö at- vinnuöryggi þúsunda iðnverka- fólks sé stefnt i voöa. Ég vildi þvi spyrja þig hvaöa nýr tekjuliöur, sem samsvarar tollalækkun, veröi tekinn upp viö endanlega afgreiöslu fjár- laga, sem þjónar þeim tilgangi að vernda islenskan iönaö i samkeppni viö innfluttar vörur, eins og þú orðaöir þaö i fyrr- nefndu viötali. Vænti svars frá þér viö fyrsta tækifæri. Viröingarfyllst, Björn Bjarnason fyrrverandi formaöur Landssambands iðnverkafólks. Björn Bjarnason: Atvinnuöryggi þúsunda iönverkafóiks er stefnt i voöa vegna tollalækkunarinn- ar innan nokkurra daga. OSRAM kynnti á Photokina í haust fyrsta leifturljósið sem samtimis getur lýst myndefnið beint og óbeint, sem gefur mýkri og betri myndir án skarpra skugga. Nýj- ungin er spegilhús, sem skiptir leiftrinu. Þú getur valið! Lýsing beint, óbeint eða hvorutveggja. Fyrirliggjapdi i fimm útgáfum með leiðitölu frá 12 — 32 miðaðvið DIN 21 filmur. Fjórar gerðir með snúanlegu spegilhúsi, ein tegund án. Sigurjón Pétursson. Til eignabreytinga á aö verja tæpum 7.000 miljónum króna á næsta ári. Mjög margt fellur undir liöinn eignabreytingar. Til dæmis falla undir þann lið afborganir af lánum, sem ýmist voru tekin af fyrrverandi meirihluta eöa eru bein afleiöing af stjórnhans (lániö i sumar), og nema þessar afborganir á næsta ári 1.120 miljónum króna. Þannig veröa afborganir og vextir af lán- um sem greiöa veröur á næsta ári 1.679 miljónir króna. Taprekstur af SVR eru áætlað- ar 750miljónir króna oger þó ekki gert ráö fyrir neinum breytingum á rekstr i eöa bættri þjónustu, sem full þörf væri þó á. Aætla veröur fyrir auknum vanskilum á næsta ári tæpum 1000 miljónum króna, sem ekki veröa til annarra framkvæmda. Af þessum 7000 miljónum króna eru meö þessum hætti þvi farnar 2.870 miljónir króna. En arfur Sjálfstæöisflokksins birtist 1 fleiru, og ætlar þvi miöur aö endast lengi. Þegar núverandi meirihluti tók aö ræöa um þau verkefni, sem hann vill beita sér fyrir og láta koma tilframkvæmdá á næsta ári kom i ljós, aö fyrrverandi meirBiluti var búinn aö binda meö verksamningum eöa öörum bindandi samþykktum rúmar 3000 miijónir króna i framkvæmdir á næsta ári. Svigrúm meirihluta borgar- stjórnar er því litiö. Þau tvö meginverkefni, sem hann vill beita sér fyrir, atvinnumál og bygging dagvistunarstofnana, er ekki meöal þeirra þátta, sem Sjálfstæöisflokkurinn haföi gert bindandi samninga eöa samþykktir um. Þaö er ljóst, aö næsta ár fer einnig aö mestu I þaö verkefni aö rétta viö fjárhag borgarinnar og koma honum á traustan grund- völl eftir óráösiu siöasta kjörtima- bils. Til þess þarf ekki aðeins aö nýta œkjustofna borgarinnar aö fullu, heldur þarf einnig aö gæta aöhalds og sparsemi. Opiö bréf til Lúðvíks Hver verður samkeppnis- vernd iðnaðarins?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.