Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs hreyfingar og þjóðfrelsis titgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Rekstrarstjórí: Olfar Þormóösson Augiýsingastjóri: Gunnar Steinn Pálsson. Afgreiöslustjóri: Filip W. Franksson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Erla Sig- uröardóttir, Guöjón Friöriksson, ingibjörg Haraldsdóttir, Ingólfur Margeirsson. Magnós H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. lþrótta- fréttamaöur: Ingójfur Hannesson Þingfréttamaöur: Siguröur G. Tómasson Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. C'tlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson. Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prófarkalestur, Blaöaprentsvakt: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar, Öskar Albertsson. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Rúnar Skarphéöinsson, Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttír. Skrifstofa: Guörón Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiösla: Guömundur Steinsson. Kristin Pétursdóttir. Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6. Reykjavtk, sfmi 81333 Prentun: Biaöaprent h.f. Hagstœð skipti • Margháttaðar ráðstafanir i efnahags- og kjara- málum verða ekki metnar endanlega fyrr en þær eru allar komnar fram. Á þessa einföldu staðreynd hefur verið bent margsinnis af hálfu forvigismanna samtaka launafólks. Það kemur þó ekki i veg fyrir að nær samfellt áróðursstrið sé i gangi um áhrif að- gerða rikisstjórnarinnar, bæði þeirra sem eru i burðarliðnum og hinna sem enn eru á loforðalistan- um. • Þeir voru margir og þar á meðal ihaldsmálgögn- in sem töldu það argasta svindl hjá rikisstjórnar- flokkunum að stinga upp á skiptum á verðbótum og framkvæmd félagslegra umbótamála. Þjóðviljinn vakti strax athygli á þvi að hér væri um að ræða réttindamál sem ekki hefðu náðst fram i samning- um og að atvinnurekendur myndu frekar kjósa að greiða út 3% i verðbætur heldur en standa undir kostnaði af auknum og jafnari réttindum launa- fólks. • Það er nú komið á daginn að þetta mat Þjóðvilj- ans var rétt. 1 viðtali við Morgunblaðið i gær segir formaður Meistarasambands byggingarmanna að enda þótt erfitt sé að meta félagslegu atriðin til kaups sýnist honum að nái þau frumvörp fram að ganga sem Alþýðusamband ísiands bjó i hendur rikisstjórninni sé raunvirði þeirra i kaupi jafngildi 5 til 6%, en ekki 3%. 1 útgjöldum fyrir atvinnurekst- urinn jafngildi þau 18 miljörðum króna á ári. • Vafasamt er að útreikningar af þessu tagi stand- ist þótt öll réttindamálin nái fram að ganga. En þeir sýna þó svart á hvitu að atvinnurekendur lita ekki á þessi skipti sem svindl eða loddaraleik. Bæði þeir og forystumenn samtaka launafólks vita vegna þekk- ingar sinnar á atvinnulifinu hvað felst i þessum skiptum. Og hverjum einasta launamanni lærist að meta réttindabætur þegar hann þarf á þvi að halda að standa á rétti sinum. Hótanir atvinnurekenda • Þjóðviljinn vekur athygli landsmanna á þvi að mikil umskipti hafa orðið i þjóðfélaginu á siðustu mánuðum. Þrátt fyrir allar væringar rikisstjórnar- flokkanna eru þessi umskipti merkjanleg á mörg- um sviðum. Þrátt fyrir að launafólk eigi eftir að meta aðgerðir rikisstjórnarinnar i kjara- og efna- hagsmálum i heild þegar öll kurl eru komin til graf- ar rikir nú vinnufriður. 1 stað átaka og kjarastriðs við helstu samtök launafólks i landinu eru nú komin samráð við verkalýðshreyfinguna enda þótt þau séu ófullkomin og mættu vera mun viðtækari. • Á hinn bóginn er nú hafinn mikill og samhljóma barlómur frá atvinnurekendum sem bera sig illa undan álögum á atvinnureksturinn. Þetta er timanna tákn og ber þess órækan vott að verið er að auka hlutdeild launafólks i afrakstri atvinnu- rekstrarins. Það er nokkuð sameiginlegt einkenni á barlómi atvinnurekenda að þeir leggja nær alfarið áherslu á að þeim sé engin stoð i öðru en almennum efnahagsaðgerðum sem miða að þvi að rétta hag at- vinnuveganna. Þá er miðað við meðaltalsafkomu einstakra atvinnugreina og ekkert tillit tekið til að á sumum sviðum er afkoman góð en á öðrum slæm vegna sérstakra aðstæðna. • Það er mikið alvörumál að sum samtök atvinnu- rekenda skuli nú ógna þjóðinni með hótunum um hrun og atvinnuleysi. Núverandi rikisstjórn hefur það sem eitt af sinum höfuðverkefnum að halda uppi fullri atvinnu og út frá þvi meginsjónarmiði hlýtur hún að gera þær sértæku og svæðisbundnu ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til þess að halda atvinnuvegunum gangandi. Ef samtök atvinnurek- enda einbeittu sér að þvi að krefjast stjómvaldsað- gerða til stuðnings heilbrigðum atvinnurekstri á þeim sviðum þar sem þeirra er sannanlega þörf væri nokkur von til þess að kröfur þeirra næðu fram að ganga. —ekh Að temja sér guðfræði A6 temja sér gu&fræði fýsir nú margan mann, og er kannski ekki nema a& vonum: efnahags- málin sýnast ógagnsæ sem aldrei fyrr, og söguleg ti&indi hafa or&i& i bókaútgáfu um Krist og viöbrögöum viö henni. mönnum hefur stundum fundist sá fri&ur full mikill aö þvi er manni skilst. Staöa þjóðkirkj- unnar setur mjög svip sinn á opinbert menningarlif og fjöl- miöla — ein sænsk guöleysisbók breytir þar engu um. Kann- ske er átt viö eitthvað allt- annaö ókristiö athæfi,hver veit? En ef að Jóni ritstjóra finnst það svo skelfilegt aö hljóta ámæli fyrir tillögú, sem hann bar fram af mikilli heift i blaöi sinu um Jón Sigurösson: Aðventuhugleiðingar að gefnu tilefni » p«lt •fnlauBt me|l _ o* fyrlrlateu- B«r lclta l«r ’lnkennlr Htl6h)BlprBei. aA þvl tllskUdu «6 nú ar kSlkinlna ndetoB núgu A *e*»m heÍBt uppl f«lk(Bl rorn tfkn hyM *( •<> ™"n i*Þ mjrndu njMt komjBt «6 B«m- (nkille(BuUn« B4ro(i}nl komuUgt um þeh «S *hrl( klrly 1 •*’ elnhverje þe breHM usmer « þ)4íálim. mennln(nr- enlhgengur eMUeet m.— opinber, studdur myndugleika rikisvalds og andleysi æski- iegrar meöalhegöunar I hverju tilteknu þjóöfélagi. Árni segir: ,,Af þvi aö ég hef átt heima rúm tvö ár i Austur - Evrópu, getég boriö um, hversu óþyrmi- lega þetta athæfi og oröfæri minnir á klunnalegan áróöur yfirvalda þaöra. I fjölmiölum var ævinlega reynt aö troöa aö oröunum marxismi og sósial- ismi, jafnvel i fráleitasta sam- hengi, á svo vélrænan, ósjálf- stæöan og vita náttúrulausan hátt, aö verkanirnar uröu hinar sömu og hér: fólk fékk and- styggö á annars góöri kenningu. Enda voru áróöursjálkarnir þar álika lélegir sósialistar og pok- arnir hér eru meinkristnir”. r ' Ovenjulegur Jón Sigurösson ritstjóri ITimans skrifar til dæmis aö- ventuhugleiöingar og reifar þar hugmyndir sinar um aö „kristin viöhorf og kristilegt starf taki Ivirkari þátt i störfum hvers kyns samtaka og i félagsmálum yfirleitt” og þaö „stórkostlega verkefni aö sameina á ný Ikristnina, kirkjuna og menn- ingarlifiö”. Þetta eru allt fróö- leg viöfangsefni en veröa nokkuö svo þokukennd i meö- Iferö Jóns. Siöan vikur hann aö deiluefnum siöustu daga og segir: I Beinlínis hrœddir „Eins og þessum málum er I' háttaö nú þykir þaö eölilegt aö I . menningarmálum séu teknar ákvaröanir sem ganga berlega gegn kristnum llfsviðhorfum og I' kristinni menningu. Þaö þykir einfaldlega ekkert sjálfsagöara. En ef þeir sem béra kristnina sérstaklega fyrir brjósti leyfa I* sér aö æmta eöa skræmta yfir sliku, er þaö umsvifalaust taliö sýna einhverjar miöaldatil- hneigingar um bókabrennur, I* ritskoöun eöa aöra kúgun. Og undir þessu ámæli er mönnum siöan ætlaö aö búa möglunar- laust aö þvi er viröist. Hins J vegar þykir þaö sjálfsagt og I eölilegt aö opinberir fjölmiðlar I og allt hiö opinbera menningar- I lif feli i sér linnulitla litilsvirö- * ingu á ýmsum þeim málefnum Iog sjónarmiöum sem kristnu fólki eru heilög. Og ef menn leyfa sér aö láta i ljós þaö álit aö • hér sé um öfugsnúning aö ræöa Ier þeim þegar i staö geröar upp einhverjar myrkvaöar aftur- haldstilhneigingar. Af þessu « hefur leitt aö menn halda aö sér Íhöndum og þegja, og aö lik- indum eru allmargir orönir beinlinis feimnir viö aö viöur- • kenna trú slna, beinlinis Ihræddir viö aö viöurkenna virö- ingu sina fyrir kristnum verö- mætum;’. | Linnulaus j lítilsvirðing Eitthvaö er þetta skrýtin , mynd; hver kannast viö þaö, aö |,,allt hiö opinbera menningarlif feli f sér linnulitla litilsvirö- ingu á ýmsum þeim málefnum og sjónarmiöum sem kristnu Ifólki eru heilög”? Satt aö segja njóta kristni og kirkja mikils friöar — sumum kirkjunnar þaö aö bókin guölausa eigi aö veröa tilefni Islendingum til aö endurskoða afstööu sina til norræns menningarsamstarfs, aö þaö setji aö honum ótta viö aö játa kristin sjónarmiö, þá er þaö spurning um hugprýöi andlega sem aö honum einum snýr. jólapistill Syrpu þessari skulum viö ljúka á grein sem birtist i jóla- blaöi Vegamóta, sem Alþýöu- bandalagiö I Hafnarfiröi gefur út. Reinald Brauner skrifar þar pistil þar sem hann gagnrýnir þaö aö „fagnaöarerindi guö- spjallana hefur veriö rangsnúiö á ýmsa lund I þvi skyni aö guös- mynd kristinna manna þjónaöi hagsmunum ráöandi stéttar á hverjum tlma”. Greinarhöfundur andmælir „kristilegum hægrivillum” meö „vinstrivillu” sem hljómar á þessa leiö: „Saga Jesú Krists i guöspjöll- unum geymir sterka drætti ör- eigasögunnar. Kristur guöspjallanna — sá eini, sem hefur tilverurétt i kristinni trú — er enginn rómantiskur, veraldarfirrtur guöræknis- kristur, sem fer harla vel viö kertaljós og reykelsi. Hann er engin hátiöarflik, sem sómir sér vel á tyllidögum. Hann er ekki heldur mæröaróöur úr prédikunarstóli. Nei, sá Kristur, sem guöspjöllin geyma er heimsádeila. Hann er vægöar- laus ákæra á hendur au&valdi Að þykja vænt Hii um Jesúm Opinber boðskapur Arni Björnsson þjóöhátta- fræöingur skrifaöi svo á miö- vikudag grein I Dagblaöiö sem hann nefnir Aö þykja vænt um Jesúm. Hann hálfvegis vor- kennir þjóökirkjunni undir lokin Úotra, sem óréttlát samfélags- aö hún ekki eigi betri talsmenn skilyröi hneppa hann i. Endur- og visar m.a. til ýmislegrar laúsnarverk Jesú Krists tekur framgöngu presta I fjölmiðlum. íafnt til sálar og lfkama, anda Arni kemur meö samanburö °8 efnis. Kristur er i heiminn sem vert er aö gefa gaum, á borinn til aö binda enda á hvoru- boöun kristni I löndum rikis- tveggja i senn — andlega neyö kirkna og umfjöllun um sósial- syndarans og félagslega neyö isma i löndum Austur-Evrópu. öreigans. Þetta tvennt er óaö- Þær hliöstæöur eiga aö þvi leyti skiljanlegt i þvi þýöingarmikla fyllilega rétt á sér, aö þær verkefni, sem Kristur einn minna áiþann háska sem jafnvel megnar aö leysa og vér höfum hinn ágætasti boöskapur er kosiö aö nefna LAUSN MANNS- kominn I úm leiö og hann veröur ÚR ANAUД. allra alda. Hann er ekki hingaö kominn til aö boða friö heldur sverö (Matt.10,34) til aö reiða aö rótum mannlegra meina —BÆÐI ANDLEGRA OG FÉLAGSLEGRA. Kristur er I sannleika Frelsari — en hann kom til aö frelsa ALLAN mann- inn. Hann kom til aö leysa þá

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.