Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 9

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Page 9
Fimmtudagur 21. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Lítil atvinna á Raufarhöfn Togarinn siglir meö aflann Þrátt fyrir erfitt atvinnuástand á Raufarhöfn hefur togarinn Rauöinúpur siglt meb aflann frá i haust og er nú margt verkafólk, einkum frystihúskonur á atvinnu- leysisskrá. Hefur togarinn veriö látinn sigla til aö reyna aö leysa iausafjárerfiöleika útgeröarinn- ar, sem stafa ma. af strandi tog- arans og stöövun i þrjá mánuöi I sumar. — Hér hefur veriö fremur dauft yfir atvinnulifinu I haust þegar loönan er frátalin, sagöi Guö- mundur Lúöviksson á Raufarhöfn i samtali viö blaöiö i gær. — Aö visu er hér saumastofa, sem rekin hefur veriö af fullum krafti. Þar eru um 12 manns i vinnu allt áriö og þetta baslast svona áfram. Togarinn er búinn aö sigla þrisvar sinnum i haust og af þvi leiöir aö mjög lltil vinna hefur Ný bók eftir Steinar Sigurjónsson Sigiin heitir ný bók eftir Steinar Sigurjónsson, sem nú kallar sig Steinar á Sandi. 1 bókarkynningu segir á þá leiö, aö „þessi skáldsaga er samin i formi feröasögu til Indlands, en þangab iagöi höfundur leiö sfna fyrir nokkrum árum.” Feröasagan er þó raunar aö- eins ytraborö skáldverksins og segja má aö höfundi er mest i mun aö leita aö upprunalegu Guömundur Lúöviksson veriö i frystihúsinu. Hefur togar- inn landaö hér aöeins einu sinni siöan í október. Astandiö er þvi engan veginn gott hjá þvi fólki, sem afkomu sina byggir á fisk- vinnunni, sagöi Guömundur Lúö- viksson. gl/mhg Steinar Sigurjónsson manneöli einhversstaöar bakviö tækniheim nútlmans. Steinar hefur áöur gefiö út niu bækur, en þeirra kunnust er Blandaö i svartan dauöannn, sem kom út 1967. Rank Þeir kunna sitt fag... Enska fyrirtækið Rank er ieiðandi í öllum vélum er lúta aö sjónvarpi og kvik- myndum. Viðarkassi, snertirásaskipting, spennujafnari, „Inlina black- stripe" myndlampi, frábær tóngæði Jólatilboð Viðbjóðum Rank sjónvarpstækin á kynningarverði. 20" kr. 379.000 m/fjarstýringu 22" frá kr. 415.000 m/f jarstýringu 26" frá kr. 489.000 m/f jarstýringu . Sjónvarp og radíó Vitastíg 3 Reykjavík^ sími 12870 Gartland Kornellu tæmdist arfur og auöurinn gjörbreytti lifi hennar. Hún varö ástfangin af hertogan- um af Roehampton, hinum töfr- andi Drogo, eftirsóttasta pipar- sveini Lundúna og þau ganga I hjónaband. Vonbrigöi hennar veröa mikil er hún kemst aö þvi, aö hann hefur aöeins kvænst henni til aö geta hindrunarlitiö haldiö viö hina fögru frænku hennar, sem hún býr hjá. A brúökaupsferö þeirra i Paris veröur Drogo raunverulega ást- fanginn, — en i hverri? Er þaö hin leyndardómsfulla og töfr- andi Desirée sem hann hefur faliiö fyrir, eöa hefur hinni hug- rökku Korneliu tekist aö heilla hann? Var um siys aö ræöa, — eöa var þaö morötilraun? Aylward var minnislaus eftir slysiö, mundi jafnvel ekki eftir unnustu sinni. En er Constant Smith heim- sótti hann á sjúkrahúsiö, vaknaöi hann á ný tii lifsins... Þetta er ástarsaga af gamla taginu eins og þær geröust best- ar hér áöur fyrr. Og svo sannar- lega tekst Theresu Charles aö' gera atburöi og atvik sem tengj- ast rauöhæröu hjúkrunarkon- unni Constant Smith, æsileg og spennandi. Þessi bók er ein allra skemmtilegasta ástarsag- an sem Theresa Charles hefur skrifaö og eru þær þó margar æsilega spennandi. Rauðu ástarsögumar giftist Karli MnqKSödrrtnlm Henrik Ancar- 3RUÐURIN UNGA berg greifa. sem var mun eldri en hún. Hjónabandið varft þe i m báðum örlaga- rikt, en þó einkum ham- ingjusnautt fyrir greifa- frúna ungu. Hún hrekst næstum ósjálf- rátt í faöminn á ungum fiski- manni, óreyndum I ástum, en engu að sfður löngunarfullum og llfsþyrstum. i kofa fiski- mannsins á Karlotta sfnar mestu unaös- og sælustundir, stolnar stundir og örtagarikar. Greifafrúin unga verður barnshafandi og framundan er þrjóskufull barátta hennar fyrir framtíö þessa ástarbarns, sem vakiö hefur lifslöngun hennar og ný Iffsviöhorf. — Brúðurin unga er ein ljúfasta Hellubæjarsag- an sem Margit Söderholm hefur skrifaÖ. EtSE-IVÍARIE WOHR rLÓTTINN Morten starfar sem sendiboöi andspyrnu- hreyfingarinn- ar og er I einni slikri ferð þeg- ar hann hittir Irenu, þar sem hún er fársjúk og févana á flótta. Hann kemur henni til hjálpar, hættan tengir þau nán- um böndum og þau upplifa hina einu sönnu ást, — þar til grunsemdir vakna um aö hún sé stúlkan sem hreyfingin leitar og telur vatda aö dauöa Fannyar, systur Mortens. Æösta- ráöiö dæmir Irenu til dauöa f fjarveru henn- ar, — og sennilega yröi Morten faliö aö fram- kvæma aftökuna og hefna þannig systur sinnar. Ast Mortens heldur aftur af honum, hann vill sanna sakleysi Irenu og frestar aö taka ákvöröun. En timinn llöur og félagar hans leita hennar ákaft, hringurinn þrengist og banvæn hættan nálgast... SIGGE STARK Ekki er öll fegurc (andliti fólgin Astriöur Berk var sérstæö s t ú 1 k a o g óvenjulega sjálfstæö i orö- um og athöfn- um. Hún bauö svo sannarlega örlögunum birginn og þaö kæmi brátt l Ijós hvort henni heppnaöist aö endurreisa bú- s k a p i n n á Steinsvatni og halda því starfi áfram sem stúlkurnar f Karlhataraklúbbnum höföu svo bjartsýnar hafiö. En hvernig átti hún aö gera sér grein fyrir að hún, sem engum tróö um tær og öllum vildi vel, ætti svarinn og hættulegan óvin? Og þessi óvinur geröi henni svo sannarlega Hfiö leitt í Astriöur bognaði aö vísu en hún brast ekki, — ekki fyrr en ástin kom inn i llf hennar. Og þar féll siðasta vigi hins rómaða Karlhataraklúbbs, — ástin haföi sigrað þær allar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.