Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21. desember 1978 Áskriftarverð fyrir fjögur hefti kr. 3.000.- □ Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Lystræningjanum. Verð fyrir 4 hefti kr. 3.000.- Óska eftir að kaupa þessar bækur: |—n Börn geta alltaf sofið eftir Jannick Storm I__1 i þýðingu Vernharðs Linnets. Kr. 3.500.- Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson. Kr. 3.000.- Vindurinn hvilist aldrei eftir Jón frá Pálmholti. Tölusett og árituð. Verð kr. 2.500,- Stækkunargler undir smásjá eftir Jónas E. Svafár. Tölusett og árituð. Verð kr. 2.500.- Lystræningiim Símar 25753 og 71010. Box 104 815 — Þorláks- höfn. Rafsuðumenn Viljum ráða vana rafsuðumenn strax. BÁTALÓK Simar 52015 og 50168 Auglýsið i Þjóðviljanum Fjölbrautaskólinn i Breiöholti brautskráöi í gær fyrstu stúdentana og fyrstu iönsveinana sem námi ljúka i skólanum. Athöfnin fór fram I Bústaöa- kirkju og voru alls brautskráöir 64 nemenduri 8 hópum af ýmsum áföngum innan skólans. Stúden,ornir voru 21 talsins og hafa lokiö námi sinu á 3 1/2 ári. Þeir voru á þrem sviðum, al- mennu bóknámssviöi, heil- brigöissviöi og viöskiptasviöi. Iönsveinarnir voru 7 talsins, allir íhúsasmföi. Ennfremur luku nú i fyrsta sinn námi i skólanum nemendur á uppeldissviöi, 2 tals- Félagsmálaráð Reykjavíkur: Bótagreiðslur fyrirfam vegna húsnæðis- kostnaðar Félagsmálaráö Reykjavikur borgar hefur samþykkt aö beina þeim tilmælum til heilbrigöis- og tryggingamálaráöherra, aö á ný veröi heimiluö fyrirframgreiösla á bótum aimannatrygginga, til einstæðra foreldra og lifeyris- þega, þegar um er aö ræöa húsnæöiskostnaö. Um nokkurt árabil haföi Tryggingastofnun rikisins greitt nokkrar fyrirframgreiðslur tryggingabóta, þegar i hlut áttu lifeyrisþegar og einstæöir foreldrar, sem þurftu aö leggja fram umtalsveröar upphæöir, oft vegna húsnæöiskostnaöar. Frá og með 1. janúar 1977 var slikum greiöslum hætt. Félagsmálaráö Reykjavikur- borgar telur eölilegt og sanngjarnt aö slikar fyrirfram- greiöslur veröi heimilaöar við sérstakar aöstæöur og hefur þvi fariö þess á leit við heilbrigöis-,og tryggingamálaráöherra aö þær veröi teknar upp aö nýju. VEFARINN Blað skólafélags Samvinnuskólans 1 tilefni af 60 ára afmæli Sam- vinnuskólans hefur skólafélag hans gefiö út vandaö afmælis- biaö. Nefnist þaö Vefarinn. Rit- stjóri Vefarans er Gunnar J. Straumland en riltnefnd skipa Elisabet Benediktsdkóttir, Helga Skúladóttir, óiafur Straumland, Siguröur Dagbjartsson og Tómas örn Kristinsson. Ábyrgöarmaöur er Niels A Lund. Efni ritsins er: 60 ára Sam- vinnuskóli, eftir ritstjórann, Gunnar J. Straumland. Birt er viötal viö Hauk Ingibergsson, / Iþróttasalir skólanna i Reykjavik verða lokaðir frá og með22. desember, en opnir samkvæmt stundaskrá 27. til 30. des. Melaskólinn verður lokaður 20.12. og 21. 12. Álftamýrarskólinn og Vörðuskólinn verða lokaðir fram yfir áramót. Æfingasalir á Laugardalsvelli veröa lokaðir 22. 12. — 26. 12. og 31. 12. — 2.1. Allir íþróttasalir skólanna opna að nýju til æfinga miðvikudaginn 3. janúar. Gleðileg jól Iþróttabandalag Reykjavíkur skólastjóra. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS.skrifar um ný tæki- færi Samvinnuskólans. Þá er greinin Samvinnuskólinn i Bif- röst, eftir ölaf Arnfjörð. Félags- málafræðsla i Bifröst, eftir Niels A Lund, félagsmálakennara skól- ans. Góö brú er Bifröst, eftir Gerði Steinþórsdóttur. Viötal viö Hörð Haraldsson, yfirkennara. Samvinnuskólinn 60 ára, eftir Atla Frey Guömundsson, for- mann Nemendasambands skól- ans. Landssamband Islenskra samvinnustarfsmanna, eftir Reyni Ingibjartsson, formann Landssambandsins. Samstarfs- nefnd framhaldsskólanna I Borgarfiröi eftir Þórveigu Arna- dóttur, formann Samstarfsnefnd- ar. Aöbúnaöur þroskaheftra eftir Sigrúnu Pálmadóttur. Smá hug- vekja, eftir Þröst Sigurðsson. Þjóöarstolt, eftir Kristján Öskarsson. Tvö ljóö. Birt er skólastjóra- og kennaratal skól- ans I 60 ár. Kemur þar I ljós, aö skólastjórar hafa verið 6, fastir kennarar 26 og stundakennarar 176. Þá er embættismannatal skólans frá 1955—1978. I ritinu er og myndaopna úr skólalifinu og ýmsir smærri þættir. Vefarinn er hiö vandaöasta blaö og skóla og útgefendum til sóma. —mgh Gerist áskrifendur! Myndin var tekin viö brautskráninguna i Bústaöa- kirkju, fremstir sitja nokkrir stúdentanna og til hægri sést Guðmundur Sveinsson skóla- meistari ávarpa nemendur. (Ljósm. Eik.) Vændis- kona segir frá lífi sínu Þegar vonin ein er eftirer nafn á bók sem nýlega kom út hjá bókaútgáfunni Iðunni. Höfundur bókarinnar er Jeanne Cordelier, 32 ára gömul kona, sem segir frá iifi sinu sem vændiskona i Paris. Bók Jeanne Cordelier kom fyrst út i Frakklandi 1976, en hefur þegar verið þýdd á 18 tungumál og gefin út. Á bókarkápu segir m.a.: ,,I bók sinni tekst henni hiö ótrú lega: Aö segja allt og veröa þó hvergi klámfengin. Hún reynir ekki að draga neitt undan en forö- ast samt aö laöa fram glugga- gæginn sem leynist I sérhverjum lesanda. t fimm ár liföi hún allar myndir vændis: lúxushótelin og krárnar, götuna og vændishúsiö... Hún segir frá hinum hrjúfa fé- lagsanda götunnar frá snikjulifi melludólganna, afskiptaleysi lög- reglunnar...Jeanne Cordelier starfar nú i verslun I Paris. Hún er ein þeirra fáu sem hefur tekist aö losna úr vændi án þess aö velja „venjulegu leiöna” — sjálfsmorö. Vitnisburöur hennar er fordæm- ing á vændi og þvi ómannúðlega lifi sem vændiskonan lifir. Þegar vonin ein er eftir er ógnvekjandi bók, en þó full af lifsvilja, óhugnanlegur vitnisburöur um það samfélag sem nútimamaöur- inn lifir i.” Sigurður Pálsson þýddi bókina úr frönsku, en eins og áöur segir hefur hún komið út á fjölmörgum tungumálum. Bókin er 359 blaö- siður og prentuö i Prisma. Fyrstu stúdentar og iðn- sveinar frá Fjölbrautaskóla )

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.