Þjóðviljinn - 21.12.1978, Síða 16

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Síða 16
Umsjón: Magnús H. Gíslason Félag fatlaðra á Austurlandi Fyrir fjórum árum var stofnað I NeskaupstaO Félag fatlaOra á Austurlandi. Er þaO deild i Sjálfs- björgu, Landssambandi fatlaOra og var stofnaO aO tilhlutun henn- ar. Markmiö félagsins er aö efla samhjálp hinna fötluöu, vinna aö auknum réttindum þeirra og bættri aöstööu I þjóöfélaginu. Fé- lagiö vill vekja athygli þjóöarinn- ar og rikisvaldsins á þvi er snert- ir atvinnuréttindi, bótaréttindi og önnur þau atriöi, er stuöla megi aö þvi, aö fatlaö fólk geti lifaö mannsæmandi llfi. í upphafi var ráögert aö stofna deildir á hinum ýmsu stööum i fjóröungnum en ýmissa orsaka vegna varö ekki af þvl. Félagiö starfaöi vel fyrstu tvö árin en siöan lagöist starfsemi þess aö mestu niöur, merkjasala o.þ.u.l. var eina lifsmarkiö. 1 haust var svo ákveöiö aö blása nýju lifi i félagiö, fundur var haldinn og kosin ný stjórn. Hana skipa: Unnur Jóhannsdótír, for- maöur, Kristrún Helgadóttir varaformaöur, Helga Axelsdóttir gjaldkeri, Kristinn Sigurösson ritari og Þóra Þórisdóttir meö- stjórnandi. 1 varastjórn eru: Sig- rún Dagbjartsdóttir, Olga Jóns- dóttir, Ari Bergþórsson, Þóra Lárusdóttir og Jóhanna Dahl- mann. Fundinn sátu fulltrúar Or- yrkjabandalagsins: ölöf Rik- arösdóttir ritari og Eirikur Ein- arsson gjaldkeri og sögöu frá starfsemi Sjálfsbjargar i Reykja- vik. Félagiö vill leggja á þaö rika áherslu viö yfirvöld og aöra þá sem aö framkvæmdum opinberra Heilbrigöis- málaráð Reykjaness Stofnaö hefur veriö Heilbrigöis- málaráö Reykjaness. Var stofn- fundur þess haldinn i Keflavik 23. nóv. s.l. FormaOur ráösins var kjörinn Kjartan óiafsson, héraös- læknir i Reykjaneshéraöi, vara- formaöur Jósef Ólafsson, læknir i HafnarfirOi og ritari Vilhjálmur Heiödal. Aörir fulitrúar I ráöinu eru: Eirikur Pálsson, Siguröur Þóröarson, og Rafn Sigurösson frá Hafnarfiröi, Ólafur Jónsson frá Kópavogi, Kristján Sig- urösson frá Keflavik, Sólrún Einarsdóttir, Jón Gunniaugsson og Stefán Friöbjarnarson frá Sel- tjarnarnesi og Jón M. Guömunds- son frá Mosfellshreppi. A fundinum voru rædd heil- brigöismál héraösins og skipulag starfseminnar og geröar nokkrar ályktanir þar um. Akveöiö hefur veriö aö halda kynningarfundi i hverju sveitar- félagi. —mgh bygginga standa, aö þær veröi þannig úr garöi geröar, aö fatlaö- ir eigi þar greiöan aög^ng. Hin nýja bygging Landsbankans i Neskaupstaö er góöur vegvisir i þá átt. Stór þáttur i starfi félagsins er og mun veröa fjáröflun. Sala happdrættismiöa hefur staöiö yfir og sölufólkinu sérstaklega vel tek- iö. Félagiö fær sölulaun og þau renna i byggingu ibúöa I Sjálfs- bjargarhúsinu i Reykjavik. Gert er ráö fyrir aö félagsdeildir úti á landi fái þar a.m.k. tvasr ibúöir og einhver herbergi, sem félagar geta dvaliö i þegar þeir þurfa aö leita lækninga I Reykjavik. Ætlunin er aö halda basar fyrir páska og ágóöinn af honum verö- ur afhentur Sjúkrahúsinu I Nes- kaupstaö til tækjakaupa i endur- hæfingardeild, sem félagiö vill eindregiö styöja og er mjög ánægt meö aö veröi bráöum aö veru- leika. Akveöiö hefur veriö aö hafa framvegis blómasölu á alþjóöa- degi fatlaöra, sem er 3. sunnu- dagur i mars. Siöast en ekki sist I fjáröflun fé- lagsins ber aö nefna, aö Nesapó- tek hefur selt fyrir þaö samúöar- kort Sjálfsbjargar undanfarin ár og gerir enn. 1 félagi fatlaöra á Austurlandi eru nú 32 félagar og 10 styrktar- félagar, (hafa málfrelsi og til- lögurétt á félagsfundum en ekki atkvæöisrétt). 1 félaginu eru fleiri en þeir, sem njóta örorkubóta. Allir þeir, sem ekki hafa fulla starfsorku, eru þar velkomnir auk styrktarfélaga. Einnig er fötluöum á öörum stööum á Aust- urlandi velkomiö aö leita til fé- lagsins og hafi þá samband viö formann þess, Unni Jóhannsdótt- ur, Þiljuvöllum 35, Neskaupstaö. (Heim: Austurland), — mhg SPRUNGU VIÐGERÐIR með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á ’efni og vinnu. Einnig pússning, flisalagning, við- gerðir. Upplýsingar i sima 24954. Rætt við Bolla Kjartansson, bæjarstjóra Ekki setið auðum höndum Landpóstur átti nýlega tal viö Bolla Kjartansson bæjarstjóra á tsafiröi og leitaöi hjá honum fregna um helstu framkvæmdir á vegum bæjarfélagsins á liönu sumri. Kom i ljós aö viö sitt hvaö hefur nú veriö fengist á bænum þeim. Byggingar —Hér er nú i byggingu 31 ibúö fyrir aldraöa, sagöi Bolli Kjartansson, — og veröur I ár unniö fyrir tæplega 140 milj. kr. Þá er veriö aö byggja leigu- og söluibúöir I Hnifsdal og eru 11 ibúöir i þessum áfanga. 1 þriöja lagi er svo aö nefna byggingu sjúkrahúss og heilsugæslu- stöövar á Torfnesi. Aö þeirri byggingu standa sveitarfélög hér á noröanveröum Vestfjörö- um. Veröur þetta fjóröungs- sjúkrahús. A þessu ári veröur unniö fyrir um 200 milj. kr. Þar af er þátttaka ríkisins 85%. Þá hefur veriö unniö viö iþróttasvæöiö á Torfnesi. Þar er unniö aö þvi aö koma upp búningsklefum, gera grasvöll og nýjan malarvöll viö hliöina á grasvellinum. Hleypur þessi framkvæmd viö iþróttasvæöiö á 20 milj. kr. Nauösynlegt var oröiö aö bæta aöstööu Slökkvistöövar- innar viö Fjaröarstræti. Er nú rými hennar rúmlega tvöfaldaö og á aö veröa pláss fyrir 5 slökkvibila i þessari stækkun. A þessu ári eru lagöar i þessa framkvæmd 25 milj. kr. en verkinu veröur ekki lokiö fyrr en á næsta ári. 1 Neösta-kaupstað hafa verið friöuö gömul hús, sem byggö voru á 18. öld. óhjákvæmilegt var aö gera á þeim endurbætur og var til þess variö 17 milj kr. á þessu ári. ísafjaröarkaupstaöur hefur ekki veriö nógu vel I stakk búinn hvaö snerti gistihús. Hefur nú veriö ákveöiö aö bæta úr þvi meö byggingu nýs hótels, sem kemur til meö aö heita Hótel Isafjöröur. Veriö er aö vinna viö fyrstu hæöina af fjórum. Bæjar- félagiö er þátttakandi i þessari byggingu og leggur til hennar á þessu ári 12 milj. kr. Loks má nefna aö undirbún- ingi er nú lokiö aö byggingu dag- vistunarheimilis og leikskóla viö sjúkrahúsiö. Er búiö aö bjóöa verkiö út og tilboö hafa borist en aö ööru leyti veröur hafist handa næsta vor. Kostn- aöur á þessu ári er um 7,5 milj. kr. Aö þvi er stefnt aö bygg- ingarnar veröi fokheldar fyrir næsta haust. Þar meö held ég aö viö höfum drepiö á allar framkvæmdir viö einstakar byggingar á vegum bæjarins á þessu ári. Nýtt og notagott tæki Bærinn hefur nú fest kaup á nýrri hjólaskóflu, ásamt eins- konar götusópi. Er tæki þetta til ýmissa hluta nytsamlegt. Þaö notast viö malarvinnslu og snjó- mokstur og aö sumrinu er þaö kjöriö til þess aö sópa göturnar. Mun þetta vera fyrsta tæki sinnar tegundar hérlendis, aö ég hygg- Gatnagerð Vikjum þá aö gatnageröinni. Þaö er fastur siöur hjá okkur aö úthluta lóöum i janúar, ár hvert. 1 tengslum viö þá úthlutun eru svo aö sjálfsögöu gatnafram- Bolli Kjartansson kvæmdir. Voru gerðir um 820 m I götum og kostnaöurinn viö þaö rúmlega 30 milj. kr. Auk þess var svo unniö aö lagningu tengi- brautar hér innarlega i bænum og kostnaöur viö þaö áætlaöur 8 milj. kr. Olíumöl A þessu sumri hófum viö framleiöslu á oliumöl. A hún aö nægja á 1,2 km langan kafla en ekki tókst að leggja út nema um 500 m. Gekk verkið seinna en áætiaö var, blöndunin tók þrefalt lengri ttma en til stóö svo viö veröum aö endurbæta tækin ef áfram veröur haldiö á þessari braut, en þetta er i fyrsta skiptiö sem bæjarfélagiö sér um blöndun á oliumöl. Aöur höfum viö keypt mölina af fyrir- tækinu Oiiumöl hf. en sveitar- félög á Vestfjöröum eiga hlut i þvi. Þvi má svo bæta viö i sam- bandi viö gatnageröina, aö vatns- og skolpæöar hafa aö sjálfsögöu veriö lagöar i nýju göturnar og er þaö innifaliö I þessum 30 milj. kr., sem gatna- framkvæmdirnar kostuöu og áöur eru nefndar. Höfnin Þá held ég að upptaliö sé þaö, sem snýr aö almennum rekstri bæjarins. En þessu til viöbótar má nefna, aö unniö hefur veriö I höfninni fyrir um þaö bil 30 milj. kr. Er sú framkvæmd fólgin i þvi aö ganga frá stálþili, 55 m. löngu, i viöbót viö 210 m. stálþil, sem er okkar aöal hafnarkantui inni i innri höfninni. bk/mhg Búnaðarblaðið Freyr er nýkomið út Blaöinu hafa borist 22. og 23. hefti Freys þ.á. Fyrra blaöiö er eingöngu heigaö nautgriparækt- inni en efni hins sföara er: 1 lundum nýrra skóga, forystu- grein eftir H.E.Þ. Verölagning búvöru haustið 1978, eftir Gunnar Guöbjartsson, formann Stéttar- sambands bænda. „Þar sem aö áöur akrar huldu völl”, viötal viö Eggert Sigurösson, Smáratúni I Fljótshliö. Nythæstu kýr naut- griparæktarfélaganna árið 1977, eftir Ólaf E. Stefánsson, ráöu- naut. Hrútasýningar — riöuveiki, eftir Armann Gunnarsson, dýra- lækni. Tillögur siöasta Fjórðungsþings Norölendinga i landbúnaðarmálum og loks Molar og er þar getiö nýútkom- innar bókar um Klemens á Sáms- stööum, eftir Siglaug Brynleifs- son. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.