Þjóðviljinn - 21.12.1978, Síða 20

Þjóðviljinn - 21.12.1978, Síða 20
DJÖÐVIUINN Fimmtudagur 21. desember 1978 Vilborg HarOardóttir Nýrfrétta■ stjóriÞjóð- viljans Vilborg Haröardóttir hefur tekiö viö starfi fréttastjóra Þjóöviljans. Vilborg er lesendum blaös- ins aö góöu kunn: Hún hóf störf viö Þjóöviljann sem blaöamaöur áriö 1960 og vann viö blaöiö meö nokkr- um hléum fram til 1975. Hún var fyrsti umsjónar- mabur sunnudagsblaös eftir aö það tók aö koma út í nýrri og breyttri mynd, áriö 1974. Einn vetur sat hún á þingi sem varamaöur, en áriö 1976 tók hún aö sér ritstjórn á nýju blabi Alþýöubandalags- ins á Noröurlandi eystra, Noröurlandi. og hefur gegnt þvi til þessa. Nýr fjár- málastjóri Rafmagns- veitu Reykjav. Ingvar Asmundsson, verk- fræöingur hefur veriö ráðinn I stööu fjármálastjóra Rafmagns- veitu Reykjavfkur. Aöur gegndi þvi starfi Björn Friöfinnsson, sem nú er yfirmaður nýstofnaör- ár fjármáladeildar Reykjavíkur- borgar. —AI Álafoss enn fastur Ms. Alafoss sat enn fastur á rif- inu i Hornaf jaröarhöfn i gærkvöld og haföi ekki tekist aö losa hann á hvorugu flóðinu. Björgunarskipiö Goöinn heldur áfram tilraunum i dag. Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 —12 og 5 — 7 á laugardögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaös- ins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaðaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUOIIM simi 29800, (5 lInurr^-^_ , Verslið í sérverslun með litasjónvörp og hljómtæki Okkur fínnst kálf- gerð lykt af þessu segir Elías Björnsson formaður Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmannaeyjum um aðgerðir útvegsbænda Við í Sjómannafélaginu höfum tekið þá afstöðu að koma ekki nálægt þessum aðgerðum útvegsbænda eins og stendur. Við höf um einu sinni haft samflot með þeim og þeir sneru við okkur baki um leið og þeir voru búnir að fá sitt f ram, sagði Elías Björnsson for- maður Sjómannafélagsins Jötuns í samtali við Þjóð- viljann í gær þegar hann var spurður um afstöðu sjómanna til hópaug- lýsingar útvegsmanna um sölu á 30 bátum og álykt- ana þeirra um tap á út- gerðinni. Elias sagði að fulltrúar Verka- lýösfélagsins og Sjómannafélags- ins heföu verið boðaöir á fund út- vegsbænda á þriðjudag i fyrri viku og fariö fram á stuðnings- yfirlýsingar félaganna og þangaö var boöaöur einn blaöamaöur, Arni Johnsen af Morgunblaöinu. Okkur fannst hálfgerö lykt af þessu auk þess sem engar tillögur lágu fyrir um málefni sjómanna. A sjómannafundi daginn eftir á- kváöum viö aö skipta okkur ekk- ert af þessu, enda teljum viö um heimatilbúinn vanda aö ræöa aö töluveröu leyti m.a. hjá sum- um bátaeigendúm I botn lausri einkaneyslu og staðn- aöri útgerö. Bátarnir standa ákaflega misjafnlega aö vigi og hjá sumum gengur vel. Annars eru miðin hér i kring- um Eyjar alveg skröpuö og viö teljum aö skilyröislaust ætti aö friöa miöin algjörlega út aö þremur milum, ekki bara fyrir aðkomubátum, eins og krafist er af útvegsbændum, heldur öllum bátum. Elias sagði aö ekki væri hægt aö tala um atvinnuleysi sjómanna i Eyjum. Desembermánuöur væri venjulega langdaufasti timi árs- ins og er desember I ár ekki frá- brugöinn aö þvi leyti. Loönuflot- inn og togaraflotinn er nú allur bundinn. —GFr Brennuvargur á ferð? Friörik Th. Ingþórsson húsvöröur sýnir blaöamanni skemmdirnar: Nýi reykskynjarinn, neöst til vinstri, haföi enn ekki veriö tengdur þeg- ar bruninn varö (Ljósm. Leifur). Eldur í húsi aldraðra í Lönguhlíð 3 í fyrrinótt þegar klukkan var aö veröa eitt og Ibúar húss aldr- aöra aö Lönguhiiö 3 voru gengnir til náöa kom upp eldur i glugga- tjöidum i setustofu. Slökkviliöiö var þegar kallaö á vettvang og slökkti eldinn áöur en hann náöi aö breiöast út. Friörik Th. Ing- þórsson húsvörbur sagöi i sam- tali viö Þjóöviljann aö kona sem býr I húsinu, teldi sig hafa heyrt einhvern hlaupa eftir ganginum á 2. hæö,þar sem setustofan er, rétt áöur en eidsins varö vart, og niöur neyöarstiga. Máliö var i höndum rannsóknarlögreglunnar i gær en nýlega viröist hafa verib um fkveikjur aö ræöa á ýmsum stööum i bænum svo sem á Kieppi og Fæöingardeild Landspitalans. Talsmaöur Slökkviliösins sagöi i gær aö þaðteldi óliklegt aö um i- kveikju væri aö ræöa.heldur væri llklegra aö skiliö heföi veriö eftir kerti eöa eitthvaö i setustofunni án þess aö hann vildi fullyröa um þaö. Friörik húsvöröur sagöi hin's vegar aö engin kerti heföu veriö I stofunni. Enginn reykur barst inn i sjálfar ibúöir aldraör^ en I setu- stofunni þarf aö mála veggi og hreinsa húsgögn. —GFr BORGARSTJORN REYKJAVIKUR: Fjárhagsáætlun tíl umræöu Frumvarp aö fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar kemur til fyrri umræöu á fundi borgar- stjórnar i dag en siöari umræöan veröur likiega ekki fyrr en i end- aöan janúar eöa i febrúarbyrjun. Niöurstööutölur áætlunarinnar eru riflega 24 miljaröar króna og er þaö um 55% hækkun á milli ára. Ekki er óliklegt aö ýmsir liöir taki breytingum á milli umræön- anna þvl hluti fjárhagsáætlunar- innar byggir á fjárlögum, sem enn hafa ekki veriö afgreidd. A siöari árum hefur þaö tfðkast aö fjárhagsáætlun borgarinnar væri afgreidd i byrjun fjárhagsárs en ekki fyrir áramótin, og byggir þaö aö miklu leyti á þvi hversu seint fjárlög eru afgreidd frá Albingi. Pétursson Til rekstrar fara 17.05 miljaröar króna eöa 70,90% allra útgjalda, en til rekstrar teljast einnig gatnaframkvæmdir, sem eru áætlaöar 3,6 miljaröar á árinu 1979. 1 fjárhagsáætlun yfirstand- andi árs fóru 76,60% til rekstrar, en gatnageröarframkvæmdir voru þá 2,2 miljaröar. Til eignabreytinga veröur skv. áætluninni variö tæpum 7 mil- jöröum króna eða 29,10%. Til þess liöar teljast afborganir af lánum, 1.120 miljónir króna, tap- rekstur á SVR og BÚR og ný- byggingar. Samsvarandi tölur gildandi fjárhagsáætlunar eru 23.40% á eignarbreytingareikning. —AI Elias Björnsson UTVEGS- BÆNDUR í EYJUM: Gleymdu launa- skuld Eins og fram kom i Þjóö- viljanum i gær hafa útvegs- bændur I Vestmannaeyjum nú tiundaö skuldahala sinn og sundurliöaö hann I frétta- tilkynningum til fjölmiöia. Valur Valsson ritari Sjó- mannafélagsins Jötuns, sagöi i samtali viö Þjóbvilj- ann i gær aö einn liö heföu þó útvegsmenn gleymt aö telja upp. Þaö eru óuppgerö laun. Sagöi hann aö fjölmargir sjómenn, þ.á m. hann sjálf- ur, ættu óuppgert eftir sum- ariö og haustiö og sumir bátseigendur væru ekki einu sinni búnir aö gera upp vetrarvertiöina I fyrra. Vandamál bátaútgeröar- innar I Eyjum væri þvi siöur en svo einkamál útvegs- manna. Sagöi Valur aö I fyrradag heföi einn sjómaö- ur tjáö sér aö hann ætti 1300 þús. kr. óborgaðar eftir sum- ar- og haustvertið og mætti ætla aö aö meöaltali ættu sjómenn á þessum 30 bátum sem auglýstir hafa veriö til sölu 3 — 400 þús. kr. óborg- aöar hver. —T.Fr F ramkvæmdastjórn Sjómannasambands: Fiskverd ákveöiö áður en sjómenn láta skrá sig eftir áramót Framkvæmdastjórn Sjó- mannasambands Islands sam- þykkti á fundi sinum 20. þessa mánaðar aö beina þeirri ein- dregnu áskorun til sjómanna- stéttarinnar aö fara eftir áskorun kjaramálaráöstefnunnar aö skrá sig ekki á fiskiskip eftir áramót fyrr en viðunandi fiskverö liggur fyrir. L

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.