Þjóðviljinn - 29.12.1978, Side 6

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1978. A nýafstöðnu allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna var ákveðið að Kvennaráð- stefna SÞ 1980 verði í Kaupmannahöfn og standi að vorlagi/ 13 vinnudaga. Er sú ráðstefna haldin á miðjum kvennaáratugnum 1975-85 til að meta hvernig gengur að vinna að mark- miðum áratugsins og ákveða aðgerðir á síðari hluta hans. Kvennaráöstefnan i Mexikó 1975 olli mörgum vonbrigöum þar sem mikill timi hennar fór i aö þjarka um ýmis mál sem litiö eöa ekki koma viö jafnréttisbaráttu og annaö eins T aö flytja heimatil- búnar áróöursræöur um ágætt ástand I ýmsum löndum aö þvl er varöar jafnrétti karla og kvenna. Hinsvegar varö litill timi til raun- verulegrar umræöu og skoöana- skipta. Er vonandi, aö betur tak- ist til um ráöstefnuna I Kaup- mannahöfn, þótt menn hljóti óneitanlega aö velta fyrir sér aö hve miklu leyti hér sé um sameig- inleg úrlausnarefni aö ræöa, svo ólikt sem ástandiö er t.d. i þró- uöum iönaöarlöndum annarsveg- ar og þróunarlöndunum hinsveg- ar. — ih Samkvæmt tillögu Kvennaárs- ráöstefnu SÞ I Mexikó 1975 var ákveöiöaövinna skipulega áfram i áratug undir kjöroröum kvenna- ársins: jöfnuöur, þróun, friöur. Mun ráöstefnan 1980 sérstaklega beina athyglinni aö atvinnu- ástandi, heilbrigöismálum og menntun kvenna innan ramma allsherjarmarkmiöa kvennaára- tugsins. Hjalti Kristgeirsson sem sat siöari hluta allsherjarþingsins nú i vetur I þeirri nefnd sem starfar aö félagsmálum ýmiskonar sagöi Þjóöviljanum, aö starfshópur innan nefndarinnar heföi nú lokiö drögum aö alþjóölegum sáttmáia um afnám misréttis gagnvart konum, sem unniö hefur veriö aö undanfarin tvö þing. Veröur væntanlega gengiö endanlega frá sáttmálanum á næsta allsherjar- þingi og hann siöan staöfestur af aöildarrikjunum. Þá var lokiö viö drög aö dag- skrá Kaupmannahafnarráöstefn- unnar og ennfremur ákveöiö, aö framkvæmdastjóri hennar skuli koma frá einhverju þróunarland- anna. Var Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóra SÞ faliö aö ráöa framkvæmdastjórann sem fyrst til starfa viö undirbúninginn. Tilboö um aö halda ráöstefnuna komu frá þrem rikjum, Iran, Costa Rica og Danmörku, en Ir- anir drógu sitt tilboö til baka I haust eftir aö óeiröir vegna keis- arans hófust. Var sæst á aö taka tilboöi Dana. Afmæliskvedja til Ólats E. Guðmundssonar Hver eru sameiginleg úrlausnarefni ólikra rikja varöandi jafnréttis- mál? — Fulltrúar á Mexikóráöstefnunni 1975 uröu sammála um aö áöur en barist yröi fyrir jafnrétti kynjanna yröi aö ná lágmarksaöstööu varöandi fæöuöflun, heiibrigöisþjónustu og menntun í þróunarrikjun- um. Fyrirlestur um Suður-Afríku í Félagsstofnun stúdenta Á morgun, laugardag kl. 16.00 mun Norðmaðurinn Nils Myklebost halda fyr- irlestur um Suður-Ameríku og sýna litskyggnur í Fé- lagsstofnun stúdenta. Nils Myklebost leggur stund á spænsku og sögu viö háskólann i Osló. Hann feröaöist i fimm ár um gjörvalla Suöur-Ameriku og tók litskyggnur og kynntist sögu, máli og menningu þessarar heimsálfu einkar vel. Fyrirlesturinn, sem byggist mikiö á litskyggnum, sem Nils hefur sjálfur tekiö, er i tveimur hlutum. Hinn fyrri fjallar um stööu indiána i S-Ameriku, eink- um i frumskógum Panama og Kólumbiu, en hinn siöari um ástandiö i Chile fyrr og nú. Fyrir- lesturinn veröur á norsku, og mun fyrirlesari svara spurningum áheyrenda. t dag, 29. desember, er sjötugur Ólafur E. Guömundsson frá Mos- völlum. Afmælisdaginn er hann á heimili sonar sins i Löngubrekku 3, Kópavogi. Þeir sem unniö hafa aö félags- málastörfum, ekki sist I verka- lýösfélögunum, vita, aö hiö dag- lega starf hvilir I reynd á fáum mönnum. Um árabil var Ólafur E. Guö- mundsson, sem i dag er sjötugur, einn slikra manna i Sveinafélagi húsgagnasm iöa. Hann gegndi m.a. gjaldkerastarfi frá 1954 til 1968. Hann hefur nú dregiö sig i hlé frá erli hins dagiega félagsmála- starfs, en er enn I hópi traustustu og áhugasömustu félagsmanna. A þessum degi sendir Sveinafé- lagiö Ólafi bestu kveöjur I tilefni afmælisins og þakkar farsæl störf i þágu húsgagnasmiöa. Stjórn Sveinafélags húsgagnasmiöa Togveiðar leyfðar á Papagrunns- svæðinu Togveiöar hafa á ný veriö heimilaöar á friöaöa svæöinu á Papagrunni og Lónsdjúpi frá og meödeginum I gær, aö þvi er segir f fréttatilkynn- ingu frá sjávarútvegsráöu- neytinu. Þetta veiöisvæöi hefur veriö lokaö um þriggja ára skeiö, en var nú nýveriö kannaö undir eftirliti Haf- rannsóknastofnunarinnar. t ljós kom aö fiskur á svæöinu var allur mjög stór, afli var misjafn, en góöur sums staö- ar á svæöinu. Meö tilliti til þessara niöurstaöa lagöi Hafrannsóknastofnunin tii aö veiöisvæöi þetta yröi opn- aö og gaf sjávarútvegsráöu- neytiö út reglugerö þar aö lútandi I gær. Kvennaráðstefna SÞ 1980 í Kaupmannahöfn Hvernig er ástand mála á kvennaáratugnum miöjum? 23. Ólympíuskákmótið Sovétmenn ná forvstunni 6. UMFERÐ Þaö er oft erfitt aö greina stööu i mótum sem þessu. Flestar þjóö- irnar eru i hnapp i upphafi þó þær bestu s.s. Sovétrikin, Bandarlkin, Ungv.land fari sjaldan neöar en I 5. sæti. Hinsvegar er vinninga- munurinn milli þessara þjóöa og þeirra sem lægra eru skrifaöar mun minni en styrkleikamunur- inn segir til um. 1 þessari umferö vakti viöureign Sovétmanna og Ungverja langmesta athygli, enda almennt taliö aö úrslitin gæ.tu haft afgerandi áhrif á loka- niöurstööuna. Sovétmenn sigruöu 21/2:1 1/2. Spasski vann fallegan sigur á Portisch, en öörum skák- um iauk meö jafntefli. Þar meö tóku Sovétmenn forystuna og var þaö hald manna aö sú forysta myndi ekki gánga þeim úr greip- um. Islenska sveitin tefldi viö Venezúelamenn og uröu úrslit þessi: lsland — Venezúela 3:1 Friörik — Ostos 1/2: 1/2 Guöinundur — Fernandez 1/2: 1/2 Helgi— Diaz 1:0 ingvar — Gamorra 1:0 Island var nú komiö i hóp efstu þjóöa en staöan var þessi: 1. Sovétrikin 17 v. 2. — 3. Búlgarla 16 1/2 v. 2 — 3. Danmörk 16 1/2 v. 4 — 5. England 16 V. 4 — 5. Bandarikin 16 v. 6—7. Ungverjaland 15 1/2 v. 6 — 7. Pólland 15 1/2 v. 8 — 10. tsiand 15 v. 8 — 10. Júgóslavia 15 v. 8 — 10. Argentina 15 v. Skák þáttarins er ekki úr þess- ari umferö. heldur úr umferöinni þar áður. Þaö er Friörik Ólafsson sem stýrir svörtu mönnunum gegn Jameison frá Astraliu. Reyndar er þaö alltaf stórfengleg skemmtun aö horfa á Friðrik tefla. I þessari skák var hann i töluverðu timahraki og varö aö leika siöustu leikina fyrir biö á nokkrum sekúndum — eöa þaö fannst þeim sem þessar linur skrifar. Allan sinn skákferil hefur Friörik átt i mjög brösóttum samskiptum viö hinn mikilvæga hlut, klukkuna, og á siðustu sekúndunum hafa margir stór- kostlegir atburöir gerst. En hvaö um þaö, hér kemur skákin: Hvitt: R. Jameison Svart: Friörik Ólafsson Sikileyjarvörn x- e4 e5 7. 0-0 Rc6 2- c3 “5 8. h3 Bh5 3. exd5 Dxd5 9 c4 Dd? 4. d4 Rf6 10 dxc5 Bxc5 5. Rf3 Bg4 _ n Rc3 (?) 6. Be2 e6 (Mistök. Hvitur varö aö fara I drottningakaup og eftir þaö kem- ur upp drottningalaust miötafl þar sem möguleikarnir vega nokkuö jafnt.) 11. .. Dc7! (Svartur vikur sér undan upp- skiptum; meö þvi nær hann mjög góöum tökum á miöboröinu, eink- um d4 - reitnum.) 12. a3 a6 14. Bg5 Hd8 13. b4 Ba7 15. Da4 0-0! (Auövitaö. Veikingin sem hlytist af uppskiptunum á f6 væri óveru- leg, auk þess sem tök svarts á miöboröinu styrktust. Og g-lin- an, hún myndi opnast svörtum I hag.) 16. Hacl Bxf3 18. Ddl Rf5 17. Bxf3 Rd4 19. Dc2 Rd4 (Ef ég þekki Friörik rétt,þá hefur hann aöeins veriö aö kanna viö- brögö andstæöingsins. Að visu er ég þess lika fullviss aö þessi könnunarferö hefur kostaö drjúg- an tima!) 20. Ddl Dxc4 (Hélstu aö ég vildi jafntefli?) 21. Bxf6 gxf6 22. Re4 Db5 23. Rxf64- Kh8 (Stööumyndin segir skýra sögu. Riddarinn á d4 lamar allt athafnafrelsi hvitu mannanna.) 24. Hel Df5 27. g3 Dh6 25. Re4 Hg8 28. Rc5 f5 26. Bg4 Df4 29. Bf3 e5 30. Hc4 („Eitraöa peöiö” á b7 er aldrei þessu vant baneitraö!! Eftir dráp meö riddaranum eöa biskupnum kemur 30. — e 4 og riddaraskák á f3 vofir yfir. Um afleiðingar hennar (þ.e. riddara- skákarinnar) þarf ekki að fjöl- yröa!) 30. .. Dg7 33. Dcl Hd6 31. Bg2 b5 34. Kfl Bb8 32. Hc3 e4 (Hótar 33. — Rf3+) (Friörik var hér i ógnvekjandi timahraki en þaö hefur litil áhrif á taflmennsku hans. Meö hverj- um leiknum bætir hann stööu sina.) 35. De3 HgH 36. Hdl Be5! (Hrynjandin I svarta taflinu er nánast fullkomin.) 37. Hccl h5 38. h4 Hf8 (Nú er svörtum ekkert aö van- búnaöi. Lokaatlögunni skal hrundiö af staö.) 39. Bh3 f4 40. Dxe4 fxg3 — Hér fór skákin i biö,en hvitur kaus siðan aö gefast upp án frek- ari taflmennsku. Biöleikur hans var 41. Rd3 en þá vinnur hvitur á eftirfarandi hátt: 41. — gxf2 42. Bg2 Rf5! og viö 43. — Rg3+ er ekkert svar. I 6. umferö kvennakeppninnar tefldu islensku stúlkurnar viö þær dönsku og töpuöu 1/2:2 1/2. Þær voru þvi I 7. sæti i 2. riðli undan- rásanna meö 4 1/2 v.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.