Þjóðviljinn - 29.12.1978, Síða 12

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. desember 1978. Mánudagur Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúörasveitin leikur nýárs- sálma. 11.00 Messa I Akureyrar- kirkju. Séra Pétur Sigur- geirsson vigslubiskup mess- ar. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Nfunda hljómkviöa Beethovens Wilhelm- Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth hátiöarinnar 1951. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn ö. Stephensen les þýöingu Matthlasar Jochumssonar á ,,óönum til gleöinnar” eftir Schiller. 15.00 Leónóra Kristina í Blá- turni. Lesleikur úr fang- elsisdagbók hennar Harma minning. Björn Th. Björnsson listfræöingur tók saman. Flytjendur: Helga Bachmann, Ásdis Skúla- dóttir, Soffia Jakotedóttir, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Björn Th. Björnsson og Gísli Halldórsson, sem stjórnar flutningi. 16.00 Sónata nr. 20 I c-moll eftir Haydn Arthur Balsam leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. ..tslands er þaö lag” Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrum útvarps- stjóri les ættjaröarljóö aö eigin vali. Einnig sungin og leikin ættjaröarlög. 17.00 Húrra! Nú byrjar barna- áriö! Sameinuöu þjóöirnar hafa kveöiö á um aö 1979 skuli vera sérstakt barnaár. Gunnvör Braga stjórnar þessum barnatima. Les- arar: Signý Yrsa Péturs- dóttir, Margrét Ólöf Magnúsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 18.00 M iöaftanstónleikar. a. Triósónata i C-dúr fyrir þverflautu, blokkflautu og fylgirödd eftir Johann Joachim Quantz. b. Seren- aöa fyrir tvo gitara eftir Ferdinando Carulli. Julian Bream og John Williams leika. c. Strengjakvintett í E-dúr eftir Luigi Boccher- ini. Kehr-kvintettinn leikur. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.25 ,,Og hvar er þá nokkuö sem vinnst?” Páll Berg- þórsson veöurfræöingur stjórnar umræöufundi um mannréttindi. Fundar- menn: Haraldur ólafsson lektor, Magnús Kjart- ansson fyrrv. ráöherra, Margrét R. Bjarnason for- maöur Amnesty Internati- onal og Margrét Margeirs- dóttir félagsráögjafi. 20.20 Frá tónleikum I Háteigs- kirkju 18. desemberDuncan Cambell og Lawrence Frankel leika á óbó, Einar Jóhannesson og óskar Ingólfsson á klarinettur, Hafsteinn GuÖmundsson og Rúnar Vilbergsson á fagott, Gareth Mollison og Þorkell Jóelsson á horn. a. For- leikur fyrir tvær klarinettur og horn eftir Hándel. b. Serenaöa nr. 11*1 Es-dúr (K375) eftir Mozart. Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Djásn hafsins, Undra- heimur kórallanna Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. 20.55 Umheimurinn Viöræöu- þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaö- ur Magnús Torfi ólafsson. 21.35 Keppinautar Sherlocks Holmes, Fingri ofaukiö Þýöandi Jón Thor Haralds- son. 22.25 Meöferö gúmbjörgunar- báta Fræöslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorö og skýringar Hjálmar R. Bárö- arson siglingamálastjóri Slöast á dagskrá 2. janúar 1978. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.00 Kvakk-kvakk ítölsk klippimynd. 18.05 Gullgrafararnir Nýsjá- lenskur myndaf lokkur. ÞriÖji þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Könnun Miðjaröarhafs- ---—insFimmti þáttur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Viðtal viö Alex Haley Haley er höfundur skáld- sögunnar ,,Roots”, en eftir henni hefur veriö geröur sjónvarpsmyndaflokkur, 20.55 Lýöskólinn i Askov Ritgerö eftir Jónas Jónsson frá Hriflu, samin 1909. Geröur Steinþórsdóttir cand. mag. les. 21.25 Einsöngur i útvarpssal: Anna Júllana Sveinsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Mozart og Brahms. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.50 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreösson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok Þriðjudagur 7.00 Veöurfiregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pi'anóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn. Séra Arni Pálsscm flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Knútur R. Magnús- son byrjar aö lesa söguna „Næturferö Kalla” eftir Valdlsi óskarsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10. 00 Fréttir. 10 .10 Veöurfregnir. 10.25 M orgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar: Jónas Haraldsson og Ingólfur Arnarson ræöa viö Jóhann Guömundsson um framleiöslueftirlit sjávaraf- uröa. 11.15 Morguntónleikar: ólöf Kolbrún Haröardóttir, Garöar Cortes, kór Söng- skólans i Reykjavlk, kór Langholtskirkju og Jón Stefáhsson organleikari flytja kirkjuleg verk/Enska kam mersveitin leikur „Flugeldasvltuna” eftir Hándel. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 M iödegissagan : „Á noröurslóöum Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu slna (4); 15.00 Miödegistónleikar: FIl- harmonlusveitinl Vln leikur þætti úr „Hnotubrjótnum” eftir Pjotr Tsjaikovský: Herbert von Karajan stj/Fílharmonlusveitin i Lundúnum leikur „Ung- verjaland”, sinfónlskt ljóö op. 9 eftir Franz Liszt: Bernhard Haitink stj. 15.45 Til umhugsunar Karl Helgason lögfræöingur flyt- ur þáttinn 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartfmi barnanna Egiil Friöleifsson stjórnar timanum 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Barniö og fjölskyldan Dr. Björn Björnsson prófessor flytur erindi. 20.00 Tónlist eftir Jóhannes Brahms a. Verk fyrir kvennakór, tvö horn og hörpu. Gáchingerkórinn syngur, Heinz Lohan, Karl Ludwig og Charlotte Cassadanne leika. Stjórn- andi: Helmut Rilling. b. Scherzoop. 4 Claudio Arrau leikur á pianó. c. Trió fyrir horn, fiölu og planó op. 40 (fyrsti þáttur). Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika. 20.30 (Jtvarpssagan: „Inhan- sveitarkronika ” eftir Halldór Laxness Höfundur- inn byrjar lesturinn. 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Stefán Islandi syngur Islensk lög Fritz Weisshappel leikur á planó. b. 1 janúar fyrir 75 árum Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les kafla úr bók sinni „Þaö voraöi vel 1904”. c. Kveöiö i gamni og alvöru Egill Jónasson á Húsavik fer meönokkra kviölinga. d. Raddir vindanna Stefán Asbjarnarson á Guömund- arstööum í VopnafirÖi rekur bernskuminningar sinar: — fyrri þáttur. e. Kórsöngur: Eddukórinn syngur jólalög. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Þótt ég fari um dimman dal”: Judith Anderson les úr Daviössálmum 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþuiur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Knútur R. Magnússon les söguna „Næturferö Kalla” eftir Valdísi óskarsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 00 Fréttir. 10.10. Veöurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög. frh. 11.00 A gömlum kirkjustaö. Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur fyrsta hluta frásögu sinnar um Þögla- bakka I Fjöröum. 11.25 Kirkjutónlist: Missa Brevis nr. 1. i F-dúr eftir Bach Gisela Litz og Hermann Prey syngja meö Pro Arte kórnum I Laus- anne og Pro Arte hljómsveitinni I Miínchen. Stjómandi: Kurt Redel. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Á noröurslóöum Kanada” eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu slna (5) 15.00 Miödegistónleikar: islensk tónlist a. „Sjöstrengjaljóö” eftir Jón Asgeirsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Karsten Andersen stj. b. „Þrlr M arlusöngvar”, þjóölög I útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Guömundur Jónsson og strengjasveit Sinfóniu- hljómsveitar lslands flytja, Þorkell Sigurbjörnsson stj. c. „Gullna hliöiö”, leikhús- tónlist eftir Pál Isólfsson. Sinfónluhljómsveit lslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 15.40 „Sporin I mjöllinni”, smásaga eftir Haildór Stefánsson Arnhildur Jóns- dóttir leikkona les. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 titvarpssaga barnanna: „Dóri og Kári” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.40 A hvitum reitum og svörtum Guömundur Ar nlaugsson flyt ur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Ingveldur Hjaltested syng- ur lög eftir Pál lsólfsson, EdvardGrieg, Jean Sibelius og Giacomo Puccini. Jónlna Gisladóttir leikur á planó. 20.00 Or skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Utvarpssagan: ,,Inn- ans veitarkronika” eftir Halldór Laxness Höfundur les (2). 21.00 Djassþáttur I umsjón Jóns Múla Arnasonar. 21.45 Iþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Norðan heiöa Magnús ólafsson á Sveinsstööum i Þingi fer á fund nokkurra húnvetnskra hagyröinga og leitareftir vlsum. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 tJ r tónlist arllfinu. Knútur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Draumljóö um vetur Gylfi Gröndal les úr nýrri ljóöabók sinni. 23.20 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 LeikfimL 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: KnúturR. Magnússon endar lestur sögunnar um „Næt- urferö Kalla” eftir Vaidisi óskarsdóttur (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar: Han de Vries og Fllharmonhi- sveitin I Amsterdam leika Lltinn jconsert i F-dúr fyrir óbó og hljómsveit op. 110 # eftir Johannes Kalliwoda: Anton Kersjes stj. / Hljóm- sveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Georges Bizet: Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iödegissagan : ,,A noröurslóöum Kanada" eft-/ ir Farley Mowat. Ragnar Lárusson les þýöingu slna (6). 15.00 Miödegistónleikar: Wen- delin Gartner og Richard Laugs leika Sónötu I B-dúr fyrir klarínettu og planó op. 107 eftir Max Reger / John Williams og Rafael Puyana leika Duo Concertante fyrir gítar og sembal eftir Steph- en Dodgson. 15.45 Börnin okkar, leikur þeirra og hugarstarf. Finn- bogi Scheving stjórnar þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóraog Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (2). 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar, 3 kórar syngja. 21.10 „Þeim var ég verst” , smásaga eftir Kristlnu Sig- fúsdóttur Jónina H. Jóns- dóttir les. 20.45 Flaututónlist a.Konsertl D-dúr fýrir fimm flautur eftir Joseph Bodin de Bois- mortimer. Sanssouci — flautuflokkurinn leikur. b. Konsert I C-dúr fyrir blokk- flautu og strengjahljóöfæri eftir Antonio Vívaldi. Hans Martin Linde og Kammer- hljómsveit Emils Seilers leika: Wolfgang Hofmann stj • 21.05 Leikrit: „Apakötturinn” eftir Johanne Luise Heiberg Aöur útvarpaö 1958. Þýö- andi: Jón J. AÖils. Leikstj: Baldvin Halldórsson. Per- sónur og leikendur: Iver- sen: Haraldur Björnsson, Margrét: Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Jómfrú Sör- ensen: Inga Þóröardóttir, Óli: Brynjólfur Jóhannes- son, Lindal: Jón Sigur- björnsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sem sýndur hefur veriö vlöa um lönd og vakiö mikla at- hygli. I bókinni rekur Haley ættir sinar til miörar átj- ándu aldar er forfeöur hans bjuggu I Afríku. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 20.55 Rætur Bandarískur myndaflokkur I tólf þáttum, geröur eftir heimildaskáld- sögu Alex Haleys um ætt hans I sjö liði. Aöalhlutverk LeVar Burton, John Amos, Cicely Tyson, Edward Asner, O.J. Simpson, Leslie Uggams og Moses Gunn. Fyrsti þáttur. öll eigum viö rætur Ariö 1750 fæöist I Gamblu í Afrlku drengur, sem hlýtur nafniö Kúnta Kínte. Þrælakaupmenn ná honum, þegar hann er sautján ára, og hann er sendur til Vesturheims ásamt fjölmörgum öörum ánauöugum Afrikubúum. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.45 Þættir úr sögu Jussi BjörlingsHin slöari tveggja sænskra mynda, þar sem rifjaöar eru upp minningar um óperusöngvarann Jussi Björling. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskráriok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglysingar og dagskrá 20.35 Handiðir á Suöureyjum Skosk mynd um Harris, eina af Suöureyjum viö vesturströnd Skotlands. At- vinnuvegir eru fábreyttir á Harris, og eyjarbúar eiga einkum um tvennt aö velja: aö gera eyna aö fjölsóttum feröamannastaö eöa efla hinn víöfræga ullariönaö sinn. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason. ils þorps i' Túnis til aö sækja forna gripi, sem bjargaö var úr sökkvandi skipi á striösárunum. Meöan hann blöur þess aö fá munina, veröur hann þess áskynja, aö vopxiasmygl á sér staö I þorpinu. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskráriok. Laugardagur 22.00 Gullna saiamandran s/h (The Golden Salamander) Bresk biómynd frá árinu 1950. Aöalhlutverk Trevor Howard og Anouk Aimée. Fornleifafræöingurinn David Redfernkemur til lit- 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Hvar á Janni aö vera'. Sænskur myndaflokkur I fimm þáttum eftir Hans Peterson. Leikstjóri HSkan rd. Aöalhlutverk ErsgSrd, Máns Ble- gel, Karin Grandin og Hans Klinga. Fyrsti þáttur. Janni er þrettán ára drengur, sem alist hefur upp hjá kjörfor- eldrum sinum. Einn góöan veöurdagkemur móöir hans á vettvangogvill fá son sinn aftur. Þýöandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsin gar og dagskrá 20.30 Lifsglaöurlausamaöur, t klóm réttvisinnar. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Þaö eru komnir gestir 21.40 Hetjulund á hættustund (The Hallelujah Trail) Gamansamur, bandariskur „vestri” frá árinu 1965. Föstudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 8.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis iög aö eigin vaii. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Klemenz Jónsson byrjar aö lesa söguna „1 tröllahönd- um” eftir óskar Kjartans- son. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10. Veöur- fregnir. Morgunþulur kynn- ir ýmis lög: — frh. 11.00 Ég man þaö enn.Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.35 Morguntónleikar: Regino Sainz de la Maza og Manuel de Falla hljóm- sveitin leika „Hugdettur um einn herramann”, tónverk fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo: Christóbal Halffter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiÖdegissagan: „A noröurslóöum Kanada" eft- ir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýöingu sina (7). 15.00 Miödegistónleikar: Janet Baker syngur þrjú lög eftir Richard Strauss: Ger- ald Moore leikur á planó / Maurizio Pollini leikur Fantasiu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragn- heiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (3). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Frá Vlöistööum til Van- couver Vilbergur Júllusson skólastjóri talar viö Guö- laug Bjamason frá Hafnar- firöi: siöara samtal. 20.05 Tónleikar a. „Gull- rokkurinn” eftir Antonln Dvorák. Tékkneska fll- harmonlusveitin leikur: Zdenek Chalabala stj. b. „1 héraöinu Somerset” rapsó- dia eftir Gustav Holst. Hljómsveitin Fflharmonla I Lundúnum leikur: George Weldon stj. 20.35 Byggö og mannlif I Brok- eyArnþór Helgason og Þor- valdur Friöriksson taka saman þáttinn og ræöa viö Jón Hjaltalln sem siöastur manna býr I Suöureyjum Breiöafjaröar. 21.05 „Söngvar æskunnar” eftir Gustav Mahler (í út- drætti) Dietrich Fisch- er-Dieskau syngur. Leonard Bernstein leikur á pianó. 21.25 „Þrettándakvöld” smá- saga eftír Agnes Slight Turnball Málmfrlöur Siguröardóttir les þýöingu slna. 21.45 Sembaltónlist eftir HandelLuciano Sgrizzi leik- Leikstjóri John Sturges. Aöalhlutverk Burt Lanc- aster, Lee Remick, Jim Hutton og Pamela Tiffin. Vagnalest meö miklar bisklbirgöir er á leiö til borgarinnar Denver og nýt- ur herverndar. Ýmsir aöilar fylgjast spenntir meö ferö lestarinnar, þar á meöal indíánar, gullgrafarar og bindindiskonur. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Húsiö á sléttunni, Elsku Jonni Þýöandi Öskar Ingi- marsson. 17.00 A óvissum tlmum Fimmti þáttur. Lenln og leysingarnar miklu. Þýö- andi Gylfi Þ. Gislason. 18.00 Stundin okkar Umsjón- armaöur Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Guömundur Gfslason Hagalln sóttur heim Guö- mundur Gfelason Hagalín varö áttræöur á slöasta ári, og af þvi tilefni ræddi Helgi Sæmundsson viö hann á heimili hans á Mýrum i Borgarfirði. Ennfremur var leitaötilnokkurra vina hans og samstarfsmanna, sem segja frá samskiptum sin- um viö rithöfundinn. Þaö eru Hannibal Valdimars- son, Baldvin Halldórsson, Sigriöur Hagalín, Guörún Helgadóttir, Eirikur Hreinn Finnbogason og Steindór Hjörleifsson. Kvikmyndun Baldur Hrafnkell Jónsson. ur Svítu I d-moll nr. 4 og Svltu I e-moll nr. 5. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl" eftir Jóhannes Helga Kristinn Reyr byrjaraö lesa minningar Andrésar P. Matthlassonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Bókmenntaþáttur. Um- sjónarmaöur: Anna Ólafs- dóttir Björnsson. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7. 10 Leikfimi. - 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tólistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöur. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir) 11.00 Barnatlmi I jólalok. Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um tímann. Sagt frá Is- lenskum og erlendum jóla- sveinum, lesin bréf til jóla- sveinsins frá ýmsum lönd- um o.fl. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulo kin. Blandaö efni í samantekt Arna Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssónar og Ólafs Geirssonar. 15.30 A grænu ljós. óli H. Þóröarson framkv.stj. um- feröarráös spjallar viö hlustendur. 15.40 tslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Merkingar jólanna aö fornu og nýju. Séra Eirlkur J. Eiriksson prófastur á Þingvöllum flytur jóla- predikun. Geir Viöar Vil- hjálmsson talar viö hann og einnig Einar Pálsson skóla- stjóra um jólahald i Asasið. 17.40 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Draumur meö iotiö stefni og koparskrúf u”, smásaga eftir Jónas Guö- mundsson. Höfundur les. 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 'Þrettándinn. Samsettur þáttur I umsjá Þórunnar Gestsdóttur. 21.20 Gleöistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan : „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. KristinnReyrles minningar Andrésar P. Matthiassonar (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Klipping Ragnheiöur Valdi- marsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Heilbrigð börn — betri heimur Þess hefur veriö fariö á leit viö aöildarríki Sameinuöu þjóöanna, aö áriö 1979 veröi ár barnsins. 1 þessari finnsku mynd eru borin saman llf skjör barna i vestrænum iönrikjum og i þróunarlöndum. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. ...... 22.10 Ég, Kládius Nlundi þátt- ur. Maöur lifandi — Seifur Efniáttunda þáttar: Tíberi- us og Sejanus láta myröa eöa dæma til útlegöar alla þá, sem taldir eru llklegast- ir eftirmenn keisarans. Augljóst er aö Sejanus ætlar sér aö setjast I keisarastól. Hann vill fá aö ganga aö eiga LIvillu, systur Kládíus- ar, en Tlberius bannar þaö. Hins vegar má hann kvæn- ast Helenu, dóttur Livillu. Drusus.sonur Agrippinu, og Gallus öidungaráösmaöur, vinur hennar, eru teknir höndum. Livilla eitrar fyrir dóttur sina. Antonía fær sönnur þess, aö Lívilla hafi myrt Kastor og hvatt Sejan- us til aö myröa Tiberíus. Sejanus er tekinn höndum og myrtur i fangaklefa, og börn hans eru einnig tekin af Uf i. Antonía lokar Livillu dóttur sina inni og sveltir hana i hel. Kládius skilur viö Aellu, systur Sejanusar. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. Þátturinn sýnir grimnjd og siöleysi þessa tímabils I sinni verstu mynd. 23.00 Aö kvöldi dagsSéra Jón Auöuns, fyrrum dómpróf- astur, flystur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.