Þjóðviljinn - 29.12.1978, Síða 14

Þjóðviljinn - 29.12.1978, Síða 14
14 SIÐA— 'ÞJÓÐVILJINN j Föstudagur 29. desember 1978. Happdrætti Þjóöviljams Ert þú í hópi þeirra heppnu? Vinningar i Happdrætti Þjóöviljans komu á eftirfarandi númer: 1. FerötilKanarieyja:.............................nr. 24131 2. FerB til Grikklands: ..........................nr. 24289 3. FerB til Mallorca: ............................nr. 1752 4. FerB til Costa del.Sol:.........................nr. 14907 5. FerB til Costa del Sol:........................nr. 847 6. Ferö til Costa Brava:..........................nr. 20681 7. FerB til ttaliu:...............................nr. 19475 8. Litsjónvarpstæki frá Vilberg & Þorsteinn.......nr. 19186 9 Flugfar til Luxemburg ..........................nr. 14503 10. FlugfartilStokkhólms...........!...............nr. 7616 11. FlugfartilBaltimore............................nr. 26511 12. Flugfar til New York...........................nr. 190 13. Ferö um Irland:............................... nr. 8852 14. FerBum trland:.................................nr. 11020 Vinninganna má vitja hjá ÞjóBviljanum, SiBumúla 6, simi 81333. Hraðskákmót í Glæsibæ Jólahraðskák Mjölnis verður haldin i kaffiteriunni i Glæsibæ n.k. laugardag. 30. desember og hefst kl. 13. Góð verðlaun. Þátttakendur eru beðnir að mæta kl. 12.45 og hafa með sér tafl og klukku. Þátttökugjald er 1000 krónur. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagsfélag Grindavikur heldur fund i Festi laugardaginn 30. des. kl. 2. Gestur fundarins veröur Lúövik Jósepsson og annar fulltrúi Alþýöubandalagsins á Suöurnesj- um. — Stjórnin. Kína og Vietnam HONG KONG, 27/12 (Reuter) — Kinverjar ásökuBu Vletnama i dag um aö hafa sent vopnaöa menn inn fyrir landamærin til aö vinna skemmdarverk á námum. Fréttastofan Nýja Kina skýröi frá þvi aö þrír kinverskir her- menn hefBu veriö drepnir og tveir særBir, þegar námur sprungu á jóladag I YunnanhéraBi. Siöan eiga Vietnamarnir aö hafa ráöist á Kinverjana en siöan neyöst til aö hörfa. t gær kvörtuöu Vietnamar yfir þvi viB yfirvöld i Peking aö fjór- um landamæravöröum heföi ver- >i& rænt. Aðstoð Framhald af 1 maöur ABstoBar Islands viö þróunarlöndin, sagöi I samtali viö blaöiB i gær, aö þessi fjárveiting dygöi til tveggja samvinnuverk- efna, i Kenya og Tanzaniu, og til norræna samvinnuverkefnisins i Mósambik, sem er nú aB fara I gang. Þá veröur veitt til samnor- ræns landbúnaöarverkefnis i Tanzaniu og fiskveiöiáætiunar, sem tslendingar standa einir aö i Kenya. Baldvin Gislason skip- stjóri er þegar farinn til starfa aö þessu verkefni. Einnig er i undir- búningi verkefni sem tslendingar munu standa aö á Grænhöföa- eyjum. Þar er um aö ræBa tækni- aBstoB viö tilraunaveiöar og á hún aö hefjast á næsta ári. Af þessum verkefnum fer mest til Mósam- bik, eöa 30 miljónir króna. AB auki fer um 1 miljón króna I verk- efni á vegum UNESCO, sem er menntun f jöimiölamanna og uppbygging fjölmiBla I Afriku. Aöstoö lslands viö þróunar- löndin hefur engan launaöan starfsmann, en hefur athvarf og sima i Borgartúni 7. Eina fjár- magniö sem skrifstofan hefur fengiB, eru vextir af fjárfram- laginu frá þvi þaB kemur frá f jár- málaráöuneytinu og þar til þaö er yfirfært til viBtakenda erlendis. —eös 4 SMMAUTf.tRO RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 5. janúar austur um iand til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, (Mjóa- fjörö um Neskaupstaö) Seyöisfjörö, Borgarfjörö Eystri og Vopnafjörö. Mót- taka alla virka daga nema laugardaga til 4. janúar. Ms. Hekla fer frá Reykjavik mánudag- inn 8. janúar vestur um land I hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö, (Tálknafjörö og Bfldu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, Isafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vfk um tsafjörö), Siglufjörö, Akureyri, Húsavlk, Raufar- höfn, Þórshöfn og Bakka- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga til 5. janúar. Námumenn í verkfalli WINDHOEK, Namibiu, 27/12 (Reuter) — Tvö þúsund svartir verkamenn í einni stærstu úranlum-námu Suöur-Afriku eru nú I verkfalii til aö mótmæla nýjum kjaralögum. Þeir hafa nú veriö I verkfalli I fjóra daga og eru I algerum meiri hluta meöal námuverkamanna þar á staön- um. if-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Rauö aögangskort gilda 5. sýning þriBjudag kl. 20. 6. sýning fimmtudag kl. 20. SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS laugardag kl. 20 miövikudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI föstudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. LFIKFFIAG RFYKIAVÍKLJR SKALD-RÓSA i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 VALMÚINN SPRINGUR ÚT A NÓTTUNNI laugardag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. LIFSHASKI miövikudag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Auglýsinga- síminn er 81333 UÚOVIUINN SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftleiðir Slmi: 2 23 22 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vik- unnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. GAMLARSDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 18—21 VINLANDSBAR: Opiö alla daga vik- unnar, nema miövikudaga kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar. en þá er opiö tii kl. 01. GAMLARSDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 18—21. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00 GAMLARSDAGUR: Opiö kl. 05,00—16 SUNDLAUGIN: Opiö alla daga vik- unnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 8—19 30 GAMLARSDAGUR: Opiökl.8—14. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 21-01. Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Gömlu dansarnir. Hreyfllshúslð Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröapant- anir I síma 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Fjór- ir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Klúbburinn Slmi: 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—1. Hljómsveitirnar Deildarbungubræöur og Monakó leika. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Hljómsveitirnar Deildarbungubræö- ur og Monakó leika. Diskótek GAMLARSDAGUR: Opiö kl. 9—4. ” Tvær hljómsveitir og Diskótek NÝARSDAGUR: Opiö ki. 9—1. Tivoliog Diskótek. Rúliugjald alla dagana. Sigtún Slmi: 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—1 Hljómsveitin Brimkló leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2 Hljómsveitin Brimkló leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn opinn. Bingó ki. 3. GAMLARSDAGUR: Attadagsgleöi stúdenta Hótel Esja Skálaíell Simi 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. GAMLARSDAGUR: Opiö kl. 12—14.30. Tlclrncvniriíf »ll«i Hótel Borg FÖSTUDAGUR: Opiö til kl. 01. matur framreiddur frá kl. 6. Diskótekiö Disa, plötukynnir óskar Karlsson. LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 02 matur framreiddur frá kl. 6 plötu- kynnar Óskar og Jón. GAMLARSDAGUR: Lokaö frá kl. 14. NÝARSDAGUR: Hádegisveröur framreiddur frá kl. 12. Dansaö til kl. 01 eöa lengur. Glæsibær FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—fll Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Disa. Plötusnúöur Jón Vigfússon. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—02 Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. GAMLARSDAGUR:LOKAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.