Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 1
UÚBVIUINN Föstudagur 26. janúar — 21. tbl. — 44. árg. Meirihlutaaðstaða ríkisins í Jámblendifélaginu að engu gerð Dýpkunarskip vœntan- legt til Homafjarðar Verkfræöingar frá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni eru ná staddir á Höfn I HornafirOi viö aö kanna þar og mæla innsigling- una. Búiö mun aö ákveöa aö dýpkunarskip komi þangaö austur upp úr næstu helgi. Siguröur Hjaltason, sveitarstjóri á Höfn sagöist ekki eiga von á aö loönuskipin legöust þar viö bryggju fyrr en lagfæring heföi fariö fram á innsiglingunni og höfninni. hf Elkem með neitunarvald Hafnar nú málaleitan um 6 til 9 mán - aða frestun á gangsetningu ofns nr. 2 E Ikem-Spiegerverket telur það ekki vera á valdi stjórnar Járnblendifélags- ins að breyta rafmagns- samningnum milli félags- ins og Landsvirkjunar. Það er skoðun fulltrua Elkem að samþykki beggja hlut- hafa Járnblendifélagsins þurfi til breytinga á um- ræddum samningi og í Ijósi þess hefur komið fram að Elkem-Spiegerverket telji sér ekki vera fært að veita málaleitan rikisstjórnarin- ar og iðnaðarráðuneytisins um frestun á gangsetningu ofnsnúmer2 í 6 til 9 mán- uði samþykki sitt. í ffett frá iönaöarráöuneytinu um máliö segir aö fyrir liggi aö I rafmagnssamningnum sem undirritaöur var þann 31. desem- ber 1976 hafi veriö breytt grund- vallaratriöi meö sérstökum viö- auka á þann hátt, aö meirihluta- aöstaöa islenska rikisins innan Járnblendifélagsins i samningum þess viö Landsvirkjun sé aö engu gerö og Elkem fengiö neitunar- vald á öllum breytingum raf- magnssamningsins. —ekh Sjá baksíðu Unniö er kappsamlega aö þvi aö ljúka öllum frágangi á Grundar- tanga þessa dagana, en starf- ræksla Járnblendiverksmiöjunn- ar hefst væntanlega um mánaöa- mótin mars-aprfl næstkomandi. Mynd : Leifur. Skýrslan er ekki komin til viðskipla- ráðherra ÞjóÖviljinn náöí i Svavar Gestsson viöskiptaráöherra er hann var nýkominn tii landsins i gærkvöldi ti! aö leita álits hans á niöurstöö- um nefndarinnar sem kann- aöi innflutningsverslunina. Svavar sagöist ekki hafa fengiö skýrsiuna f hendur og ekki náö tati af verölags- stjóra og gæti þvi hvorki sagt neitt um innihald henn- ar eöa hvenær hún yröi birt opinberlega. —GFr Niðurstöður nefndar um innflutnings- verslun: Innkaupsverð er 14-19% of hátt 2,3 miljörðum króna stungið undan í umboðslaunum Innflutningsverslunin kaupir vörur fyrir 14-19% hærra verö en hægt er aö fá alla jafna meö hag- stæöum innkaupum. Meö eölileg- um vöruinnkaupum og umboös- launum heföi á siöasta ári veriö hægt aö spara 20 miljaröa króna og ennfremur er taliö aö 2,3 milj- aröar króna af umboöslaunum hafi hvorki skilaö sér til landsins né komiöfram á skattframtölum. Þessar upplýsingar koma fram I niöurstööum nefndar sem viö- skiptaráöherra skipaöi á siðasta ári til aö kanna innflutningsversl- unina. Þær hafa ekki enn veriö af- hentar ráöherra og eru þ.a.l. trúnaöarmál en Visir birti i gær svo nákvæmar upplýsingar aö þær geta ekki veriö komnar frá öðrum en einhverjum sem hefur skýrsluna undir höndum. Auk Georgs Ólafssonar verölagsstjóra sitja i nefndinni Garöar Valdi- marsson skattrannsóknastjóri, Gylfi Knudsen deildarstjóri i viö- skiptaráöuneytinu, Sigurmar Al- bertsson lögfræöingur tollstjóra- skrifstofunnar og Sveinn Jónsson lögfræöingur Gjaldeyriseftirlits- ins. Rannsókn nefndarinnar náöi til allravörutegunda sem fluttar eru inn nema innflutnings til álvers- ins, skipa og eldsneytis. Af ein- stökum vöruflokkum voru óhag- kvæmust innkaup á neysluvörum en þau reyndust 18-23% hærri en eðlilegt má teljast og nemur sú upphæö 11 miljöröum króna, en rekstrarvörur til atvinnuveganna eru keyptar á 15-20% hærra veröi en hægt er aö fá. 1 heild er inn- kaupsverö óhagstæöara en gerist hjá öörum löndum um rúman 21 miljarö króna en af þeirri tölu má ætla að 3 miljaröar megi skrifast á reikning legu landsins og fá- mennis þess. Óhagkvæmnin liggur m.a. i of háum umboöslaunum en þau eru ætluö 7,5 miljaröar króna á siö- asta ári, og innkaupa I gegnum milliliöi eöa annaö land en varan er framleidd i. Könnun nefndarinnar byggist m.a. á itarlegum viöræðum viö tugi innflytjenda og upplýsinga frá samtökum verslunarinnar og SÍS. GFr Framkvæmdagleði Framkvæmdastofnunarinnar: Ríkisstjórnin stöðvar byggingaframkvæmdir — sem hafnar voru í heimildarleysi Rikisstjórnin ákvaö á fundi sin- um I gær, aö byggingafram- kvæmdir stórhýsis fyrir Fram- kvæmdastofnun viö Rauöarárstig skyidu stöövaöar uns annaö heföi veriö ákveöiö. Ljóst er aö fram- kvæmdirnar hafa veriö hafnar i algjöru heimildarleysi rikis- stjórnarinnar, en Framkvæmda- stofnun heyrir undir forsætis- ráöuneytiö. Svarið er þvert nei, sagöi Magnús Torfi ólafsson, blaöafull- trúi rikisstjórnarinnar þegar Þjóöviljinn spuröi hann i gær, hvort rikisstjórnin heföi sam- þykkt byggingaráformin og heimilaö framkvæmdir. Stjórn Framkvæmdastofnunar hefur verið tilkynnt um ákvöröun rikis- stjórnarinnar. Þegar Þjóöviljinn ræddi i sept- ember s.l. um þetta mál viö ólaf Jóhannesson, sagöi hann þaö skoöun sina, aö rétt væri aö biöa meö byggingaframkvæmdirnar. ,,Viö höfum nú taliö aö heldur þyrfti aö draga úr fjárfestingum en hitt” sagöi Ólafur þá. Sverrir Hermannsson, þáver- andi yfirmaöur Framkvæmda- stofnunar sagöi viö sama tækifæri aö ekki yröi hafist handa um bygginguna fyrr en samþykki 5 hæöir, 9000 rúmmetrar, 2.600 fermetrar. — Þessu stórhýsi á horni Rauöarárstigs og Þverholts er ætlaö aö hýsa Framkvæmdastofnun og Þjóöhagsstofnun I framtiöinni. rikisstjórnarinnar lægi fyrir. aö ráöast I slika framkvæmd á Hann sagöi aö stofnunin ætti nóg þessum spennutimum og auka fé i byggingasjóði, en spurning þar meö á þensluna. væri um hvort opinber aöili ætti — AI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.