Þjóðviljinn - 26.01.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Síða 5
Föstudagur 26. janúar 1979. —ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Skeifa Ingibjargar Opnunartími: mánudaga — föstudaga frákl. 9:15-16:00, siódegisafgreiösla á fösfudögum frákl. 17:00-18:00. Sími 54212 Kontarsky bræðumir hjá Tónlistarfélaginu Áttundu tónleikar Tónlistarfé- lagsins i Reykjavik starfsvetur- inn 1978-1979 veröa haldnir á morgun, iaugardag, kl. 2.30 i Há- skólabiói. Þar koma fram bræö- urnir Alfons og Aloys Kontarsky, og leika þeir verk eftir Schubert, Stravinsky og Liszt Bræöurnir eru fæddir i Þýska- landi (1931 og 1932) og byrjuðu aö leika fjórhent á píanó fimm ára gamlir. A fyrstu árunum eftir striðiö fóru þeir um Vestur Þýskaland á vegum bresku menningarstofnunarinnar „Brú- in” oghéldu hljómleika, þar sem Alfons og Aloys Kontarsky þeir lékubæöifjórhentogeinnigá tvö píanó. Lögöu þeir mikla stund Framhald á 14. siöu Tvo ny linu- og netaveidi- svæði lokuð togurunum Sjávarútvegsráöuneytiö gaf i gær út reglugerö um sérstök Hnu- og netasvæöi út af Suðvesturlandi og Faxaflóa, sem gildi tekur 1. febrúar 1979. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar veiöar meö botn- og flot- vörpu bannaðar á þremur til- greindum svæöum fyrir Suövesturlandi. Er hér um aö ræöa tvö ný svæöi og ennfremur stækkun á þvi lfnu- og netasvæöi út af Faxaflóa, sem sett var i nóvember 1978. A timabilinu frá 1. febrúar til 31. mars 1979, eru allar veiðar meö botn- og flotvörpu bannaðar á 7s jómilna breiöu svæöi utan viö linu, sem dregin er úr punkti 63 gr. 33’7 N, 23 gr. 03’0 V, vestur og noröur um i 5 sjómflna fjarlægö frá Geirfugladrang í punkt 64 gr. 04’9N, 23 gr. 45’0 V og þaöan i 270 gr. réttvisandi. Aö austan mark- ast svæöiö af linu, sem dregin er 213 gr. réttvísandi úr punkti 63 gr. 33’7 N, 23 gr. 03’0 V. A timabilinu frá 1. febrúar til 15. mai 1979, eru allar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem aö sunnan markast af linu, sm dregin er réttvfeandi 270 gr. frá Stafnesvita i punkt 63 gr. 58’ 3 N, 23 gr. 40’5 V og þaöan siöan um eftirgreinda punkta: A. 64 gr. 04’9 N, 23 gr. 45’0 V B. 64 gr. 04’9 N, 23 gr. 42’0 V C. 64 gr. 20’0 N, 23 gr. 42’0 V og þaöan i 90 gr. réttvisandi. A timabilinu20.marstil 15. mai 1979, eru allar veiöar meö botn- og flotvörpu bannaöar á svæöi, sem markast af linum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta: A. 63 gr. OO’O N, 33 gr. OO’O V B. 63 gr. 25’3 N, 22 gr. OO’O V C. 63 gr. 33’7 N, 23 gr. 03’0 V. Reglugerö þessi er sett vegna þess, aö ráðuneytinu bárust fjöl- margar áskoranir frá sjómönnum og útgeröar mönnum, einkum frá Suöur- nesjum og Grindavik, um setningu sérstakra linu- og neta- svæöa á yfirstandandi vertlö. Ráöuneytiö sendi þessi erindi til umsagnar Fiskifélags Isiand og eru þessi sérstöku linu- og netasvæöi i samræmi viö tillögur stjórnar Fiskifélags Islands þar um. 1 tillögum Fiskifélags Islands segir, aðmæltsémeöþessufyrir- komulagi til reynslu og mun sjávarútvegsráðuneytiö fylgjast meö, hvernig þessi sérstöku svæöi veröi nýtt af linu- og neta- bátum. (Frétt frá sjávarútvegs- ráöuneytinu). KJARVALSSTAÐIR Vildum fá góðan vinnufrið segir í yfirlýsingu frá Sjöfn Sigurbjörnsdóttur og Davíö Oddssyni Borgarfulltrúarnir Sjöfn Sigur- björnsdóttir og Daviö Oddsson hafa sent frá sér eftirfarandi yfir- lýsingu i tilefni þeirra deilna sem sprottiö hafa upp vegna ráðningar listráöunauts aö Kjar- vaisstööum Vegna samþykktar aöalfundar Félags islenzkra myndlistar- manna og yfirlýsingu talsmanns Bandalags islenzkra listamanna i fjölmiðlum aö undanförnu viljum viö undirritaðir stjórnarmenn Kjarvalsstaöa taka eftirfarandi fram: Deilur um rekstarform Kjar- valsstaöa voru settar niöur skömmu fyrir jól meö samkomu- lagi, sem undirritaö var af stjórnarmönnum Kjarvalsstaöa annars vegar og forseta BIL of formanni FIM hins vegar. í fram- haldi af þessu samkomulagi setti borgarráð reglur fyrir stjórn Kjarvalsstaöa og voru þær i fullu samræmi viö samkomulagið og þær tillögur, sem áöur höföu veriö lagöar fram i stjórninni og ekki var ágreiningur um. Aðilar voru sammála um aö ráöa aö Kjarvalsstöðum listráöu- naut, til aö vera i forsvari um list- rænan rekstur. 1 samkomulaginu er nákvæmlega greint frá, hvernig aö þeirri ráöningu skuli standa. Umsóknir ber aö senda til stjórnar Kjarvalsstaöa, sem fær þær stjórnum BÍL og FIM til umsagnar. Umsagnirnar skulu lúta aö faglegu mati á þvi, hverjir umsækjenda uppfylla þau skil- yröi sem sett voru er starfiö var auglýst. Endanlega ráning list- ráöunauts er hins vegar i höndum fulltrúar borgarstjórnar i stjórn Kjarvalsstaöa. Þaö er ætiö ljóst, aö stjórn Kjarvalsstaða var alls ekki alvariö bundin af þvi aö ráöa list- ráöunaut úr hópi þeirra, sem stjórnir FIM og BIL teldu uppfylla hæfnisskilyröi. En auövitaö var út frá þvi gengiö, aö mjög rikar ástæöur hlytu aö þurfa aö vera fyrir hendi ef fulltrúar borgarstjórnar kynnu aö ráöa umsækjanda, sem umsagnaraöil- arnir teldu ekki uppfylla hæfnis- skilyrði. Um stööu listráöunauts sóttu þrir aöilar. Af umsögnum stjórna FIM og BIL mátti ráöa, aö tveir þeirra uppfylltu öll hæfnisskil- yröi, þau Ólafur Kvaran list- fræöingur og Þóra Kristjánsdóttir listfræöingur. Svo brá hins vegar viö, aöumsagnirnar gengu lengra en aö kveöa á um framangreind atriöi og var tekiö fram i umsögn- um beggja stjórnanna, aö þær mæltu meö þvi, aö Ólafur Kvaran yröi ráöinn til starfans. Þeim meömælum fylgdu þó hvorki rök né skýringar. Var þarna gengiö lengra en samkomulagiö gerir ráö fyrir og svo sannarlega lengra en fulltrúar listamanna töluöu um á samningafundunum, þvi að þeir áréttuðu þar oft, aö þeir myndu ekki ráöa umsækj- endum. Ljóst er, aö menntun framangreindra tveggja umsækj- enda er ákaflega svipuö og sam- bærileg en úrslitum réöi af okkar hálfu, hin mikla og góöa reynsla af starfi Þóru Kristjánsdóttur I áþekku starfi i Norræna húsinu. A siöustu stigum samninga- viöræöna i desember s.l. var margoft eftir þvi leitaö, aö gert yröi það sem kallaö var „gentle- man’s agreement” um listráöu- nautsstööuna, þannig aö fyrir- fram yröi þá frá þvi gengiö, hver fengi þá stööu, áöur en hún væri auglýst. Þessari málaleitan var af okkar hálfu alfarið visaö á bug, enda samræmist hún ekki nútima vinnubrögöum viö afgreiðslu opinberra mála. Þeir, sem fylgst hafa meö málum Kjarvalsstaöa aö undan- förnu, mega sjá, aö viö undirrituö höfum fylgt hinu staöfesta sam- komulagi út 1 ystu æsar i þeim til- gangi aö fá góöan vinnufrið um Kjarvalsstaöi, svo þar megi blómstra starf og list sem sé höfuðborginni til sóma. Ef aö þeir, sem undirrituöu samkomu- lagiö fyrir hönd listamanna, heföu unniö aö málum meö sama hugarfari og fariö eftir geröum samningum, þá heföi þessum skugga ekki brugöiö nú á upphaf starfs aö Kjarvalsstöðum. Stóryröum manna i okkar garö vegna þessa máls, meö brigslum um svik, fals og blekkingar verður ekki svaraö hér. Þau koma sannleika þessa máls ekkert viö og falla þvi sjálfkrafa dauð og ómerk. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir Daviö Oddsson Sparisjóður Hafnarfjarðar hefur starfað í 76 ár í DAG opnar Sparisjóðurinn afgreiðsluútibú að Reykjavíkurvegi 66. BJÓÐUM HAFNFIRÐINGA VELKOMNA! Kvenréttindafélagið: Menning- arvaka á morgun Kvenréttindafélag tslands minnist afmælis sins á morgun, laugardaginn 27. janúar meö tveggja stunda menningarvöku i Norræna húsinu og hefst hún kl. 13.30. A vökunni koma fram fræöi- menn, skáld, tónlistarmenn og leikarar. Gerður Steinþórsdóttir segir frá rannsóknum sinum á kvenlýsingum i islenskum skáld- sögum, Valborg Bentsdóttir les frumsamda smásögu, Ragnheiöur Helga Þórarinsdóttir spjallar um þjóöfræöi, Anna Júliana Sveins- dóttir syngur einsöng viö undir- leik Láru Rafnsdóttur, Sigrún Helgadóttir fjallar um starfssviö reiknifræöings, Steinunn Sigurö- ardóttir ies eigin ljóð og Tinna Gunnlaugsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir flytja kafla úr Sílfurtunglinu eftir Halldór Lax- ness. Kvenréttindafélagið var stofii- aö 27. janúar 1907 og i rúm 70 ár hafa félagsmenn haft þann siö aö gera sér daga mun af þv i tilefni og að þessu sinni meö nokkuð sér- stökum hætti. Allir áhugamenn eru boðnir velkomnir meöan hús- rúm leyfi. Rcykjavíkurvegur 66. Starfsfólk okkar þar: * Hildur Elín Ebba 5PARI5JÚÐUR WJ HAFNARFJAREAR Ljósmyndari Þjóðviljans skellti sér á æfingu hjá Kamarorghestum á óperunni Skeifa Ingibjargar og var þessi mynd þá tekin. Fyrri sýning var í gærkveldi en í kvöld verður sú seinni í Félagsstofnun stúdenta og hefst kl. 20.30. Á eftir mun Sjálf smorðssveitin spila/ en síðan verður jam session. — (Ljósmynd: Leif ur)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.