Alþýðublaðið - 07.10.1921, Blaðsíða 1
Gt«»fIO <tt aí AlþfduflokkBnm.
1921
Förtudaginn 7 október.
23 £ tölnbl.
íslenzk króna.
Sú skoðun virðist vera rfkjandi
meðal ým*ra landsmanna, sð það
sé happ fyrir þjóðina, að lalenzkir
peningar Íækki i verði á útlendum
markaði. Nokkurskonar hefð er
að koma' á þessa skoðun þeirra
manna, sera trúa i verðlækknn
krónunnar Þessi kenning er farin
að grafa um sig í viðskiftalffinu
innanlands Han hefir gefið heild-
sötum pg kaupiíiönnum átyllu til
leggja hærra verð á atleada vöru
með tilliti.til þéss, aðfel. króna
lækkaði í verði.
.Undanfarid hefir því verið hald-
ið fram, að verðgildi þéninga
hverrar þjóðar fari eftir því, hversu
vel stæð að þjóðin væri éfnaléga,
og þá tnest litið á það, hversa
roiktð að hún seldi af Vðrnm á
heimsmarkáðinum. Hafi ein þjóð
selt meira en hún keypti, hefir
efnahagur hennar verið talinn
góður og péningar hennar hafa
staðíð hátt. Nú virðist sem endá
skifti séu orðin á þessari kenningu
bj» þeim mönnum, sem álita það
hag íyrir þjóðina, að gengi peninga
iækki, þvf samkvæmt' fýrri ára
reynsíu og kenningu geta'pening*
arnir ekki lækkað í verði, néma
ef islenzka þjóðin hefði minna
fram að Jeggja á héimsmarkaðin
um en hún hefir baft áður, saman
'DÓrið við ínnkaupin. Beinasta
leiðin til þess að fá verðlækkun
á fsl. peningum væri þvt hú, að
Iramleiða sem minst og flytja sem
minst út úr landinu, én sem' mest
inn og skulda meðal útlendra
þjóða meðan JsSnsþrotið hreztur
ékki um þvert. Daemin eru auðsæ
¦lijá Öðrum þjóðum. Þær þjóðir,
sem harðast urðu úti i sfðustu
styrjöld, verða að sætta sig við
lægst gengi á peningum.
Þessi kenning, að hagur sé að
lágu geagi á fsl peningum, virð
ist eiga meðroælendur meðal fram
leiðenda og kaup ýslu<rmnna og
jþarf ekkl að fara í grafgötur eftir
Ve r ðIa
:. frá þvf f dag á eftirtöldam vörum erþannig: <
Rúgmjöl . . . . . . . . . kf. 50,00 pf. toðbg.
Rúgmjöl . . ... • ,. • • ~ ^5.2S — S» —
Haframjöl. . . . . . ... — 3^,00 — 112 Ilbs
Beztu hútakol (Prime Lothian Steam) kr. $0,00 pr. tonn
Beztu húsakol —. — — — !2,8o — skpd.
Steinolfa .Wbite May" " . kr. 51,00 pt. aoo kg. netto
Stelnolía .Royal Standard" — 48,00 — koo — öetto
Oliutuhnan tóm aukreitis . . . ... V . kr„ 5,oo.
Vörurnar heimðuttar eða afhectar f skip ,
— við bryggju í Reykjavfk. —
Reykjavik 6, olctóbe? ttt21«.
ástæðunum fyrir því. Hér getur
sem sé verið um stundarbag að
ræða fyrir báða á kostaaS nokk
nrs hluta þjóðarinnar. Kaupsýslu-
maður, sem hefir óseldar miklar
vörubírgðir, hefif hájg áf þvf, að
þeir peningaf, sem hann tekur
fyrir vöruna, séu í sem iægstu
verði. Lækki t. d. fslenzk króna
skyndílega um 25%, hækkar
kaifpsýslumaðurinn tafariaust vöru
sfna hlútfallslega við lækkun krón-
nnnar. Þetta er afarauðvelt fyrir
kauþsýslumanninn af þvf að öll
vara, sem keypt væri frá útlönö
nm, hlyti að vera þeim rauti dýr-
ari en vara, sera /yrir er, sem
nemur lækkuninni á krónunci, ef
krónan svo hækkaði eftir nobkvirn
tfma, t. d. ár, upp f vanalegt
verð; hefir kaupsýslumaðurinn þá
grætt á vöru sinni 25%, éða sem
svarar lækkun krónunnar .kvað
sem hún befif verið, VérídRa*
ingar höfum orðið að bú* vii
sffelda hækkun á verði útlensftu
s ¦
vara alt frá strfðsbyrjun og irm\
i þetta ár. Méþegár larið, eraö
rofa til f viðskiftaheiminum, vst'ð-
lækkun er orðin svo um m»nát
á nokkrum vörutegundum, þá c?
fundið upp á þessari ffnu kan©
mannsbfeilu, sð vinna í orði c-;
verki að þvf, að lækka verð kr$m-
unnar, til þess að geta le*gí«'
haldtð við dýrtiðinni í landiau.
Eitts og áður er getið, eru ka-jf ¦
sýslumennirnir ekki einir nm þetfci
stárí. Framíeiðendur fylgja þchw
að málum : og hafa ef sii vill ivi.
frumkvæði að þessari kenniwgu;;
hér getur verið um sttindarbag 'S&
ræða fyrir þá. Hagur framteiðencbA
af lækkun krónunnar íiggur i þvl,,
að verkafólki yrði greitt kznp
fyúr vinnu þesé með fsltnsknm