Þjóðviljinn - 26.01.1979, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. janúar 1979. . af erfendum vettvangi Stofnandi Pahlavi-ættar var Resa Sja. Ýmsar sögur ganga af uppruna hans, meöal annars á þá leiöað hann hafi ekki verið Persi, heldur Kúrdi eöa jafnvel rússneskurkösakki.Sú sögn er þó llklega sprottin af þvi, aö Resa Sja var höföi hærri en allur iranskur lýður og þjónaöi þar aö aukilengi I riddaraliöi, sem þjálf- aö var aö siö kósakka, enda rUssneskáhrifþá mikili Iran. Hið rétta mun vera aö keisarinn sem síöar varö hafi vaxið upp ein- hversstaöar i fjallabyggöunum á milli höfuöborgarinnar og Kaspiahafs og að .foreldrar hans hafi verið fátækir kotungar. Ung- ur mksh Resa föður sinn og flutt- ist móöii hans þá meö hann til Te- heran, þar sem hann ólst upp i eymdarhverfum suöurborgarinn- ar. Oröinn stálpaöur gekk hann i herinn og vann sig þar fljótt upp, enda stór og sterkur, og þar kom aö h ann varð æöstráöandi hersins og tók sér keisaravöld með til- styrk hans. Fornar væringar og nýjar Resa Sja hefur veriö likt viö samtimamann sinn, Kemai Ata- turk i Tyrklandi, en einnig til að mynda Pétur mikla Rússakeis- ara. Hann var ósiðaöur hrotti til orðs og æöis (átti til aö sparka i klof ráðherrum sinum er honum rann i skap viö þá), griöarlega ágjarn og svældi undir sig þaö af jaröeignum og lausafé rikisins, sem hann girntist, en ekki verður þvi neitaö aö hann var aö vissu leyti umbótasinnaöur og leitaöist viö aö koma á framförum eftir evrópskri fyrirmynd og jafn- framt gera rikiö sjálfstætt i raun. tran var þá löngu staðnað, mú- hameöskt miöaldariki og Bret- land og RUsslandhöföuskipt þvi á milli sín í áhrifasvæöi. Resa Sja geröist nokkuö hlynntur Þjóö- verjum og fékk hjá þeim ýmsa aðstoð, liklega fremur vegna þess aö Þjóöver jar voru upp á kant viö Breta og Rússa en hins aö hann hefði nokkra sérstaka elsku á nasistum. Fljótlega kastaöist I kekki með Resa Sja og hinum sjiiska klerk- dómi landsins, og hefur sú viöur- eign staðið af meiri eða minni ofsa fram á þennan dag og viröist nú vera aö ljúka meö sigri klerk- anna. Klerkarnir ýföust viö vest- rænum nýjungum keisarans, sem þeir þóttusts já aö stofnaði i hættu andlegu áhrifavaldi þeirra yfif almúganum, og Resa Sja vildi fyrir sitt leyti fyrir hvern mun knésetja klerkana.þareðhannsá meö réttu aö þeir voru þvi nær eins voldugir og sjálfur hann. Þar að auki mun hann persónulega hafa haft góða lyst á jaröeignum klerkdómsins'. Vist er um þaö a6 hann fór ekki leynt meö hatur sitt og andstyggö á klerkdómnum og geröi honum allt til ills sem hann treysti sér til. Faöir þess nú heimsfræga manns Ajatolla Komeinis, sem einnig var trúar- leiötogi, var á þeim árum aö sögn drepinn af keisarans mönnum. Til þess aö efla andstööu gegn klerkunum og trúarbrögöum þeirra, komnum frá Aröbum, hlóö keisari undír forntrú Persa, kennda viö Saraþústru spámann, og var það í fyrsta sinn sem Sara- þústrumenn (af þeim eru nú aö- eins eftir nokkrar tugþúsundir) nutu slikrar velvildar af valds- mönnum frá því aö Arabar lögöu landiö undir sig á sjöundu öld. Bæöi I tið Resa Sja og hins nú landflótta sonar hans var lögö á það mikil áhersla aö Iranir væru „arfar” (þar I landi eru menn ekkert feimnir við þaö orö), sem sagt indóevrópsk þjóö og ættu miklu frekar heima I hópi Evrópumanna en múhameðskra þjóöa, mælandi á arabisku og tyrknesku. Hvaö söguna snerti beindu þeir feögar sem mest þeir máttu augum þegna sinna aö Persaveldi fyrir tiö Múhameös- trúar — Sassanidakonungunum sem höföu i fullu tré viö Rómar- veldi, og Kýrosi og Dariosi, sem stofnuöu fyrsta heimsveldiö er hægt var aö kalla þvi nafni. Umboð frá dýrlingi Rea Sja reyndist Bretum og Sovétmönnum óþjáll i sföari Þeir krefjast þess aö keisaradæmið sé endanlega huslaö. Fall Pahlavi œttarinnar Múhameð Resa Pahlavi, annar keisarinn i röðinni af Pahlavi-ætt, er fárinn úr landi — með skottið á milli lappanna, orðaði einn fréttaskýrandinn það — og yfirleitt er gengið út frá þvi sem visu að hann eigi ekki afturkvæmt, þótt svo eigi að heita að hann sé „i frii.” Þar með er liklega lokið sögu Pahlavi-ættar- innar i hásæti írans og jafnliklegt er að hún verði hin siðasta af f jölmörgum ættum konunga, keisara og soldána allt ofan frá dögum Kýrosar mikla og enn lengra aftur til að rikja i þvi landi. Stytta af Resa Sja brotin niður heimsstyrjöldinni, svo aö þeir hernámu riki hans, settu hann af en létu þess i staö son hans og drottningar hans, ættaörar Ur Kákasus, setjast i hásætiö. MU- hameö Resa Pahlavi var þá ung- menni og af f le stu m t alinn til lit ils nýtur, enda enginn kraftakarl lik- amlega eins og faöir hans. Á ár- unum eftir striðið kvað allmjög Keisari sá þar völdum sinum og eignum hættu búna, en gat ekki aö gert I bili og varö aö þoka Ur landi, en 1953 skipulagöi banda- riska utanrikisleyniþjónustan (CIA) valdarán i Teheran og setti keisarann í hásætið aö nýju. Múhameö Resa er ekki opin- skár prestahatari eins og karl faöir hans, þvert á móti þykist rikt sem haröráöasti einræöis- herra og engum viljaö eftirláta hlutdeild i völdunum, ekki klerk- unum fremur en öörum. En þrátt fyrir hrikalega óstjórn og taum- lausa sóun á auði þessa rika þjóö- félags hafa þó oröiö á þvi gagn- gerar breytingar — og þær ekki eingöngu til þess verra — i' tiö Múhameös Resa. Gifurlegir Erlendir rikiSborgarar flýja land aðróttækum og umbótasinnuöum hreyfingum, þjóðholl og til þess aö gera lýöræöissinnuö stjórn undir forustu Mossadeks nokkurs reyndi aö ná oliunni, helstu auö- lind landsins, úr klóm Breta, og gera stjórnarfariö lýöræöislegra. hann vera trúaöur sjiiti og aönjót- andi sérstakrar handleiöslu af hæöuirt. Segist hann hafa fengiö þaö umboö frá einuin af dýrling- um sjfftatrúar, sem vitraöist hon- um — aösögnhans— Ibernsku. A hinn bóginn hefur hann alla tiö fólksflutningar hafa oröiö Ur sveitum I borgir, sérstaklega til Teheran, stórfelld tæknivæöing hefur átt sér staö, og þótt meira en helmingur landsmanna sé enn ólæs, hafa I borgum aö minnsta kosti oröiö miklar framfarir i fræöslu og menntun. I Teheran 1969vakti þaö athygli undirritaös aö bókabúöir voruá hverjuhomi, og var honum sagt aö þær heföu rokiö upp eins og gorkúlur slöustu fimm árin eöa svo. Þar var ekki aöeins aö fá bækur á persnesku, heldur og I stórum stil á Utbrádd- ustu vesturlandamálum, einkum ensku. Og iranskt æskufólk virö- ist áberandi fróöleiksfúst og opiö fyrir upplýsingum af öllu mögu- legu tagi. Tvær miljónir á mótmælafundi En þótt ýmsu hafi þokaö til betri vegar I tran i tið Múhameös Resa, þá vegur þaö i augum landsmanna skammt á móti óstjórn og vanrækslusyndum. Og ekkihefur dregið Ur andófi klerk- anna gegn sjainum, nema siöur sé. Þeir eins og aörir hafa óbeit á harðstjórn hans og óstjórn, en auk þess óttast þeir mjög aö vest- ræn áhrif, sem stóraukist hafa á marga vegu I stjórnartiö hans, muni gera aö engu fom og gróin itök þeirra i þjóðarsálinni. Og vitaskuld munar þá i þau völd, sem þeir höföu, áöur en gamli Resa fór aö taka i lurginn á þeim. Þá var talaö um tvær höfuöborgir I Iran, Teheran og KUm (aöal- bækistöö klerkdómsins). Allt þetta hefur lagst á eitt til þess að skapa einhverja þá viðtækustu samstööu gegn þjóðhöfðingja og stjórnarvöldum, sem sögur fara af. Föstudaginn 19. jan. safnaöist ótölulegur manngrúi — að sögn sumra fréttamanna um tvær mil- jónir — saman i Teheran, lýsti konung konunganna afsettan og kraföist þess aö „krúnuráðiö”, sem keisari skipaöi aö fara með vald sitt, og rikisstjórn Sjapúrs Baktjar færu frá. Andstööuhreyf- ingin, sem greinilega finnur nú betur til máttar sins en nokkm sinni fyrr, virðist staðráöin i þvi aö slaka i engu á verkföllum og öörum mótmælaaögeröum uns siöustu leifar keisarastjórnarinn- ar hafa verið upprættar og hiö „Islamska lýðveldi”, sem Kom- eini, ajatollar hans og múllar ætla aö stofna, er komiö á fót. Loðin svör um „islamskt lýðveldi” Aberandi er þaö, hve Komeini sjálfur, aörir ajatollar og leikir talsmenn andspyrnuhreyfingar- innar eru loðnir i svörum, þegar þeir eru inntir eftir þvi, hvernig þetta i'slamska lýöveldi veröi. Inntakiö i málflutningi þeirra er . einna heist þetta: Þegar keisar- inn fer og Komeini kemur veröur allt gott. Þá stofnum viö okkar islamska lýðveldi, sem verður hamingjuriki, byggt á lögmáli Islams og án allra vestrænna vandræða. Komeini og talsmenn hans segja að klerkarnir muni ekki gerast ráöherrar eöa stjórn- sýslumenn yfirhöfuö (sem lika væri andstætt meginreglum sjiita), en hinsvegar „hafa auga meö” stjórninni. Enn er alltof snemmt aö spá nokkru ákveöiö um þaö, hvernig slik stjórn myndi reynast, ef hún kæmist til valda. En andstöðu- hreyfingin er jafn sundurleit og hún er viötæk og fylgismikil. Klerkamir hafa tamiö sér tungu- takróttækra ogjafnvel byltingar- sinnaöra umbótamanna til þess aö afla sér fylgis þeirra, en einnig má benda á aö samkvæmt erföa- venju eru sjlítar miklu siöur und- irgefnir stjórnarvöldum en súnnitar, hinir „rétttrúúöu” Mú- hameöstrúarmenn. En einnig er varla vafi á þvi aö á bak viö vig- oröajatollanna um róttækar um- bætur og lýöræöi leynist einnig heilmikiö ihald, aö maöur segi ekki rammasta miöaldaaftur- hald. Andstaða þeirra viö þá Pahlavi-feöga beindist frá upp- hafi meöal annars gegn marg- háttuðum vestrænum nýjungum, sem óne.itanlega voru til fram- fara. Enn á þvi eftir að sjást hvernig ajatollunum i KUm sem- ur viö hinn „veraldlega” arm andstöðunnar, sem aö miklu leyti samanstendur af róttækum og by ltingarsinnuöum mennta- mönnum, þegar andstaöan hefur aö fullu ogöllu náö völdum, ef svo skyldi til takast. dþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.