Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 26. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA »:
örninn á reynslusiglingu á Afjorden i Noregi, og eins og sjá má er a&eins 1 segl, svo-
nefnt rásegLá bátnum
Stefán Jónsson, alþingismaður:
Svoskömm
okkar megi
hætta að vaxa
s o s s •
ar fra ari
Bréf til borgaryfirvalda
Bréf það sem hér birtist var lagt fram í borgarráði
Reykjavíkur s.l. þriðjudag, og vísað þaðan til um-
sagnar Hinriks Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Æsku-
lýðsráðs Reykjavíkur.
Tildrög bréfsins, sem ritað er af Stefáni Jónssyni
alþingismanni, er hvarf gúmbáts úr norska tein-
æringnum Erni, sem Reykvikingar þágu að gjöf frá
Noregi á þjóðhátíðarárinu 1974.
„Ég leyfi mér að vikja til nýrr-
ar borgarstjórnar erindi fornu og
svo litlu að furou sætir hversu
vansæmd vor Islendinga getur
hafa vaxið mjög af þvi. En þaö
hef ég fyrir satt að mörg hinna
stóru trjáa hafi sprottift upp af
litlu korni.
Sumariö 1974, rétt i jaöar lýö-
veldisháti&arinnar, sigldu Norö-
menn hingað til íands tveimur
teinæringum, sem þeir létu smlöa -
af svonefndri „Arfjaröargerð"
Þetta voru áhugamenn um ls-
landsmál, en þó sérstaklega um
vistfræöi og baráttu íslendinga til
verndar auölind hafsins. Skyldi
hvor bátur um sig vera imynd
varðskips frá Noregi, og áminn-
ing um það ao ekki þyrftum vi6
véltækni, ef allt um þryti, eða oliu
til þess að sækja sjóinn ef næg
væri manndáðin til þess og þekk-
ingin á hinni fornu list a& smi&a
haffær skip og stýra þeim.
Þar er skemmst af aö segja a&
örninn I portinu hjá Eimskip. Myndina tök Leifur á miovikudaginn var,
Sigmund Kvaloy afhendir Reykjavlkurborg örninn. Til vinstri stenuur þáverandi
borgarstjóri, Birgir lsl. Gunnarsson.
björgunarbátur. Höföu þeir feng-
i& þessi björgunartæki lánuð til
fer&arinnar, og gáfu þau ekki
me&, heldur bu&u þiggjendum
stóru bátanna a& kaupa þau ef
þeir vildu, og greiöa þá til kaup-
manns þess I Bodö i Noregi sem
léöi þá. — Húsvikingar þágu bo&iö
og keyptu sinn bát. Hinsvegar
hvarf gúmbáturinn úr fleyi Reyk-
vikinga og fengust borgaryfirvöld
ekki til a& grei&a hann — án þess
þó aö neita þvi nokkurn tima. Ég
var aö þvi leyti viö málið ri&inn,
aö tveir gefendanna, þeir Sig-
mund Kvalöy og Jon Godal eru
kunningjar minir — og mér var
fullljóst a& enda þótt höfðings-
skapur væri aö gefa tvö haf-
færandi skip til Islands, ný-
smi&u&, þá stó&u a& honum sam-
tök fátækra mann en au&menn
engir.
Nú þarf ekki a& or&lengja
frásögn af þvi heldur hversu meö
gjafir þessar var fariö. Tein-
æringurinn Hrafn, sem Hús-
víkingar tóku vi& hefur verift
var&veittur sem sá dýrgripur
sem hann er. A vetrum er hann
geymdur i góöu húsi en á sumrum
liggur hann vi& festar á Húsa-
vikurhöfn, og æskufólk sta&arins
lærir a& sigla honum og stjórna.
— Orn, bátur Reykvikinga, var
sendur vestur um haf me& farm-
skipi i tilefni af afmæli landnáms
þar vestra.og haldiö upp East
River meö utanborðsmótor, sem
komiö var fyrir i brunni er sag-
aöur var i botn fleytunnar, en
skrifstofumenn úr Reykja-
vik, sem fóru vestur fluglei&is
á vegum feröaskrifstofa,
voru látnir standa vi& sigiu á
þvi feröalagi (bláeygir bg ljós-
hær&ir meö hjálma á höföi) til
þess a& minna á þa& a& Leifur
Eiriksson fann Amerfku. — Vita-
skuld hlýtur samanbur&urinn á
siglingu Nor&manna á bát
þessum upp til íslands og Vin-
landsför þeirra fer&askrifstofu-
manna a& renna sto&um undir
þaö eitt aö Leifur heppni geti ekki
hafa veriö tslendingur. Þaö er
hins vegar annaö mál. Hitt hvilir
enn á okkur aö borga aö minnsta
kosti gúmmibátinn — þó svo örn-
inn sé ekki teinæringur hafsigl-
. andi lengur.
Me& þessu tilskrifi minu sendi
ég ljósrit af bréfi frá Hilmari J.
Haukssyni fiskifræ&ingi — eins
þriggja tslendinga sem sigldu
þeim Erni og Hrafni til tslands á
sinum tima. Þar upplýsir hann að
gúmbátur Arnar hafi fundist og
tilgreinir mann, er haft gæti upp
á honum, ef Reykvikingar vildu
þó a& minnsta kosti skila honum
• — og bi&jast afsökunar. Ég tek
undir þa& me& Hilmari, a& stór-
mannlegra mætti þa& nú teljast
aö gera þetta einhvern veginn
ö&ruvisi. En væri nú gúmbátnum
skilaö einfaldlega til Jóns Godal,
þá hygg ég ao skömm okkar
myndi hætta aö vaxa ár frá ári —
og viö sætum þá ekki uppi meö
meira en sprottiö er.
Mér er þa& fyllilega ljóst aö
vansæmdin af máli þessu á ekki
a& skrifast á bak núverandi
borgarstjórnarmeirihluta 1
Reykjavik — en vildi óska þess aö
„nýir herrar" taki viö þessu máli,
svo sem ótalmörgum öörum svip-
aörar tegundar, og reyndu aö
gera þaö skársta úr."
Stefán Jónssor
örninn leggur aft bryggju I Reykjavlkurhöfn eftir velheppna&a siglingu
yfir hafið.
annan bátinn gáfu þeir Reykjavik þeir Húsvikingum. 1 hvoru
meö rá og reiða — hinn skenktu bátnum um sig var siðan gúm-