Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 10
110 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. jamiar 1979. Umsjón: Magnús H. Gíslason Hofsós. Næst á myndinni er gamla byggoin umhverfis Hofsárrisinn. NÝJA FRYSTIHÚSIÐ: Leit að heitu vatni Borað var til leitar að beitu vatni. Var boruð 100 m djúp hola en ekki er endanlega búið að ganga úr skugga um árangurinn af þvi. En þeir hjá Orkustofnun, sem önnuðust þessa borun, gefa okkur vonir, svo að við erum ennþá nokkuo bjartsýnir og bor- unum verbur haldift áfram á Gjörbreytir aðstöðunni Rætt viö Gísla Kristjánsson, oddvita — Atvinnuástandi6 hér hjá okkur f Hofsdsi mátti heita mjög gott á liönu ári, ao undanteknum þeim tima þd, þegar togarar voru i þorskveiöibanni, þvi aft at- vinnuiifiö hér byggist að lang- mestu leyti á sjávaraflanum. Svo mæltist Gisla Kristjánssyni odd- vita I Hofsósi I viAtali vi6 Land- póst laust fyrir si6ustu helgi. Frystihusið Stærsti atvinnurekandinn hér er hraöfrystihúsiö, sem er eign almenningshlutafélags. Hjá frystihúsinu vinna nií 50-60 manns en sú tala er hærri yfir sumar- mánuöina. Mikiö var unnið að endurbdtum á frystihúsinu á siðasta ári. Var það gert með þeim hætti, að við byggðum nýtt hiis utanyfir gamla húsið og siðan var gamla dótið bara rifið innan úr. Þetta tókst ákaflega vel, þvi að við gátum unnið i húsinu meö fullum afköst- um allan timann af þvi við fórum svona að þessu. Aðstaða öll I nýja húsinu er alveg ósambærileg við þaö, sem var 1 þvi gamla, bæði hvað áhrærir aðbúnað fólks og mögu- leika á betri vinnslu. Þvi er ekki saman að jafna. Báta-kaup og -sala Nú, þaö voru seldir héðan á árinuþrir 12 lesta bátar. ístaðinn var keyptur einn 35 tonna bátur og hann hefur verið gerður út á linu i haust. Bátinn keyptu menn, sem seldu einn af hinum þremur og svo eru hinir einnig að fá sinn batinn hvor nii áður en langt um liður, svo ekki verður um fækkun að ræða i' bátafbtanum. Lfnu- báturinn hefur verið með þetta 4 tonn i róðri. Við höfum haft alveg nóg hráefni i frystihúsinu nema þennan tíma, sem veiðibanniö stóð yfir. Byggingar Við erum nú að fullgera éina ibúð fyrir kennara og erum þá komnir með fjórar kcnnaraibúðir og erum að verða vel settir i þeim efnum. Svo voru tveir einstakl- ingar með hús i byggingu á siöasta ári. Hvað skólann varðar þá höfum við áhuga á þvi að fá til okkar 9. bekkinn, en hann er nú i Varma- hlfð. Er hér um að ræða sam- eiginlegt áhugamál hjá þeim hreppsfélögum, sem standa að skólanumenþaðeruauk Hofsóss, Hofshreppur og Fellshreppur. Vatnslögn og holræsa- gerð Sveitarfélagið vann að endur- bótum á vatnslögnum ielsta hluta þessu ári. Þessar boranir fóru nu fram á öðrum stað en áður. Þá var borað við svonefndan Reykjarhól, en nU hjá Artúnum. Astæðan fyrir þessu er sii, að þeir töldu sig finna það út, að borun hjá Artiinum ætti að geta haft sama árangur og við Reykjar- hólinn, en Ártún eru mun nær en Reykjahóll, eða ekki nema rúman km frá aðalbyggingunni. Við Artún er elsta bergtegundin I þessari sprungu sem þeir eru að leita i, og eftir árangurinn hjá Reykjum I Hjaltadal gefa þeir okkur betri vonir en áður. Mér skilst, að álitið sé að þetta sé sama æðin i Fliótum og Hjaltadal og við séum þá þarna á millisvæði. Fjarvarmaathuganir Gerðar voru fyrir okkur fjar- varmaathuganir I sambandi við kyndistöð, sem kynt yröi með svartoliu eöa rafmagni. Við erum nu ekki ennþá búnir að fá niður- stöður þeirra athugana nema lauslega i gegnum sima en sam- kvæmt þeim er talið að þetta þyki ekki hagkvæmt hér. Annars er þessi oliukynding orðin svo kostnaðarsöm að það má segja, að hún sé það erfiðasta, sem við eigum við að búa. Kemur þessi mikli hitunarkostnaður ekki hvað sist illa niður á elli- og örorkulifeyrisþegum, sem kannski búa einir eða svo til i nokkuð stórum húsum. Og þessi oliustyrkur t.d., sem greiddur var á s.l. ári, er eins og krækiber I ámu miðað við oliuverðið. Byggingafélag o.fl. A árinu var stofnað hér byggingafélag. Teljum við þaö vera framfaraspor og verður væntanlega til þess, að við þurf- um ekki að fá eins mikið af iðnaðarmönnum að. Fyrir þessu stendur Stefán Gunnarsson, byggingameistari. Þá er kominn hér vlsir að steypustöð. Hefur hún að þessu einvörðungu framleitt gang- stéttarhellur af ýmsum litum og gerðum. Er nú verið að stækka hana og endurbæta. Þá var einnig stofnað hér félag um rekstur á vélum tíl grjót- mulnings og hörpunar, sem voru keyptar á slðasta árlog má full- víst telja, að rekstur þeirra hefj- ist á þessu ári. Hygg ég að þessar vélar séu þær einu sinnar te"g- undar sem til eru hér á stóru svæði. Saumastofan er að starfi en einhver afturkippur varð hjá henni núna siðast a árinu. Hins- vegar hygg ég að allt sé komið á fulla ferð þar nú/Og verður svo vonandi áfram. Ég held að þar séu unnin átta dagsverk en eitt- hvað munu konur skiptast á við saumaskapinn. gk/mhg Torfi Þorsteinsson: Þegar landið fær mál A leið umhverfis tsafjaröar- djúp bar margt merkilegt fyrir augu okkar og eyru, sem vel mætti ver&a efni I sjalfstæöan frásöguþátt. Minnisstæöast á þeirri löngu leið veröur mér hve mörg eyðibýli urðu þar á vegi okkar og hvilikur óralangur vegur var þar á milli byggðra bóla. titi á fir&inum hillir undir perlur Djúpsins, Æöey og Vigur, en hátt upp til hei&a glottir i Glámujökul. Fjalllendi þarna er hátt en fremur gróðurliti& e&a gróðursnautt en bygg&in er strjál á strandlengjunni. Er það furða? Þarna eru þö forn stórbýli og höfðingjasetur. Eitt þeirra er ögur, sem á forna og merkilega sögu, en er nú að mestu svipt sinni fornu rejsn, A Látrum var okkur sagt að enn væri búið og þar er rekið 40 kiia bii. Mjólk þar hafði áöur verið flutt með véibáti til Isaf jarðar en nú eru þeir sjóilutningar að mestu af- lagöir siðan vegur komst um- hverfis Djúpið. Það sem öllu öðru fremur vekur athygli vegfarenda er, hversu mikið af jörðum um- hverfis Djúp eru komnar i eyði og hvllikar óravegalengdir eru þar á milii byggðra bóla. Er nema von, að eigendur slödegis- blaðanna í Reykjavfk, sem gert hafa sér asklok fyrir nimin um- hverfis Hverfisgötuna og Laugaveginn hneykslist á verö- IV. hluti mætasóun Islendinga, aö vera að viðhalda þarna mannsæm- andi byggð með simalínum, vegum og samveitulinulögnum frá raforkuverum, aö ógleymdri heilbrigðisþjónustu, skólasetr- um og annarri slfkri samneyslu, sem kostar fé tir sameignarsjóði þjóðarinnar. Og er þá lfka nema eðlilegt að knattspyrnu-knáir alþingismenn telji vægi at- kvæða við alþingiskosningar i meira lagi ranglátt meö þvf að veita búendum þessara byggða allt að fjórfaldan atkvæðisrétt á við ibúa Breiðholtsins I Reykja- vik. Fyrr má nú rota en dauð- rota þjóðina með ranglátri kjör- dæmaskipan. ómar frá Kaldalóni Ég hrekk upp lir þessum hug- leiðingum þegar leiðsögumaður vekur athygli á þvi, að þarna langt út með Isafirði noröan- megin sé Kaldalón, fornt lækn- issetur, sem heillaði svo huga Sigvalda tónskálds, að hann batt heiti býlisins við nafn sitt. Þar barðist þessi óskmögur Is- lenskrar tónmenntar við fátækt og heilsuleysi, en undi glaður við læknisstörf sin og tónverka- sköpun, á m eðan e iginkona h ans aflaði heimilinu llfsviðurværis með þvi m.a. að mjólka kvlaær og tina jurtir úr Kaldalónslandi til matargerðar. Þjóðin er nú vel á vegi með aö leggja alla byggð þarna I auðn, svo að engin Kaldalónstónverk verða samin þar framar. En hvort önnur slik tónskáld á borð viö Sigvalda Kaldalóns kunna að alast upp I vægi ibiiaf jöldans á suðvesturhorninu skal engu spáð um. Níu sinnum 9 Enéggetekki meðgóðrisam- visku skiliö svo við byggðir og eyðibyggðir Vestfjaröa að ég ekki komi hér á framfæri einni hugmynd, sem i hugskoti mlnu fæddisl á ferð minni þar. Hér að framan minntist ég örlltið á unga sveininn á Kirkjubóli I Bjarnardal, sem tjáði mér öm- urleikann af athafnaleysi barnsins I þéttbýlinu og þnig- andi námsleiöa skyldunámsins. Samkvæmt frásögn útvarps, dagblaða og sjónvarps hefur könnun, sem gerð hefur verið af sérfræðingum skóla og uppeld- ismála leitt i ljós, aö um 35-45% . nemenda I grunnskólum Reykjavikur og nágrennis þjá- ist af námsleiða, en samkvæmt grunnskólalöggjöfinni eru þess- ir nemendur skyldaðir til 9 ára náms 9 mánuði ár hvert. Þetta námsleiðakerfier hluti af bákni isl. rfkisins og kostnaöur við stofnun og starfrækshi þessa kerfis kostar þjóðina orðiö tugi miljarða á hverju ári. Dágóð og arðbær fjárfesting það. Væri nú ekki verðugt verkefni fyrir Frá Æðey á IsafjarOardjúpi menntamálaráðherrann okkar, að venda huga slnum að náms- leiða barnanna, orsökum hans og afleiöingum og leita slðan raunhæfra úrbóta? Ég legg það til málanna, að eyðijarðir Vest- fjarða verði endurbyggðar og þar komið upp aröbærum bú- skap, sem m.a. annaðist það menningarhlutverk fyrir þjóð- félag okkar, aö ala önn fyrir námsleiðahópum þéttbýlisins og gera þeim þar vistina viðun- andi, I samlifi við folöld, kálfa og lftál lömb. Framleiðsla þess- ara búa þyrf ti að vera skipulögð og framleiðslumagn aö miöast við þarfir þorpa og þéttbýlis á Vestfjörðum. Grunnskólalög- gjöfinni allri þarf að gjörbreyta til samræmis við þetta, grunn- skólanámiðþarf að stytta um 3 mánuði ár hvert. Kennarahá- skóla tslands ber að leggja nið- ur í þeirri mynd sem nú er, en miða menntun kennarans hins- vegar við að gegna hlutverki uppalanda og fræðara, þar sem námsleiði og námsþriigun eru óþekkt hugtök, en I staðinn kæmi starfsvettvangur tengdur atvinnulifi þjóðarinnar Kostn- aöaöur af slfkri nýsköpun skóla- kerfis okkar myndi fljótlega skila hagnaði I þjóöarbuið m.a. með minnkandi afbrotahneigð æskufólks I framtlðinni. I umhverfi Isafjarðardjiips er friður og ró, sem gefur manni gott næði til að hugsa á annan og rökréttari máta en á keppnis- völlum knattspyrnumanna þétt- býlisins og mig undrar það ekki, þott tónverk Sigvalda Kaldalóns beri nokkurt svipmót þess unað- ar, sem þar rfkir I skauti náttúr- unnar. Einhvern tlma dags var komið að Djúpmannabiið, vistlegum veitingaskála. og kaffi drukkið þar, en ferð slðan haldiö áfram I suöausturátt um Þorskafjarð- arheiði, sem er langur og leiði- gjarn fjallvegur um 490 m. yfir sjávarmál. Þegar komið var niður af Þorskafjarðarheiði áð örstutta stund viö Bjarkarlund, en þaðan var svo ferð haldið áfram i átt til Vesturlands. - Frh.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.