Þjóðviljinn - 26.01.1979, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. janúar 1979. Hotsös. Næst á myndinni er gamla byggöin umhverfis Hofsárösinn. NÝJA FRYSTIHÚSIÐ: bæjarins. Voru þær allar endur- nýjaöar og auk þess unniö aö vatnslögnum og holræsagerö i nýrri götur. Leit að heitu vatni Boraö var til leitar aö heitu vatni. Var boruö 100 m djúp hola en ekki er endanlega búiö aö ganga úr skugga um árangurinn af þvi. En þeir hjá Orkustofnun, sem önnuöust þessa borun, gefa okkur vonir, svo aö viö erum ennþá nokkuö bjartsýnir og bor- unum veröur haldiö áfram á nú ekki ennþá búnir aö fá niöur- stööur þeirra athugana nema lauslega i gegnum sima en sam- kvæmt þeim er taliö aö þetta þyki ekki hagkvæmt hér. Annars er þessi oliukynding oröin svo kostnaöarsöm aö þaö má segja, aö hún sé þaö erfiöasta, sem viö eigum viö aö búa. Kemur þessi mikli hitunarkostnaöur ekki hvaö sist illa niöur á elli- og örorkulifeyrisþegum, sem kannski búa einir eöa svo til i nokkuö stórum húsum. Og þessi oliustyrkurt.d.,sem greiddurvar á s.l. ári, er eins og krækiber i ámu miöaö viö olluveröiö. Gjörbreytir adstööunni Rætt viö Gísla Kristjánsson, oddvita — Atvinnuástandiö hér hjá okkur f Hofsösi mátti heita mjög gott á liönu ári, aö undanteknum þeim tima þó, þegar togarar voru i þorskveiðibanni, þvi aö at- vinnulffiö hér byggist aö lang- mestu leyti á sjávaraflanum. Svo mæltist Gisla Kristjánssyni odd- vita i Hofsósi I viðtali viö Land- póst laust fyrir slöustu helgi. Frystihtlsið Stærsti atvinnurekandinn hér er hraöfrystihúsið, sem er eign almenningshlutafélags. Hjá frystihúsinu vinna nú 50-60 manns en sú tala er hærri yfir sumar- mánuöina. Mikið var unnið aö endurbötum á frystihúsinu á slöasta ári. Var þaö gert meö þeim hætti, aö viö byggðum nýtt hús utanyfir gamla húsiö og síöan var gamla dótiö bara rifið innan úr. Þetta tókst ákaflega vel, því aö við gátum unniö 1 húsinu meö fullum afköst- um aDan timann af því viö fórum svona aö þessu. Aðstaða öll I nýja húsinu er alveg ósambærileg viö það, sem var I því gamla, bæöi hvaö áhrærir aöbúnaö fólks og mögu- leika á betri vinnslu. Þvi er ekki saman aö jafna. Báta-kaup og -sala Nú, þaö voru seldir héöan á árinuþrlr 12 lesta bátar. Istaöinn var keyptur einn 35 tonna bátur og hann hefur veriö geröur út á llnu I haust. Bátinn keyptu menn, sem seldu einn af hinum þremur og svo eru hinir einnig aö fá sinn bátinn hvor nú áöur en langt um liöur, svo ekki veröur um fækkun aö ræöa i' bátaftotanum. Li'nu- báturinn hefur verið meö þetta 4 tonn I róöri. Viö höfum haft alveg nóg hráefni I frystihúsinu nema þennan tlma, sem veiöibannib stóð yfir. Byggingar Viö erum nú aö fullgera éina ibúö fyrir kennara og erum þá komnir meö fjórar kennaraibúðir og erum aö verða vel settir I þeim efnum. Svo voru tveir einstakl- ingar meö hús I byggingu á siöasta ári. Hvab skólann varbar þá höfum við áhuga á því aö fá til okkar 9. bekkinn, en hann er nú i' Varma- hllð. Er hér um aö ræöa sam- eiginlegt áhugamál hjá þeim hreppsfélögum, sem standa aö skólanumenþaðeruauk Hofsóss, Hofshreppur og Fellshreppur. Vatnslögn og holræsa- gerð Sveitarfélagið vann aö endur- bótumá vatnslögnum Ielsta hluta þessu ári. Þessar boranir fóru nú fram á öörum staö en áöur. Þá var borað við svonefndan Reykjarhól, en nú hjá Artúnum. Astæðan fýrir þessu er sú, aö þeir töldu sig finna þaö út, aö borun hjá Artúnum ætti að geta haft sama árangur og viö Reykjar- hólinn, en Artún eru mun nær en Reykjahóll, eða ekkinema rúman km frá aöalbyggingunni. Við Artún er elsta bergtegundin i þessari sprungu sem þeir eru aö leita i, og eftir árangurinn hjá Reykjum I Hjaltadal gefa þeir okkur betri vonir en áöur. Mér skilst, að álitið sé ab þetta sé sama æöin I Fljótum og Hjaltadal og við séum þá þarna á millisvæöi. Fjarvarmaathuganir Gerðar voru fyrir okkur fjar- varmaathuganir I sambandi við kyndistöö, sem kynt yröi meö svartolíu eöa rafmagni. Viö erum Byggingafélag o.fl. A árinu var stofnaö hér byggingafélag. Teljum viö þaö vera framfaraspor og veröur væntanlega til þess, aö viö þurf- um ekki aö fá eins mikið af iðnaðarmönnum aö. Fyrir þessu stendur Stefán Gunnarsson, byggingameistari. Þá er kominn hér vísir aö steypustöð. Hefur hún aö þessu einvöröungu framleitt gang- stéttarhellur af ýmsum litum og gerðum. Er nú veriö aö stækka hana og endurbæta. Þá var einnig stofnaö hér félag um rekstur á vélum til grjót- mulnings og hörpunar, sem voru keyptar á slöasta árlog má full- víst telja, aö rekstur þeirra hefj- ist á þessu ári. Hygg ég aö þessar vélar séu þær einu sinnar tég- undar sem til eru hér á stóru svæöi. Saumastofan er að starfi en einhver afturkippur varö hjá henni núna siðast á árinu. Hins- vegar hygg ég aö allt sé komiö á fulla ferö þar nú/Og veröur svo vonandi áfram. Ég held aö þar séu unnin átta dagsverk en eitt- hvaö munu konur skiptast á viö saumaskapinn. gk/mhg Torfi Þorsteinsson: Þegar landið fær mál Frá Æöey á ísafjaröardjúpi. A leiö umhverfis tsafjaröar- djúp bar margt merkilegt fyrir augu okkar og eyru, sem vei mætti veröa efni I sjálfstæöan frásöguþátt. Minnisstæöast á þeirri löngu leiö veröur mér hve mörg eyöibýli uröu þar á vegi okkar og hvilikur óralangur vegur var þar á milli byggöra bóla. Úti á firöinum hillir undir perlur Djúpsins, Æöey og Vigur, en hátt upp til heiöa giottir i Glámujökul. Fjalllendi þarna er hátt en fremur gróburUtiö eöa gróðursnautt en byggöin er strjái á strandlengjunni. Er það furða? Þarna eru þó forn stórbýli og höföingjasetur. Eitt þeirra er ögur, sem á forna og merkilega sögu, en er nú aö mestu svipt sinni fornu reisn. A Látrum var okkur sagt aö enn væri búiö og þar er rekiö 40 kúa bú. Mjólk þar haföi áöur verið flutt meö vélbáti til Isafjaröar en nú eru þeir sjóflutningar aö mestu af- lagöir siðan vegur komst um- hverfis Djúpiö. Þaö sem öUu ööru fremur vekur athygli vegfarenda er, hversu mikiö af jöröum um- hverfis Djúp eru komnar i eyöi og hvilikar óravegalengdir eru þar á miUi byggöra bóla. Er nema von, aö eigendur siödegis- blaöanna i Reykjavfk, sem gert hafa sér asklok fyrir himin um- hverfis Hverfisgötuna og Laugaveginn hneyksUst á verö- IV. hluti mætasóun Islendinga, aö vera að viðhalda þarna mannsæm- andi byggð með simalínum, vegum og samveitulinulögnum frá raforkuverum, aö ógleymdri heilbrigöisþjónustu, skólasetr- um og annarri sllkri samneyslu, sem kostar fé úr sameignarsjóði þjóöarinnar. Og er þá llka nema eöUlegt aö knattspyrnu-knáir alþingismenn telji vægi at- kvæða viö alþingiskosningar i meira lagi ranglátt meö þvf aö veita búendum þessara byggöa allt aö fjórfaldan atkvæöisrétt á viö ibúa Breiöholtsins I Reykja- vik. Fyrr má nú rota en dauö- rota þjóöina meö ranglátri kjör- dæmaskipan. Ómar frá Kaldalóni Ég hrekk upp úr þessum hug- leiöingum þegar leiösögumaöur vekur athygli á þvi, aö þarna langt út meö Isafiröi noröan- megin sé Kaldalón, fornt lækn- issetur, sem heillaöi svo huga Sigvalda tónskálds, aö hann batt heiti býlisins viö nafn sitt. Þar baröist þessi óskmögur Is- lenskrar tónmenntar viö fátækt og heilsuleysi, en undi glaður viö læknisstörf sin og tónverka- sköpun, á meöaneiginkona hans aflaöi heimilinu llfsviöurværis meö því m.a. aö mjólka kvlaær og tlna jurtir úr Kaldalónslandi til matargeröar. Þjóöin er nú vel á vegi meö að leggja alla byggö þarna I auðn, svo aö engin Kaldalónstónverk veröa samin þar framar. En hvortönnur slik tónskáld á borö við Sigvalda Kaldalóns kunna að alast upp I vægi ibúafjöldans á suövesturhorninu skal engu spáð um. Niu sinnum 9 En ég get ekki meö góöri sam- visku skiliö svo viö byggöir og eyðibyggðir Vestfjarða aö ég ekki komi nér á framfæri einni hugmynd, sem i hugskoti mlnu fæddist á ferö minni þar. Hér aö framan minntist ég örlítið á unga sveininn á Kirkjubóli I Bjarnardal, sem tjáöi mér öm- urleikann af athafnaleysi barnsins i þéttbýlinu og þrúg- andi námsleiöa skyldunámsins. Samkvæmt frásögn útvarps, dagblaöa og sjónvarps hefur könnun, sem gerð hefur veriö af sérfræöingum skóla og uppeld- ismála leitt I ljós, aö um 35-45% nemenda I grunnskólum Reykjavlkur og nágrennis þjá- ist af námsleiöa, en samkvæmt grunnskólalöggjöfinni eru þess- ir nemendur skyldaöir til 9 ára náms 9 mánuöi ár hvert. Þetta námsleiöakerfi er hluti af bákni isl. rlkisins og kostnaöur viö stofnun og starfrækslu þessa kerfis kostar þjóöina oröiö tugi miljaröa á hverju ári. Dágóö og aröbær fjárfesting þaö. Væri nú ekki verðugt verkefni fyrir menntamálaráöherrann okkar, aö venda huga sinum aö náms- leiöa barnanna, orsökum hans og afleiöingum og leita síöan raunhæfra úrbóta? Ég legg það til málanna, aö eyöijaröir Vest- fjaröa veröi endurbyggöar og þar komiö upp aröbærum bú- skap, sem m.a. annaöist þaö menningarhlutverk fyrir þjóö- félag okkar, aö ala önn fyrir námsleiöahópum þéttbýlisins og gera þeim þar vistina viðun- andi, I samlifi viö folöld, kálfa og lltil lömb. Framleiðsla þess- ara búa þyrfti að vera skipulögð og framleiöslumagn aö miöast viö þarfir þorpa og þéttbýlis á Vestfjöröum. Grunnskólalög- gjöfinni allri þarf aö gjörbreyta til samræmis viö þetta, grunn- skólanámiö þarf aö stytta um 3 mánuöi ár hvert. Kennarahá- skóla tslands ber aö leggja nið- ur I þeirri mynd sem nú er, en miöa menntun kennarans hins- vegar við að gegna hlutverki uppalanda ogfræöara, þar sem námsleiöi og námsþrúgun eru óþekkt hugtök, en i staöinn kæmi starfsvettvangur tengdur atvinnuli'fi þjóöarinnar Kostn- aöaður af slikri nýsköpun skóla- kerfis okkar myndi fljótlega skila hagnaöi I þjóöarbúiö m.a. með minnkandi afbrotahneigö æskufólks I framtiöinni. I umhverfi Isafjaröardjúps er friöur og ró, sem gefur manni gott næöi til aö hugsa á annan og rökréttari máta en á keppnis- völlum knattspyrnumanna þétt- býlisins og mig undrar það ekki, þótttónverk Sigvalda Kaldalóns beri nokkurt svipmót þess unað- ar, sem þar rlkir I skauti ná ttúr- unnar. Einhvern tíma dags var komiö aö Djúpmannabúö, vistlegum veitingaskála, og kaffi drukkiö þar, en ferð siöan haldiö áfram I suöausturátt um Þorskafjarö- arheiöi, sem er langur og leiöi- gjarn fjallvegur um 490 m. yfir sjávarmál. Þegar komið var niöur af Þorskafjaröarheiöi áö örstutta stund viö Bjarkarlund, en þaðan var svo ferö haldiö áfram i átt til Vesturlands. — Frh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.