Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. janúar 1979.ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir(3 íþróttirg) i>róttir[f] Glæsilegt íslandsmet Gústafs Agnar ssonar Lyfti samtals 375 kg. og heggur nú nærri Noröurlandametinu Lyftingamaöurinn harðskeytti úr K.R., Gústaf Agnarsson, setti I fyrrakvöld nýtt Islandsmet i sinum þyngdarflokki á innan-' félagsmóti I Jakabóli, Æfinga- húsi þeirra K.R.-inganna i Laugardal. Hann lyfti 170 kg. i snörun, 205 kg. i jafnhöttun, og samanlegt gerir þetta 375 kg. Noröurlandametio á sænski lyftingamaðurinn Leif Nilsen, en þao er 385 kg. Leif þessi lenti i 3. sæti á sioasta heims- meistaramóti og hlaut gullverð- laun I snörun með 175 kg. Arangur Gústafs i snörun hefði fært honum 3. sætio i snöruu þar. Af þessu má sjá, aö þetta nýja tslandsmet er óvenju glæsilegt og er enn ein rós i hnappagat islenskra lyftinga- manna. IngH Gústaf Agnarsson sést hér meo lóðin uppi i snörun á var I Laugardalshöll 1977. Norourlandameistaramdtinu, sem haldið Valur sigraði örugglega Q2#8Ó þrátt fyrir 33 stig og snilldartakta Bjarna Gunnars í liði stúdenta Bjarni Gunnar átti oft greioan aðgang ao körfu Valsmanna I leiknum i gærkvöldi. Akaflega slæm byrjun varð stúdentum að falii I leiknum gegn Val i gærkvöldi. A mjög skömmum tima náðu Valsmenn 10 stiga forskoti, 16-6 og þetta bil reyndist I.S. ofviða og þegar upp var staðið skildu 6 stig liðin að, 92- 86. Eftir að hafa náð þessu 10 stiga forskoti héldu Valsararnir áfram aö auka yfirburði sína, 24-6, og 30- 10. Þá hristu t.S. menn af sér slenið og söxuðu á forskotið ni&ur i 13 stig fyrir leikhlé, 43-30. í upphafi seinni hálfleiks léku Valsmenn mjög vel, likt og 1 þeim fyrri, en stúdentarnir neitubu að gefast upp. Lengst af var munur- inn lOtil 15 stig, en af harðfylgi á lokaminútunum tókst stúdent- unum aðeins að velgja Val undir uggum þó að það dyggði ekki til sigurs. Stúdentarnir léku þennan leik án Bandarikjamannsins Dirk Dunbar, sem ku vera farinn af landi brott. Þrátt fyrir það að við ofurefli væri að etja börðust þeir eins og ljón allan timann. Þeirra erfiðleikar stöfuðu aðeins af afspyrnulélegri byrjun, en þegar þeir voru komnir i gang stóöu þeir Valsmönnum ekki langt að baki. Sýni I.S. svipaðan leik gegn Þór og i gærkvöldi ættu þeir að sigra Akureyringana örugglega og sleppa þannig við fall. Bestan leik stúdentanna átti Bjarni Gunnar Sveinsson og hefur hann ekki leikið betur á þessu keppnistima- bili. Hann skoraoi 33 stig þó að hann væri i strangri gæslu Tim Dwyer allan timann. Þá voru þeir Ingi, GIsli og Jón Héftins. góðir. Hilmar Hafsteinsson, þjálfari UMFN lét svo um mælt eftir sigurleik Njarðvikinganna gegn Valádögunum, að hann væri enn þeirrar skoöunar að Valur væri sterkasta lið úrvalsdeildarinnar. Valsmennirnir leika mjög sterkan og yfirvegaðan varnar- leik og gangi sóknin vel vinna þeir báða keppinauta sina um lslands- meistaratitilinn, UMFN og K.R. 1 annars jöfnu liði Vals i gærkvöldi bar mest á Þóri, Dwyer, Kristjáni og Rikharði, sem hitti úr öllum langskorum sinum I leiknum utan einu sinni. Stigin fyrir l.S.: Bjarni 33, Ingi 21, GIsli 16, Jón H. 14 og Steinn 2. Fyrir Val skoruðu: Dwyer 25, Þórir 20, Kristján 16, Rikharöur 15, Siguröur H. 6, Lárus 4 og Torfi 4 IngH Úr einu í annað Tnlamnt TRH Hnokkar-tvíliðaleikur: J UlalUUl J. ÐJV Ingólfur Helgason og Valdimar iai mM TRP Sigurðsson tA sigruðu Harald JOiamOT IDK Hinriksson og Bjarka Jóhannes- Um siðustu helgi var fram SOn tA 15-13, 15-5. haldið keppni á jólamóti TBR fyrir börn og unglinga. Þá var Tátur — tviliöaleikur: - keppt I tyiliöa- og tvenndarleik, Asta sigurðardóttir og Marla og uröu úrshtm sem hér segir: Finnbogadottir tA sigruðu Guð- Piltar — tvíliöaleikur: mundu Júlíusdóttur og Hönnu Guömundur Adolfsson og Bergenburg TBR 15-12 11-15 15- Skarphéðinn Garðarsson TBR 13- sigruðu Friðrik Halldórsson og Hnokkar — tátur — Oskar Bragason KR 15-5, 15-5. tvenndarleikur: Stúlkur — tvíliöaleikur- Arni Þór Hallgrimsson og Asta MUIKUr TVinoaieiKur. Siguroardottir u sigruðu Ingólf Sif Friöleifsdóttir og Anra Helgason og Marlu Finnbogadótt- Steinsen KR sigruöu Kristinu ^. 1A 15.9) 15.3 Magnúsdóttur og Bryndlsi ^„„ter^,,, Agætur toznm tvenndarleikur: landSIlðSlIlS í Kristin Magnúsdóttir og Karltnintnrí Guðmundur Adolfsson TBR sigr- uauiIUIIIVII uðu Oskar Bragason og Sif Friö- rjr þvl að badminton er á dag- leifsdóttur KR 15-12, 15-5. skránni, má geta þess að Islenska . badmintonlandslibib keppir nú Drengir — tVlilOaleikur: um helgina & B-móti Evrópusam- Þorgeir Jóhannsson og Þor- bandsins I Austurrlki. steinn Páll Hængsson TBR fengu í vikunni tók liðið þátt I keppni gefinn leik á móti Gunnari þriggja liöa, nokkurs konar Tómassyni og Hauki Birgissyni æfingamótiáðurenalvaranhefst. TBR. Islendingarnir sigruðu austur- _ . .,._ ., rlskt félagslið, Pressbaun, með 8- Telpur — tvllioaieikur: oog siðan landslið Portúgals meö Þórunn Oskarsdóttir og Ingunn 7-1. ViðarsdóttirKR-IAsigruöuLindu WT1 ¦* , , . Jóhansen og Auði Pálmadóttur Y allir-ÞÓr 1 kVÖld 15-3, 15-4. 1 kvöld verður einn leikur i tir- Drengir — telpur — valsdeildinni I körfuknattleik I tvenndarleíkur: iþróttahúsi Hagaskólans og hefst Þorgeir Jóhannsson og Bryndls kl- 20- Þar ei8ast viö liB Þors fr.& Hilmarsdóttir TBR sigruðu Akureyn og t.R Búast má við Gunnar Björnsson og EHsabetu hörkuviðureign, þvi Þórsararnir Þóröardóttur TBR 15 - 5, 15 - 4. ætla ser eflaust að komast úr botnsætinu, og lélegir leikir I.R.- Sveinar — tvíliöaleikur: in8a undanfariö ættu að gefa . . . „ ,' ¦¦ . j .. þeirri von byr undir báða vængi. Þórhallur Ingason og ArniWr ^, f ramhjá^aupi skal pess getið Hallgr msson ÍA sigruðu Pétur Q j le k ^ blakmönnum , - 5SS^2íT!i_g " aS0H kvöld- Vfkingur og ÍBV leika 1 itsn iö-iu, ib-i. iþróttehúsi Vogaskóla, og hefst Meyjar - tvílioaleikur: 1^fÍ!a*"L2S^BæM **ssi liö ' ' eru I annarri deild. Inga Kjartansdóttir og Þórdis • Edwald TBR sigruðu Ellsabetu _ .', Þóröardóttur og Ellnu Helenu | ritTIITIIlllltTllSIT' Bjarnardóttur TBR 15-6, 15-6. X l "^111""1"-1 «<** Nokkuð hefur verið spurst fyrir Sveinar — meyjar um skiðatrimmiö, sem skyrt var tvenndarleikur: frá I blaðinu i gær og fyrradag. Til Þórdís Edwald og Indriði aðstoðar væntanlegum trimmur- Biörnsson TBR sigruöu Pétur um fer hér á eftir listi yfir fulltrúa Hiálmtýsson og Ingu Kjartans- SKI á hinum ýmsu stöðum, og dóttur TBR 9-15, 15-3, 15-9. gefa Þe"" allar nánari upp- _______________________ lýsingar um trimmiö: Reykjavik..... Páll Guðbjörnsson, Garðsenda 6 s. 91.31239 tsafjörður..... Sigurður Jónsson, Engjav. 22 s. 94.3186-3223 Fljót........... Trausti Sveinsson, Bjarnargili s. 96.73230 Siglufjörður ... Kristján Möller, Hverfisgötu 32 s. 96.71122 Olafsf jörður ... BjÖrn Þór ólafsson, Hliðarvegi 61 s. 29715 Dalvik......... Jón Halldórsson, Drafnarbr. 8 s. 61409-61382 Akureyri...... Hallgrimur Indriðason, Einilundi 4d. s. 21275 Húsavik....... Þröstur Bynjólfsson, Sólbrekku 21 s. 41456 Egilsstaðir___ Hjálmar Jóelsson, Lagarás 18 s. 97.1470 Seyðisfj........ Þorvaldur Jóhannss., Miðtlini 13 s. 2293-2172 Neskaupst..... ólafur Sigurðsson, Sverristúni 1 s. 7360 Eskifjörður___ Guðný Aradóttir, Lambeyrarbr. 1297-6183 Laugarv....... Arni Arnason, Í.K.t. s. 99.6115.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.