Þjóðviljinn - 26.01.1979, Síða 13

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Síða 13
Föstudagur 26. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 7.00 Ve6ur£regnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Signfiar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15. Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kvnnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir 9.05 Tvö prófverkefni í tungumálum á vegum prófanefndar a. Enska. b. 9.30 Danska. L0.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Tilkynningar. Morgunþulur kynnir ýmis lög, — frh. tl.OO Þaö er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóni'u nr. 100 i G-dúr eftir Joseph Haydn, Antal Doriati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson þýddi. Gisli Agúst Gunnlaugsson les (6). 15.00 Miödegistónleikar: Arnold van Mill syngur óperuariur eftir Lortzig ásamt kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners / Útvarpshljóm- sveitin i Berlin leikur „Upp- saia-rapsódiu’ 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Depill”, smásaga eftir Margaret Rey GuörUn ö. Stephensen les eigin þýöingu. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og fram- vindan þar siöustu árin Þorsteinn Helgason kennari flytur annað erindi sitt. 20.00 Frá hljómleikum i Tóniistarháskólanum í Búdapest l janúar 1977 Flytjendur: Andreas Schiff, Sylvia Sass og Ungverski Utvarpskórinn. Stjórnandi: Laszló Révesz. a. Pi'anósón- ata i' C-dUr eftir Joseph Haydn. b. Fimm sönglög eftir Béla Bartók. c. Söngv- ar og rómönsur op. 93 eftir Johannes Brahms. 21.00 Janúar Kjartan Arnason og Páll Stefánsson tóku saman þátt meö blönduöu efrii. 21.40 Klarfnettukvintett i A-dúr (K581) eftir Wolfgang Amadeus MozartAntone de Bavier og Nýi italski kvartettinn ieika. 22.05 Kvöldsagan: , ,Hin hvltu segl” eftir Jóhannes Helga Heimildarskáldsaga byggö á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Kristinn Reyr les (9). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 (Jr m enninga rl Ifinu . Hulda Valtýsdóttir talar viö Einar Hákonarsori skóla- stjóra Myndlistar- og hand- iðaskóla Islands. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Flug- hetjur á skjánum Föstudagsmynd sjónvarpsins heitir idögun (The Dawn Patrol) og er bandarfsk, gerö áriö 1938. Tilurö þessarar myndar er tals- vert vafasöm, og raunar gott dæmi um vinnubrögö í Hollywood á þeim tlma þegar „stjörnur” voru aöalatriöiö. Þannig er mál meö vexti, aö áriö 1930 stjórnaöi hinn frægi leikstjóri Howard Hawks mynd meö þessu sama nafni, og léku þá aöálhlutverkin þeir Richard Barthelmess og Douglas Fairbanks yngri. Mynd- in varö mjög vinsæl. HUn f jallaöi um flugmenn í fyrri heimsstyrj- öldinni, en á þessum árum voru flugbardagar mjög I tisku I Holly- wood. Atta árum síðar er risin mikil Guöjón Einarsson segir frá gangi mála á Grænlandi I Kastljósi I kvöld. Tannréttingar og Grænlendingar Guöjón Einarsson er umsjónar- maöur Kastljóss, sem er á dag- skrá kl. 21.20 I kvöld. Tvö mál veröa tekin fyrir i þættinum. Rætt veröur um tannréttingar og þátttöku hins opinbera I kostn- aöi viö þær. Enn sem komiö er hafa tannréttingarsérfræöingar ekki allir viljaö gerast aöilar aö samningi viö Tryggingarstofnun rikisins um endurgreiöslu hins opinbera og hafa þvi fjölmargir oröiö aö greiöa fullt verö fyrir þessa þjónustu. Hefur þetta reynst þungur baggi á sumum heimilum. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaöur annast þennan þátt Kastljóss. Síöan veröur f jallaö um ástand mála á Grænlandi. Sjónvarps- menn voru á Suöur-Grænlandi I fyrri viku og kynntu sér afstööu manna til heimastjórnar og þeirra breytinga sem hún hefur i för meö sér fyrir Grænlendinga. Einnig veröur fjallaö um þau vandamál sem skapast hafa á Grænlandi siöustu áratugina vegna hinnar öru þróunar frá veiðimannasamfélagi til nútima lifnaöarhátta. Guöjón Einarsson sér um þáttinn frá Grænlandi. Errol Flynn i hlutverki flughetju. stjarna, aö nafni Errol Flyyn, og vantar fyrir hann hlutverk. Þá gera menn sér litiö fyrir og end- urtaka fyrri myndina. Stórir hlutar hennar eru látnir halda sér nákvæmlegaeins — þ.e. hreinlega klipptir Ut Ur gömlu myndinni — og handritið var þaö sama. Eini munurinn var sá, aö i aðalhlutverkin voru komnir þeir Errol Flynn og David Niven. Og nú er okkur sansé boöiö upp á seinni myndina. Sýningin hefst kl. 22.20 i kvöld. ih Umdeildur erindaflokkur Vert er aö minna fólk á að sperra eyrun I kvöld kl. 19.35. Þá heldur Þorsteinn Helgason kennari áfram fiutningi erinda sinna um Kampútseu. Fyrsta erindiö, sem flutt var s.l. þriöjudagskvöld, olli sliku fjaörafokiá mogganum aöleiöar- inn var helgaöur þvi strax morguninn eftir. Var sá leiðari fúkyrtur mjög og bar yfirskrift- ina KommUniskt trúboö I Utvarp- inu. Nú er þaö aö visu engin ný- lunda aö mogginn bölsótist ef ein- hver kemur i Utvarp sem aöhyll- ist einhverskonar vinstrivillu. En þessi viöbrögö eru gott dæmi um þaö, hverjir vilja i raun hefta tjáningarfrelsiö i landinu. Hvaö sem um skoöanir Þor- steins Helgasonar má segja er þó vi'st, aö erindi hans eru gott fram- lag i umræöuna um ástandiö i Indókina, sem hefur einkennst um of af einhliöa, vafasömum upplýsingum, semofteruverri en engar upplýsingar. Elin Pálma- dóttir veröur bara aö bfta i það súra epli aö fleiri en hún láti ljós sitt skina um þessi mál. ih útvarp Rauöir khmerar ganga inn I Pnom Penh. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 James Taylor. Popp- þátturmeösöngvaranum og lagasmiönum James Taylor. 21.20 Kastljós. Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.20 1 dögun s/h (Dawn Patrol) Bandarisk biómynd fráárinu 1938. Aöalhlutverk Errol Flynn, David Niven og Basil Rathbone. Sagan gerist i fyrri heimsstyrj- öldinni. Sveit manna úr breska flughemum er á vig- stöðvunum I Frakklandi. Viö öflugan óvin er aö etja og manntjóniö er mikiö. 00.00 Dagskrárlok PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — ||. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.