Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 26.01.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA —ÞJODVILJINN Föstudagur 26. janúar 1979. aijþýöubanda/agiö Alþýðubandalagið á Akureyri — OPIÐ HtJS í Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, sunnudaginn 28. janúar kl. 3 eh. — Sýning á samsettum myndverkum eftir Helga Vilberg Þáttur úr 1. des. reviu menntaskólanema.— Kaffiveitingar. Félagar. Hittist og kætist i Lárusarhúsi. Takiö meö ykkur gesti. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Félagsvist — þriggja kvölda keppni Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst I kvöld, föstudaginn 26. janúar kl. 20:30. Spilaö veröur i Tryggvaskála. Góö bókaverölaun. Félagar , mætiö velog takiö meö ykkur gesti. —Stjórnin. Alþýðubandalagið Keflavik. — Bæjarmálin Almennur félagsfundur um bæjarmálefni veröur haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20.30 i Tjarnarlundi. — Mætiö vel og stundvislega. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i V estmannaey jum Almennur og opinn stjórnmála- fundur veröur haldinn i Alþýöu- húsinu sunnudaginn 28. janúar kl. 3 siödegis. Ræöumenn: Svavar Gestsson, Garðar Sigurösson og Baldur Óskarsson. — Aö loknum ræöum veröa fyrirspurnir og al- mennar umræöur. Svavar Garöar. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Akureyri Fundur veröur haldinn laugardag 27. jan. kl. 14 I Alþýöubandalagshúsinu Eiðsvallagötu 18. Asmundur Asmundsson formaöur miönefndar mætir á fundinn. Rætt um starfs- áætlun fyrir veturinn. Menn eru hvattir til aö mæta vel og stundvislega. Tónleikar Framhald af 5. siðu. á nútimatónlist, en léku þó jöfn- um höndum klassiska tónlist frá 18. og 19. öld. Frægir uröu þeir ár- ið 1955 er þeir fluttu óvænt I al- fyrsta skiptiö eftir aöeins þriggja daga kynningu, verkiö .J’er- spektiven” eftir Berd Aloys Zimmermann. Þeir hafa frum- fluttlÞýskalandinæstum öll verk sem siðan hafa verið samin fyrir SKIP4UTGCRB RIKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 30. þ.m. til Breiöafjarö- arhafna. Vörumóttaka alla virka daga nema laugardag, til hádegis á þriöjudag. Ms. Hekla fer frá Reykjavik miöviku- daginn 31. þ.m. til tsafjaröar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörö, Bolungar- vik (Súgandafjörö og Flat- eyri um tsafjörö) Þingeyri, Patreksfjörö (Bildudal og Tálknafjörö um Patreks- fjörö). Móttaka alla virka- daga nema laugardaga til 30. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 2. febrúar austur um land til Vopnafjaröar og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupstaö, Seyöis- fjörö. Borgarfjörö eystri og Vopnafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardaga tii 1. febrúar. fjórhentan leik á eitt eða tvö pianó. Kontarsky bræöurnir hafa haldiöhljómleika um alla Evropu og frá 1966 hafa þeir næstum ár- lega haldiö hljómleika i Banda- rikjunum. Einnig hafa þeir fariö tónleikaferöir til Japans, Astraliu, Suöur-Afriku og Suöur-Ameriku. Frá árinu 1967 hefir Alfons veriö prófessor i pianóleik viö Tónlistarháskólann i Köln og Aloys hóf starf viö meistaradeild sama skóla áriö 1969. Þurfum ekki Framhald af 6. siðu. Samkvæmt lögum geta fastir starfsmenn ráöuneytisins ekki skorast undan flutningum frá einu landi til annars. 1 þvi sam- bandi er rétt aö geta þess aö utan- rikisráöuneytiö er eina opinbera stofnunin sem ekki þarf aö aug- lýsa lausar stööur, þó svo aö þaö hafi stundum veriö gert. Aö fundinum loknum var geng- iö um húsakynni ráðuneytisins og þau skoöuö. Blaöamaöurinn haföi haft fregnir af, að þar væri aö finna dularfullt herbergi meö skotheldu gleri I rúöum, en ekki varö hann þeirrar ánægju aðnjót- andi aöberja þaö augum aö þessu sinni, né heldur fékk hann þessa fregn staöfesta. isg Háskólafyrirlestur Helge Rönning, magister, rannsóknarstyrkþegi viö bók- menntastofnun óslóarháskóla, flytur opinberan fýrirlestur i boöi heimspekideildar mánu- daginn 29. jan. 1979 kl. 17.15 i stofu 201 I Arnagarði. Fy ri rl est urinn nefnist „Moderne afrikansk litteratur” og veröur fluttur á norsku. Oll- um er heimill aögangur. (Frétt frá Háskóia Isiands) 'fiþJÓQLEIKHÚSIfi A SAMA TIMÁ AÐ ARI I kvöld kl. 20,uppselt KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS laugardag kl. 20 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS 40. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: HEIMS UM BÓL þriöjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. I.KiKFElACaS ‘9t^9 '9j^9 RHYKIAVIKUR SKALD-RÓSA 1 kvöld kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir LIFSHASKI laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30' GEGGJAÐA KONAN 1 PARIS 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 græn kort gilda 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30 hvit kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. simi 16620 ROMRUSK miðnætursýning I Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21 simi 11384 (^DJODVIUINN 81333 SKEMMTANIR föstudag, laugardag, sunnudag Hótel Loftleiðir Slmi: 22322 BLÓM ASALUR: Opiö alia daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, nema miö- vikudaga, kl. 12—14.30 og 19—23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: Opiö aila daga vikunnar kl. 8—11 og 16—19.30, nema á laugardögum, en þá er opiö kl. 8—19.30. Sigtún Sími: 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niöri. Diskótek uppi. GriIIbarinn op- inn. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur niöri. Diskótek uppi. Grillbarinn op- inn. Bingó kl. 3. SUNNUDAGUR: LOKAÐ. ÞRIÐJUDAGUR: Bingó kl. 9. Aöal- vinningur 100.000.- Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á laugardagskvöld. Miöa- og boröa- pantanir i sima 85520 eftir kl. 20.00. Allir velkomnir meöan húsrúm leyf- ir. Fjórir félagar leika. Eldridansa- klúbburinn Elding. Klúbburiim Simi: 35355 FÖSTUDAGUR. Opiö kl. 9—1. Illjómsveitirnar Geimsteinn og Fri- port leika. Diskótek. LAUGARDAGUR. Opiö kl. 9—2. Hljómsveitirnar Geimsteinn og Fri- port leika. Diskótek. SUNNUDAGUR. Opiö ki. 9—1. Diskótek. Leikhúskjallaríim FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—1. Skuggar ieika. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—2. Skuggar ieika. Spariklæönaöur. Boröpantanir hjá yfirþjóni í sima 19636. Ingólfs Café Alþýöuhúsinu — slmi 12826. FöSTUDAGUR: Opiö ki. 21—01. Gömlu dansarnir. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. Hótel Esja Skálafell Slmi 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og ki. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. ÍMÍ 'I1 Hótel Borg Föstudagur: Opiö tii kl. 01: matur framreiddur frá kl. 6. Diskótekiö Disa. Plötukynnir óskar Karlsson. LAUGARDAGÚR: Opiö til kl. 02,mat- ur framreiddur frá ki. 6. Diskótekiö Dlsa, plötukynnir óskar Karlsson. SUNNUDAGUR: Opiö til kl. OLmatur framreiddur frá kl. 5. Gömlu og nýju dansarnir. Harmonikuleikari Jón Sigurösson. dansstjóri Svavar Sigurösson. Diskótekiö Dlsa. Ath. einnig Diskótek á fimmtudögum Glæsíbær FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-01. Hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. Plötukynnir Logi Dýrfjörö. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 19—02. ( Hijómsveit Gissurar Geirs leikur. Diskótekiö Dlsa. Plötusnúöur Logi Dýrfjörö. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 10—01. Hijómsveit Gissurar Geirs leikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.