Alþýðublaðið - 07.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1921, Blaðsíða 1
Ge«ð út a.f Alþýduflokknnm, "I >3 ii a'ilii ?! :i jj . V 1921 Förtudaginn 7 október. 233: tölnbl. Ve r ð1a g írá þvl I dag á eftirtöldnm vörum er þannig: Rúgmjöl ......... kf. so.oo þr. soo kg. Rúgmjöl........... . . — 25,25 — 50 — Haframjöl............— 3^*°9 ~~ 112 Ihís Beztu faútakol (Prime lothian Steam) kr. So.oo pr. tonn Beztu húsakol — — — — sz,8o —skpd. Steinolía .White May* . . kr. 51.00 pr. aoo kg. netto íslenzk króna. Sú skoðun virðist vera ríirjandi meðal ýmsra iandsmanna, sð það sé happ fyrir þjóðina, að íslenzktr peningar Iækki I verði á útlendum markaði. Nokkurskonar befð er að koma á þessa skoðun þeirra manna, sem trúa á verðtækkun brónunnar Þessi kenning er /arin að grafa um sig ( viðskiftalifinu innaniands Hún hefir gefið heild- sölum og kaupmönnum atyllu til leggja hærra verð á útlenda vöru með tilliti til þess, að tsl. króna ðækkaði I verði Undanfarið hefir þvl verift hald ið fram, að verðgiidi péninga hverrar þjóðar fari eftir þvi, hversu vei stæð að þjóðin væri efnalega, og þá mest litið á þ*ð, hversn roikið að hún seldi af vönim á heimsmarkaðinum. Hafi ein þjóð seit meira en hún keypti, hefir efnahagur hennar verið talinn góður og peningar hennar hafa staðið hátl. Nú virðist sem enda skifti séu orðin á þessari kenningu hj > þeim mönnum, sem álfta það hag fyrir þjóðina, að gengi peninga lækki, þvl samkvæmt' fyrri ára reynslu og kenningu getá pening- arnir ekki iækkað I verði, nema ef islenzka þjóðin he'ði minna fram að ieggja á heimsmarkaðin um. en hún hefir haft áður, saman borið við innkaupin. Beinasta ieiðin tii þess að fá ve-ðlækkun á ísl peningum væri þvi sú, að framleiða sem minst og flytja sem minst út úr landinu, en sem mest inn og skulda meðal útiendra þjóða meðan iánsþrotið breztur ekki um þvert. Dæmin eru auðsæ hjá Öðruro þjoðum. Þær þjóðir, sem harðast urðu úti I slðustu styrjðld, verða að sætta sig við lægst gengi á peningum. Þessi kenning, að hagur sé að lágu gengi á (si peningum, virð ist eiga meðmæfendur meðal fram leiðenda og kaup ýslumanna og þarf ekki að fara I grafgötur eftir Steinoiía .Royal Standard* Oliutunnan tóm aukreitis . Vörurnar heimðuttar — við bryggju Reykjavik 6. ástæðunum fyrir þvl. Hér getur sem sé verið um stundarhag að ræða fyrir báða á kostaað nokk urs hluta þjóðarinnar. Kaupsýslu- maður, sem hefir óseidar miklar vörubirgðir, hefir hag af þvf, að þeir peningar, sem hann tekur fyrir vöruna, séu I sem iægstu verði. Lækki t. d. (sienzk króna skyndilega um 25%, hækkar kaúpsýsiumaðurinn tafariaust vöru sfna hlutfallslega við lækkun krón unnar. Þetta er afarauðvelt fyrir kaupsýslumanninn af þvf að öll vara, sem keypt væri frá útlönd um, hlyti að vera þeim mutt dýr- ari en vara, sem fyrir er, sem nemur lækkuninni á krónunni, ef krónan svo hækkaði eftir nokkurn tfma, t d. ár, upp f vanaiegt verð; hefir kaupsýsiumaðurina þá grætt á vöru sinni 25%, eða sem svarar. iækkun krónunnar fevað — 48,00 — soo — aetto . . . . , . . kr. 6,00. eða afhectar f skip * I Reykjavík. — október i»21. sem hún heSr verið. Vér ítfem* ingar höfum orðið %ð bú* vid sifelda hækkum & verði útlei>dr.v vara alt' frá strfðsbyrjun og fnm á þetta ár. Mö þegar Sarið er a$ rofa til f viðsfciftaheiminum, veríí- lækkun er orðin svo ura mnnav á nokkrum vörutegunduín, þá tcr fundið upp á þessari fínu kaup mannsbreltu, að vinna ( orð: ow verki að þvf, að lækka verð krów unnar, til þess að geta iengm haldíð við dýrtiðinni I landiuy. Eins og áður er getið, eru kaup sýstumennirnir ekbi einir um þ«tí:> starf. Framieiðendur fylgja þeisw að málum og hafa ef til vill átó frumkvæði að þessari kenningu; hér getur verift um stundarhag a^) ræða fyrir þá. Hagur framleiðenrt i af lækkun krónunnar ISggur i þvi ,. að verkafólki yrði grcítt kaúp fyrir vinnu þes* með fsltnsknm Landsverzlunin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.