Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3 mai 1979. x 2 — 1 x 2 35. leikvika — leikir 28. april 1979 Vinningsröð: XIX — 11X — XXI — 1X1 1. vinningur: 12 réttir — 801.000. kr. 30702 (Höfn, Horn.) 2. vinningur: rll réttir — 16.300.- kr. 1988 30412 31600+ 33409+ 33102+ 41602+ 42286 5397 30705 33161+ 33851 40436(2/11) 42321 5545 31258 33175+ 34820+ 40772 41777+ 54834 Kærufrestur er til 2Lmai kl. 12 á hadegi. Kærur skulu vera skriflegar. KærueyOubiöö fást hjá umboðsmönnum og aOalskrifstofunni. VinningsupphæOir geta lækkaö, ef kær- ur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR REYKJAVIK iþróttamiðstöðin Blaðberar óskast Austurborg Austurbrún (sem fyrst) Hjallavegur (sem fyrst) DWÐVIUINN Siðumúla 6, simi 8 13 33 I 1. maí í Danmörku iFiölmenni tók þátt |í aðgerðum I þrátt fyrir kulda og slyddu i ■ I ■ I ■ ft i ■ I i i Fyrsti maí um viða veröld: Frá Gesti GuOmundssyni, fréttaritara Þjóöviljans i Kaup- mannahöfn: Þrátt fyrir kuida og slyddu söfnuOust 50 þúsund Kaup- mannahafnarbúar saman i Fællesparken 1. mai. Mest fjöl- menni var i svonefndum einingaraögeröum sem Sósial- iski þjóöarflokkurinn, Vinstri sósialistar og fleiri gengust fyrir. Einnig var margt um manninn hjá Kommúnista- flokknum en fámennara hjá sósialdemókrötum og aöeins örfá hundruö hlýddu á ræöu Kinasinnaöra Maóista. Metiö áttu Albaniusinnaöir Maóistar en 40 manns fylktu sér undir merki þeirra. Allir sósialisku flokkarnir lögöu áherslu á baráttu gegn rlkisstjórn Vinstri flokksins og Sósialdemókrata en hjá krötum kom hinsvegar fram aö vinstri armur flokksins hefur falliö frá fyrri andstööu viö stjórnina. Kjarnorkumáliö var einnig ofarlega á dagskrá og Sósfal- demókratar itrekuöu aö varlega yröi aö fara I sakirnar og biöa þess aö Urgangsvandamáliö verði leyst. Upphaf grænlenskrar heima- stjórnar setti lika svip á daginn og m.a. flutti Anker Jörgensen 1. mairæöu sina i grænlenskum anórak. I Arósum var mikiö f jölmenni i sameiginlegum aðgerðum isósialisku flokkana en fáir hjá krötum. Viöa um landiö tókst fulltrúaráöi verkalýösfélaganna aö sameina sósialdemókrata, kommúnista og Sósialska þjóöarflokkinn til aögeröa en það er nánast einsdæmi i danskri sögu. ............ J Fjöldahandtökur í Tyrklandi og CMe Fyrsti mai varö einkum sögu- Iegur i Tyrklandi og Chile i ár. t Tyrklandi voru um 1700 manns handteknir og þeirra á meöal for- ingjar tveggja vinstriflokka — flestir fyrir aö reyna aö eftia til útifunda i trássi viö herlög. í höfuðborg Chile, Santiago, var efnt til fjölmennari kröfugangna verkafólks en nokkru sinni áöur siðan herforingjaklika hrifsaöi völd I landinu 1973. Mikill fjöldi verkafólks kom saman i miöborg- inni þrátt fyrir bann stjórnvalda. Talið er að um 400 manns hafi veriö handteknir. I Teheran, höfuöborg Irans, fóru hundruðir þúsunda um göt- urnar i aöskildum fylkingum trúaöra og vinstrisinna. Vi'ðast hvar um lönd var fyrsti maí haldinn með heföbundnum hætti. t Moskvu hófust hátiöa- höldin meö hersýningu I fyrsta sinn í ellefú ár. Alexander Ginzburg: Hann kýs heldur fangelsi en útlegð HITACHI Litsjónvarpstæklð sem faffmennimir maeia H1C&__________ Vilberg& Þorsteinn Laugavegi 80 símar10259-12622 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö biiaö rafkerti, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aó leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. RAFAFL Skólavöröustig 19. Reykjavik Simar 2 17 00 2 80 22 Ég kýs heldur aö sitja f fangelsi I Sovétrikjunum en aö vera i út- legð erlendis sagöi sovéski andófsmaðurinn Alexander Ginz- burg I sjónvarpsviðtali i gær. Ginzburg var einn af fimm sovéskum andófemönnum sem látnir voru lausir rétt fyrir helgi og sendir til Bandarikjanna i skiptum fyrir tvo sovéska njósnara. Ginzburg er einn þeirra sem telur að andófsmenn veröi aö mestu liöi meö því aö berjast fyrir mannréttindum heima fyrir. Hann sagöi aö fangaskiptin væruað nokkru leyti tilraun tii aö blekkja Bandarikjamenn. Sovét- menn fengu sina njósnara, sagöi hann, og um leið gátu þeir losnaö viö nokkra menn sem eru fyrir þeim. Alexander Ginzburg kvaöst reiöubúinn til aö snúa heim aftur hvenær sem vera skyldi, jafiivel þótt þaö þýddi aö hann yröi aö fara beint I fangelsi. Hann sagði einnig, aö hann hefði ekki enn getað náö sam- bandi viö konu sina eftir aö hann var fluttur úr landi og vissi hann ekki hvar hún væri niðurkomin. Kosningarnar i Bretlandi: Hvorugur fær hreinan meirihluta á þingi London. Fylgi Ihaldsflokksins hefur mjög hrakaö I skoðana- könnunum og I niöurstööum slikra kannana sem birtar voru i gær var Verkamannaflokkurinn i fýrsta sinn kominn upp fyrir thaldsflokkinn I fylgi. Ekki mun- ar miklu eöa aðeins 0,7%. Þar meö aukast llkur á þvi aö hvorugur hinna stóru flokka fái 318 sæti og hreinan meirihluta á þingi i kosningunum i dag. Frjálslyndiflokkurinn, sem hefur nú 14 sæti, gæti þá komist I odda- stööu, sem foringjar hans ætla aö nota til þess aö koma á hlutfalls- kosningum i Bretlandi, en eins og er hafa Frjálslyndir þingliö sem er langt undir styrk þeirra meöal kjósenda.^ Verö a hlutabréfamarkaöi lækkaöi snögglega i dag þegar fréttist um rýrnandi gengi frú Thatcher og thaldsflokks hennar. Framkvæmdastj óri Staða framkvæmdastjóra við leikhúsið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júni. Upplysingar i sima 96-24073 og 96-22668 Leikfélag Akureyrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.