Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3 mai X979. þjóÐVILJINN — SÍÐA 3 „Búrfuglinn” eftir Lárus Óskarsson: Verður Lúns sparkað? Hans Apel, vesturþýski varnarmálaráöherran, hefur gagnrýnt Jösep LUns harö- lega fyrir aö hyggja unt of aö aukinni hervæöingu Nató en vanrækja aö gefa gaum hin- um póiitisku afleiöingum vaxandi vigbúnaöar. Vestur-Þjóöverjar ætla ekki aö sitja viö orðin tóm, aö þvi er blaöiö Stern herm- ir, þvi skv. fréttum blaðsins vilja vestur-þjóöverjar aö Walter Scheel núverandi for- seti V-Þýskalands veröi næsti forseti Nató, I staö Jóseps þessa. Ítalía: Kristilegir vinna nú á Skoöanakannanir benda tíl þess, aÖ Kristilegir demó- kratar muni vinna nokkuö á i kosningunum sem fram fara á ttaliu I jiini, en ekki svo aö sköpum skipti I itölskum stjórnmálum. Gæti fiokkur- inn fengiö um 40% atkvæöa, en hann fékk 38,7% i siöustu kosningum áriö 1976. Kommúnistar munu aö '•likindum tapa nokkru fylgi, fá um 31% en höföu 34,4. Þetta fylgi mun fara til Sósíalista, sem hafa nú stuðning um 11% kjósenda (höföu 9%) ogtil lítils mann- réttindaflokks, Róttæka flokksins, sem fékk 1,1% at- kvæöa 1976, en gerir sig nú liklegan til að fá um 5% og veröa þar meö fjóröi stærsti flokkur Italiu, stærri en bæöi Sósialdemókratar og Frjáls- lyndir. Trúarleiðtogi í íran niyrtur Ginn af helstu trúarleiö- togum írans, Morteza Mot- hari, var skotinn til bana i Teheran i gær. Mothari er sagöur hafa veriö forseti byltingarráösins sem fer meö meiri völd ( landinu en sjálf rikisstjórn Barzagans, en ekki hefur veriö látiö uppi opinberlega hverjir eigi sæti i þvi ráöi. Forqan, samtök ofsatrúar- manna hafa iýst vigi þessu á hendur sér og segja að Mot- hari hafi verið andvigur þvi að múllarnir, prestar Islams.færumeð völd i land- inu Fá að stofna stéttarfélög Stjórn Suöur-Afriku hefur fallist á aö leyfa blökku- mönnum aö stofna verka- lýösfélög. Einnig veröa fclld úr gildi lög sem kveöa á um aö einungis h vitir menn megi gegna tilteknum störfum 1 landinu. Blökkumannaleiötogar hafa gagnrýnt þær tillögur stjórnskipaörar neftidar sem nú verða aö lögum flestar. Telja þeir aö meö þeim sé mjög skammt stigið i þá átt aö veita_ blökkumönnum jafnrétti á vinnumarkaði Kvikmynd Lárusar ósk- arssonar „Búrfuglinn" hlaut 1. verðlaun einnar dómnefndar af sex við kvikmyndahátíðina í Ober- hausen í Vestur-Þýska- landi/ sem haldin var f síðustu viku. Mynd Lárusar sem sýnd var á hátiðinni var lokaverkefni hans, en undanfarin tvö ár hefur Lárus stundaö kvikmynda- og sjón- varpsleikstjórn við Dramatiska Institutet i Stokkhólmi. Þess má geta aö aðeins tvær myndir voru valdar á hátiöina frá Sviþjóö og var mynd Lárusar önnur þeirra. Hátið þessi, sem haldin er árlega I Oberhausen, sýnir stutt- ar kvikmyndir hvaöanaf úr heim- inum og voru 96 myndir sýndar i þetta skipti. Alls eru sex dómnefndir sem fjalla um kvikmyndirnar og er sú kvikmynd talin best, sem hreppir 1. verölaun „Alþjóölegu nefndar- innar”, en að þessu sinni hlaut júgóslavneska myndin DAE, sem fjallar um sigauna i Júgóslaviu, þau verölaun. Flest verölaun hlaut indverska myndin um börn I barnafangelsi I Indlandi, en sú mynd hlaut 2. verölaun hjá dóm- nefndinni sem veitti Lárusi 1. verölaun. Ole Sarvig í Norræna Siöasti gestur á vetrardagskrá Norræna hússins er danska skáldið Ole Sarvig (f. 1921). . Hann hefur einkum látiö til sin taka á þremur sviðum: A fimmta tug þessarar aldar skipaöi hann sér á bekk með bestu ljóðskáldum Danmerkur, og skóp með óvenju- legum krafti og rökvisi nýjan ljóðstil, en flest ljóöin orti hann milli 1943 og 1952. Eftir það skipti hann um tjáningarform og hefur með skáldsögum sinum reynt aö túlka stööu nútimamannsins. Af skáldsögum hans má nefna „Stenrosen”, ,,De sovende” og nú siöast „De rejsende” sem var I ár lögö fram til bókmenntaverö- launa Noröurlandaráðs. Loks hefur Ole Sarvig skrifaö margar bækur um heimspeki listarinnar, þar sem hann hefur einkum snúiö sér aö árekstrum milli hefðarinn- ar og fráhvarfi módernismans frá henni. 1 Norræna húsinu segir Oie Sar- vig frá rithöfundarstarfi sinu i kvöid, fimmtudaginn 3. mai kl. 20.30 og n.k. sunnudag, 6. mai kl. 16, reifar hann skoðanir sinar á þróun málaralistar á þessari öld. Vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður Vörus kiptajöfnuöur lands- manna var á fyrsta ársfjóröungi þessa árs óhagstæður um riflega tvo miljarða króna og er þaö nokkur bati samanboriö viö sama timabil i fyrra þegar hann var óhagstæður um riflega 5 miljarða króna. Meöaigengi erlends gjald- eyris i janúar — mars 1979 er taliö vera 32,2% hærra en þaö var i sömu mánuðum 1978. Alls var flutt út fyrir 50,572 miljaröa króna á fyrsta ársfjórð- ungi þessa ársog er ál og álmelmi 8,5miljarðaraf þvi. Innflutningur nam hins vegar 52.929 miljörðum og þar af flutti Islenska áúélagið inn fyrir 5 miljarða króna. 1 samtali sem Þjóöviljinn átti viö Lárus I gær sagði hann aö áberandi væri að bestu myndirn- ar kæmu frá Austur-Evrópu, en fáar myndir hefðu komið t'rá Norðurlöndum: 2 frá Sviþjóð, ein frá Danmörku og ein frá Noregi og engin frá Islandi. (Mynd Lárusar telst sænsk.) Lárus sagði Skálholtsskóla var slitiö i sjö- unda sinn þriöjudaginn 1. mai og hófst skólaslitaathöfn i kennslu- ilmu kl. 14. Nemendur skólans uröu I vetur 42 talsins, 31 i lýöhá- skóladeild en 11 i unglingadeild. Skóiinn var meira en fuil setinn enda varö aö visa mörgum um- sækjendum um skólavist frá á síöastliönu hausti, sökum skorts á heimavistarhúsnæði. Viö skólann störfuöu, auk rekt- ors, tveir fastir kennarar og nokkrir stundakennarar, en fjöldi fyrirlesara sótti stofnunina heim vetrarlangt. ennfremur aö sér heföi veriö boðiö að sýna myndina i Krakow I Póllandi og á kvikmyndahátið I Karlovy Vary i Tékkóslóvakiu. Mynd Lárusar er til umfjöll- unar bæöi hjá sænska og islenska sjónvarpinu, og sagði Jón Þórarinsson i viðtali við Þjóðvilj- ann i gær, aö islenska sjónvarpiö heföi mikinn hug á aö sýna kvik- myndina, sem væri eftirtakan- lega góð að mati sjónvarps- manna. Hins vegar ætti Drama- tiska Institutet i Stokkhólmi sýningarrétt á kvikmyndinni og Starfsemi Skálholtsskóla varö i vetur aö ýmsu leyti fjölbreyttari en verið hefur undanfarin ár. Meðal annars var kennsla i tón- menntum stóraukin og leikmennt tekin upp sem fastur liöur á stundaskrá. Félagslif hefur og veriö meö blómlegasta móti. Viö skólaslitin flutti formaöur Nemendasambands Skálholts- skóla, Einar Þór Þóröarson, er- indi og sagöi frá ferö sinni á fund Sambands sænskra lýöháskóla- nema siöla vetrar. Nemendasam- band Skálholtsskóla var stofnaö fyrir tveimur árum og hefur þaö Lárus Óskarsson heföi enn ekki veriö gengiö frá samningum. —im staöiö aö nemendamótum og út- gáfu kynningarrita og aö ööru leyti stutt skólann með ráöum og dáð. Vetrarstarfi unglingadeildar Skálholtsskóla lýkur föstudaginn 18. mai en i sumar er aö vanda áformaö aö halda allmörg nám- skeiö, fundi og aörar samvistir innan veggja skólans. Fer sú starfsemi fram i samvinnu milli skólayfirvalda og ýmissa sam- taka, innlendra sem erlendra. Þesskonar sumarstarf hefur fariö sivaxandi i Skálholti undanfarin ár. hs/mhg Starfsemi Sements- verksmiðju ríkisins 1978 1. Sölumagn alls 130.456 tonn Selt laust sement Selt sekkjaö sement 64.515 tonn 65.941 — 49.45% 50.55% 130 456 tonn 100 00% Selt frá Akranesi 57.774 tonn 44 29% Seit frá Reykjavík 72.682 — 55.71% 130.456 tonn 100 00% Portlandsement 100.388 tonn 76.95% Hraösement 29 992 — 22 99% Litaö sement 76 — 0.06% 130.456 tonn 10000% 2. Rekstur Heildarsala Frá dregst: Flutningsjöfnunargjald Sölulaun Afslættir Söluskattur Landsútsvar Framleiöslugjald Samtals Aórar tekjur Framleiöslu- kostnaóur Aökeypt sement og gjall Birgðaaukning 785.0 m.kr. 2 208 4 m kr 109 m kr 2.219 3 m.kr 3188 — 158.4 1 631.4 m.kr. Flutnings- og sölukostnaöur Stjórnunar- og alm. kostnaður Fjármagns- kostnaóur fjármagnstekjur Tap af verk- smiójurekstri Tap á utgerö m/s Freyfaxa og m/s Skeiófaxa Rekstrarhalli Birgóamat i megmatriðum F.I.F.O. 3. Efnahagur 31.12.1978 346.3 150 6 4969 91.0 m kr 159.0 68 0 m kr. 26 8 94 8 m.kr. Elgnir: Veltufjármumr Fastafjármunir 1.055.5 m.kr. 2 987 1 4 042 6 m.kr. Skuldir og elglð fé: Lán til skamms tíma Lán til langs tíma Framlag ríkissjóðs Höfuöstóll 4. Elgnabreytlngar Upprunl fjármagns: Frá rekstri a Tap b. Fyrningar Lækkun skuldabréfa- eignar Ný lán Hækkun lána v/gengis- og vísitölubrt. Hækkun fastafjárm. Endurmat birgöa Ráöstöfun fjármagns: Fjárfestingar Endurmat tasteigna Afb stofnlána Minnkun á hreinu veltufé 5. Ymslr þættir Innflutt sementsgjall Innflutt sement Framleitt sementsgjall Aökjeyptur skeljasandur Aökeyptur basaltsandur Unnió liparit Innflutt gips Brennsluolia Raforka Mesta notkun rafafls Mesta sumar- notkun rafafls 6. Rekstur sklpa Flutt samtals meö eigin skipum Flutt var sement á 38 hafnir Annar flutningur 1.014.0 m.kr. 851.3 — 1 865.3 m.kr. 12.2 — 2.165.1 94.8 m.kr. 283.6 0.2 6.2 364 5 42.1 — 24 9 626 7 m kr Innflutningur meó m/s Freyfaxa Gips og gjall Annaö Innflutningur meö öörum skipum Gips og gjall Annaö Flutningsgjald á sementi út á land aómeöaltali 2.420 kr./tonn Úthaldsdagar eigin skipa 679 dagar 7. Heildarlaunagreiðslur fyrirtaskisins 6.674 tonn 452 — 27.020 tonn 248 — Laun greidd alls 1978 759.1 m.kr. Laun þessi voru greidd alls 318 launþegum þar af 160 allt áriö 8. Nokkrar upplýsingar um elglnlelka sements 103.8 m.kr. 4265 162 7 693 0 m kr 26 300tonn . 87 — 95900 — 100 650 m’ 10 700 — 28 900 tonn 7 392 — 12 052 — 13 801 250 kwst 2.220 kw 2.760 — 108.626 tonn 40388 — Styrkleiki portland- sements frá Sementsverk Styrkleiki samkvæmt íslenskum sements- smiöju ríkisins aö jafnaói eigi minni en. staöli, lágmark Þrýstiþol 3 dagar 230kg/cm* 175 kg/cmJ 7 dagar 300kg/cmJ 250 kg/cmJ 28 dagar 400kg/cmJ 350 kg/cmJ Togþol 3dagar SOkg/cm1 40 kg/cmJ 7 dagar 60kg/cmJ 50 kg/cmJ 28 dagar 80kg/cmJ 60 kg/cmJ Finleiki: >3000 cm*/g > 2500 cmJ g Efnasamsetning isl sementsgjalls Hámark skv isl staóli f sement Kísilsýra, Si02 20 6% Kalk, CaO 64.3% Járnoxíó, Fe20, 3.7% Áloxið. Al j0, 5.2% Magnesiumoxiö, MgO 2.5% 5% Brennisteinsoxiö, S0, Alkalisölt, natriumoxió- 0.9% jafngildi, Na2Oeq 1.5% Öleysanleg leif 0.8% 2% Glæöitap 0.3% SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS Skólaslit í Skálholti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.