Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.05.1979, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3 mai 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Frá uppfærslu Þjóöleikhtlssins á „ödipusi Konungi” frá þvf I febrúar I fyrra. tJtvarpsleikrit kvöldsins er eitt af merkustu verkum grfskra fornbókmennta, „ödipus konung- ur” eftir Sófókíes. Þýöinguna geröi Helgi Háifdánarson, en leikstjóri er Helgi Skúlason. Leikritiö var fyrst flutt a is- landi I Þjóöleikhúsinu þann 17. feb. á siöasta ári og fóru I þeim sýningum meö aöalhlutverkin 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfiregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram aö lesa þýöingu sina á sögunni „Svona er hún Ida” eftir Maud Reuter- swerd (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög, frh. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt um ýmis mál, er varöa aöstööu iönaöarins. 11.15 Morguntónleikar: Vladi- mír Ashkenazy, Malcolm Frager, Barry Tuckwell, Amaryllis Fleming og Ter- ence Weill leika Andante og tilbrigöi fyrir tvö pianó, tvö selló og horn eftir Robert Schumann/Kroll-kvartett- inn leikur Strengjakvartett i D-dúr nr.l op.ll eftir Pjotr Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Súnótt gleymist aldrei” eftir Walt- er Lord Gisli Jónsson les þýöingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: Gun- illa von Bahr og Kammer- 0 sveit Svens Verdes leika Concertino op. 45 nr. 1 eftir Lars-Erik Larsson. / Dennis konsert nr. 2 i Es-dúr eftir Richard Stauss, Wolfgang Sawallisch stj./ Aimée Van De Wiele og hljómsveit Tón- listarskólans i Paris leika Concert Champétre eftir Franci Poulenc. Tilkynn- ingar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Odipus konungur” eftir Sófókles Þýöandi: Helgi Hálfdanar- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Kristján Arnason flytur formálsorö. Persónur og leikendur: Odipús. konungur i Þebu, Gunnar Eyjólfeson. Jókasta drottn- ing hans, Helga Bachmann. Krion, bróöir Jóköstu, Rúr- ik Haraldsson. Teireslas, blindur spámaöur, Valur Gislason. Prestur Seifs, Æv- ar R. Kvaran. Sendiboöi, Þorsteinn 0. Stephensen. Þjónn, Hákon Waage. Sauöamaöur Lajosar, Baldvin Halldórsson. Kór: Róbert Arnfinnsson, Klemenz Jónsson, Eyvindur Erlendsson, Sigmundur örn Arngrimsson, Flosi Ólafs- son, Bjarni Steingrimsson, Guörún Þ. Stephensen, Guö- björg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Helga Jónsdóttir, Herdís Þor- valdsdóttir og Þóra Friö- riksdóttir. 22.05 ítalskar óperuariur Sherrill Milnes, Joan Hammond og hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum flytja, Silvio Variso og, Glauco Curiel stjórna. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Friörik. Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpsleikritið kl. 20.10 „Ddipus konungur” eftir Sófókles þeir sömu leikarar og flytja verk- iö i kvöld, þe. Gunnar Eyjólfsson sem leikur titilhlutverkið Odipus konung i Þebu, en með önnur stór hlutverk fara þau Rúrik Haralds- son og Heiga Bachmann, auk kórsins sem er veigamikill þáttur i öllum griskum harmleikjum. Formálsorö fyrir leikritinu flytur Kristján Arnason mennta- skólakennari. Efni leikritsins byggir á því, aö mikil plága hrjárir Ibúa Þebuborgar. Véfrétt- in i Delphi kveöur upp þann úr- skurð aö til þess aö plágunni létti veröi borgarbúar að reka morö- ingja fyrrverandi konungs af höndum sér. Þaö veröur upphafiö aö miklum harmleik, þar sem mest koma viö sögu ödipus konungur, Jókasta drottning hans og Kreón bróðir hennar. Sófókles er eitt frægasta harm- leikjaskáld fornaldar. Hann fæddist i Aþenu árið 496 f.Kr. og dó þar I hárri elli um 406 f.Kr. Hann var af efnuðu fólki kominn og hlaut þvi góöa menntun. Mest an hluta ævi sinnar tók hann virk- an þátt i stjórnmálalifi ættborgar sinnar og gegndi þar ýmsum trúnaöarstörfum. Eftir Sófókles liggja aöeins sjö heilleg varöveitt verk og brot úr þvi áttunda, en vitað er aö hann samdi vel yfir hundraö leikverk á sinni löngu ævi. „ödipus konungur” mun vera skrifaöur um 425 f. Kr., en af öörum leikritum Sófóklesar má nefna „Antigónu”, „Elektru”,og ,,Philoktet”i) ■ :• ■ ' ■ Þeir félagar Asmundur og Guöni Rúnar sjá um tónlistina fyrir okkur I útvarpinu I kvöld. Hverjir eru texta og lagahöfundarnir? Áfangafélagar kryfja málin i kvöld Þeir félagar Asmundur og Guöni Rúnar veröa meö sinn vin- sæla tónlistarþátt á dagskrá i kvöld kl. 23.05. Samkvæmt upp- Iýsingum Guöna Rúnars ætla þeir félagar aö skyggnast ei»litiö-bak viö sviöiö ef svo má segja. Ætlunin er aö kynna hina ýmsu laga- og textahöfunda sem litiö hefur boriö á á stjörnuhimninum og litla hafa hlotiö frægöina um ævina, þó svo þeir hafi oft á tiöum samið þá tónlist sem flytjendurn- ir hafa siöan mokaö gulli inn fyr- ir. Til að mynda veröa spiluö lög meö Hljómsveitinni Eagels sem þeir hafa hljóöritaö eftir Tom Waits, og einnig veröa spiluö lög af plötu þeirri sem Waits þessi gaf út fyrir ekki löngu, en tón- smiöar hans þykja nokkuö ný- stárlegar. Eöa eins og Guöni sagði I lokin, þá fáum viö að kynnast bandarisku vestur- strandarrokki i kvöld. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson 'ÍG HdF BoRl£> Pió- ^ 'útfvRiR Œofzo-BR- -T ftKMÖfVCtM! yi£) ERUpn ÖRRVG-&IR. I glí-i.- ____ pe'fitRBW L c> \©\ C £Ct 6R pfr ftU&vrrfi V pp)KKLp>ToR. E^l N(J STfNI) éCr FyfilR /vqöG rniKiú VBHQftmU..: , ÐHFBLPLBOP) ■JÖR&/)/eR. LiúbfíQ. SoeSruí EG fc/Q eft STRRnþfrpv#; £) ó<ONNOGK\ PLfi >ðVG-&&B FÖLkI AF t 1l) ÖÐRuviSI UPPRuNft, /l]" I OGr... Jfl-ÞÚSKlLuPl) 'W/), I EG- e« fkki QGlNLlNIS l' f-TkíNi fl£>5TÖMJ V TeG 5Kli.. % ' Umsjón: Helgi ólafsson Eitt svæda- mót eftir Eins og kunnugt er, þá hefst i Sviss I næsta mánuöi eitt af svæöamótum V-Evrópu, en i þvi taka þátt 3 tslendingar, Þetta er jafnframt siöasta svæöamótiö sem fram fer, þvl nú vantar aöeins tvo kepp- endur I millisvæöamótin sem fram fara I Brasiliu og Sovét- rikjunum. Þeir sem þegar hafa unniö sér þátttökurétt eru eftir- taldir: Sovétrikin 1. Polugajevski (Sovétrikin) 2625 2. Larsen (Danmörk) 2620 3.Tal (Sovétrikin) 2615 4. Hort (Tékkóslóvakia) 2600 5. Ribli (Ungverjaland) 2595 6. Kavalek (Bandarikin) 2590 7. Ljubojevic (Júgóslavia) 2590 8. Kusmin (Sovétrikin) 2565 9. Czeckovski (Sovétrikin) 2560 10. Miles (England) 2560 11. Gheorghiu (Rúmenia) 2540 12. Adorjan (Ungverjaland) 2525 13. Tarjan (Bandarikin) 2525 14. Hernandez (Kúba) 2500 15. Buaziz (Túnis) 2420 16. Trois (Brasilia) 2415 17. Rodriques (Filippseyjar) 2370. Brasilia 1. Portisch (Ungverjaland) 2640 2. Timman (Holland) 2625 3. Mecking (Brasilia) 2615 4. Petrosjan (Sovétrikin) 2610 5. Balasjov (Sovétrikin) 2600 6. Sax (Ungverjaland) 2590 7. Vaganian (Sovétrikin) 2570 8. Smejkal (Tékkóslóvakia) 9. Ivkov ( Júgóslavia) 2525 10. Torre (Filippseyjar) 2520 11. Velimirovic (Júgóslavia) 2515 12. Garcia (Kúba) 2490 13. Riemsdyk (Brasilia) 2435 14. Bronstein (Argentina) 2420 15. Harandi (tran) 2410 16. Hebrt (Kanada) 2365. Ekki eru allir á eitt sáttir um niöurrööun þessa. T.a.m. kveðst Bent Larsen telja mótiö i Sovétrikjunum mun sterkara en mótiö i Brasilíu. Af svæðamótinu i Sviss er þaö helst aö frétta, aö sænski stórmeistarinn Ulf Anderson hefur ákveöiö aö taka ekki þátt i þvi, jafnvel þó aö mögu- leikar hans til aö hreppa eitt af tveimur efstu sætunum veröi að teljast mjög miklir. Astæö- an er einföld. Hann telur sig ekki eiga neina möguleika i einvigi við Karpov og þátttaka i heimsmeistarakeppninni sé þvi hrein timasóun. Dálitiö sérstæö afstaöa, þvi að heims- meistarakeppnin yröi harla litilfjörleg ef allir hugsuöu þannig. En vendum þá okkar kvæöi i kross: Mikhael Tal hefur löngum veriö þekktur fyrir snjallar leikfléttur, og i eftirfarandi stööu þar sem hann hefur hvitt gegn Finnanum Rantanen knýr hann fram vinning á glæsilegan hátt. Skákin var tefld i minningarmóti Keres: 24. Rf6!!-gxf6 (Eða 24. — Bxdl 25. Dh4 h5 (25. — h6 26. Dxh6+!) 26. Dg5 Hb7 27. Dg6 og mátar.) 25. Dh4-Bg7 26. Bh6-Bxdl (Gegn 26. — Hg8 haföi Tal hugsað sér eftirfarandi fram- Framhald á blaösiöu 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.